Morgunblaðið - 30.11.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.11.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1977- 31 AGÚSTRISI SVAVARSSON MEÐ12MÖRK GEGN SAAB ÁGÚST Svavarsson gerdi sér lítid fvrir og skoradi nálega helming marka Drott í sænsku 1. deildinni um helgina r lidid lék gegn Saab á útivelli. Skoraói Ágúst 12 mörk í leiknum í 15 skotum, aó því er Dagens Nyheter segir, en úrslit leiksins uróu 26:24. Fimm marka sinna gerói Ágúst úr vítaköstum, en hann er markhæstur í 1. deild- inni sænsku. Liverpool — West Ham 1 Ef hægt er að tala um, að einhverjir leikir séu öruggir, þá eru það leikir á borð við þenna Spáum við heimasigri, þrátt fyrir að WH hafi gert jafntefli á Anfield síðustu þrjú árin Manchester Utd. — Wolves 1 Þessi leikur er einnig ..öruggur” Það yrðu mjög óvænt úrslit, ef þessum leik lyktaði á annan veg en með heimasigri Middlesbrough — Arsenal 1 Arsenal er á leið ofan i öldudal og teljum við, að Boro tefji eigi för þeirra og sigri örugglega Newcastle — Leicester 1 Loks fá lið þessi mótherja af svipaðri getu og verður hér áreiðanlega grimmasta viðureign umferðarinnar Við spáum heimaliðinu sigri, því að þeir virðast færir um að skora mörk, en Leicester ekki WBA— Norwich 1 Norwich er ekki sama liðið heima og heiman og WBA er geysilega sterkt lið heim að sækja Spáin er því heima- sigur Tottenham — Southampton 1 Tottenham hefur aðeins tapað einu stigi á heimavelli, það sem af er þessu keppnistímabili og þó að Southampton sé nú í þriðja sæti deildarinnar, hefur árangur liðsins á útivelli verið upp og niður, oft niður. Líkur á heimasigri eru þvi yfirgnæfandi — gg Einn með alla rétta og 700 Þúsund kr. UNGUR Reykvikingur var hinn lán- ' sami i 14. leikviku Getrauna. en hann var einn um að vera með 11 leiki rétta, en einum leik á getrauna seðlinum varð að fresta vegna veð- urs. Var sá heppni með 16 raða kerfisseðil og fékk einnig fjóra seðla með 10 leikjum réttum. Fyrir 11 rétta var vinningurinn 692 þúsund krónur, fyrir 10 rétta 13.400, en 22 raðir fundust með 1 0 réttum. Á starfstimabilinu. sem lauk 30. júni s.l.. var velta Dönsku getraun- anna alls kr. 18.26 milljarðar isl. króna. og er það aukning um 30% frá fyrra ári, úr 14 milljörðum. Af þessari upphæð tekur danska rikið i skatt kr. 3.8 milljarða. 19% af velt- unni og að auki skatt af öllum vinn- ingum, sem eru yfir 6.900.— kr. isl. Þátttaka i Danmörku er sem svar- ar 5 raðir á íbúa á viku hverri, þegar bezt lætur, en á laugardag var þátt- taka i islenzku getraununum 0.2 rað- ir á ibúa. Meö þessum sigri sinum tók Drott efsta sætið í deildinni og hefur nú 12 stig eftir 8 leiki. Lugi, lið Jóns Hjaltalín er í 2. sæti með 11 stig og á einn leik til góða. Lék liðið ekki í 1. deildinni um helg- ina, en lék á laugardaginn seinni leikinn í Evrópukeppnínni gegn Dimitrov frá Búlgaríu og tapaði leiknum eins og fyrri viðureign liðanna. Jón var markahæstur i liði Lugi með fimm mörk. Ólafur Benediktsson og félagar hans i Olympia unnu GUIF frá Eskilstuna um helgina með 24:22 og er Iið Ólafs nú komið með 5 stig i deildinni. Stóð Ólafur sig vel i leiknum eins og reyndar í öðrum leikjunt Olympia. Búizt við spennandi leikjum við Færeyinga HINIR árlegu landsleikir við Færeyinga í hlaki munu fara fram 9. og 10. desember. Verða þeir báðir leiknir i Iþróttahúsi Hagaskóla. Sá fyrri föstudaginn 9. des. kl. 20.30 og sá síðari laug- ardaginn 10. des. kl. 14.00. Undirbúningur fvrir þessa leiki er nú í fullum gangi. Mattlií- as Elíasson þjálfari Þröttar liefur verið ráðinn landsliðsþjálfari og 12 leikmenn valdir til æfinga. Þeir eru frá Þrótti: Gunnar Árnason, Guðmundur E. Pálsson, Valdemar Jónasson, Jason ívars- son og Böðvar II. Sigurðsson. Frá tS: Halldór Jónsson, Indriði Arnórsson, Júlíus B. Kristinsson, Kjartan Páll Einars- son og Sigfús Haraldsson. Frá Víkingi: Páll Ölafsson og frá UMFL: Haraldur Geir Hlöð- versson. Liður í undirhúningi landsliðs- ins er pressuleikur sem fram fer í Iþróttahúsi Hagaskólans sunnu- daginn 4. des. kl. 16. Búast má við að leikirnir við Færeyinga verði spennandi því svo virðist seni þeir dragi heldur á Íslendinga ef úrslit fyrri leikja eru skoðuð. Leikirnir í des. 1975 föru 3—1 og 3—0 en í des. 1976 3—2 og 3—1 f.vrir Island. Gera má ráð fyrir að þessir leikir verði einu landsleikir tslendinga í blaki á þessum vetri, þannig að áhugafólk er hvatt til að koma í Hagaskólahúsið 9. og 10. des. ÞS/KPE Víkingur AÐALFUNDUR Blakdeildar Vik- ings verður haldinn í Félagsheim- ili Víkings við Hæðargarð í kvöld og hefst klukkan 20.00. Fundar- efni: venjuleg aðalfundarstörf. Aðalfundur Knattspyrnudeildar Víkings verður einnig haldinn i félagsheimilinu í kvöld. ... ' ' y _' Tt, __ m Orðsending frá F.Í.G.P. Við hvetjum alla limi unga sem aldna til að rnæta á fundinn að TRÖÐ i dag kl 1 2.00 Dagskrá: 1. Tröðinkvödd. 2. Leitað náða á nýjum stað. 3. „Hvað gerum víð vegna borðsins?". F.h. formanns, Nefndin. „Ef ég hefði ekki vitað það, að Guð er til, mundi ég hafa trúað á hestana mína“, sagði eyfirzki bóndinn Friðrik í Kálfagerði, og skáldjöfurinn Einar Benediktsson sagði: „Göfugra dýr en góðan ís- lenzkan hest getur náttúran ekki leitt fram“. — Þannig hafa tilfinningar íslendinga til hestsins ávallt verið og eru enn og sér þess víða merki. ! ríki hestsins undir- strikar sterklega orð þessara manna. Þar eru leiddir fram fræðimenn og skáld, sem vitna um samskipti hestsins, mannsins og landsins, og víða er vitnað til ummæla erlendra ferðamanna. Bók- in mun halda athygli hestamannsins óskiptri, eins og hófatakið eða jóreykurinn, hún mun ylja og vekja minn- ingar, hún er óþrjótandi fróðleiksbrunnur hverjum hersta- manni, heillandi óður til tslands og fslenzka hestsins. I RIKI Ocfvoio dyr *n yöftoo ítlanykoo htO nóH- úr©n «Wki •••41 l'om, mmjSi isókljnfvrmR Ei Hfntó'-VUwn. bes»i ;iok vr.dirchlkor or? hon« og hi>n n fictleiblxvnnu' hvot.vm hovlr.maivci, hv.llnortí óSvi fii iilu»i!l 09 i(lor«kn bo»!v Sambysst Stereo Magnari Plötuspilari Kassettutæki Útvarp Tveir hátalarar ^sés^ fyigia PHILIPS Argerd 1977 Fjölmargir kostir í vönduðu tæki á hagstæðu verði 1. Útvarp fyrir LW, MW, SW og FM (stereo) 2. Innbyggt loftnet. 3. Magnari 2x17 wött (music). 4. Stenst kröfur DIN 45 500 um Hi Fi. 5. Kassettutækið tekur Chromium kassettur. 6. Sjálfvirk upptökustilling. 7. 3ja tölu teljari á kassettutæki. 8. 2ja hraða Hi Fi plötuspilari. 9. Plötuspilaraairmur á lyftu. 10. Auðveld stilling á arm- þyngd og hliðarrásun. 11. Heyrnartól og hljóðnema- innstungur að framan. 12. O.fl. o.fl. o.fí. o.fl. Philips kann tökin á tækninni heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.