Morgunblaðið - 17.04.1977, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRlL 1977
13
KVENNADEILD
Reykjavíkurdeildar
R.K.Í.
Fundur um neyðarvarnir verður í samkomusal
Hagaskóla (við Fornhaga) mánudaginn 18.
apríl kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Hafþór Jónsson fulltr. kynnir starfsemi
Almannavarna ríkisins.
2. Jón Jónsson jarðfræðingur, segir frá jarð-
hitasvæðum í nágrenni Reykjavíkur.
3. Jón Oddgeir Jónsson, framkv.stj. sýnir
kvikmynd um hjálparstarf.
4. Jóna Hansen, kennari, kynnir þátt Kvenna-
deildar R-RKÍ í neyðarvörnum Reykjavíkurborg-
ar. Stjórnin.
m
rem
Símar 28233 og 28733
OPIÐ í DAG KL. 1-3
HAMRABORG
2ja herb. 55 fm. ibúð á annarri
hæð. Vestur svalir. Verð kr. 6.5
millj. útb. kr. 4.5 millj.
HRAUNBÆR
2ja herb. 60 fm. ibúð á annarri
hæð. Nýleg teppi. Suðursvalir.
Verð kr. 6.8 millj. útb. kr. 4.8
millj.
SLÉTTAHRAUN
2ja herb. 70 fm. rúmgóð íbúð á
þriðju hæð. Teppi á öllu.
Þvottah. á hæð. Verð kr. 7.0
millj. útb. kr. 5.0 millj.
SÓLHEIMAR
3ja herb. 90 fm. sólrik ibúð á
þriðju hæð i háhýsi. Ibúðin er
ný standsett. Stutt i verslanir og
bókasafn. Verð kr. 8.8 millj.
útb. kr. 6.0 millj.
ESKIHLÍÐ
3ja herb. 90 fm. ibúð á fyrstu
hæð. Gott herb. i risi fylgir.
Verð kr. 9.0 millj. útb. kr. 6.5
millj.
ÁSVALLAGATA
3ja herb. rúmgóð 90 fm. ibúð á
þriðju hæð. Ný eldhúsinnrétt-
ing. Verð kr. 8.5 millj. útb. kr.
5.5 millj.
LJÓSHEIMAR
3ja herb. 85 fm. ibúð á sjöundu
hæð. Vestur svalir. Verð kr. 8.0
millj. útb. kr. 5.5 millj.
KÓNGSBAKKI
3ja herb. 85 fm. endaibúð á
annarri hæð. Þvottaherb. á
hæð. Suðursvalir. Verð kr. 7.5
millj. útb. kr. 5.3 millj.
GAUKSHÓLAR
3ja herb. 80 fm. ibúð á sjöttu
hæð. Þvottah. á hæð. Verð kr.
7.5 millj. útb. kr. 5.5 millj.
EYJABAKKI
4ra herb. 100 fm. íbúð á ann-
arri hæð. Teppi á öllu. Stór
geymsla i kjallara. Vélaþvotta-
hús. Mjög góð sameign. Verð
kr. 10.5 millj. útb. kr. 7.0 millj.
HOLTSGATA
4ra herb. 100 fm. ibúð á þriðju
hæð. Mjög rúmgott eldhús.
Teppt á öllu. Verð kr. 10.0
millj. útb. kr. 7.0 millj.
NJÁLSGATA
4ra herb. 90 fm. ibúð á annarri
hæð i tvibýlishúsi. Verð kr. 8.0
millj. útb. kr. 5.5 millj.
HEIMASlMAR SOLUMANNA:
HELGI KJÆRNESTED 13821.
KJARTAN KJARTANSSON 37109
_ GlSLI BALDURGARÐARSSON. LOGFR
KLEPPSVEGUR
4ra herb. 1 25 fm. ibúð á fyrstu
hæð innarlega við Kleppsveg.
Aukaherbergi i kjallara fylgir.
Tvennar svalir. Verð kr. 14.0
millj.
BOLLAGATA
4ra herb. 108 fm. sérhæð.
Tvær samliggjandi stofur og tvö
svefnherb. Verð kr. 10.0 millj.
útb. kr. 6.5 millj.
MELABRAUT
4ra herb. efri hæð i forsköluðu
tvibýlishúsi. Teppi á öllu. Verð
kr. 8.0 millj. útb. kr. 5.5 millj.
RAUÐALÆKUR
6 herb. 145 fm. sérhæð. Tvær
samliggjandi stofur og fjögur
svefnherb. Verð kr. 1 5.0 millj.
útb. kr. 10.0 millj.
BIRKIGRUND
218 fm. endaraðhús. Húsið er
fullklárað og með mjög
skemmtilegum innréttingum.
T.a.m. baðstofuloft, i kjallara er
sauna. Verð kr. 23.0 millj.
ÖLDUTÚN
1 50 fm. raðhús á tveimur hæð-
um. Þrjú svefnherb. Bílskúr.
Verð kr. 1 5.0 millj, útb. kr. 9.0
millj.
VÍÐIHVAMMUR
200 fm. einbýlishús á góðum
stað. Garður i sérflokki. Skipti á
minni eign koma til greina. Verð
kr. 20.0 millj.
ARNARNES
Höfum til sölu tvær lóðir á Arnar-
nesi.
MOSFELLSSVEIT
1 30 fm. fokhelt einbýlishús við
Merkjateig. Húsið er glerjað.
GARÐABÆR
240 fm. fokhelt einbýlishús í
Garðabæ.
Seljahverfi
4ra herb. ibúð tilbúin undir tré-
verk. Til afhendingar strax.
S u ma rbústaðarlönd
Eigum enn eftir tvö sumar-
bústaðarlönd i Grimsnesinu. Hér
er um að ræða mjög snotra land-
skika, sem eru á bakka berg-
vatnsár. Ekki er gart ráð fyrir að
seld verði fleiri en fjögur sumar-
bústaðarlönd úr jörð þeirri, sem
um er að ræða.
Miðbæjarmarkadurinn, Adalstræti
Ný stjórn
F.Í.M.
AÐALFUNDUR Félags islenzkra
myndlistarmanna var haldinn i
Norræna húsinu 22. marz sl. og
skipa nú eftirtaldir menn og kon-
ur stjórn og nefndir félagsins:
Hjörleifur Sigurðsson formaður,
Sigriður Björnsdóttir ritari,
Ragnheiður Jónsdóttir gjaldkeri,
Jón Reykdal meðstjórnandi og
Þorbjörg Höskuldsdóttir með-
stjórnandi. í sýningarnefnd voru
kjörin þau Ásgerður Búadóttir,
Sigrún Guðmundsdóttir, Haf-
steinn Austmann, Hallsteinn Sig-
urðsson, Hróifur Sigurðsson, Jens
Kristleifsson, Eiríkur Smith og
Sigurður Örlygsson, og varamenn
þau Gunnar Örn Gunnarsson, Val-
týr Pétursson, Einar Hákonarson
og Margrét Jóelsdóttir. í stjórn
Bandalags íslenzkra listamanna
var kjörinn Magnús Á. Árnason,
fulltrúar F.Í.M. á aðalfund B.Í.L.
voru kjörnir þeir Einar Hákonar-
son, Kristján Davíðsson og Kjart-
an Guðjónsson, og loks voru Anna
S. Björnsdóttir og Valtýr Péturs-
son kjörin endurskoðendur reikn-
inga félagsins.
Fasteignalorgid grofinnh
ÁLFHÓLSVEGUR 3HB
80 fm. 3ja herb. íbúð á annarri
hæð í fjórbýlishúsi til sölu. Bíl-
skúr fylgir.
BARÓNSSTÍGUR 2HB
60 fm. 2ja herb. ibúð á annarri
hæð í timburhúsi við Barónsstíg
til sölu.
DÚFNAHÓLAR 4HB
113 fm. 4ra herb. íbúð i fjöl-
býlishúsi til sölu. Bilskúr fylgir
Verð 1 1 m.
ENGJASEL 3HB
97 fm. 3ja herb. rúmgóð ibúð i
fjölbýlishúsi við Engjasel i Breið-
holti. fbúðin afhendist tilbúin
undir tréverk i september 1977.
FELLSMÚLI 5HB
5 herb. stór og falleg ibúð á 4.
hæð i fjölbýlishúsi til sölu á
besta stað i Háaleitishverfi. Bil-
skúrsréttur.
HAMRAHLÍÐ 3HB
85 fm. 3ja herb. ibúð á 1. hæð i
fjölbýlishúsi við Hamrahlið til
sölu. Verð: 8.5 m.
KAPLASKJÓLSVEG
UR 5HB
140 fm. 5—6 herb. ibúð i fjöl-
býlishúsi. Efsta (fjórða) hæð.
Herb. i kjallara fylgir. Mikið og
gott útsýni. Sér hiti. Verð: 14 m.
SNORRABRAUT 2HB
60 fm. 2ja herb. ibúð i kjallara
við Snorrabraut. Verð: 6 m.
SNORRABRAUT 6HB
113 fm. 4ra herb. sér hæð i
þríbýlishúsi til sölu ásamt tveim
herb. i kjallara. Bilskúr fylgir.
VITASTÍGUR
Litið einbýlishús við Vitastig til
sölu. Timburhús á eignarlóð.
Verð: 7 m.
VERZLUNARHÚSNÆÐI
Til sölu verzlunarhúsnæði við
Grettisgötu i hornhúsi, húsnæð-
ið er tviskipt ca. 150 fm. að
flatarmáli samtals.
AKRANES
Sér hæð við Háholt á Akranesi til
sölu. Hæðin er 5 herb. ásamt
óinnréttuðu risi. Sér inngangur.
Selst mögulega i skiptum fyrir
3ja herb. ibúð i Reykjavik.
HVERAGERÐI
Nánast fullfrágengið einbýlishús
til sölu við Kambahraun i Hvera-
gerði. Tvöfaldur bilskúr fylgir.
Opið í dag
1—3
Solustjóri: Karl Jóhann Ottósson
Heimasimi 17874
Jón Gunnar Zoega hdl. Jón Ingólfsson hdl
Fas^idna
tor&Sr
NNI1
Sími: 27444
Skartgripa-
skrín
Gott úrval.
Póstsendi
Magnús E. Baldvinsson,
Laugavegi 8> simi 22804.
SAPAFRONT + ál-forma-kerfið (profílsystem) er hentugt bygg-
ingarefni fyrir íslenzkar aðstæður.
Einangraðir álformar í útveggi, glugga og útihurðir.
Óeinangraðir álformar innanhúss. Útlitið er eins á báðum
gerðunum. í sérstökum leiðbeiningabæklingi eru upplýsingar
um burðarþol, varmaleiðni og hljóðeinangrun álformanna,
ennfremur vinnuteikningar, sem léttir arkitektinum störfin.
Bygginarefni framtíðarinnar er SAPAFRONT +
Gluggasmiðj an
Gissur Simonarson Siðumúla 20 Reykjavik — Simi 38220
ÚTGERÐARMENN
OG SKIPSTJÓRAR
NÓTAVEIÐISKIPA
C-TECH Omni Sonar er nýjung í
fiskileitartækni
360° samtímamynd, afkastamikil og örugg
leitun, langdragi allt að 4000 m radíus, 50°
sveigja á geisla við köstun.
Leitið upplýsinga
R. SIGMUNDSSON HF.
Tryggvagötu 8, sími 12238