Alþýðublaðið - 16.01.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.01.1931, Blaðsíða 4
4 AKÞVBHBtiA fMP laapdeilan við llnsibátaeig- endnr. SjómannafélagsfuM’urinn í gær var mjög vel sóttur, salurinn þéttskipaður mönnum, sem ætla að stunda atvinnu á línubótum. Voru fundarmenn einhuga um að hafna peim tilboðum, sem útgerð- armenn hafa nú þegar gert, og var einróma sampykt að halda iast við þær kröfur, sem stjórn félagsdns hefir síðast lagt fyrir útgerðannenn. Samningum milli nefndanna hefir nú verið slitið, og mun það verða hlutverk sáttasemjara ifkisins að tala á milli aðilja jþegar fram í sækir. Eldsvoði á Akureyri, Akureyri, FB., 16. jan. í gær kom upp eldur í húsi ■Péturs Lárussonar kaupmanns. Slökkviliðinu tókst að slökkva eJdinn, enn miklar skemdir urðu S kjallara, á húsmunum og neðri hæð hússins. Sennilega hefir kviknað út frá miðstöð í kjailar- anum. Fiéttir til skipa. FB. hefiir aftur byrjað á því að láta loftskeytastöðina senda helztu fréttir út til skipa, en því hafði verið hætt um skeið þegar útvarpið tók til starfa. En út- varpsins njóta sjómenn ekki, þar sem óvíða mun vera hátalari til i skipum, sem þeir geti notið. Frakkar og atvinnuieysið Paris, 15. jan. Úinited Press. — FB. ' 17 þúsund menn fá nú atvinnu- ieysisstyrki í Frakklandi, sam- kvæmt upplýsingum frá verka- málaráðherranum. Gizkar hann á, aö þeir, sem séu atvinnulausir að meira eða minna ieyti í Frakk- landi, séu samtals 100 til 200 þúsund. Kvefpest í Bretiaiidi. Lundúnum, 15. jan. Umited Press. — FB. Samkvæmt opinberum heil- brigðisskýrslum, sem birtar verða á morgun, fer nú infI úenzufar- aldur yfir Bietlaind. Inflúenza hefir aldiei veiið eius útbieádd í Bietlandi og nú siðan 1927. Und- anfarinn hálfan mánuð hafa 200 manns beðið bana af völdum hennar. Talið er, að margir hafi íkvefast í himu hráslagalega þoku- veðri, sem verið befir að undan- fömu, og fengið inflúenzu upp úr kvefimu. Magaganga. Heyrt hefi ég, að vitamálastjór- inn hafi verið heldur sparsamur maður á fiestum sviðum, eeda kann ske oft verið þröngt 1 búi hjá honum. Samt hefir hann haft að sögn heldur dropsamar kýr, Harnar, Isaga og Henmóð, og má- ske fleiri. Af einhverjum ástæðum hefir hann eignast fátt af börn- wm, kann ske búisit við að þau þyrftu mat að borða ekki síður en vinnukonurnar, sem heyrst hefir að honum hafi þótt fuAldýrt að fæða. En nú í elii sinni mun liann vera farinn að fæða af sér af- kvæmi, en af hagfræðiiegum á- stæðum rekur hann þau þangað, sem hann heMur að sé bezt hag- Lendi, 'beint í stjórnarráðiö. Þessi afkvæmi Sín hefir hann að ég beM ekki látið skira enn þá. enda varla von, því prestiruum þarf að borga Nú ætla ég að bjóða honum að skíra króana fyrir hann. honum að kostnaðar- lausu. Býst við að skímarvottar fáist á staðnum fyrir lítið. Ég vona að hann láti mig vita í dagblöðunum nær ég á að fram- kvæma þessa helgu athöfn, með dálitlum fyrirvara, svo hægt sé að hafa dálitinn imdirbúning til hátíð|abrigða, þar sem bömin eru ,svona vel kynjuð. Meira síðar. 13/1 1931. Ölafur Svelnsson frá Reykjanesi. Ní i „Bör“. Mikið hefir verið skrifað u n hið nýja björgunarskip ríkisias, „Þór“, síðan hann kom ti’l lands- ins. Pólitískir stjórnmálaskúmar hafa þyrlað upp svo miklu af ó- sannindum um skipið, að ef ætti að taka trúanlegt alt, sem þeir hafa sagt, ,þá væri siripið tæplega nothæft í sandfhitninga mil!: Kjaiamess og Reykjavíkur, hvaC þá heMur til björgunarstarfsemi við Vesfmannaeyjar. En þeir herr- ar virðast ganga fetinu of langtí ofsóknum sínum, er þeir í 7. tölu- hlaði „MorgunMaösins kalla björgunanskipið manndrúpsbolla. Ég er sannfærðuT um að hver og einn sjómaður, sem verið hefir 'útii í vondu veðri á góðu skipi, kærði sig lítið um að því væri gefið sMkt nafn, og svo er með mig. Ég var á „Þór“ þegar hann kom frá Þýzkalandi. Við lenitum eins og kunnugt er í hinu minnis- stæða veðri 1. dezemher. ÖU skip, siem voru á því svæói, sem „Þór“ var á, og komust tM hafnar, voru meiira og minna löskuð, en „Þór“ komst úr þessari eMxaun óskemdur með öUju. Við, sem komum upp með „Þór“, emm enn sem' komið er þei;r eimu af ís- iLeiMiingum, sem getum dæmt um gæði „Þórs" sem sjóskips. Er mér því Ijúft að geta þess hér, að hann reyndiist í þessu vonda veðri alveg prýðilega, ekki að eims að mínum dómi, heldur og allra þeiirra, sem um borð voru, og em það eflaust beztu meðmælin, sem hægt er að gefa skiipimu, sérstaklega þessu skipi, sem ætl- að er til björgumarstarfsemii Gamli Þór var iíka ágætis sjó- skip, og var það álitið harns aðal- kostui', enda var hann happa- fleyta alla sina tíð. Nýi Þór er að öllu leyti mikið fullkomnara skip, er stæxra, hefir hlutfallslega milc- ið meiri vélakraft og gemgur þar af leiðandi omikið betur. Þetta ný- keypta skip hafa iEgjamir menn reynt að niðurnáða og útskíta á allan hugsanlegan hátt, þrátt fyr- ir meðmæli þeiTra sjómanna, sem þegar hafa feng^ið góða reynslu af skipinu, en ég er sannfærður um að allir rétthugsandi menn óska þess af alhug, að nýi Þór verði jafm giftusamur og gamli Þór var. En mér fimst, og það mum fleirum finnast, að þeir memn megi skammast sín, er geta gert sig að þeim ómennum, að rétt áður en björgunarskipið liegg- ur af stað til Vestmannaeyja til að vera á verði og bjarga mamns- ilífum ef með þarf, pá að hrópa út á meðal almemnings, að það sé manndirápsbolli. G. Gíslason sjóm. Um dsnfsssa végrfni*. SVAVA. Enginn fundur á sunnu- daginn kemur. Jólairésskemtim á mánud. Byrjar kl. 7 síðd. Að- göngumiðar afhentir sunnud. kl. 1—3 í Templarahúsinu. Skuldlausir félagar frítt Fyrir aðra, sem félagar vilja hafa með, kostar: börn 50 aura, en fullorðnir 1 kr. Foreldrar fylgja börnum eftir vild. IÐUNN. Jólatrésskemtun á mánu- daginn kemur, með Svövu. Að- göngmniðar afhentir á fundi á sumiud. ókeypis eins og venju- lega. Skemtunim byrjar kl. 7 síðd. Næfurlæknir er í nótt Magnús Pétursson, Hafnarstræti 17, simi 1185. Samskotin til aðstandenda sjómannanna, sem fórust á „April“: Frá G. 10 kr. 2021 kr. Opið bréf til Einars Olgeirssonar • frá Erlingi Friðjónssyni birtist íhér í blaðinu á morgun. Botnvörpuskipið „Harvestehude“, sem strandiaði í Álftaveri í byrjun dez. s. I., hefir verið selt Álftveringum fyrir 510 kr. Ligg- og er fult af sandi og sjó. Otlit fyrir, að það muni sökkva þar ur skipið á hliðinni í flæðaxmáli niður. (Skrifað FB. frá Höfða- brekku.) Sigurður Skagfield söngvari vax væntanlegur til Kanada, í kynnisför til ættingja sinna og til hijómleikahaldB, að því er „Heimskringla" 26. nóv. skýrir frá. (FB.) Veðrið. KL 8 í morgun var 1 stigs hiti i Reykjavik, víða nokkurt frost Otlit hér um slóðir: Vestan- og norðvestan-átt, stunidum allhvöss og snjóél í dag. — Hríðarveður á Vestur- og Norður-landi. Búnaðarbankastjörinn Páll E., Ólason, hefir bent blað- inu á, að það sé ekki alls kostar rétt frá grelnt, þar sem sagt sé um hann, að hann hafi greitt at- kvæði móti tillögu Alþýðuflokks- fulltrúanna um að verja 75 þús. kr. til þess að skurða Fossvogs- mýrina. Hið rétta sé, að hann hafi hvorki greitt atkvæði með né raótii. Útvarpið á morgun. KL 19,25: Hljómleiík- ar (grammófón). KL 19/10: Veð- urfiegniir. KL 19,40: Þýzka, 2. flokkur (W. Mohr). Kl. 20: Barna- sögur (Steingrimur Arason kenn- axi). KL 20,10: HLjómLeikar (Þ. G., fiðla, E. Th., slagharpa): Schubert: Sonatine, a-inoll (E. Th., slagharpa), Chopin: Barca- rolle (Þ. G., fiðla, E. Th., slag- harpa), Guido Papini: Serenade — Italienne, Joh. Svendsen: Ro- mance, G-dar. KL 20,30: Upplest- ur (Haraldur Björnsson leikari). KI. 20,50: Ýmiislegt. KI. 21: Frétt- ir. KL 21,20: Leikin danzlög. Hvsiö að fréttaí ílr Mýrdal er FB. &krif,að»31. dez.: Tíð ágæt undan fama daga, þurrviðra og væg frost. Ekki far- ið að gefa neitt á utustu bæjum í sveitinni. — Menn eru sem óðast að fá sér viðtæki. Hjálprœðisher'.nn. Vakningar- samkomur: I kvöld kl. 8, Gestur J. Árskóg ensain stjómar. Á morgun kl. 8 síðd., T. ö. Hol- iand ensain stjórnar. Umræðu- efni: „Andi Cathrínar Booth“. Allir velkomnir. Danzskemtun heldur Iðnskólinn annað kvöld kl. 9 í K.-R.-hús- inu. Aðgöngumiðar verða seldir á morgun kl. 3—8 í Iðnskólanum. Ritstjóri og ábyrgðaxmaður! Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsœiðjan. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.