Alþýðublaðið - 25.11.1958, Side 10

Alþýðublaðið - 25.11.1958, Side 10
Bifreiðasalan og leigan Ingólfsstræii 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra ú>' val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningars'væði. Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða seíja B í L liggja til okkar B ílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032. KAUPUM Ákl Jakobsson og Krlstján Elríksson haéstaréttar- og héraðs- dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. og Ieigan Ingólfsstræti 9 Sími 19092 og 18966 Prjónatuskur og vaðmálstuskur hæsta verði. Álafoss, Þingholtsstræti 2. Húseigendur. Önnumst allskonar vatns- t og hitalagnir. Hitalagnir s.f. Sítnar: 33712 og 12899. IMinningarspjöld DAS lást hjá Happdrætti DAS, Vest- arveri, sími 17757 —Veiðafæra- 7erzl. Verðanda, sími 13786 — •Sjómannafélagí Reykjavíkur, aimi 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52, sími 14784 — Bókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4, simj 12037 — Ólafi Jóhannss., Bauðagerði 15, sími 33096 — Díesbúð, Nesvegi 29 — Guðm. Andréssyni, gullsmi.ð, Laugavegi 50, sími 13769 — I Hafnarfirði i Pósthúsinu, súni 50267. Samúðarkort Slysavarnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeild- um um land allt. í Reykjamk í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreid í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. Siguröur Ólason hæstaréttarlögmaður, °g Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14. Sim; 1 55 35. Keflvíkingar! Suðurnesjamenn! Innlánsdeiid Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Nrvaldur Arí Arason, Ml LÖGMANNSSKRIFSTOFÁ SkóUvörðuatis c/o PáU Jóh. UorÍeUsson h.f - Póslh. «11 Uhmt 11416 ag 11411 - Simntlní: /€** LEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Sifreiðastöð Reykjavíkujr Sími 1-17-20 Nýkoirsið RIFFLAB FLAUEL, 90 cm, mvndstrað RIFFLAÐ FLAUEL, 70 cm., margir litir. MOLSKINN, marg'r litir. SÆNGURVERADAMASK hvítt og’ mislitt SÆNGURFATA. J ÉREFT 140 cm. margir litir. MISLIT LÉREFT, einbreið DÚN- oe: FIÐURHELT LÉREFT, (gamla verðið) SIRS, ótal tegundir og litir STÓRES- og GARDÍNU- EFNI, GLUGGATJALDA. DAMASK, þykk SLOPPA-NÆLON, C r y s t a I, 115 cm. PAPPÍRS-NÆLON, 115 cm. VLÍSELIN MILLIFÓÐUR CREP BARNASOKKAR hvítir og mislitir KÁPU. og K.TÓLA- FÓÐUR. marg.r litir. FURU-NÁLABAÐ og RAÐSALT NVKOMIÐ úrval af fallegum káputöluni. Dísafoss Grettisgötu 45 Sími 17698 Sundmófið. Framhald af 9. síðu. tvísýnasta keppnin. Þar er keppt. um bikar, sem geíinn er til minningar um Kristján Þor- grímsson, og' er núverandi hand hafi hans Einar Kristinsson meðal keppenda. Auk hans eru þeir Valgarð Egilsson, Sigurð- ur Sigurðsson af Akranesi og Torfi Tómasson. í 100 metra skriðsundi kvenna er Ágústa Þorsteinsdóttir meðal kepp- enda. Hún er nú í mjög góðri æíingu. 50 metra skriðsund telpna, 100 metra bringusu.nd kvenna, 50 metra baksursd kvenna, 50 metra skriðsund drengja, 100 metra bringusund Sigurður Haralz Framhald af 5. sföu. entottum og búsknegrum, menntuðum mönnum falleruð- um, humanistum og illþýði. Ég kynntist yndislegu sakleysi og góðsemd, en ekki síður hinu. Þú heldur kannski að meðal sjómanna á úthafsskipum sé að finna dreggjar manniífsins. Ef svo er, þa skjátlast þér hrapa- lega. Dreggjarnar eru stundum ■ alveg upp i stút. . . Ég skrifaði aidrei heim. Ætlaði aldrei að koma heim, en ég álpaðist heim 1930 . . . Ég barðist við bakkus. Það var mikil og hörð barátta. Ég gerði oftar en einu smni úttekt á sjálfum mér, reyndi að afklæðast til fulls gagnvart sjálfum mér og guði mínum, en þetta tókst ekki lengi vel. Ef til vill stafaði það af því, að ég héit dauðahaidi í skottið í sjálfshrokanum, en það gera flestir. Það er þýð- ingariaust að ætla sér að semja við guð sinn. Loks sigraði eg eftir langa leit. Ég sagði við vin minn, sem stóð i sinu stríði: „Farðu í kaþólsku kirkjuna að morgni dags, reyndu að standa þar einn, staðnæmstu austan- vert í kirkjunni fyrir framan „grottuna“, sem Meuienberg bjó til, færðu þig svo eftir góöa stund að Kristsiikneskjunni og þaðan að Jósef. Þetta gerði ég.“ — Hann gerði það og leið bet- ur, Nei, ég er ekki kaþólskur. Eg er_ ekki neitt. Eg fer illa í hop. Ég er einfari." 3. —- Og síðan þú komst heim? „Ég hef gert fjölda margt, rifið skip og verið á sjó og í vegavinnu, stundað hernáms- vinnu og verið þar verkstjóri. Ég ætlaoi að byggja mér kofa upp í heiði og fór að leita að stað, gekk lengi um daginn. Það var frost, ég hafði ekki bragðað vín, en mun hafa hras- að 0g lá úti heila nótt meðvit- undarlaus í tíu stiga frósti og kól á fótum en raknaöi við og skreið á olnbogunum til bvggða. Þetta varð sex ára sjúkdómur. Ég heí verið- vakt- maður hér undanfarin ár. Það er það eina, sem ég get úr því sem komið er.“ —- Og skriíað? „Já, Aðalbjörg Sigurðardótt- ir, sú ágæta kona, sá hjá mér handritið að „Lazzarónum“ og hjálpaði mér til að koma bví út. Hún hefur alltaf hvatt mig. Svo skrifaði ég „Emigranta“, þar segir frá því þegar ég fór til Argeritínu og ætlaði að setj- ast þar að. Þá skrifaði ég „Nú er tréfótur dauður“. Þessa nýju bók mína skrifaði ég fyrir nokkrum árum í kofaræksni sem ég hafðist við í suður í! Kópavogi. Handritið hefur leg- ið hiá ísafold. Ég hef aðra bók í handriti. Þar segir frá ýmsu hér heima. Ég vil vera lirein- skilinn og heils hugar í bókun- um mínum. Ég vil ekki tala tæpitungu . . . Ég skrifaði stund drengja og 50 metara bnngu- sund drerigja innan 14 ára aíd- urs. í öllurn þessum unglinga- sundum er fjöidinn aliur af efnilegu sundtolki. í boðsund- inu keppa þrjár sveitir, frá Ár- manni, frá ÍR og frá Ægi. — Keppendur á þessu sundmóti eru frá Sundfélaginu Ægi, Ár- manni, ÍKR af Akranesi, Kefla vík, Hafnarfirði og Þingevjar- sýsíu. Mótið hefst kl. 20.30 og má búast við mjög spennandi keppni í mörgum greimun. um á flækingsárunum, ég skrif aði eiginlega alltaf út úr leið- indum, til þess að hafa ofan af fyrir mér .. . Jæja.“ Það verður dálítið hlé. Hann heíur talað viðstöðulaust. „Hatrið er verst. Hatrið reið- ir til höggs. Höggið fellur — og svo kastast það aftur til upp- hafs síns. Hatrið er mein, sem nær inn í annað líf. . . Ég hef aldrei verið í neinum flokki. ,Ég kýs á víxl. Ég vil vera ó- tryggur kjósandi. Ótryggu kjósendurnir eru bezti'styrkur stjórnmálamannanna. .Mér blöskrar það hvernig' alþýðan ér búin að fara með sín mál. Þarf að standa á hálsi hennar og herða að? Guð komi til, segðu ekki já .. . Menn eru íalskir. Þeir froðufella af mælgi um lauslæti stúlkna, sem ekki er til. Hvers vegna? Til þess að reyna að dylja and- iegan hórdóm karlmannanna . . Ég hef næði hér til að hugsa. Líf mitt hefur verið marg- breytilegt og þó einhæft. Ég ! hef eiginlega alltaf staðið í striði við sjálfan mig. Ég er ekki öðru vísi en fólkið, sem ég hef kyanst. — Mannssálin er mikil ruslakista, það er satt, en innan um ruslið glóir á marg- an gimstein.11 Þetta hefur verið mjög kvrr- lát kvöldstund. Sigurður hef- ur sagt fleira en hér er sagt. Hver þekkir mann aí yfirborð- inu einu samán? — Úti er svartamyrkur. Sigurður fylgir mér gegnum iúguna og sjó- mannshöndin lykst hlý og styrk um hönd mína. Svo snýr hann inn í skrifstofuna. Hann ber við birtuna frá glugganum og skuggi hans á steinvéggn- um verður tröllvaxinn. —• Margvíslegir straumar í einum manni. VSV, íþróttir Frainliald af 9. siðu. Birmingh. 18 6 4 8 26-34 16 Leeds 18 4 7 7 21-30 15 Manch. C. 18 5 5 8 31-43 15 Everton 18 6 3 9 34-49 15 Leicester 18 5 4 9 34-47 14 Aston V. 19 5 3 11 30-50 13 Fuiham 18 12 4 2 47-25 28 Sheff. W. 18 12 3 3 55-23 27 Bristol C. 18 10 2 6 40-28 22 Liverpool' 18 10 2 6 37-28 22 Stoke 19 10 2 7 34-31 22 Charlton 18 8 5 5 43-38 21 Sheff. U. 18 8 4 6 28-19 20 Bristol R. 18 8 4 6 38-31 20 Huddersf. 18 7 5 6 32-21 19 Cardiff 17 8 2 7 31-28 18 Barnsley 18 7 4 .7 31-34 18 Ipswich 18 7 3 8 29-32 17 Middlesbro 18 6 4 8 40-29 16 Swansea 17 5 5 7 34-34 15 Leyton 18 5 5 8 28-35 15 Grimsby 18 5 5 8 33-44 15 Derby 19 5 5 9 24-40 15 Scunthorpe 18 4 6 8 25-40 14 Sundei-land 18 5 4 9 25-41 14 Brighton 18 3 8 7 27-47 14 Lincoin 18 4 410 33-41 12 Rotherham 18 4 4 10 22-47 12 3. DEILD. Plymouth • 20 13 6 1 51-24 32 Reading 20 9 8 3 32-21 26 Hull 20 11 4 5 38-27 26 Tranmere 20 9 6 5 32-26 24 Southend 21 9 6 6 37-32 24 4. DEILD. Port Vale 20 11 6 3 45-26 28 York 20 10 7 3 37-20 27 Exeter 19 11 3 5 37-22 25 Coventry 20 10 5 5 34-19 25 Nort.hampt. 19 9 5 5 38-31 23 25. nóv. 1958 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.