Morgunblaðið - 30.11.1977, Side 28

Morgunblaðið - 30.11.1977, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1977 Vt» MORödKC'Ý'?' ___ KAFf/N(J *\ (I) <505 GRANI göslari Mamma. Eg er búinn aö finna miklu fljótle/'ri leirt úr skólan- Úr því art virt getum ekki kumirt okkur saman um þart hvar grafa skuli strírtsöxina í jörrtu, jafngildir þart áframhaldandi ófrirti! Stafsetningin vardar miklu BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson 1 spili dafísins barrtist vestur vonlftilli baráttu. Hann átti ekki öruggt afkast og lét tromp undir tromp sagnhafa. En þart reyndist aðeins gálgafrestur. Gjafari var norður og norður- suður voru á hættu. Norrtur S. Á753 H. A7 T. K964 L. KD9 Vestur Austur S. D984 S. KG H. G954 H. 1082 T. 53 T. ADG10872 L. 852 L. 3 Surtur S. 1062 H. KD63 T. —' L. ÁG10764 Suður varð ságnhafi í sex lauf- um eftir að norður hafði opnað á einu grandi og austur stokkið í þrjá tfgla. Ut kom tigulfimm . Suður sá, að ekki dugði hjarta- trompun í blindum og að kast- þröng var eina úrræðið. Hann trompaði tígulinn og gaf strax á spaða. Austur spilaði aftur spaða, sem tekinn var með ás og tígull trompaður. Lágt tromp var tekið með níu og trompaður þriðji tígullinn, en þá lét vestur spaða. Tromp á drottninguna og síðasti tígull blinds trompaður með ás en þá lét vestur tromp. En staðan var þá þannig. Norður S. 75 H. Á7 T. — L. K Nokkuð hefur verið rætt um stafsetningu og þá sérstaklega kannski einn bókstaf, setuna, að undanförnu. Hér er komið bréf frá Akureyri, sem fjallar um is- lenzka stafeetningu og telur bréf- ritari að hún varði lif og varan- leik íslenzks tungumáls: „Islenzka er eitt þeirra menn- ingarverðmæta, sem ofarlega er á dagskrá um þessar mundir. Öþarfi er að fjölyrða, hvilik ger- semi tungumál okkar er. Tign þess, speki og fegurð hvetur okk- ur til að skila þvi þannig óbornum kynsióðum i hendur. Kynslóð okkar hefur þvi hlut- verki að gegna að varðveita „ást- kæra ylhýra málið“ i samræmi við uppruna sinn. Afkomendur okkar i landinu þurfa að komast óhindr- að á feðratungu sinni að tærum lindum gullaldarbókmennta þjóð- arinnar. Ef á að rita íslénzkt mál eftir framburði einum, er hætt við, að þá fari forgörðum sitt hvað af þeim véböndum, sem voru tungunni aðhald og áttu þátt i að skila þessari ger,semi í okkar hendur. Sibreytilegur framburður, dæg- urmái og málspjöll er vægast sagt hæpinn og ótryggur grunnur að byggja stafsetningu á. Þjóðin þarf að eiga samræmdar ritreglur að fara eftir, allsherjar rithátt að styðjast við, sem tekur mið af dýrmætum sérkennum íslenzk- unnar. Hver bókstafur, sem renn- ir stoðum undir byggingu orða i meðferð tunguhugtaksins, hefur sitt gildi. Honum má likja við hollvin, sem heldur vöku sinni. Það hefur löngum þótt nokkur iþrótt að rita islenzkt mál og kunna skil á stofni orða og upp- runa. Það var til nokkurs að vinna, því að þannig hefur is- lenzka verið varðveitt fram á þennan dag. Ef á að hugsa um líf og varanleik tungumálsins i mál- fari þjóðarinnar varðar miklu, hvernig fslenzka er stöfuð og á bækur sett. Látum móðurmál okk- ar aldrei verða viðskila við forna tungu feðranna. Af þvi bergi er það brotið. — Þar við liggur þjóð- arsómi. Pétur Sigurgeirsson. Akureyri. 0 Færeyingar heim? „Færeyingar hafa jafnan notið mikilla vinsælda hér á þessu landi. A ótal sviðum telur almenn- ingur þá hafa sérstöðu gagnvart öðrum i samskiptum þjóðarinnar út á við. Rikisstjórnin hefur t.d. tekið undir þetta sjónarmið, m.a. með samningum við Færeýinga, sem heimila þeim veiðar hér við land. Aberandi er það að kommúnist- ar hafa á Alþingi og viðar skipað sér f fylkingu gegn þvi að íslend- ingar viðurkenni þessa sérstöðu Færeyinga. Sá maður, sem einna Vestur S. D H. G954 T. — L. — Hendi austurs skiptir ekki máli Suður S. 10 H. KD63 T. — L. — Nú ræður hann ekki við mig, hugsaði sagnhafi með sjálfum sér og spilaði hjarta á ásinn. í lauf- kónginn lét hann spaðatíuna og sama var hvað vestur gerði. Tólf slagir í húsi. HÚS MALVERKANNA 10 Carl Hendberg fobstjóri sem orrtirt hefur fyrir margvíslegri reynslu, en ann fjölskyldu sinni, lif- andi sem látinni. hugástum. Dorrit Hendberg fjóröa eiginkona hans. Emma Dahlgren prófessor í sagnfræði. Hefur verið utan lands um hrfö. Susie Albertsen Systir Dorrit Hendberg, haldin skefjalausum áhuga á fallegum fötum, eiturlyfj- um og peningum. Björn Jacobsen ungur maður sem málar mannamyndir. Morlen Fris Christensen ungur martur sem leikur á pfanó. Birgitte Lassen ung stúlka sem skrifar glæpasiigur og hefur auga fyrir smámunum. um krafti að flfsar flugu í allar áttir. Tjörulyktin var sterk f litla útihúsinu hvar hann slóð og vann og meðan hann beitti sér af öllu afli fann hann til gleði yfir vindgnaurtinu f gömlu eikartrjánum úti fyrir. f fsskápnum beið hans safa- rík steik. Enskt buff mikið af tómötum og dós af grænum baunurn ... Ekki skildí hann hvers vegna húsmæður fjarg- viðrurtust sýknt og heilagt út af matseld. Húsmæður ... giftar konur. Hann rétti sig upp og þerraði svitann af enninu. Carl Ilendberg. Hann gat ekki neitart því art leikur tdviljananna heillaði hann. Sú tilviljun sem hafði orðið til þess að hann hafði sofið hjá ungri snoturri en ekki ýkja gáfaðri stúlku í Álaborg. Stúlka sem var ritari hjá Carl Hendberg ... og svo þessi til- viljun að einmitt nú skyldi hann vera nágranni hins sama Carls Hendbergs. Stúlkan hefði svo sem verið ósköp indæl ef hún hefði ekki haft þann hvimleiða kæk að flissa sf og æ og auk þess hafði hún síðar um nóttina trúað honum fyrir þvf að eina tak- mark hennar í lffinu væri að ná »ér í auðugan ektamann. — Svona kall á borð við Carl Hendberg sem ég vinn hjá hafði hún sagt, hrist sig úr örm- um hans og kveikt sér í sfgar- ettu. — Hvers vegna revnirðu þá ekki að klófesta hann. Hann hafði verið syfjaður og stúlkan fer í taugarnar á honum. — Af því að hann er giftur. Hún flissaði. — En þart er ekki vfst að þart endist lengi... ég meina... í Ijósi þess art maðurinn hefur verið giftur þrisvar sinnum áð- ur... — Þá getur hann varla verið ríkur lengur. .. hann þarf að greiða reiðinnar hýsn með kon- unum öllum. Hann svaraði henni bara fyrir kurteisissakir, því að víst hafði hún verið blfð og indæl. Framhaldssaga eftir ELSE FISCHER Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi — Þú þekkir ekki Carl Hend- berg. Hún blés reykmekki í augun og á honum, þegar hún svaraði. — Hann er auðvitað dálftið gamall, áreiðanlega um fimm- tugt en samt er eitthvað við hann. Ja. það veit guð að ef ég næði í svoleiðis mann myndi ég aldrei skilja við hann. Og það hafa þær heldur ekki gert... nei, allar konurnar þrjár dóu frá honum... þær eru allar dánar... — Varstu ekki að segja að hann væri giftur? Hann geispaði stórum. — Vertu ekki að snúa út úr fyrir mér. Hún er auðvitað ekki dáin sú... þessi númer fjögur. En... en... Það er annars skrít- ið hvað Carl Hendberg hefur breytzt eftir að þau giftust. Ein- hvern veginn alltaf svo alvöru- gefinn og áhyggjufullur, Ja, kannski ekki alveg strax eftir að þau giftust, en það fór fljót- lega að bóla á þvf. Martur finn- ur svoleirtis á sér þegar maður er einkaritari hans... hann er kannski í miöju kafi að lesa

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.