Alþýðublaðið - 25.11.1958, Side 1
EtKSKJ)
39. árg. — Þriðjudagur 25 nóv, 1958 — 268. tbl.
26. ÞING Alþýðusambands í dag. Sitja um 350 fulltrúar
íslands verður sett í KR-hús- þingið frá 150 félögum.
imi við Kaplaskjólsveg kl. 4 Ekki munu neinir eriendir
þessi!
Hægri flokkarnir vinna á
FRÖNSKU kosningarnar
fóru að flestu leyti eftir áætl-
un. Kommúnistar stórtöpuðu
fylgi, Poujadistar þurrkuðust
út, Radikalir guldu afhroð, en
hinn nýi flokkur Soustelle, Nýi
1 ýðveldisflokkurinn, fékk mik-
ið fylgi og er nú næststærsti
flokkur landsins á eftir kom-
múnislum. Aðeins 42 frambjó?
endur náðu hreinum meiri-
hluta í fyrstu umferð og verð
ur því að kjósa í 423 kjördæm
um næstkomandi sunnudag, eu
þá hlýtur sá kosningu, sem
flest atkvæði fær. Er venjan
sú, að í síðari umferðinni er
Framhald á Z. siðu.
Efni bókar fekið npp
a
„LEIÐIN TIL ÞROSKANS“
nefnist nýútkomin bók, sem að
ýmsu leyti er hin merkijegasta.
Efni hennar er nefnilega tekið
upp á segulband á miðilsfund-
um og ritað niður eftir band-
inu, Þá eru inngangsorð rituð
af Haraldi heitnum! Níelssyni,
undir nafni, en liann jézt fyrir
um það bil þremur áratugum.
Miðillinn. sem bókin er rituð
eftir, heitir Guðrún Sigurðar-
dóttir, en útgefandi er Stefán
Eiríksson, bæði á Akureyri.
F'ormála ritar séra Benja-
mín Kristjánsson. í ávarpsorð-
um segir útgefandi, að þau Guo
rún hafi jafnan starfgað tvö að
þvi að taka á móti efni bókar-
innar, hún lýsti myndunum,
sem fyrir augu hennar bar, en
hann tók upp á segulband og
skrifaði niður eftir því,
í „TRANSI“ AL.LAN TÍMANN
„Guðrún telur, að fyrst hafi
farið að bera á verulegum mið-
Hér er mikill meinvættur
í vígalegum stellingum:
minkur. Júlíus Daníels-
son, fulltrúi hjá Búnað-
arfélaginu, tók íwyndina.
Eins er þó skylt að geta í
sambandi við hana. Við
nánari athugun munu
glöggir lesendur sjó, að
dýrið er steindautt. Það
vantar á það aðra fram-
löppina, hefur lent í boga.
Betra að satt væri um alla
minka í landinu.
tlHHIIHIIIHUilHIIHIHIltlllllHlHIHHIIIHIIHHHIHIHIHimtl
Lýðveldi sfofnað í
franska Súdan.
gestir sitja þingið áð þessu
sinni, þar eð þetta er ekki af-
mælisþing. Hins vegar imrnu
seni venja ber til fulltrúar
ýmissa innlendra stéttasam-
taka sitja þingið.
MÖRG MÁL TIL
MEÐFERÐAR.
Fyrir þinginu liggja fjöl-
mörg hagsmunamál verkalýðs
samtakanna. Fyrir nokkru
var hér á ferð ritari Alþýðn-
sambands íslands á vegum
skipulagsmálanefndar ASÍ
og ræddi skipulagsmál við
forráðamenn Alþýðusam-
bands íslands. Má telja víst,
að skipulagsmálin verði rædd
ýtarlega nú. Einnig má búast
við, að efnahagsmál verði ýt-
arlega rædd á þinginu, þar cð
þau mál eru enn óafgreidd
bjá rikisstjórninni.
r verið
SAMÞYKKT hefu
að stofna lýðveldi í Franska
Súden innan franska ríkja-
sambandsins. Var þetta sam-
þykkt á fulltrúafundi landsins
og er þetta fyrsta nýlendan,
sem ákveður að ganga í
franska ríkjasambandið, en
því kom de Gaulle á laggirnar
á síðastliðnu vori.
Franska Súdan er helmingi
stærra en Frakkland að flatar
máli og eru íbúar um 4 millj.
Hins vegar hefur Guinea,
sem sleit sambandinu við
Frakkland í þjóðaratkvæða-
greiðslunni 28. september sl.
gengið í rikjaf | nband með
Ghana. og er öllum ríkjum,
sem frelsi fá í Afríku boðið
að ganga í það samband.
ilshæfileikum hjá sér árið 1952,
en síðan hefur hún haft reglu-
lega fundi a. m. k, einu sinni í ^
mánuði með li-tlum hópi sam-
starfsmanna. Þessir fundir
standa stundum yfir á þriðju j
klukkustund, og er miðillinn í árunum 1954—1957. Lýsingarn
transi allan tímann. Það les- ar eru teknar af segulbandinu
mál, sem þessi bók flytur, hefur óbreyttar með öllu, eins og þaT
verið hljóðritað á segulband i Framhald á 4. síðu.
miiiiniiiiiniinHitnMimiuiuniHiiiiiniiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiuniiiiMHiniiiini!
Blaðið hefur hlerað —
Að nokkrir ungir menn und-
irhúi útgáfu nýs tímarits
um listir og menningarmál.
Ritið er væntanlegt innan
skammis. Fyrirhugað nafn
— í svipinn að minnsta
kosti: Skjárinn.
Harður árekdur á
Lindargötu.
í GÆR varð mjög harður
árekstur tveggja bifreiða á
horni Lindargötu og Vatns-
stígs. Leigubifreiðin R 2170
kom upp Vatnsstíg en Sendi-
ferðabifreiðin R 9891 kom ak-
andi inn Lindargötu. Er leigu-
bifreiðin var komin út á Lind-
argötuna ók sendibifreiðin á
hægri hlið hennar og var. á-
reksturinn svo harður, að fyrr
nefnda kastaðist upp á gang-
stéttina og lenti á húsinu Lind
argötu 40. Leigubifreiðin, sem
er Chevrolet af árgerðinni 1958,
skemmdist mjög mikið við á-
reksturinn, en sendifeðabif-
reiðin minna.
Sjú En Lai segir
álii sifi.
Hong kong, 22. nóv. (REUTER)..
SJÚ EN LAI, forsætisráð-
hcrra Kína, hefur sakað Banda
ríkjamenn um að reyna að
sundra Kóreu, skipta Kína í
tvö ríki og undiroka Japani.
Hann kom með þessar stað-
hæfingar í ræðu, sem hann
hélt í Peking til heíðurs sendi-
nefnd frá Norður-Kóreu.
Sjú En Lai krafðist tafar-
lauss brottflutnings bandar-
ískra hersveita frá Kóreu og
gagnrýndi þá ákvörðun Sam-
einuðu þjóðanna að leita sam-
komulags við kommúnista um
frjálsar kosningar í landinu.
Hann kvað Bandaríkjamenn
héldu áfram hersetu í Japau
til þess að geta ógnað Kín-
verjum þaðan.
Fyrir skemmstu var haidin
1 sýning á nýjum sjálfvirkum
I stýrisútbúnaði í flugvéiar,
| og er hattn svo fu! Ikominn,
að flugmaður'nn þarf jaí'n-
| vel ekki að komn til skjal-
I anna við lendingu. Hér er
| um brezka uppgötvun að
| ræða. Flug'maðurinn lyfíh'
| höndununt íil þess aft sýr.a,
| að hann þurfi Iivergi nálægt
i að koma þegár vélin rennur
S niður á flugbrautiná.
iiii iii ii iiiuiiiHii ii iii ii Hiii ii ii imiiniinHiininiiMiiiHniiiiniiiiiiHiiiiiumiiiiini