Morgunblaðið - 01.03.1980, Side 3

Morgunblaðið - 01.03.1980, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MARZ 1980 3 Vilhjálmur Hjálmarsson sáttasemjari hjá BSRB VILHJÁLMUR Hjálmarsson, íyrrverandi menntamálaráð- herra, hefur verið skipaður að- stoðarsáttasemjari í kjaradeilu fjármálaráðherra og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og mun hann eingöngu fást við þá deilu. Er þetta annar maðurinn, sem fær slikt verkefni, hinn fyrri var dr. Gunnar G. Schram, próf- essor, sem tók að sér sáttastörf í vinnudeilu flugmanna og vinnu- veitenda þeirra. Guðlaugur Þorvaldsson, sátta- semjari ríkisins sagði í samtali við Morgunbiaðið í gær, að þessi skipan væri eingöngu gerð vegna þess umfangs, sem sáttastörfin væru nú í og myndi hann sjálfur helga sig kjaradeilu Alþýðusam- bands Islands og Vinnuveitenda- sambands íslands. Þessi ákvörðun væri í engu tengd framboði hans í væntanlegum forsetakosningum. Skipan Vilhjálms Hjalmarsson- ar í þetta tiltekna verkefni er gerð í samráði við deiluaðila og með fullu samþykki þeirra. Morgun- blaðinu barst í gær fréttatilkynn- ing frá embætti sáttasemjara ríkisins, sem hljóðar svo: „Með tilvísun til 5. mgr. 1. gr. laga nr. 33/1978 um sáttastörf í vinnudeilum var Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrverandi menntamálaráðherra, í dag skipaður aðstoðarsáttasemjari til að vinna sjálfstætt að lausn kjara- deilu Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Áður höfðu þeir Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Sambands almennra lífeyrissjóða og Jón Erlingur Þorláksson, fram- kvæmdastjóri Tryggingasjóðs fiskiskipa, verið kvaddir í sátta- nefnd til að vinna að lausn þessarar kjaradeilu ásamt ríkis- sáttasemjara. Var sú skipan sáttanefndar gerð skv. 15. gr. laga nr. 29/1976. Mun því Vilhjálmur Hjálmarsson taka sæti ríki^sátta- semjara í sáttanefndinni." EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU u (.rvsi\(. \ S|\ll\\ IM. 22480 Pylsuveizla Til aö tryggja aö menn séu ekki aö velta fyrir sér bílakaupum á fastandi maga ætlar Thulin Johan- sen pylsukaupmaöur viö Laugardalslaugina aö koma meö alla sína potta og leyniuppskriftir og gefa þeim, sem vilja aö bragða. DAIHATSU UMBOÐIÐ Ármúla 23, Sími 85870-39179. D) C (0 co D) c c co « m I o> c c '>» « « s _ m I O) c c '>» M a m I o> c c '>. « « ffl I O) c c '>. « « m I O) '>. w « ffl I O) c c '>. « ffi ffl I O) c c '>. « ffl I O) c c '>. « _ffi ffl I O) c c '>. « _ffi ffl I O) c c '>. « ffi S«B> ffl I O) c 'E '>» « « — ffl Bílasýning — Bílasýning — Bílasýning — Bílasýning — Bílasýning — Bílasýning — Bílasýning — Bíla » 3 5' (O I D 0) w *<> 3 5’ (O I D tt w •<' 3 « •<- 3 5' (O tt M «<- 3 5' (O D » W ><- 3 5' (O D tt « «<' 3 5' (O I D tt W «<' 3 5' (O I D tt w •<- (O I D tt w «<• 3 5' (O DAIHATSU KL. 13—18. Nú líöur óöum aö þeim tíma aö menn fara aö gera upp viö sig bílakaup vorsins og því höldum viö veglega sýningu á hinum vinsælu japönsku gæöabílum DAIHATSU CHARADE og DAIHATSU CHARADE RUNABOUT. Jafnframt kynnum viö hina glæsilegu þjónustuaðstöðu okkar, til viögeröa, réttinga, og málunar og varahlutaverzlun. TRYGGIÐ YKKUR » « -<- 3 5' (O I D 6uiuAse|ig — 6u;uAs DAIHATSU ITIMA Vegna gífurlegrar aukningar á eftirspurn eftir DAIHATSU CHARADE á alþjóöa- markaöi eru horfur á aö sá fjöldi bíla, sem viö eigum kost á veröi takmarkaöur, þannig aö rétt er aö hyggja aö því í tæka tíö ef menn ætla aö tryggja sér kaup á sparneytnasta og hagnýtasta val- kostinum á bílamark- aðnum í dag DAIHATSU CHARADE. BÍIASÝNING í DAG OG Á MORGUN REYNSLUAKIÐ DAIHATSU Charade Fyrir þá sem vilja fá aö reynsluaka CHARADE veröa bílar á staðnum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.