Alþýðublaðið - 25.11.1958, Qupperneq 12
STÍJDENTARÁÐ Háskóla Is-
lantls samþykkti fyrir nokkru
með átta atkvæðum gegn einu
(fulltrúa „hernámsandstæð-
ánga“) "að senda eftirfarandi
bréf' sovézkum stúdentum, rit-
höfundum og æskulýðssamtök-
um. í-'ldRí
„íslenzkir stúdentar sani-
fögnuðu sovézkum stúdentum,
þegar sú frétt barst- út um
heiminn, að einu mesta skáldi
Sovétríkjanna, Boris Paster-
nak, hefði hlotnazt sá heiður
að vera kjörinn af sænsku
10 brezkir fogarar
í landheigi.
í GÆR og í dag voru 10 brezk
ir togarar að óiöglegum veið-
um hér við land,
Togarar þessir voru allir að
veiðum á verndarsvæði her-
skipanna úti fyrir Vestfjörðum,
Þess má geta, að óvenju fáir
togar eru nú að veiðum hér á
grunnmiðum. Til dæmis hafa
varðskipin hvorki or'ðið vör við
togara á svæðinu frá Horn-
bjargi að Langanesi, né fyrir
Suður- og Austurlandi á svæð-
inu frá Reykjanesi að Langa-
nesi, en það er mjög óvenju-
legt um þetta leyti árs.
akademíunni til þess að taka
við Nóbelsverðlaununum fyrir
bókmenntir í ár.
Með ánægju lásum við þakk-
arskeyti Pasternaks til sænsku
akademíunnar, sem hljóðaði
svo:
„Ákafleg þakklátur, hrærð-
ur, stoltúr, undrandi, ringl-
aður. Pasternak.“ - :
Viðbrögð opinberra aðila i
Ráðstjórnarríkjunum voru
hins vegar slík, að fögnuður
okkar breyttist skjótt í undrun,
hryggð og vanþóknun. Skáldið
hefur opinberlega verið vítt,
nítt og rógborið. Auk þess hafa
skáldinu verið valin ruddaleg
heiti, sem menntamönnum er
með öllu ósæmandi að taka sér
í munn.
Þvi var einnig haldið opin-
berlega fram af sovézkum
menntamönnum, að Pasternak
væri óhæfur til þess að lifa
undir ráðstjórn, og þess jafn-
framt krafizt, að hann yrði
sviptur ríkisborgararéttindum
í ættlandi sínu, á sama hátt og
Hitler svipti hinn þýzka rit-
höfund og Nóbelsverðlauna-
hafa, Thomas Mann, ríkisborg-
araréttindum vegna frjáls-
lyndra skoðana hans, og vegna
þess að hann gat ekki sætt sig
við hina einstrengingslegu for-
skrift valdhafanna í föðurlandi
NYR RISI A SJONUM
HER er nýjasta olíuskip Breta í reynsluferð, hið 42
þus. tonna „British Duchess”. Þetta er stærsta olíuskipið,
sem hleypt liefur verið af stokkum við Clyde, og vcrður
flaggskip B.P. skipafélágsins, sem nú á 145 olíuskip.
Lengd „Britisli Duchess” er 710 fet og ganghraði þess
fullhlaðið — verður yfir 16 mílur. Áhöfnin; 70 menn.
Paslernak
sínu á þeim tímum, Þetta minn
ir okkur einnig á mál hins
þýzka friðarsinna, Karl von
Ossietzky, sem var einn af
stofnendum samtakanna „Nie
Wieder Krieg“ árið 1922. Hann
fékk friðarverðlaun Nóbel?
árið 1936, þegar hann var
fangi í einni af dýflissum Hitl-
ers, pg eftir það bönnuðu naz-
istar Þjóðverjum að taka við
Nóbelsverðlaunum í framtíð-
inni. Það er einnig athyglis-
vert, að bækur Thomasar
Mann voru brenndar af nazist-
um, en valdhafar Ráðstjórnar-
ríkjanna virðast hafa valið ör-
uggari leið, þar eð þeir hafa
lagt bann við því, að seinasta
Framhald á 3. síðu.
ÍHMSF
39. árg. — Þriðjudagur 25 nóv. 1958 — 268. tbl.
nour i
2 skotnar; hælt við að hinar farisf.
Fregn til Alþýðublaðsihs
SAUÐÁRKRÓKI í gær.
NÍU KINDUR lentu í sjálf-
heldu í hömrunum á Tinda-
stóli nú í haust. Hefur þetta
komið fyrir áður og með því,
Miki
slld virðist vera
en stendur djúpf
Misjafn affi reknetabáta um helg-
ina; frá engu upp í 201 tunnu. ••
Fregn til Alþýðublaðsins
SANDGERÐI í gær.
ALLIR bátar liéðan voru á
sjó í gær, en veiði var frekar
treg, eða 10—60 tunnur. í gær-
kvöldi fóru allir bátarnir aftur
af stað, en komu allir aftur
nema þrír, sem lögðu net og
fengu 20 tunnur einn, en 60
tunnur hvor Wnna.
í kvöld fóru þeir enn út,
enda veður orðið sæmilegt.
Virðist mikil síld vera á mið-
unum, en stendur nokkuð
djúpt, þannig að bátarnir
verða að sökkva netunum
dýpra en oft áður til að ná
síldinni. Annars er veðráttan
Berlínardeilan á
fundi NáTO!
FRÉTTAMENN í Bonn segja
að stjórn Vestur-Þýzkaiands
hafi nú í liuga að fara fram á
að kallaður verði saman fund-
ur utanríkisráðherra Atlanz-
hafsbandalagsríkjanna til þess
að ræða Berlínarvandamálið,
Talsmaður Bonnstjórnarinn-
ar lét svo ummælt, að þetta
mál væri ekkert undirbúið og
ekki væri hægt að taka málið
upp fyrr en Rússar hafa af-
hent orðsendingu um framtíð-
arskipulag Berlínar. Síðastlið-
inn laugardag var því haldið
fram í Austur-Þýzkalandi, að
þessi orðsending yrði afhent
þann dag, en svo varð ekki.
Sendiherra Vestur-Þjóðverja
í Moskvu, Hans Krol-1, er kom-
inn til Bonn til að ræða við von
Brentano utanríkisráðherra.
Ók á 6 ára dreng.
ÞAÐ slys varð í gær við hús-
ið Sörlaskjól 19, að vörubifreið
sem 'ók aftur á bak út á götuna
ók á dreng, Eystein Haraldsson
6 ára, er var þar á barnareið-
hjóli. Eysteinn var fluttur á
Slysavarðstofuna, en ekki var í
gærkvöidi kunnugt um hve al-
varleg meiðsli hans voru. Hins
vegar er upplýst að afturhjól
vörubílsins fór yfir barnareið-
hjólið, scm drengurinn var' á.
heldur erfið, en útlit er fyrir
mjög góða veiði, ef veður væri
hagtstætt. Ó.V.
MISJAFN AFLI
AKRANESSBÁTA.
Enginn Akranesbátur var úti
í fyrrinótt, en á sunnudaginn
komu þeir flestir inn. Afli var
misjafn, allt frá engu upp í
143 tunnur, en samtals bárust
um 700 tunnur af 12 bátum til
Akraness, Sex bátar fengu nær
ekkert. í fyrrakvöld sneru þeir
bátar aftur, sem komnir voru
af stað. í gær fóru 17 bátar út.
GÓÐUR AFLI SUMRA
KEFLAVÍKURBÁTA,
Keflavíkurbátar voru al-
mennt úti aðfaranótt sunnu-
dags. Helmingur þeirra fékk
engan afla, enda leiðindaveð-
ur og síldin djúpt. Lögðu sum-
ir ekki. Nokkrir fengu þó sæmi
legan afla og bárust alls 950
tunnur til Keflavíkur á sunnu-
dag af 13 bátum. Hæsti bátur
var með 201 tunnur, annar
með 140 og þriðji 130. í fyrra-
kvöld sneru þeir aftur, en fóru
út. flestallir í gær. Var þá von-
azt til að veður yrði sæmilegt
frameftir nóttu.
að ókleift er að ná kindununi
þaðan, hefur verið reynt r.ö
skjóta þær. Tókst að skjóta “
kindur nú.
Kindur þessar eru allar frá
Reykjum á Reykjaströnd. F.r
það á mörkum Reykja og Sæ- -
arlandsvíkur, sem kindurn-u'
ganga fram í skorur í Tind -
stóli. Er ógerningur að ná kb i
unum þarna. Eftir að 2 höftu
verið skotnar þarna nú, sáu't
þrjár og munu 4 hafa hrapað i
sjóinn.
600 METRA GIRÐING.
Nú hefur verið fyrirbyggt
að kindur geti gengið þarna
fram í hamrana aftur. Hefur
verið komið upp 600 metr-i
langri girðingu í þessu skvrn,
en hinar 9 fyrrnefndu kin ’ur
munu hafa komizt fram í hsm-
ana áður en gengið var frá g'.i ú
ingunni. M.B.
Hiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimminr-'’*"
| „Hekla" fékk j
I vír í skrúfu I
| PATREKSFIRÐI í gær \
| ÞEGAR m.s. Hekla adí j
I að halda úr höfn liéðan ki i ;
| aðfaranótt sl. laugarda ■ i ;
1 festist vír í skrúfu skipsir ; ;
= Tókst að ná vírnum og að T'
| búnu var kafari sendur nt) :
i ur til að athuga, hvort skrúf ||
| an hefði skenunzt, Við ran - • ;;
i sókn hans kom í Ijós, að eng
| ar skemmdir höfðu orðið á s
1 skipinu, en það tafðist uni |
i sex stundir af þessnm sök- ú
| um og fór héðan kl. 10 á i
i sunnudagsmorgun. Á.P. |
iiiiiimmmmmiimmiiminiiiiiimiuiiiimiiiiiiiiiiniiT
Agæfur fundur Alþýðuflokksfé
lagsins í Stykkishólmi sl. laugan
Á LAUGARDAG var liald-*
inn ágætur flokksfundur Al-
þýðuflokksins í Stykkishólmi.
Frunimælendur á fundinum
voru Jón Ármann Héðinsson,
skrifstofustjóri útflutnings-
nefndar og Pétur Pétursson al-
þingismaður. Ræddu þeir um
efnahagsmálin, sérstaklega
væntanlegan grundvöll útgerð
arinnar í vetur, og um land-
helgismálið. Urðu miklar um-
ræður um þessi mál. Tóku
margir til máls þ.á.m. ívar
Þórðarson, Guðm. Bjrnason,
Kristmann Jóhannsson, Ásgeir
Ágústsson og Haraldur ísleifs-
son. Er ríkjandi mikill áhugí á
meðal Alþýðuflokksmanna þar
vestra.
Bourgyiba í Iðfshæffu.
LÖGREGLAN í Túnis hefur
handtekið allmarga Egypta og
Alsírmenn og gefið þeim að sök
að hafa ætlað að ráða Bourgui-
ba forseta Túnis af dögum og
koma af stað byltingu í lana-
inu.
í þessu sambandi héfur Bour-
buiba látið svo ummælt að
nauðsynlegt sé fyrir Túnis að
koma sér upp velbúnum her og
muni verða unnið að þvf að
afla vopna víðs vegar um heim.
Hann segir Túnisbúa eiga góð
samskipti við aliar þjóðir nema
Egypta.