Alþýðublaðið - 25.11.1958, Side 6
ir. Er myndinni kömið fyru-
í hraðamælisskífunni og ef
ekið er meira en 100 km.
hraða, kviltnar á lýsandi
stöfum undir dýrlingnum:
Reiknið ekki rneð mér
Fuchs: Hætíu-
lengur.
20—30 ára, ríkar,
ar og sem líta for<
á frjálsræði karl:
hafa leyfi til a ð S'
ari auglýsingú.; M
tiiboði verður að f
ljósmynd. Lítið úi
ur síðan kvatt t:
upplýsinga á f$nu
iiúsi, þar sern end:
fer fram. Áður <
vígsla fer frami 7
útvalda að láta ta
próf hjá sálfræðin
boð merkt. — Ein:
færi.
um árum og a.tói
tilraunir hafa vei
þessum slóðum. i
tíð hafa gerst.'héi
ir- hlutir .Ross s;
kort . . . „Sjáðu 1
við nú . . .“ En Fj
ekki orð hans. ,3
CHARLES 1
Eftir mínu
konur að vera pjc
karlsamar og hei
Þetta gildir fyrir
nema með .einni u
ingu. Nefnilega kc
^ TVEIR 2ja ;
ir í Ohia hí
eldra sína síöðugl
hverskonar illmei
yfirvöldin væru. 3
urn löbbuðu þeir
reiðastæðið bak
stofu borgarinnar
göt á hjólbarða á
um starfsmanna
unnar.
Þeir voru mjög
ar þeir komu heir
foreldrunurn sím
hefðu þeir hefnt
fjendum þeirra.
Aðalstöðvar Ross majors
voru á lítilli eyju, sem ekki
tilheyrði neinum sérstökum
eyjaklasa 450 mílur suð-
suð-austur af Hawaii sem
sé út í miðju Kyrrahafi.
Ameríski flotinn kom hér
upp flotastöð fyrir nokkr-
FUCHS er frá-
Í.&- bær hæfileikamaður.
Hann er- einn af frægustu
vísindamönnum nútírnans
rr og e:3nn hinn hættuleg-
asti.
iFyrir átta og hálfu ári
var liann dæmdur til
þyngstu. refsingar, sem hægt
er að dæma í fyrir að láta
ríkisleyndarmál af hendi
við erlent ríki. Þau leynd-
armal, se™ arsal Ásmuncíar Sveinssonar, v ÍS Sigtún. Þar kennir margragrasa. Þessa mynd af Tat
arastúlku kaílar höfundurinn, sem er Finni, „Náttúrubarn“.
HÉR ER EIN af myndunum á Ijésmynciasýningunni, sem nú stendur yfir í syning-
hendi við
til þess að þau komust fram
úr Vesturveldunum í kjarn-
orkurannsóknum. í júlí n.
k. verður honum sleppt úr
fangelsi og hefur hann í
hyggju að fara til Austur-
Þýzkala.ids. Enginn g.etur
varnað honum að gera hvað
hann lystir þegar fangelsis-
dyrnar opnast. Ef til vill
lumar h.ann á kenningum,
sem . koma Sovétríkjunum
til góða í kjarnorkukapp-
hlaopinu.
Kiaus Fuehs fæddist í
rrankfurt árið 1911. Hann
varð stúdent 16 ára að aldrf
og hóf nám við háskólann í
Leipzig, en þegar Hitler
kom til valda varð hann að
flýja lar-d og fór til London
og hélt þar áfram námi sínu.
Hann skaraði brátt fr imúr
á ví.síndasviðinu og eftir að
h.ann fékk brezkan ríkis-
borgararétt 1942 vann hann
að kjarnorkurannsóknum
í þágu enska ríkisins.
Á árunum 1944 til 1946
vann hann í tilraunastöð-
inni í Los Alamos í Banda-
ríkjunum en 1946 varð
hann yfirmáður hinnar teor
isku de iciar vísindastöðvar-
innar í líarwell. Hann náði
tóppnum. Hann var í hópi
þeirra vestrænna vísinda-
manna, sem leystu vanda-
mál kjarnorkurannsókna.
En Fuchs var eltki síður
snjall njósnari en visinda-
maður. í réttarhöldunurn
1950 kom í Ijós, að hann
hafði stundað njósnir frá ár
inu 1942 og selt Rússum í
hendur ríkisleyndarmál. —
Fuchs var sannfærður
kommúnistj og áleit það
svik að láta ekki Sovétríkj-
unum ekki í té alla þá vitn-
eskju, sem honum var unnt.
Fuchs var dæmdur í 14
ára fangelsi fyrir landráð.
Þegar dómur hafði verið
kveðinn upp sagði hann: —
Afbrot mín eru fleiri en þau
— sem ég er ókærður fyrir.
Ég er réttilega dæmdur.
Fuchs hélt áfram vísinca-
iðkunum sínum í fangels-
inu, með pappír og blýant
hefur honum tekist að fylgj
asl með öllu, sem gerist á
sviði kjarnorkufræða! Sú
vitneskja, sem Fuchs bjó yf-
ir fyrir átta árum er úrelt
en hann hefur á valdi sínu
nýrri og fulkomnari vitn-
eskju nú. Fuchs á enga
nana æílingja en 84 ára föð-
ur, sem er prófessor í guð-
fræði í Austur-Þýzkalandi.
Fusch fer til hans þegar hon
um verður sleppt. Aðspurð-
ur kveðst Fuchs enn vera
marxisti.
Enginn getur hindrað
f uchs i að fara til Þýzka-
lands. Hann var sviptur
brezkum ríkisborgararétti
þegar bann var dæmdur og
hann er því þýzkur ríkis-
borgari.
1 ^ IIÉR GEFUR að |
| líta nýjasta uppá- 5
| tæki bandaríska hers- |
| ins: FljúgancLi jeppa! |
| BíIIinn er ennþá á til- |
| raunasigti, en fram- |
| leiffendur hans segja, |
| að þessi verði ekki |
= langt að bíða, að §
i fjöídaframleiðsla geti |
§ hafist. Næsta skref: i
i Fljúgandi bilar fyrir i
i almenning. i
• !í 3
MmittiimiiiiiMiiiiiiiiiiiiimitiiiimiiiimmiiii
Tíðindaiausi.
KAÞÓ’LSKIR álíta að
heilagur Kristófer sé
verndardýrlingur Bílstjóra.
í mörgum bílum eru litlar
myndir sem eiga að tákna
hann.
Nú hefur bandarískt fyrir
tæki sett nýja tegund af
myridum af heilögum Kristó
fer í bíla sem það framleið-
jgCjETTA er gömul saga, —
Jr skeði fyrir 60 árum síð-
an, en við ætlum nú að
segja ykkur hana samt.
Ríkur amerískur plant-
ekrueigandi var að koma
heim til sín úr ferðalagi til
New York, en hann bjó í
Suðurríkjunum. — Á járn-
brautarstöðinni tók gamli
trúfasti negraþjónnirm hans
á móti honum.
„Jæja, Sam, hefur nokk-
uð markvert borið til með-
an ég var að heiman?
„Ekkert markvert", —
svaraði Sam og brosti. —
„Það væri ekki nema að
tveir vinnumannanna dóu,
eitir (ið hafa étið stéikt
hrossakjöt“.
„Hvar í ósköpunum fengu
þeir steikt hrossakjöt?“
„Það var þegar hesthúsið
brann“.
,,Hesthúsið?“
„Já,.af neistaflugi ffá að-
albyggingunni“.
„Aðalbyggingunni?
Neistaflug? Hvernig stóð á
brunanum“?
„Það voru ljósin kringum
kistuna. Allt brann til
grunna án þess að við gæt-
um bjargað nokkru“.
„Guð almáttugur! Hvaða
kistu?“-
„Móðir yðar. Ég held að
hún hafi dáið úr sjokki“
„Hvernig þá?“
„Þegar konan yðar strauk
með ökumanninum“.
☆
FRÁ Chicago hefur frézt
að Paul Corefthagerop-
oulogoullankabolis hafi
fengið leyfi til að breyta
fornafni sínn í John. Þegar
hann var spurður hvort
hann vildi ekki breyta eft-
irnafni sínu líka, svaraði
hann. Nei, því held ég. Það
hljómar svo vel.
A UGLÝSING í þýzku
ÁÍ2- talaði: — Herramaður
á bezta aldri hefur ákveðið
að hætta að vera pipar-
sveinn. Konur á aldrinum
mtiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiv
[ MÁRTINJ j
I CAiOL A0 |
I SKILM. I
| FRANSKUR dóm- |
| ari gerði nýlega ár- s
| arxgurslausa tilraun til =
| að fá kvikmynda- =
i stjörnuna Martine i
i Carol og kvikmynda - =
i stjórann Christian Ja- =
i que til að hætta við að =
i skilja. 1
| - Samkvæmt fi’önsk- |
= um lögum ber dóm- |
| urum í skilnaðarmál- f
| um skylda til að §
| reyna að sætta máis'- |
| aðila. |
| í þetta skipti tók f
| það dómarann aðeins f
f fáeinar mínútur að f
i komast að þeirri nið- i
| urstöðu, að tilraunir =
i til málamiðlurtai =
i væru gjörsamlega þýð =
i ingarlausar. |
immmmiiiimimmmimuumimiimiiiHim’
6 25. nóv. 1958 — AlþýðublaSið