Morgunblaðið - 17.04.1977, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1977
19
Blönduós Blönduós
Hús til sölu
Til sölu er húseignin Holtabraut 8, sem er
einbýlishús á einni hæð ca 140 fm. ásamt
góðum bílskúr. Áskilinn er réttur til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð
sendist fyrir 5. maí til Ara Jónssonar, Holta-
braut 8, Blönduósi.
BORG * BECK
Orginal kúpplingar
®naust h.f
Slðumiila 7-9.
Slmi: 82722.
LÖKK A BÍLINN
BÍLAEIGENDUR, BÍLAMÁLARAR
ÞARF AÐ BLETTA EÐA SPRAUTA BÍLINN ?
Dupont lökkin LUCITE og IMLAR eru
gæðavara, margreynd og henta
íslenskum staðháttum.
Gefið okkur upp bílategund, árgerð
og litanúmer. Við afgreiðum litinn
með stuttum fyrirvara.
I Dupont blöndunarkerfinu eru 7000
litaafbrigði möguleg.
Öll undirefni svo sem grunnar, þynn-
ar og sparsl fást einnig hjá okkur.
____ _ _*
OO&Œl
Laugavegi 178 simi 38000
Arkitektar, Verkfræðingar,
Byggingafræðingar,
Tæknifræðingar og aðrir byggingamenn
Sérfræðingur fri Danska fyrirtækinu A/S HOTACO verður til viðtals og kynnir
framleiðsluvörur fyrirtækisins í Byggingavörudeild Sambandsins að Suðurlands-
braut 32, mánudaginn og þriðjudaginn n.k. frá kl. 4 — 6 e.h., bðða dagana.
Kynnt verður m.a. nýjustu efni og tækni i frágangi í pappaþökum, sjálfberandi
einangraðar þakeiningar „Tacodeck", einangrun á steypt þök „Taco-montage",
nýtt handhægt einþátta þáttiefni „Tacofoam", loft og veggklæðningar „Karlit",
o.m.fl.
Nánari upplýsingar hjá Innflutningsdeild Sambandsins í síma 28200 og 82033.
Samband íslenzkra samvinnufélaga
Innflutningsdeild
Sambandshúsið Rvík sími28200
— Sovét
Framhald af bls. 23
leg gróðalöngun" eru mjög al-
gengar hvarvetna í Sovétrikj-
unura. Og það gefur auga leið, að
oft eru menn handteknir fyrir
slikar sakir. En því er vanalega
haldið ieyndu. Frásagnir sovezku
blaðanna af yfirstandandi réttar-
höldum benda til þess, að yfir-
völdum þyki meira en nóg komið
og ætli nú i opinbera herferð i
þeirri von, að örlög þeirra, sem nú
eru fyrir rétti, verði öðrum viti til
varnaðar og mútuþægni fari þá
minnkandi.
—LAJOS LEDERER.
Nú
bjóðum við
úsgögn
úr eik
Vara sem hefur vantað — fæst nú hjá okkur
Vinningar / gestahappdrætti
ís/enskrar matvæ/akvnninaar
ÞriSjudagur 29. mars 212
Vanningun Tropicana Miðvikudagur 1161
Vinningur: Lagmeti Fimmtudagur sóttur
Föstudagur 1. aprfl 2717
Vinningur Mjólk og brauðvörur Laugardagur 2. aprfl 4489
Vinningur Kjötvörur Sunnudagur 3. aprfl 5901
Vinningur Coca Cola