Alþýðublaðið - 29.12.1930, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.12.1930, Blaðsíða 3
ALÞÍÐOBLAÐIÐ 1 3 5® anra. 50 æiaara. Eiturþoka tíeyðir fóik i tugatali í Belgiu. El ephant - ciaarettur Liúffengaa* og kaldar. Fást alls sfaðar I heildsolis tijá Tébaksverzlon Isiands h.!. segja, pótt sú verði sumum þraut- in pyngst. Ef skapa á listaverk, parf formi'ð að vera gallaiaust og falla að efninu. Hvernig hefir SigurÖur leyst þetta hlutverk af hendi? Yfirleitt vel. Pvi skal að vísu ekki neitað, jað í rímfágun standa sum hinna yngri skálda honum framar. Það er ekki laust við, að stöku kvæði beri pess merki, að pað sé ort í skyndi. (Öll kvæðin í bókinni eru ort á rúmum sjö mánúðum!). Þetta er í senn styrkur peirra og gaUi. Yfir kvæðunum er einhver leikandi hraði, sem er í góðu samræmi við anda peirra og nú- tímann. Þetta gerir pau skemti- leg aflestrar, enda hafa pau fáu kvæði Sigurðar, sem birzt hafa í blöðum og tímaritum, pegar aflað sér mikilla vinsælda. Málið á kvæðunum er próttmíkið og eÖli- legt; hagmælska höf. er mikil og honum sýnt um að hitta lesand- ann með smellnum orðatiltækjum. Af ágætum kvæðum skulu hér nefnd: „Sordavala“, „Syndafall- ið“, „Bærinn stækkar", „Skútu- karlar" og „Togarar", öll með meitluðum lýsingum og djörfum tilprifum. Hvergi hefir t d. ís- lenzku fiskimönnunum verið bet- ur né drengilegar lýst en í hinu siöiast nefnda: „Glaðlegir strákar ganga á pilj- um. Þeir glotta við tönn mót sogandi hyljum, preknir,með útilofts peldökkaiún á próttlegum kinnum og harðlegri brún. Kormmgir garpar, sem engu eira, pótt æði rjúkandi hregg, sem fóru víðar og vita fleira, sem vinna beturogkunna meira en sú kynslóö, sem kom peim á legg.“ Svona yrkir enginn, sem ekki er skáld. Hamar og sigð er sú ljóðabók ársins, sem kærkomnust mun verða alpýðu pessa lands, af pví að hún er bókin um störf hennar og strit og lögeggjan í baráttu hennar fyrir bættri pjóðfélagsskip- un. Og hún er fengur íslenzkum bókmentum, af pví að hún mark- ar par nýtt spor með viðfangs- efnum sínum og lífsskoðun. Svb. Sigurjónsson. Melchett lávarðar dáinn. Ankakosning i Bretiandi. Lundúnum, 27. dez. United Press. — FB. Látimn er Melchett lávarður, er áður hét Sir Alfred Mond og var formaður „Imperial Chemi- cal Industries, Ldt.“ — Vegna andláts Melchetts fer fram auka- kosning, par sem sonur hans, Henry Mond (íhaldsm.), er tekur sæti hans í lávarðadeildinni, er sem stendur pingmaður fyrir kjöröæmi í Liverpooi. Dm aívmnuleysiö. New York, 29. dez. United Press, — FB. Julius Klein, aðstoðarverzlunar- málaráðherra, sem er nýkominn úr margra mánaða dvöl í Evrópu, par sem hann lagði sérstaklega stund á að kynna sér atvinnulíf og viðskiftalíf, kvað í viðtali von um, að kreppunni, sem nú hefir teygt anga sína til allra landa, en er erflðlpst viðureignar í sum- um Evrópulöndum, muni af létta áður en mjög langt um líður. Atvinnuleysið í Evrópu hyggur Klein að muni ná hámarki í jan- úar og verði pá nálega 7V2 ,milIj- ón atvinnuleysingjar. InnfIntnlngstollar í Banda- liklnnam. Washington. 27. dez United Press. FB. Tilkynt hefir verið, að nefnd sú, sem Hoover forseti skipaði til pess að rannsaka á hvern hátt breytt verði Íögum um innflutn- ingstolla, hafi komið sér saman um breytlngartillögur við hin sveigjanlegu ákvæði laganna. ■Nefndin hefir haft til athugunar breytingar á ákvæðum viðvíkjandi 18 tegundum innfiutningsvara. Álit nefndarinnar verður tekið fyrir til umræðu í öldungadeildinni 9. janúar. Skeytið segir að eins frá um- búðunum, en ekki frá efni tillag- anna, sem pó er væntaulega aðal- atriði i DiáliBu, Enginn veit með visso orsakirnar. Hér er e. t. v. um eiturgas frá ófriðarárunnm að ræða. Héraðið umhverfis gamla virk- isbæinn Liege í Belgíu breyttist skyndilega í skuggalegan dauð- ans dal 4. og 5. p. m. Þessa daga barst pýkk og pivng poka yíir alla Belgíu. Hún .kom utan af hafi og suövestanvindurinn rak hana á undan sér yfir gömlu víg- vellina í Norður-Frakklandá og áfram yfir Belgiu, en hvergi hefir hún orðið að ógnum ncma í aust- urhluta landsins. Að morgni 5. p. m. urðu íbúar héraðsins Engis sem prumu lostnir, pvi að um nóttina höfðu 16 menn látið lífið og í næstu smábæjum dó fjöldi manna. — Læknarnir, sem skoðuðu hina látnu, gátu enga aðra ástæðu fundið fyrir dauða peirra en pá, að limgnasjúkdómurinn „Astma“ hefði orðið peim að bana og að pokan hefði flýtt fyrir dauða peirra. Allir, sem létust pessa nótt, voru á aldrinum 30—70 ára. Fólkið, sem næstum var orðið brjálað af hræðslu, sefaðist við skýringar læknanna, prátt fyrir pað pótt pví pætti pað kynlegt, að svo margir menn í pessum héruðum skyldu hafa pjáðst af pessum lungnasjúkdómi án pess að menn vissu. Það kom líka í Ijós, að peir, sem voru vantrú- aðir á yfirlýsingar læknanna, höfðu á réttara að standa. Sama dag, pann 6., létust 34, og rétt eftir miðjan dag kom í Ijós, að fjöldi nautgripa og sauð- fjár var dauður í húsum sínum. Skýringum læknanna gátu menn nú ekki trúað. Auk hinna látnu var mikill fjöldi manna sjúkur, og sjúkrahúsin í Liege og ná- grenni voru orðin yfrrfull um Inferné. (Nl.) IV. Stríð. Herlúðramir gjalla. Lúðurhljómurnm berst inn í hvem kxók og kima, inn í hverja sál. Bnrtfarartími hermannanna nálgast. Hann er kominn. „Vertu sæl systir inin! Vertu sæll pabbi minn og vertu sæl manrma mín!“ hljómar nú víða í kvöld, par sem ungir og ógiftir menn balda að heiman. Víða er grátið. Víða er kvíði og sorg. Konan stendur úti og horfir á eftir inanni sinum með tárvot augu. Litlu börnin hanga í pils- um hennar, nema pað, sem hún heldur á handlegg sér og spyrja: „JMamma! af hverju ertu að gráta?" Hún gengur inn, perrar tárin af augum sínum og reynir að sýnast glöð, reynir að leika við kvöldið. títlit hinna látnu og líð- an hinna sjúku myntu mjög á gaseitraða hermenn á ófriðarár- unum. Blöð í Brussel létu pá skoðiut 1 ljós, að eitnmin væri úr jarð- vegi vigvallarins og að pokan hefði sogað í sig eiturgas, er enn leyndist í jörðinni. Fjöldi efnafræðinga og lækna frá Mið-Evrópu-Iöndunum tók« sér ferð á hendur samstundis til Liege, bæði með hraðlestum og f fhxgvélum. Aðfaranótt 7. dezembers létust enn 24 menn á sama hátt, og fjöldd veiktist. Greip nú enn eegi- legri skelfing íbúana í Meuse- dalnum, sem er skamt frá Liege, og flýðu peir paðan. — Alls stað- ar að úr Belgíu hafa verið send- ar gasgrimur til Liege og ná- grennis, og ríkisstjórnin skipaðl svo fyrir, að fólk skyldi nota pær. Fjöldi íbúa í Liege og næstu bæj- um og borgum hafði lokað hús- um isínum og troðið í allar rifur og gættir. Þeir, sem voi'u utan dyra, gengu með gasgrímur, — Ymsir álitu, að leynileg eiturgas- verksmiðja hefði sprungið og gasið komist pannig út Ástandið minti á slysið í Hamborg fyrir nokkrum árum, er eiturgasgeymar sprungu og fjöldi manna beið bana. i Eftir milar rannsóknir komust vísindamenn að peirri niöurstöðu, að pokan hefði sogað.í sig gasm- alt eiturgas úr vígvölLunum, en enn er petta pó ekki fyllilega sannað, Hvort fleiri hafa látist er blaðinu ekki kunnugt enn. Syndir ófriðaráranna munu lengi pjaka mannkynið. litiu börnin sín, reynir að gieyma sinni eigin sorg. En pegar kvöíd er komið og börnin eru gengin til hvilu og sofa áhuggjulausum svefni, byltir hún sér til og frá í rúminu og getur ekki sofnað, ekki: hvílst. Hún hxigsar til bani- anna sinna og matarforðans. Það keirnur grátkökkur í háls hennar. Kvíðinn brennir mdðnr- hjartað. Maðurinn er farinn, — ástka'ri vtammnn Kemur hann aftur? Hvemig kemu:r hann? Kemur hann heill og ómeiddur eða kem- ur hann haltur, einhentur, nef- laus, eða . ... L? ó, droitttam minn og guð mínn! Forðaðu honnm frá hörmimgumim, gættu hans. Hermenniirnir æða áfram sem villidýr til að drepa, ræna og i'upla. Það hvín og syngur í öilu. Kúluroar æða um loftið eins og haglél, en skilja blóð og 9ár eft- ir pær sem pær koma niður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.