Alþýðublaðið - 25.11.1958, Side 2

Alþýðublaðið - 25.11.1958, Side 2
'Síðasta mymdiri af Tyrone Seðriíi: SV stinmingskakli og tí^úrir. -QLYSAVARÐSTOFA Reykja víkur í Slysavarðstofunni er opin allan sólarhringinn. ' Læknavörður L.R. (fjyrir Vitjanir) er á sama stað frá kl. 8—18. Sími 1-50-30. If ÆTURVÖRÐUR er í Lyíja- búðinni Iðunn þessa viku, . sími 17911. J'jYFJABÚÐIN Iðunn, Reykja víkur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja lokunartíma sölú- búða. Garðs apótek, Hölts apótek, Austurbæjar apó- V-tek og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega, Æema á laugardögum til kl. 4. Holts apótek og Garðs ©pótek eru opín á sunnu- dögum milli kl. 1—4. e. h. JHAFNARFJARÐAR apótek er opið alla virka daga kl. '9—21. Laugardaga kl. 9— 16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. 4SÓPAVOGS apótek, Álfhóls- vegi 9, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13— í 16. Sími 23100. ILVENFÉL. NESKIRKJU. — Afmælisfagnaður félagsms verður í kvöld kl, 8,30 í félagsheimilinu. Skemmti- , atriði: Félagsvist og sameig inleg kaffidi-ykkja. SCVENFÉLAG Neskirkju. — Afmælisfundur féiagsins ' veirður í kvöld kl. 8.30 í fé- tagsheimilinu. Skemmtiat- yiði. Félagsvist, sameiginleg I kaffidrykkja. Félagskonur tfjölmennið. ★ ÚTVARPIÐ í dag; 15.00 Mið degisútvarp. 18.30 Barna- . tími: Ömmusögur. 18.50 ■ Framburðarkennsla í esp- * eranto. 19.05 Þingfréttir. — { Tónleikar. 20.30 Daglegt |. imál. 20.35 Erindi:: Þjóð- á fundurinn og séra Ólafur á \ Stað; fyrri liluti (Lúðvík ' 'Kristjánsson rithöfundur). 2105 Erindi með tónleik- l um: Baldur Andrésson tal- 3 ar um danska tónksáldið Berggren. 21.35 íþróttir. : 21.50 Tónleikar: Domingos , gítarleikari og Santos víólu 1 leikari leika portúgölsk lög ] (plötur). 22.10 Kvöldsagan: i ,,Föðurást“ eftir Selmu Lag ■ erlöf; 17. 22.30 íslenzkar clanshljómsveitir: Björn R. i Einarsson og hljómsveit ;j;hans leika. ’t ★ )i FERÐ AM ANN AGENGI®: sterlingspund .. kr. 91.86 % USA-dollar .... - 32.80 i Kanada-dollar . . - 34.09 ÍOO danskar kr. . . - 474.96 Í00 norskar kr. . . - 459.29 ÍÖO sænskar kr. . . - 634.16 Í00 finnsk mörk . . - 10.25 1W00 frans. frankar - 78.11 S®0 belg. frankar - 66.13 iÉOO svissn. frankar - 755.76 100 télckn. kr....- 455.61 100 V.-þýzk mörk - 786.51 VOOO lírur......... - 52.30 •>fÓ0 gyllini ...... - 866.51 Sölugengi , 1 Serlingspund kr. 45,70 1 Bandar.dollar— 16,32 , 1 Kanadadollar— 16,96 ! X00 danskar kr, — 236,30 önúOO norskar kr. — 228,50 ] 100 sænskar kr. — 315,50 sl00 finnsk mörk — 5,10 Vg®00 franskir fr. — 38,86 . JOObelg. frankar — 32,90 ! 100 svissn. fr. — 376,09 1 100 tékkn. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk — 391,30 »1000 Lírur — 26,02 100 Gyllini — 431,10 Myn lin er tekin fáeinum augnablikum áður en Tyrone Power iékk hjartaslagið, sem varð honum að bana. Atriðið, sem hér er sýnt, var endurtekið hvað eftir annað: leikstjórinn var ekki ánægður með árangurinn. Þetta er „slagsmálasena“, eins og efíir að myndin var tekin, kvartaði hann um þrautir fyrir glögglega kemur fram á myndinni, og hlýtur að hafa reynt mik ið á leikarana. Það er Tyrone, sem liggur á bakinu. Og skömniu brjósti og í vinstri handlegg, kvaðst verða dð hvíla sig stund- arkorn — og gaf upp öndina. Frakbland Framhald af 1. siðu. samvinna margra flokka um framhoð og bar af leiðandi færri menn í kjöri. í þetta sinn buðu 18 flokkar fram, og hafa aldreí jafnmargir flokkar boö- ið fram til þings í Frakklandi. Kosningaþátttaka var góð, 75% greiddu atkvæði. Flest at- kvæði hlutu kommúnistar, eða 18% af greiddum atkvæðum, höfðu áður 25%. Hafa þeir því tapað fjórðungi fylgis síns við síðustu kosningar, fengu um hálfri annari milljón færri at- kvæði en síðast. F’lokkur Sou- stelle fékk 17% tkvæða, Jafn- aðarmenn töpuðu nokkru fylgi, hafa nú 14% en höfðu um 15%. Mestur var ósigur Pou- jadista, sem fengu fimmtíu þingsæti við síðustu kosning- ar, en hlutu nú eitt prósent at- kvæða. Hægri flokkarnir unnu yfirleitt á, en vinstri menn og radikajir töpuðu. Flestir ráð- herrar í stjórn de Goulle voru kosnir í fyrstu umferð. Það vakti athygli, að Mendés- Frnce fyrrum forsætisráðherra og andstæðingur de Gaulle, féll í sínu kiördæmi fyrir stuðn ingsmanni Soustelle. Næstkom andi sunnudag verður kosið í þeim kjördæmum, sem ekki ffirljsiiig Framhald af 9. síðu. lögregluþjóni bæjarins, Jóni Benediktssyni, samkvæmt frá- sögn fréttaritara blaðsins hér í bæ. Lýsir stjórn hestamanna- ALÞYÐUBLAÐIÐ fengust úrslit í núna og einnig í Alsír. TOGARINN Bjarni Ólafsson i var að landa á Akranesi í gær ca. 290 tonnum af karfa. Yar hann 17 daga í veiðiferðinni. Ekki er afráðið, hvort hann heldur áfram karfaveiðunum. v,Akurey“ landaði 280 tonnum af karfa fyrir helgi og fór á veiðar fyrir Þýzkalandsmarkað sl. laugardag. Slys í Lækjargölu. í FYRRAKVÖLD varð mað- ur, Haraldur Jónsson Stangar- holti 16, fyrir bifreið á gatna- mótum Lækjargötu og Skóla- búar. Haraldur meiddist ekki mikið, enda kenndur, en bif- reiðin hlaut slæmar skrámur. Harldur var fluttur á Sl.ysa- varðstol'una til rannsóknar. Útgefandi: Alþyöufloltlturinn. KitstjOrar:; Qínii j vatjjÓrsKoo jg Helgi Sæmundsson (4b). Fulltrúi ritstjórnar ri.gvalui Ujaliu.i . s-, son. Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. Aut'lysingast.]uri . :t- ur PétUrsson. Ritstjörnarsímar:■'14901 og WJiu. AUglýsingasiiDÍ: 14906. Afg-reiSslusími: 14900. Aösetur: Albýöuuusi i-’rHiiismi ja AlþýSublaSsins Hverfisgötu S—10 Forlíð og nútíð ÓLAFUR THORS flutti ávarp á útvegsmálaráðstefnu ungra Sjálfstæðismanna á dögunum, og hefur það birzt í Morgunblaðinu eins og allar ræður forusturr.anna Sjálfstæð- isflokskins eftir að Bjarni Benediktsson v©r i ritstjóri. Meg- in niðurstaðan í þessum málflutningi ÓL ;-r sú yfirlýsing, að Sjálfstæðismenn byggi framtíðarfyri! i.lanir sínar á traustum grunni fyrri afreka. Þessi undai ærsla er Ólafí Thors lík. Hann getur ekkert sagt til um strinu Sjálfstæð- isflokksins í stórmálum þjóðarinnar, en er samt ekki í nein- um vandræðum frammi fyrir ungum samherjum' sínum. Ólafur baðar út höndunum og segir: „Við byggjum fram- tíðarfyrirætlanir okkar á traustum grunni/rri afreka“! Lýsingin er ekkert smáræði. Land fortíðarinnar, seru Ólafur bendir á í vegsömunarskyni, lítur þannig út: „Við förum okkar leiðir. Við byggjum framtíðarfyrir- ætlanir okkar á traustum grunni fyrri afreka. Við vitum, að það voru Sjálfstæðismenn, sem breyttu árabátum- í þil- skip, en skútunum í vélbáta og togar-a. Við vitum, að það voru Sjálfstæðismenn, sem fyrstir ráku síldarverksmiðju hér á landi, reistu þurrkhús, fiskverkunarstöðvar og frysti- hús, hófu síldarsöltun og tóku loks útflutningsverzlunina úr höndum erlendra manna og sáu jafnframt útveginum fyrir öllum notaþörfum hans. - Við vitum, að allt þetta gerðu Sjálfstæðismenn án til- styrks og þrátt fyrir hindranir hins opinbera“. Ýkjurnar í þessum staðhæfingum minna á þá full- yrðingu, að Ingólfur Arnarson og Hallveig Fróðadóttir hafi verið Adam og Eva Sjálfstæðisflokksins á íslandi. og þess vegna séu öll afrek íslendinga frá landnámsöld til þessa dags sigrar SjálfstæðisflolcksTns. Sjálfstæðis- menn framkvæmdu án tilstyrks allt, sem Ólafur Thors Þylur upp úr sér úr þróunarsögu sjávarútvegsins á Is- landi. Þeir fengu víst aldrei lán? Vinna fólksins kom hér auðvitað ekkert við sögu? Það verður ekki ofsögum af því sagt, að Ólafi Thors láti vel að látast. En segjum, að Ólafur trúi þessu. Hvernig hefur þá Sjálf- stæðisflokknum tekizt að varðveita og á-vaxta arf fortíðar- innar? Hann hefur löngum verið aðili að landsstjórninnx á því tímabili, sem Iiðið er frá því að sjávarútvegur nútím- ans gerbreytti högum og háttum íslenzku þjóðarinnar eins og Ólafur lýsir. Hver er árangurinn? íslendingum er í dag miki-ll vandi á höndum að reka þau dýru og afkastamiklix atvinnutæki, sem hér um ræðir. Ólafur Thors er lands- kunnur undir nafninu strandkapteinnimi. Svo skildi hann við stjórnvöl þjóðarskútunnar. Og á traustum grundvelli fyrri afreka eiga Sjálfstæðismenn að byggja framtíðarfyr- irætlanir sínar á útvegsmálum. Á ÓIafur T-hors kannski við Kveldúlf með leyfi að spyrja? Nei, þetta eru innantóm orð, þó að Ólafur Thors reyni að gera Þau að hreystiyrðum. Vissulega var Sjálfstæðis- flokkui’inn stofnaður í orði kveðnu til að gæta fjármagns- ins ,atvinnutækjanna og þjóðarauðsins. En honum héfur mistekizt eftirminnilega. Nú er hann stefnulaus í útgerðar- málunum, minnir helzt á strandað skip, sem enginn veit, hvort flýtur eða sekkur. Qg þá skiptir litlu máli að hrópa hátt um það, sem gera átti en mistókst. Verkin dæma Sjálf- stæðisflokkinn. Hann ber meginábyrgðina á þeim vanda, sem steðjar að íslenzku þjóðinni. — Og skýringin er ein- faldlega sú, að hann rataði í ■æivintýri og leiddist út í sýnd- armennsku. Ölafi Thors er ekki of gott að kyrja sigursöng af tileíni þessa frammi fyrir un-gum Sjálfstæðismönnum, En hann blekkir ekki íslenzku þjóðina. Hún þekkir réttu útgáf- una af sögu Sjálfstæðisflokksins. Og þess vegna er mikið vafamál, að það sé nokkur greiði við Sjálfstæðisflokkinn, að Morgnblaðið birti aðra eins ræðu og Þá, sem Ólafur Thors flutti á útvegsmálaráðstefnu ungra samfherja sinna. félagsins yfir furðu sinni á slíkri framkomu yfirlögreglu- þjónsins, þar sem slíkur frétta- flutningur má einungis verða til þess að kasta rýrð og setja blett á borgara Akureyrar í heild. Það skal fram tekið að marg- ir gestir sátu þetta afmælishóf félagsins og stór hluti þeirra var að kominn úr öðrum hér- uðum. Harmar félagið að sá leiðindaorðrómur, sem af þess- ari frétt leiðir, hefir komizt á kreik. Skaðar hann jafnt mann orð gesta, sem félagsmanna. Jafnframt undrast stiórn fé- lagsins slíkan fréttaflutning og fær ekki séð hvaða heiðarleg- um tilgangi hann þjónar. Stjórn Hestamannafélagsins Léttis krefst þess að Alþýðu- blaðið birti þessa skýringu frá. félaginu og. játi þar með að margnefnd frétt þess sé til- liæfulaus með öllu. Að öðrum kosti verður félagið að leita réttar síns eftir öðrum leiðurm Akureyri, 15. nóv. 1958. Stjórn Hestamannafél. Léttis.. Ái-ni Magnússon formaður. 25. nóv. 1958 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.