Morgunblaðið - 17.04.1977, Page 30

Morgunblaðið - 17.04.1977, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1977 — j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðalbókari Starf aðalbókara hjá stóru innflutningsfyrirtæki í Reykjavík er laust. Umsóknum um starf þetta skal koma á skrifstofu okkar fyrir n.k. miðvikudagskvöld, en þar verða veittar nánari upplýsingar milli kl. 1 7 og 19 til þess tima. Endurskoðunarskrifstofa Svavars Pálssonar s.f. Suðurlandsbraut 1 0. Framleiðslustörf Óskum eftir að ráða starfsfólk í prjóna- skap og frágangsvinnu í prjónaverk- smiðju okkar í Kópavogi. Einnig mann til pökkunar og lagerstarfa. Uppl. í síma 66300 á morgun. Á/afoss h. f. Útgerðarmenn Skipstjóri vanur humar- og fiskitrollsveið- um óskar eftir að taka að sér bát í sumar. Er búinn að vera mörg ár með báta frá 80 — 105 tonn. Tilboð leggist á augld. Mbl. fyrir 25.4 merkt: „Skipstjóri — 1808". Bifreiðastjóri Ein af elztu og stærstu heildverzlunum landsins óskar að ráða bifreiðastjóra. Reglusemi og stundvísi áskilin. Umsóknir með upplýsingum um aldur og starfs- reynslu óskast sendar á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „B:1 752". Iðnverkamenn — Rafsuðumenn Okkur vantar iðnverkamenn og rafsuðu- menn til starfa nú þegar. Uppl. á vinnu- stað, hjá framleiðslustjóra. Runtalofnar h. f. Síðumúla 2 7. Verkamenn Fóðurblöndunarstöð Sambandsins óskar eftir að ráða verkamenn til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur Guðmundur Jóhanns- son verkstjóri í síma 85616. Samband ísl. Samvinnufélaga Afgreiðslumaður Viljum ráða afgreiðslumann í varahluta- verzlun okkar. Þarf að geta unnið sjálf- stætt og hafa nokkra enskukunnáttu. Kristinn Guðnason h. f. Suðurlandsbraut 20 Sími 86633 Innheimta Óskum eftir að ráða innheimtumenn til starfa, aðallega kvöldvinna. Umsóknir óskast sendar á afgr. blaðsins fyrir næsta fimmtudag merktar: „Tryggingar — 2069". Afgreiðslumenn Byggingavöruverzlun óskar að ráða af- greiðslumenn í verzlun og á lager. Um- sóknir leggist inn á Morgunblaðið merktar Byggingavöruverzlun — 2068 fyrir miðvikudaginn 20 þ.m. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Ný námskeið eru að hefjast fyrir byrjend- ur. Kennslutímar eru: 9.30—11.30 f.h. og 13.30—15.30 og 16 —18 e.h. Uppl. og innritun í síma 30178 kl. 10—12.30 mánudaginn 18. apríl og næstu daga. Humar Óskum eftir viðskiptum við humarveiði- báta á komandi sumri. Ýmisleg fyrir- greiðsla. Uppl. í síma 92- 6546 á daginn og 92- 6537 á kvöldin. Vogarh.f. Vogum. Hafnarfjörður — matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði tilkynnist hér með, að þeim ber að greiða leiguna (hækkuð leiga) fyrir 1. maí n.k. ella má búast við að garðlöndin verði leigð öðrum. Bæjarverkfræðingur. Sendiráð Bandaríkjanna tilkynnir breytt símanúmer frá og með mánudeginum 1 8. apríl. Nýja númerið er 29100. Hestamannafélagið Gustur Vornámskeið í almennri hestamennsku hefst mánudag- inn 1 8. apríl kl. 1 9.30 í Glaðheimum. Leiðbeinandi Eyjólfur ísólfsson. Einnig byrjar námskeið fyrir unglinga sama dag kl. 1 8.00. Leiðbeinandi Gréta Jónsdóttir. Umsóknir teknar í síma 20808 og í Tamningastöðinni. Munið hópferðir í Hafravatnsrétt 17. apríl, lagt verður af stað kl. 1 3.30. Frá stóðhestastöð Búnaðarfélags íslands á Eyrarbakka Kynning á stóðhestum fer fram dagana 21. apríl og 21. maí 1977 frá kl. 13 — 1 9 báða dagana. Tamdir folar verða sýndir frá kl. 1 4.30 til 16. Hrossaræktaráðunautur. Fiskiskip Höfum til sölu 18 rúmlegsa eikarbát, smíðaður á Akureyri 1 964, með 210 hö. Volvo Penta-vél frá 1975. Til sölu: 30 lesta eikarbátur með 240 ha. Dorman vél, smíðaður 1 973. 47 lesta eikarbátur með 320 ha. Kelvin vél, smiðaður 1 973. 81 lesta eikarbátur með 280 ha. Alpha vél, tilbúinn til afhendingar. Höfum góðan kaupanda að 80 — 100 lesta bát. BORGARSKIP s/f., — Skipasala — Grettisgata 56. Simi 12320. Vinningar í Happdrætti Foreldra- og kennara- félags Öskjuhlíðarskóla Eftirtalin númer hlutu vinning: 1. Ferð f. tvo tit Luxemborgar Kr. 156.840 Nr. 1896 2. Mallorcaferð 7. okt. 21 dagur " 70.000 - 3823 3. Ferð f. einn til Færeyja 34.480 " 1819 4. Kvenúr 15.500 " 6870 5. Vöruúttekt 10.000 " 4398 6. do 10.000 " 4503 7. do 10.000 " 1775 8. Vöruúttekt 7.500 " 5026 9. do 7.500 " 7141 10. Kalt borð f. 2 á Loftleiðum 5.000 " 3481 11. ÚttekthjáSS 5.000 " 6571 12. do 5.000 " 1162 1 3. Úttekt Blómaskálanum v/ Kársnesbr. 5.000 " 1839 14. Vöruúttekt 5.000 " 8198 15. do 5.000 " 3093 1 6. Hársnyrting, Bylgjan 4.500 " 10978 Ólafur Stefánsson hdl. Skúli Ólafs viðskiptafr. heimasími 1 2077. heimasími 23676. Útgerðarmenn Tilsölu: ' 94 tonna einarbátur byggður '61. Ný Caterpillar vél. 565 hö. öll tæki ný. Útb. 10 millj. Góður bátur. 7 tonna furu- og eikarbátur. Vél Marna 42 hö. Veiðarfæri fylgja. Verð 12 millj. Óskum eftir: Höfum kaupanda að góðum 40 tonna eikarbáti til troll- og humarveiða. Ennfremur kaupendur að 1 5—50 tonna bátum. Róbert Árni Hreíðarsson. lögfr. fasteigna- og skipasala, Laugavegi 33, símar 28030 og 16180.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.