Morgunblaðið - 01.03.1980, Page 6

Morgunblaðið - 01.03.1980, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MARZ 1980 i DAG er laugardagur 1. marz, sem er 61. dagur árslns 1980. NÍTJÁNDA vika vetrar. Ár- degisflóð í Reykjavík er kl. 06.24 og síðdetgísflóö kl. 18.43. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 08.35 og sólarlag kl. 18.47. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.40 og tungliö í suðri kl. 01.06. (Almanak háskólans). |KROSSGATA 1 2 3 4 i 6 7 8 9 y- 1) m 13 ■H i6 17 LÁRÉTT: — 1 sjávardýr 5'kusk. 5 huKuð, 9 borK. 10 samhljóðar, 11 fanKamark, 12 rösk, 13 duK- leK, 15 nuKKa. 17 holdUKur. LOÐRÉTT: — 1 peninKanauð- syn, 2 ill, 3 smáseiði, 4 ár, 7 kyrrt, 8 Kreinir. 12 tusku. 14 dvel, 16 tvíhljóði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hólkar, 5 ös. 6 fautar, 9 nam, 10 ukk, 11 mó, 13 afar, 15 Kana, 17 laKar. LÓÐRÉTT: — 1 hófrunK. 2 ósa. 3 káta, 4 rýr, 7 unKana, 8 amma. 12 órar, 14 faK, 16 al. 1 FRÁ HÖFNINNÍ "] í FYRRADAG fór Goðafoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina og Stuðlafoss lagði af stað áleiðis til útlanda. Tveir togarar héldu aftur til veiða, en það voru Karlsefni og Ásgeir. í gærdag fór Urriða- foss á ströndina, Dettifoss lagði af stað áleiðis til út- landa, svo og Bifröst. Þá voru tvö leiguskip væntanleg, Risnes, fyrir Eimskip, og Icecan fyrir Sambandið. [árnad I MEILLA_______________ í DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Guðný Edda Gisladóttir og Guðjón Kristinn Guðjónsson. — Heimili brúðhjónanna er að Hvassaleiti 155. Séra Ólaf- ur Skúlason gefur brúðhjónin saman. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Garðakirkju Svava Magnúsdóttir og Guð- mundur Birkisson. — Heim- ili þeirra er að Tjarnargötu 6 í Keflavík. (MATS-ljósmyndaþjón.). | FFtÉTTItR VEÐUR fer kólnandi á land- inu, sagði Veðurstofan í gærmorgun i spáinngangi sinum. Ifyrrinótt hafði verið kaldast norður á Staðarhóli i Aðaldai, frostið 5 stig. Hér i Reykjavik fór hitastigið ekki niður fyrir eitt stig um nóttina. Úrkoman var 1,5 miliim. en hafði mest orðið 15 millimetrar norður á Hornbjargi. Suður á Reykj- anesi var 6 millirn. úrkoma eftir nóttina. ÞENNAN dag árið 1875 fæddist Sigurður Eggerz ráð- herra. — Og í dag er þjóð- hátíðardagur Walesbúa. ÞAÐ er ekki ýkja langt síðan að hér i blaðinu var birt mynd mjög áþekk þessari, svona „umferðarmenningarmynd“, sem eins og þessi var tekin á biiastæði við Grjótaþorpið. — Um þetta bílastæði liggur „neyðaraðkoma slökkviliðsins“ vegna byggðarinnar i Grjótaþorpinu. (Sjá skiltið). Ökumaður bilsins i miðið lokaði alveg þessari neyðaraðkomu i fyrradag með þvi að leggja bilnum sínum þar sem hann stendur á myndinni. — Billinn stóð þarna ekki aðeins skamma stund heldur i margar klukkustundir! Til allrar hamingju þurfti ekki að kalia á slökkviiiðið. En það vekur þá spurningu hvort bíleigandinn hafi með þvi skapað sér bótaábyrgð, ef eldur hefði komið upp f Grjótaþorpinu og þessi bill stöðvað eða tafið slökkcistarfið? Það er hugsanlegt segja leikmenn. En það er ekki von á góðri „umferðarmenningu“ í Reykjavík meðan svona skeytingarleysi eða hreinn þjösnaskapur ræður ferðinni. KVENFÉLAGIð Fjalikon- urnar í Breiðholti III. heldur fund n.k. mánudagskvöld, 3. marz. kl. 20.30 að Seljabraut 54. Þetta verður skemmti- fundur og spilað bingó og flutt skemmtiatriði. — Kaffi- drykkja. Vill stjórnin biðja félagskonur að taka með sér gesti. FÉL. isl. háskólakvenna og Kvenstúdentafélag íslands halda sameiginlegan hádegis- verðarfund í Hliðarsal Hótel Sögu í dag, 1. marz, og hefst hann kl. 12.30. Á þessum fundi verður kynnt hugmynd stjórnar um framtíð þessara félaga. Mun Kristín Ragnars- dóttir tannlæknir reifa það mál fyrir fundarmönnum. Þá mun Ingibjörg Guðmunds- dóttir lyfjafræðingur, segja frá alþjóðlegum samtökum háskólakvenna. KVENFÉLAG Langholts- sóknar heldur afmælisfund sinn með fjölbreyttri dagskrá fyrir félagsmenn og gesti næstkomandi þriðjudag. Stjórn Systrafélags Víðistaða sóknar í Hafnarfirði kemur í heimsókn á fundinn, sem haldinn verður í safnaðarh- eimilinu og hefst kl. 20.30. LUKKUDAGAR: 28 febr. nr. 5260. — Reiðhjól að eigin vali frá Fálkanum. 100 þús. kr. virði. 29. febr.: nr. 17215. Vinningur Kodak EK-100 ljósmyndavél. Vinningshafar. hringi í síma 33622. BLÖÐ DG TÍÍVIARIT Þessir nemendur úr hópi 21, Fossvogsskóla, afhentu kr. 22.000 í söfnun Hjálparstofnunar kirkjunnar „Brauð handa hungruöum heimi“. Á myndinni eru: Kristjana Sif, Hallur, Margrét Birna, Elfsabet Maria, Edda Björk, Linda Björk og Margrét. TÍMARIT lögfræðinga. — í klausu í dagbók í gær um Tímarit lögfræðinga varð prentvilla í heiti greinar í ritinu. Greinin, sem er eftir Þór Vilhjálmsson, heitir „Bagaleg óvissa“. En a-ið féll niður og það er leiðrétt hér með. KVÖLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótck anna 1 Rcykjavík dagana 29. fchrúar til 6. marz, art báAum döKum mcðtöldum. vcröur sem hcr scKÍr: f LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. — En auk þess verður GARÐS APÓTEK opið til ki. 22 alia daga vaktvikunn- ar nema sunnudaK. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM, simi 81200. Allan sólarhrinKtnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardóKum ök helKÍdöKum. en ha*Kt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardoKum frá kl. 14 — 16 simi 21230. GönKudeiíd er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum dóKum kl. 8—17 er hæst að ná sambandi við lækni I sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi að- eíns að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT I sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kcfnar 1 SÍMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. íslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVfKUR á mánudóKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafóiks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp i viðlóKum: Kvöldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn I Viðidal. Oplð mánudaKa — fóstudaKa kl 10—12 og 14—16. Slmi 76620- Reykjavik sími 10000. Ann ntÁCIUC Akureyri simí 96-21840. Unu UAUðlNð Siglufjörður 96-71777. C llllfD A UHC HEIMSÓKNARTlMAR. OjUIVnAnUd LANDSPlTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tii kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: MánudaKa til fostudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVlTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 tll kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QÖPM LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- Owrll inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þlngholtsstræti 27. slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. -föstud. kl. 9—21, laúgard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið: Mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni. simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um horgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudógum kl. 14-22. ÞriðjudaKa, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga ki. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skiphulti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga ki. 14 — 16, þcgar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 tll kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR: föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudógum cr opið frá kl. 8 til kl. 13.30 r SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og ki. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Rll ANAVAkT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILMrlMVMFv I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarínnar og i þeim tilfellum öðrum sem burgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjöiskyidudeiidir. aðstandendur alkóhólista, slmi 19282. „BÆRINN tekur lán. - Á fundi fjárhagsncfndar bæjarstjórnar fyrir skömmu skýrði borgar- stórí frá fjárhag bæjarins. Lét hann þcss getið að auk þess f jár sem bærinn hefði nú handbært, mundi hann þurfa 300 þús. kr. til júnfloka n.k. — Var samþykkt að fela borgarstjóra að taka bráðabirgðalán, sem þcssari upphæð nem- ur...“ „FYRIR fyrsta fundi fátækranefndarinnar nýju lá erindi frá hjónaleysum nokkrum um styrk, 40 kr. handa hvoru. Samkvæmt till. fátækrafulltrúa var bciðninni synjað, þar eð ætla má að þeim hafi áður verið veittur styrkur um þörf fram vegna rangra upplýsinga. Taidi nefndin þvf rétt að láta fram fara réttarrannsókn út af þessu ...“ I Mbl. fyrir 50 áruiib r ----- N GENGISSKRÁNING Nr. 41 — 28. febrúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 406,00 407,00* 1 St.rlingapund 925,15 927,45* 1 Kanadadollar 354,45 355,35* 100 Danakar krónur 7360,10 7378,20* 100 Norakarkrónur 8265,00 8285,40* 100 Saanakar krónur 9638,55 9662,25* 100 Finnak mörk 10803,60 10830,20* 100 Franakir frankar 9780,80 9804,90* 100 Balg. frankar 1411,90 1415,40* 100 Sviaan. frankar 24052,15 24111,35* 100 Gyllini 20835,50 20886,80* 100 V.-Þýzk mörk 22917,10 22973,60* 100 Lírur 49,59 49,72* 100 Auaturr. Sch. 3203,15 3211,05* 100 Eacudoa 842,50 844,60* 100 Paaatar 604,00 605,50* 100 Yen 162,21 162,60* 1 SDR (aératök dráttarráttindi) 529,68 530,98* * Breyting frá siðustu skráningu. v_________________________________ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.41 — 28. febrúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 446,60 447,70 1 Sterlingapund 1017,67 1020,20* 1 Kanadadollar 389,90 390,89* 100 Danakar krónur 8096,11 8116,02* 100 Norakar krónur 9091,50 9113,94* 100 Sanakar krónur 10602,41 10628,48* 100 Finnak mörk 11883,96 11913,22* 100 Franakir frankar 10758,88 10785,39* 100 Balg. frankar 1553,09 1556,94* 100 Sviaan. frankar 26457,37 26522,49* 100 Gyllini 22919,05 22975,48* 100 V.-Þýzk mörk 25208,81 25270,96* 100 Lírur 54,55 54,69* 100 Auaturr. Sch. 3523,47 3532,16* 100 Eacudoa 926,75 929,06* 100 Paaatar 664,40 666,05* 100 Yan 178,43 178,86* * Br.ytíng frá aíðustu akráningu. __________________________J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.