Alþýðublaðið - 25.11.1958, Page 9

Alþýðublaðið - 25.11.1958, Page 9
aaanax Á LAUGARDAGINN var mjög mikið um óvænt úrslit í 1. deild, og aðeins tveir leikir enduðu eins og búist var við, þ. e. Notth. gegn Everton og Portsmouth gegn Burnley. Ar- senal jók forskot sitt á topnn- um í 2 stig, með ekki svo mjög óvæntum sigri yfir Chelsea. V. úth. Henderson skoraði strax á 1. mín. og slíkir voru yfir- burðir Arsenal fyrsta hálftím- ann, að dómarinn stöðvaði leik inn til að ganga úr skugga um að ekki væru 12 leikmenn frá Arsenal á vellinum! Frétta- menn eru á einu máli um það, að Arsenal sé bezta liðið á Bret- landseyjum um þessar mund- ir. Einkennilegt má það vera, að síðustu tvær heimsóknir Birmingham til White Hart Lane hafa endað 5:0 og 7:0, en nú venda þeir sínu kvæði í kross og sigra með 4:0. Það hefur legið þungt í og á Úlfun- um tap þeirra gegn þýzka lið- inu Shalke 04 (1:2) í vikunni, en það þýddi að þeir eru slegn- ir út úr keppninni um Evrópu- bikarinn og er það mikið áfall fvrir enska knattspyrnu. Með sigri sínum yfir Wolves komst Bolton í 2. sæti, en þetta er í 2. skiptið í haust sem Wolves tapar á heimavelli. Það v'ekur og furðu að Leeds skuli sigra Blackburn og ennfremur vegná þess að leikurinn var léikinn í Blackburn. Blackburn hefur þó afsökun, því hinn snialli h. úth, Douglas, en hann er einnig h. úth. landsliðsins, viðbeins- brotnaði í f. hálfleik og lék ekki meir með. Þetta er 2. skiptið að West Ham tapar á heimavelli í haust, og þá ekki FYRSTA sundmót vetrarins verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur í kvöld kl. 8.30. Verður það sundmót Ármanns. Keppt verður í 11 einstaklings- sundum auk boðsunds. Keppt verður í þessum greinum: 50 metra skirðsundi, Keppendur eru þar 6, þeirra á meðal Pét- ur Kristjánsson methafi og Guðmundur Gíslason. 50 metra flugsund karla. Þar keppir Pét- ur Kristjánsson. 100 m baksund karla. Meðal keppenda eru Guð mundur Gíslason og Jón Helga son. 200 metra bringusund karla og verður þar líkast tii Framhald á 10. síðu. með minna en 3:0 gegn botn- Hðinu Leicester, ep þeir skor- uðu öll mörkin í fyrri hálfleik. Qúixhall var emí bezti leik- maður Manch. Utd. í sigri þeirra yfir Luton. mark vörður Manch. Utd. ,.gaf“ Lu- ton vítaspyrnu er leikar stóðu 2:1, en biargaði sóma sínum og várði meistaralega spyrn- una. Fulham er eins og væng- brotinn fugl þegar landsliðsinn herjinn Haynes er ekki með, en hann verður ekki með næstu vikurnar vegna meiðsla í hné, og töpuð'u fyrir Huddersfield réttilega 2:1. Þá var merki- legastur sigur Sunderland í Ro- therham 4:0, og skoraði hinn Suður-Afríkanski m.frh. þeirra Kirchenbrand 3 mörk. D. Re- vie átti stórglæsilegan leik. 1. DEIÍJö. Arsenal 19 11 3 5 50-27 25 Bolton 18 9 5 4. 36-25 23 W. Brcmw. 18 8 6 4 43-28 22 Bryan Douglas meiddist illa í leiknum gegn Leeds á laugardaginn. Wolves 18 10 2 6 37-23 22 Preston 19 9 4 6 33-27 22 Notth. For. 18 9 2 7 35-26 20 Luton 18 6 7 5 30-24 19 Blackb. 18 7 5 6 43-35 19 Newcastle 18 9 1 8 35-32 19 Blackpool 18 5 9 .4. 20-19 19 West Ham 18 8 3 7 34-34 19 Portsmouth 18 6 5 7 35-39 17 Chelsea 18 8 1 9 39-46 17 Manch. U/ 19 6 5 8 38-37 17 Burnley 18 6 4 8 28-30 16 Tottenh. 18 6 4 8 37-44 16 Framhald á 10. síðu. Ójafnir leíkir í míL karla KLtU-'UUUU U bb——i—— FJÖLDI leikja fór fram á handknattleiksm,ótinu s. 1. laugardagskvöld og urðu úrslit í þeim sem liér segir: 2. fl. kvenna A: Víkingur -— KR 3:1. Ármann —• Þróttur 7:1. Valur — Fram 8:6. 2. fl. karla A: Fram — KR 13:7. Armann — ÍR 9:5. Þróttur — ÍR 9:5. Þróttur — Vhkirgur 4:4. 1. fl. karla: KR — Fram 12:9. Ármann — Vikingur 6:6. í 2. flokki kvenna hafa KR- stúlkurnar t?ú þegar sigrað, þó að þær eigi einn leik eftir, þar zerv 3ja stiga munur er á þeim og næsta liði í 1. flokki karla kcr.rði Ármar.n leikinn gegn Víking, en- siðarnefnda félagið mun hafa tefit fram ólöglegu liði. ÓJAFN LEIKUR í MFL. KARLA. Á sunnudagin varð jafntefli í 2-. flokki kver.r.n B milli Ár- manns og Víkings 4:4 og KR sigraði Fram i meistaraflokki kvenna með 11:9 eftir skemmti- legan og jaínari ieik en búizt var við íyriríram. í KR-liðinu voru Gerða og Guðlaug beztar og skoruðu mörg falleg mörk, en í liði Fram voru Inga Hauks dóttir og Ollý beztar, tókst þeim stundum ágætlega upp. Fyrsti leikurinn í mfl. karla var milli F'ram og Víkings og sigraði Fram með miklum yf- irburðum, 12:3. í fýrri hálfleik stóðu Víkingar sig sæmilega, og stóð 5:2 í hléi. en í síðari hálf- leik tókst Víkingum aldrei að brjótast í gegn um vörn Fram, því að þetta eina mark þeirra var sett úr víti, Leikur KR og Ármanns var einnig mjög ójafn, er langt síð- an Ármann hefur haft á að skipa svona lélegum meistara- f iokki. Bezti maðurinn í liði KR var Guðjón Ölafsson markvöro ur, sem varði oft frábærlega. TJrslit leiksins voru 12:3 fyrir KR. Síðan léku Þróttur og ÍR og sigruðu þeir siðarnefndu með míklum: yfirburðum eða 12:8, í hálfleik stóð 12:3. Skemmti- legastur í liði ÍR var Pétur Sigurðsson, fliótur og mjög snjall línuspilari. Gunnlaugur og Hermann léku einnig prýði- lega. VEGNA tilhæfulausrar frétt ar, sem birtist í Alþýðublað- inu þann 12. nóv. s.l. hefir stjórn Hestamannafélagsins Léttis á Akureyri leitað stað- festingar óvilhallra aðila um að ekkert sé hæft í þessari furðufrétt um ,,árshátíð“ fé- lagsins, sem í rauninni var hóf í tilefni 30 ára afmælis þess. Starfslið samkomuhússins, þar sem fagnaðurinn var hald- inn, hefir fúslega gefið eftir- farandi skriflega yfirlýsingu: ,,Að gefnu tilefni lýsum við yfir, að hóf Hestamannafélags- ins Léttis, Akureyri, sem bald- ið var í Alþýðuhúsinu 8. nóv- ember s.l., í tilefni af 30 ára afmæli þess, fór vel og prúð- mannlega fram og þurftum við engin afskipti að hafa af sam- komugestum á meðan á hófinu stóð, önnur en þjónustu. Akureyri, 14. nóv. 1958. Steingrímur Eggertsson, fram- kvæmdastjóri (sign) Svanlaugur Ólafsson, dyra- vörður (sign) Einar Einarsson, dyravörður (sign) Heiðrún Steingrímsdóttir, framreiðslustúlka (sign) Stefanía Ágústsdóttir, fram- reiðslustúlka (sign) Alda Einardóttir, framreiðslu- stúlka (sign)“. Af þessu má sjá að fyrr- greind frétt er í einu og öllu uppspuni frá rótum. Hesta- mannafélagið er alls óviðkom- andi hvort einhveriar róstu.r hafa orðið að lokinni hátíðinni, utan samkomuhússins eða ann- ars staðar í bænum. Lögreglan hefir því alls engan mann hand tekið á samkomu félagsins, eða á neinn hátt skakkað þar leik- inn. Settur bæjarfógeti, Sigurður Helgason, hefir upplýst að fréttin í Alþýðublaðinu, sem fyrr getur, sé ekki eftir honum höfð. Hins vegar kveðst hann hafa sagt í símtali við blaða- mann Alþýðublaðsins, að nokkrar kærur hefðu komið fram, vegna ölvunar manna í bænum aðfaranótt sunnudags- ins. Kveðst hann jafnframt hafa tekið fram að frétt um sama efni í Vísi hinn 11. nóv. væri ýkt. Sú frétt er höfð eftir yfir- Framhald á 2. síðu. Byggingavörur Nýkomnar JOWIL hurðarskrár oxyd. ASSA útidyraskrár ASSA útidyralamir ASSA innihurðar- lamir JOWIL hurðarskrár, alyod. Búsáhöid alumirjium, nýkomin: Pottar, stórir og smáir. Kaffikönnur, margar stærðir. Pönnur með loki, rnargar stserðir. Form, margs konar. Eggjaskerar Þeytarar Möndhikvarriir Kökugrindur Kjöthamrar Sigti, ausur og margaf aðrar smávörur. Glervörur Matarstell Kaffistelf Bollapör Skálasett og mjög mikið úrval a£ annarri glervörti. JLZ BIYHJÍVÍB Auglýs.itf i Alþýðublsðima EG ÞAKKA AF HJARTA ykkur öllum, skyldum og vandalausum, allt það mikla veglyndi, er þið sýnduð mér mfeð stórgjöfum, blómum, bókum og pen'ngum á 90 ára afmæli mínu þann 20. nóvember. Drottinn blessi ykkur öll. EYJÓLFUR STEFÁN3SON frá Dröngum. Kaupendum ALÞÝÐUBLAÐSINS fjölgar nú með hverj- Frá leik Englendin^a og Rússa á Wemhley um degi. Sá, em gerast vill áskrifand; blaðsins, getur ritað nafn sltt og heimilisfang í þessar línur og látið seðilima 100 þús.manns sáu Bretasigra Rússa í knatt- spyrnu, 5:0. Á myndinni sézt Lofthouse mfh skora (liggj- andi) 5. mark Englands. — Þetta var 30 mark hans í landsleik, eng- inn hefur skor að fleiri, Tom Finney jafn- mörg. ófrímerktan í næsta póstkassa. TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS, Reykjavík. -J Óska að gerast áskrifandi Alþýðublaðsins. NAFN .....................................J HEIMILI .................................. Klippið scðilinn úr blaðinu og látið hann í næsta póstkassa. Alþýðublaðið — 25, nóv, 1958 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.