Alþýðublaðið - 14.03.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.03.1931, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 4 vildu Elliðaámar fyrir 18 þús- iindir, en keyptu þær síðar fyrir 140 þúsund kr. Mennimir, sem spymt hafa á móti einu allra þýÖingarnies'ta anáii Reykjavíkur- hæjar, Sogsvirkjuninn i, svo lengi sem þeir hof ðu hug og getu til þess. Mennirnir, sem sumpart hafa gefi'ð, eða sama sem gefíð, ýmsar dýrriiætustu lóðir bæjarins, sem síðan h.afa orðið mesta tekjulind alls konar braskara- lýðs, og eiin aðalorsök hinnar gíf- urLegu húsaleigu, sem reitir ail- an fátækari hluta bæjarbúa inn að skyrtunni. En beint tap bæj- arins á pessum ráðstöfunuin skiftir hundruðuin jiúsunda sein aldrei korniu aftur. Sömu mennimir eða andlegir bræður þeirra em Jiað, sem létu taka stör lán erlendii'S með okurvöxtum og alls konar ókjörum til þess að rétta við hag fyrirtækis, sem þá þegar átti minna en ekki neitt, þ. e íslandsbanka. Öli barátta ihaldsÉris utan um þaö hi’eiður sætt gæti verið efni í heila ixrit. En ástæðurnar til þess, hve íhaldr jð bariðst þar hraustlega, vom fyrst og fremst þær, aö íryggja yfirráð sín yfir atvinnuvegunum. Þaö var töluvert til þess vinn- andi þegar kaupdeilur stóðu yfir að geta látíð bankastjórana segja við útgerðarmenn: „Við lánuim ykkur ekki elnn eyri ef þið gang- ið að kröfum sjómanna.“ í öðru lagi var baráttan háð til þess að geta látíð máttarstólpa sina, Claessen og Eggerz, auðgast um noikkur hund'ruð 'jiúsunda fyrir aila þægíiiia. Og síöast en ekki sízt var banist tíl þess, að geta haldið áfram að fá stórfé í kosn- Higasjóði sína ög blöð sin, og til þess aö forðast í lengstu lög að almenningi yrði kunnug öll sú „svíviröing eyði’.eggingaiinnar", sem spegast í allri ráðsmensku íhaldsins yfir bankanum. Og ef til viU hafa jieir óttast, að for- stöðuinönnum stærsta gja'.dþrota- húsins á ís'.andi ' yrðí launuð þjónustan með einhverju öðra en að vei'ta þeim dýnnæt sérleyfi beinlínis á iandsins kostnað. Hvaö mikið tjön Reykjavíkur- bær hefÍT haft af skatíflóttamönn- |anum’ í Skiídirgar.esi er ekki unt að segja nákvæmlega um, 'en vafalaust skiftír það milljónuim, Þetta mun þykja stórt til orða tekið, ©n það er hægt að rök- styðja það ef þarf. Og þó í rnóti komi fullvissan um það, að Cta- essen og Jón Þorláksson séu orðnir, svo og svo niörgum tug- ura og hundraðum þúsunda rik- ari, er óvíst að adiT Reykvíking- ar telji sig eiga þeim mönnum svo mikið gott upp að unna, að þeirra vegna sé rétt að stefna a'ð eydilegg'.ngu Rzykjavlkur. Hér verður þá numið staðar að sinni. Syndareglstur ihaidsins er svo iangur og raunalegur lestur, að þaö verður ekki lesið ncma með hvíldum. En vekja má at- hygíi á starfsemá íhaldslns í riiði- urjöfnunamefnd og skattamálum yfirleitt, stjóm þess og allri fraankoanu í fátækramáhim, und- irtktir þess undir lögin um verka- mannabústaöi, svo sem það, að ÓL Tfaors, sem læiinlínis lifir á vinnu sjónianna og verkamanna, hælir sér af því að hafa barist á móti lögunum, og síðast en ekki sízt er vert að muna iranimistöðu jiess í atviinnuleysismálinu í vet- ur. Og jiessir menn og þeirra málsvarar með sjóðþurðir, kosn- ingasvik og allan svívirðingaferil íhaldsins að baki voga sér að tala um að þeir* séu „vandir að virðingu sinni og dmnglyndi“. Er hægt að komast lengra í ósvífninm? Ambáttarson. CÍBss íássjfifsais €»f| wegíÍBtm. N dír\^7tilky>í«ihcar DÍÖNUFÉLAGAR! Munið, að fundur ©r á morgun (sunnu- dag). Fjölmennið! Gœzlum'. Unglingastúfcan UNNUR. Fiindur ur á morgun kl. 10 f. h. ST. DRÖFN nr. 55 heldiur fund kl. 5 e. h. á morgun. Stjórn stúkunnar er vinsamlega beðin að mæta í Bröttugötu hálftíma fyrir furidiinn. _ Æ. T. Næturlækim' er í nótt Daníeí Fjeldsted, Skjaldbieið, sími 272, og aðra nótt Ólafur Jónsson, sími 959. Næturvö ður er naistu vifcu í lyfjabúð Keykjavíkur og Iyfjabúðinni „Ið- unm“. Pétur Ottesen og bygðabann. Fyrir nokkrum árum var flutt á alþiingi frumvarp iim svanefnt bygðaleyfi', én var raunar um bygðabann og átthagafjötra fá- tækra inanna. í gær hóf Pétur Ottesen upp harmatölur um það á alþirigi1, að þessu endemismáli hefir ekki verið frain haldið á síðustu júriguni. Þótti honum mjög illa farið, að bygðabannið var ekki lögtekið. Ólafur íandhelgi uin Ólaf skin- helgi. Matgir hlJdiU í gær, að Ólafu'r landhelgi hefði skrifað greinina, sem kom í MoigunbláÖiriu í gær uni ólaf skinhelgi, en þetta miun vera alveg rangt. Greimin er að sumra áiiti eftix Árna jiann, er ekk: fann Ameríku forðum. Aðr- "ir segja að hún sé eftir Sigurð hjálparkjaft, er sóttur var vestur á Fjörðu af því útgefenduT Morg- unblaðsins feng’u enga hér syðra til þéss að skrifa nógu stórlygn- ar rig rakaiáusar gfemar, líkt eins og þegar bláirienn voru sótt- ir forðum i aðrar heimsálfur til þess að ger.a það, sem aðrir feng- ust ekki til að gera. Visindalegar nýjungar. Framhaldsfyrirlestor Ágústs H. Bjarnasonar um þetta efni er í kvöld kl. 6 í Háskólammu Öllluan er heimill aðgangur. Bjarni Matthíasson hringjari er 86 ára í dag. Bjamá' er nú með iriflúenzuna, en kátur og fjöruguT og á fótom. Stór sauðarlæri Menn, sem gengu fram hjá mataideild Siáturfélagsins í Hafn- ai’strætí, deildu uim af hvaða skepnu imxndá vera. hangikjötslæri nokkur, sem liggja þar í glugg- anuin, og trúðu tæplega, er þeim var sagt að þetta væru sauða- læri. Þessi stóru læri kváöu vera norðan af Hólsfjöllum, en þar \’erðiiT féð geysivænt. Messur á inorgun. í frílcirkjuimi kl. 2, séra Árni (Sigurösson. I dömkirkjunni kl. 11, séra Fniðrik Hallgrímsson. Kl. 5 séra Bjarni Jónsson. Aðalfundur staifsmannafélags Reýtsjavikur verður á morgun kl. 2 i Iönó. Nemenda Matine Rigmor Hanson veröur á morgim, sunnudag, í Nýja Bíó kl. 2,45. Danzsýningar hánnar góftkunnu dansmeyjar Rig- mor Hanson hafa ávalt verið fjöl- sóttar og þótt með beztu skemt- nnúm bæjarins. Þessi mun ekki síðri verða. Sýnt verður: Ballet- þjóð-, list- ogsamkv æmis-d.anz- ar. Aðgöngumiðar eru uppseldir á 1. sýnjngu,.en fást á 2. sýningu í Hansonsbúð. Laugavegi 15. Sbr. auglýsingu héríblaðinu í dag. G. Skemtidanzæfingin, sem féll niður í febr., verðm’ á mánud. kemur í varðarhúsánu. Salurinn verður skreyttur. Evæð ©jp að fréttffi? Útvarpið í dag hefst kl. 18,15 með erindi í Háskólanum (Á. H. B. prófessor). Kl. 19,05 þingfrétt- ir. Kl, 19,30 veðuxfregnir. Kl. 19,50 hljómlelkar (Fieischmann, cello): Schumann: Adagk) úr cellokonsert, Op. 129, og Kvöld- ljóð. Kl, 20 þýzkukensla í 2, flokki. Kl. 20,20 hljómileikar (Fleischmann, oello): Sghuhert: Impromptu. Páll ísólf son: Mariu- vísa, ReLnhold: Miniatures, Op. 41. Kl. 20,30 erindi: Um Carl Larson, sænska málarann (Á. Á. fræ'ðslumálastj.) Kl. 21 fréttir. Kl. 21,20—25 kveðnar visur (Páll St. kvæðamaður). Veðrið. Hæð er ýfiir Grænlandshafi, en iægðir yfir Skandinavíuskaga og 'Bretlandiseyjum. Veðurútiát hér við Faxaflóa: Austankaldii. Létt- skýjað. Frost var kl. 8 í morgun jiér í Reykjavík 6 stig, á Isafirði ekki langt iiiilli Grindavíkur og 8 stig, í Grindavík 7 stig. Það er Vestmannaeyja, en þó var frostið í Eyjum ekki' nema 2 stig kl. 8. Geodetsia, jenskt herskip, á stærð við Fyllu, kom í gær. Með skrúfu handa Guy Thorne, togaranum enska, sem Magni bjargaði á Skerjafirði, kom annar enskur togari í gær. Magni fór í morgun til Skipa- skaga með fólk. Línuveiðamrnir Fjölnir og Rifs- nes komu báðir í gærkveldii með ágætan afla. Andri fór til Englands í gær með afla. Hafði hami fylt sig á fjórum dögum meðan hjnir tog- ararnir liggja bundn.tr við hafn- argaröana. Fwpegáskip'n. Lagarfoss kom í gær kl. 5 að norðan. Gullfoss kom í nótt kl. 12 frá útlöndum. Suðurland fór í morgun tíl Breiðafjar'ðar. Esjan fer á mánu- dagskvöld kl. 10 austur um land. Pétur S gurðsson óskar að þeir sérstaklega, sem oftast hafa sótt fyriiriestra hans í vetur, komi á samkomu í Varðaihúsinu annaö kvöld kl. SVs- Sérstalrt ræðuefnfc Alliir velkomnir. Ármann Eyjólfsson býður alla Þve'.komna á samlromu hjá sér kl. 8 annaö kvöld á Njálsgötu 1. 5 ára gamalt er Starfsimanna- félag Reykjavíkur. Meðlimir eru um 100. Farpegar með Gullfossi áföstu- daginn frá Khöfn: Hjalti Jón- son, Magnús Guðmundsson, Valdimar Árnason, Oskar Smith, Einar Markan, ungfrú Knudsen, ungfrú Björnsson og Eiríkur Þor- kelsson. Frá Leith komu Helgi Briem bankastjóri og kona hans og dóttiir, Mr. Snrith, Mr. O. Pearse og frú M. Sigurðsson. flltf þetta. Elnkennilegt barn. Nýlega fæddi bóndakona nokk- ar r héraðinu Kuscnowiats skamt frá Be’grad barn, sem var með fjórar hendur, fjóra fætur og fjögur eyra. Baraið lifði að eins nokkra tíma eftir fæðinguna. Nakm stúlka. - Nýlegá varð sá atburðux í Mi- lano, að ung rúmensk listakona steig upp á pall minnisímerkisins af Leonardi' de Vinci og hyrjaði að halda ræðu um yfárburði nátt- úrunnar yfir allri list. Þegar mannfjöldi |imikill var safnaður saman þarna, vi’.di unga stúlkan sanna það, að hún hefði á réttu að standa og fletti sig klæðuni, þar til hún stóð alls-nakin á pall- inum. Lögneglan kom með teppi og skýldí stúlkunni og fiutti h-ana á vátlausra-spítala. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ölafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiöjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.