Alþýðublaðið - 12.02.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.02.1931, Blaðsíða 3
3 ÚtsatfftKi I vei’sli*® len, S. ÞórarXnssonar heidr áfram nokkra daga erm. -- Margar vörur seldar fyrir hálfvirði og minna. m þess ekki að fæða börn til . fyr~ Irsjáanlegrar örbirgðar. — Þegar móðir getux eklti satt barn sitt, mispyrmir frjóðfélagið móðurást- inni. Þegnar og pjóðfélag. Ég get ekki skilið þá röksemd, sagði læknirinn enn, að það sé glæpnr gagnvart þjóðfélaginu að varna því, að barn fæðist í heiminn undir hinum erfið- ustu kringumstæðurn. í öllum löndum herms lætur auðvalds- þjóöfélagiö hundruð, þúsundir og milljónir hieimilisfeðra ganga at- vinnulausa. Þess vegna líða al- þýðufjölskyldumar skort og meyð- Á þjóðfélagið kröfur á hiendur þessum mönnum? Nei og aftur nei. — Það þjóðfélag, er ekki getur séð fyrir þegnurn sín- um, lætur þá ganga iðjulausa og svelta, á engar kröfur á irendur þeiim. 0 Aukin veimegun. Það myndi áreiðanlega skapa aukna velmegun, ef takmörkun barnsfæðinga yrði leidd í lög og leyfð. Og ég tel að það færi vel, 'ef komið væri á fót upplýsinga- stöð fyrir konur. Ætti að kenna þar vamir gegn því, að konur yrðu bamshafandi. Það er mjög mákil nauðsyn á slikri upplýs- ingastöð. Ég þekki það sem læknir, hve þetta er gífurlegá mikið nauðsynja- og alvöru-mál fyrir fátækt fólk. Frá s]ömönnunwra, FB 11. febr. Lagðir af stað til Englands. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á ,flraupni“. BúnaðarþÍDgið. Fyrir það era komin 55 mál. Búist er við, að þingið standi fram undir mánaðamót. Meðai þeirra mála, sem lögð hafa verið fyrir það, er tlll&gur milliþinganefndar, sem búnaðar- þingið, er háð var árið 1929, setti í þeirri nefnd voru Jakob H. Líndal á Lækjamóti, Jón Hannesson 1 Deildartungu og Sigurður Hlíðar dýralæknir. Að- altillögur þeirra um breytingiar frá því, sem nú er, eru þessar: Búnaðarþing kjósi stjóm Bún- aðarfélags Islands1, í stað þess að nú kýs það einn af þremur, en atvinnumálaráðherra nefnir tvo I stjórnina eftir tillögum landbún- aðarnefnda alþingis. Nú eru búnaðarþingmenn valtí- ir þannig, að aðalfundur Búnað- arfélags íslands kýs 4 fulltrúa, búnaðarsamböndin 7 fulltrúa samtals og biuiaðarskólastjórai-n- ir eru sjálfkjömir á víxl (annar i einu). í þess stað leggur nefnd- in m, að búnáðarsamböndin kjósi alla búnaðarþingfulltrúana og verði þeir 14 (í stað 12). Fái bún- aðarsamböndin hvert um sig full- trúatölu hlutfallslega eftir býla- fjölda, þannig: Ræktunarfélag Norðurlands 4 fulltrúa, Búnaðar- saanband Suðurlands 3, búnaðar- sambönd Vestfjarða og Austur- lands 2 hvort og búnaðarsam- bönd Kjalarnessþings, Borgar- fjarðar og Dala og Snæfellsness 1 hvert. Nefndin leggur tll, að sú breyt- ing verði gerð á starfsrnannahaldi Búnaðarfélagsins, að búnaðar- málastjóri verði að eins einn (í stað tveggja nú) og þrír lands- ráðunautar: jarðræktarráðunaut- ur, sauðfjár- og nautgripa-rækt- arráðunautur og hrossaræktar- Sýjar fjrrsta flokks Virginia cigarettor. 20 stk. jjafekinn kostar kr. 1.25. — IBúnar iil hjú Britisk Ameriean Tobaeeo S©» Lontlon. Fási í hclldsliln h|á: Tóbaksverzl. íslands h.f. Einkasalar á ísiandi, llllllllll ráðunautur, en búnaðarsamhönd- in hafi héraðsráðunauta og iauni þeim isjálf. Verði þeir 14, eiins og búnaðarþingsfulltrúarnir, og hafi hvert samband um sig jafnmarga héraðsráðunauta og þau skulu hafa marga búnaðarþingsfulltrúa samkvæmt tillögum þessurn, svo sem segir hér að framan. Starf landsráðunautanna verði meíra skipulagsstarfsemi en nú er, og þeir verði ráðnnautar ríkisstjórn- ar og alþingis hver á sínu sviði. Hins vegar kemur það í hlut héraðsráðunauta að veita einstak- ar iLeiðheiningair í héraði. Þá leggur nefndin til, að Bún- aðarfélag íslands komi upp tveimur aðaltilraunastöðvum í jarðrækt, auk fræræktarstöðvar- innar, sem nú er rekin á Sáms- stöðum í Fljótshlíð. Tilraiuna- stöðvarnar eiga að sjálfsögöu að verai í sveit, og sé önnur á Suð- urlandi, en hin á Norðurlandi. Frá Spáni. Maidrid, 11. febr. United Press. — FB. Eftiriit meö útgáfu fréttablaða hefir verið afnumið, en eftirlit með blaðaskeytasendingum að eins að nokkru leyfi Skyndlsalan í fullum gangi. A^rmorgun hefst bútasalaffl í dömudeildinni. Þar getur margur gert góð kaup. í herradeildinni hafa nýir flokkar af Manchettskyrtum verið teknir fram. Er par um sérstök tækifæriskaup að ræða. Margskonar skyndisöluvarningur í öllum deildum og allar hinar vönduðu vörur seidar með minst 20% afslætti. Skip iöst í ís. Helsingfors 11. febr. United Press. FB. 28 Norðurlanda-eLmskip ewa Ifösit í ísnuml í Kyrjálabotni. Flest skipanna eru hlaðin timbii frá Rússlandi. — Rússneskir ísbrjót- ar hafa verið sendir til þess að ryðja skipunum braut í auðan sjó. — Áhafnirnar á skipunem eru orðnar matarlitlar. „Sraátt er Það sem hanðg- tsingan fimtnr ekM.“ ELnhver af Enokum Hafnar- fjarðar-íhal-dsins rembist mjög út jaf því, í ;„Brúnni'‘ 7. febr. s. 1., að Björn Jóhannesson hainargjald- keri er kallaður hafnarstjóri í símaskránni. „Hvenær hefir Björn Jóhannesson verið gerður að hafnarstjóra ?“ spyr vandlætar- ínn. Vitanlega er hér um prent- villp að ræða eða misritun. En ef íhaldiið ætlar að gera vilíurnar í símaskránm að flokksmáli, er þieim ráðlegast að beita flokks- aganuin og kalla símastjórann fyrir isig. Virðist þá sjálfsagt að láta hinn vísa varaformann yGr- heyra símastjórann. Annars ætti. „Briun" sem minst að minnast á prentvillur, og eimmitt í þessa fyrjirspurn um hafnarstjórann hef- ir slæðst mjög meinleg prent- villa hjá blaðinu. Undirsikriftin er sem sé „Borgari", en á auð- vitað að vera Þvargari. S. ¥ínnuílmi bifreiðarsíjóra, Nýlega hefir landissamband hif- reiöarstjóra í Kanada samþykt að krefjast 8 stunda vinnudags fyrir alla bifreiöarstjóra. Hefir vel ver- ið tekið í það, að verða við kröfu þessari. í flestum menn- ingarlönidum munu bifreiðastjór- ar ar hafa fengið 8 stunda vinnu- dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.