Alþýðublaðið - 26.03.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.03.1931, Blaðsíða 1
Alpýðu 1931 Fimtudaginn 26. marz. 72, tölublað. Leyndarmál læknisins. Talmynd á sænsku sam- kvæmt leikriti eftir Ja- nves M. Barrie. Aðalhlutverkin leikin af beztu leikkröftum Svía, p. á. m. Pauline Brunius Erih Berglund Ivan Hedquist. Aukamyndir: < Talmyndafréttir. Rings on níu Fingers, teikni-talmynd. F. U. J. F. U, J. Gríffludanzleiknr á laugardagskvöld kl 9'% í K.-R.-húsSnu. Gríman fellur klukkan 12. Þá syngur, ieikur og segir Bjarni Björnsson leikari gleðisöngva og skiítiur. Aðgöngumiðasala i K.-R.-húsinu á morgun kl. 7—10 að kveldi og á laugardag frá kl. 2-8. Verð: 3 og 4 kr. 8 manna hljómsveit. Húsið skreytt. Æskan sækir skemtanir F. U. J. Nefndin. Söapauorgia. Þýzk tal- óg söngva- kvik- mynd í 11 páttum. Aðalhlutverkin leika: BIRGITTA HELM og hinn heimsfrægi pólski tenor- söngvari JAN KIEPURA Myndin geiist í Neapel og" Wien, en aðallega á hinni undurfögru eyju Capri. Hefir pví sjaldan sést fallegra landslag á kvikmynd. Fer hér saman fallegur leik- ur, óviðjafnanlegur söngur og hljóðfærasláttur og fagurt landslag. ¦ Kanpið Alpýðnblaðið. 1 Það tilkynnist vinum og vandamönnum að litli drengurihn okk- ar dó i gærkvöldi kl. 11. 26. marz 1931. Rannveig Eyjólfsdóttir. Sigurður J. Jónsson. Karlakir Reykjavíkur. Sðflflstiðrl: Sigiirðar Þórðarson. Samsðngur í Öómkiikjunni, föstudaginn 27. þ. m.^kl. 9 síðdegis með aðstoð 36 kvenna og 18 manna^hljómsveitar. Binsongvarar: — Danfel Þorklsson, — Erling Ólafsson. Aðgöngum'iðar á 2 krónur, seldir i dag og á morgun í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun K. Viðar (og eftir kl. 7 síðdeg- is á morgun í Góðtemplarahúsinu). Álitleg vasaúr seljast fyrir kr. 1,39. Vitiníð fyrir t50 kr. á dag. Enn- fremur aðrar auðseljánlegar vörur, svo sém: úr, pappírs- og korta-varningur o. m. fl. í hundraða tali við ódýrasta heildsöluverði Kaupmenn og aðrir biðji um verðlista yfir nettóverð, ókeypis og burðargjaldsfritt. Exportmagasinet, Box 39. Köbenhavn K. BORG Vor-rýmingarsala EDINBORGAR. Ðaglegar nýjungar! Stórkostlegnr afslátt- nr! 10%—15%—25%-50%. Mikiar birgðir af sýnishornum seld undir innkaúpsverði. • EDINBORG. A. S. V. c*fio&-*tí Fundur í kauppingssalnum fimtudag- inn 26. p.; m. 'kl. 8. Skuggamyndir verða sýndar. Þeir sem hafa inntöku- beiðnalista eru beðnir að skiia peim. Allir velkomnir! Takið kunningja ykkar með. Útiföt á borm eru nú í miklu úrvali hjá Prjónastofunni Malin. Varan er alpekt fyrir gæði. Gerið svo vel að líta inn fyrir páskana á Lauga- vegi 20 B. — Géngið inn frá Klapparstíg. sjsíass Nnnið að flskur úr fæst ávalt á Klapparstíg $, sími $20. Nýr, kaldur, reyktur og saltaður. Sent heim ef óskað er, með eyris álagi á Vakg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.