Morgunblaðið - 01.03.1980, Síða 4

Morgunblaðið - 01.03.1980, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MARZ 1980 bæ um Garðabæ Sarah Miles i hlutverki sínu sem Lafði Karólína, sem gerðist ástmær Byrons lávarðar. Þetta erum við að gera nefnist þáttur sem er á dagskrá út- varpsins í dag klukkan 11.20 árdegis. Þar að- stoðar Valgerður Jóns- dóttir kennari við Kársnesskóla í Kópa- vogi börn í Flataskóla í Garðabæ við gerð barnatíma. Valgerður sagði í samtali við Morgun- blaðið, að í þættinum kenndi ýmissa grasa. Meðal annars sagði hún níu ára börn syngja skólasönginn, 12 ára nemandi rifjar upp byggðasögu Garðahrepps og síðar Garðabæjar, sagt verður frá Hausa- Staðaskóla, fyrsta skólanum í Garðabæ, og lesinn verður pistill um Flataskóla eins og hann er í dag. Þá verður rætt við fjóra Færeyjafara úr 6. bekk, kynntur verður Ólafur Jóhann Sig- urðsson rithöfundur, sem fæddur er í Garðahreppi, Sigrún Eðvaldsdóttir leikur á fiðlu og margt fleira verður í þættinum. Ljósm. Kristján Einarsson. Valgerður Jónsdóttir kennari, umsjónarmaður þáttarins. Útvarp klukkan 11.20 í daj?: Sjónvarpskvikmynd klukkan 21.10: Hefðarkona gerist ást- mær Byrons lávarðar LAFÐI Karólína, eða Lady Caroline Lamb, nefnist laugardags- kvikmynd sjónvarps- ins að þessu sinni, en það er bresk bíómynd frá því á árinu 1972. Með aðalhlutverkin fara Sarah Miles, Jon Finch og Richard Chamberlain. Ung kona, sem gift er aðalsmanni, veldur hneykslan þegar hún gerist ástkona Byrons lávarðar, segir í kynn- ingu sjónvarpsins með myndinni, en Byron lávarður mun flestum kunnur, sem eitthvað þekkja til heimsbók- mennta og mannk- ynssögu. Hildur með skemmtiþátt í sjónvarpi í kvöld Hildur Einarsdóttir er með sjónvarpsþátt sinn í kvöld, í annað skipti, en hann nefnist Vegir liggja til allra átta. í þættinum er fjallað um störf skemmtikrafta hér á landi á ýmsum tímum, svo vafalaust verður þar margt skemmtilegt að sjá og heyra. Barnatími úr Garða- Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 1. mars MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur veiur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Þetta erum við að gera Valgerður Jónsdóttir aðstoð- ar börn í Flataskóla í Garða- bæ við gerð barnatíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- lpikðr 13.30 í vikulokin Umsjónarmenn: Guðjón Friðriksson, Óskar Magn- ússon og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 í dægurlandi Svavar Gests velur islenzka dægurtónlist til flutnings og f jallar um hana. 15.40 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. talar. 16.20 Heilabrot Niundi þáttur: Um íþróttir. Stjórnandi: Jakob S. Jóns- 16.50 Barnalög, sungin og leik- in 17.00 Tónlistarrabb; — XV. Atli Heimir Sveinsson fjallar um „Vorblót" eftir Strav- insky. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. KVÖLPIO___________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar, 19.35 „Babbitt“, saga eftir Sin- clair Lewis í þýðingu Sigurð- ar Einarssonar. Gísli Rúnar Jónsson leikari les (14). 20.00 Harmonikuþáttur í umsjá Bjarna Marteinsson- ar, Högna Jónssonar og Sig- urðar Alfonssonar. 20.30 Blandaðir ávextir Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir sér um þáttinn. 21.15 Á hljómþingi Jón örn Marinósson velur sigilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passíusálma (24). 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar“ eftir Friðrik Eggerz Gils Guðmundsson les (14). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 1. mars 16.30 Vetrarólympíuleikarnir Ganga og norræn tvikeppni. (Evróvision — upptaka Norska sjónvarps- ins) 18.30 Lassie Fimmti þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður ^20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavíkurskákmótið Jón Þorsteinsson flytur skýringar. 20.45 Spítalalif Lokaþáttur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.10 „Vegir liggja til allra átta“ Fjallað um störf skemmti- krafta hér á landi á ýmsum timum. Umsjónarmaður Hildur Einarsdóttir. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.50 Lafði Karólína (Lady Caroline Lamb) Bresk bíómynd frá árinu 1972. Aðalhlutverk Sarah Miles, Jon Finch og Rich- ard Chamberlain. Ung kona, sem gift er. aðalsmanni, veldur hneykslun þegar hún ger- ist ástkona Byrons lávarð- ar. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.45 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.