Morgunblaðið - 01.03.1980, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 01.03.1980, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MARZ 1980 7 Hver er meö læti? Eins og skýrt hefur verið frá hér í Morgun- blaðinu fara framsókn- armenn nú hvern hring- inn á fætur öðrum í vand- ræðum sínum, eftir að Tómas Árnason við- skiptaráðherra stöðvaði framgang lagafrum- varpsins um lántöku- heimild til handa ríkis- sjóði, svo að bæta mætti bændum tjón vegna ógreiddra útflutnings- uppbóta. Tómas dró breytingartillögu sína aö vísu til baka en meö henni sýndi hann, að framsóknarmenn ætluðu ekki aö standa við sam- komulag, sem fulltrúi þeirra í fjárhags- og viðskiptanefnd efri deild- ar Alþingis haföi gert við sjálfstæðismenn og al- þýöubandalagsmenn um afgreiðslu málsins. Tíminn staöfesti síðan sl. miðvikudag, að breyt- ingartillaga Tómasar væri stefna Framsóknar- flokksins, þótt Guðmund- ur Bjarnason þingmaður framsóknar segi í Mbl. á fimmtudag að svo sé ekki. Þegar mál eru komin í þennan hnút fyrir hringl- andahátt framsóknarfor- ystunnar, fær Tíminn út- rás í gær með því að ráðast á Morgunblaðið fyrir aö upplýsa máliö. i forystugrein blaðsins segir m.a.: „Heiftin sem ríkir á ritstjórn Morgunblaðsins kemur greinilega fram í forystugrein blaðsins í gær þegar allt ætlar um koll að keyra yfír því að Framsóknarmenn skuli voga sér aö standa vörð um Byggðasjóð sem sjálfstæða opinbera stofnun með eigin stjórn og fjárhag ..I þessum orðum staðfestir Tíminn enn, að ekki er ætlunin að standa við samkomu- lagið frá því fyrir þínghlé, þar sem gert var ráð fyrir skyldu Byggðasjóðs til að láta fé af hendi rakna til aðstoðar bændum. Síðar talar ritstjóri Tímans um „heift og læti í leióarahöfundi Morgun- blaðsins". Meö slíkum látum geta framsóknar- menn ekki skotió sér undan þeirri ábyrgð sem þeir bera á því, að sam- komulagið um aðgerðir til hagsbóta fyrir bændur náði ekki fram aö ganga, áður en ríkisstjórnin gaf þingmönnum frí. Sjálfstæöis- flokkurinn mun styrkjast í því tölublaði af íslendingi, sem kom út á Akureyri sl. miðvikudag er birt viðtal við Björn Jósef Arnviðarson, sem um síðustu helgi var kjör- inn formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri. í viðtalinu kem- ur meðal annars eftirfar- andi fram: „— Nú hafa mikil tíð- indi veriö að gerast í Sjálfstæðisflokknum. Viltu segja eitthvað um þau mál? „Á aðalfundinum voru flokksmálin rædd mjög ítarlega og opinskátt og ég held að óhætt sé aö segja, að atburðir undan- farinna vikna hafi þjapp- að sjálfstæðismönnum saman. Þannig má t.d. benda á það, að aöal- fundir ráðsins hafa sjald- an verið fjölmennari en nú. Að ööru leyti get ég ekki tjáð mig um þessi málefni, enda hefur full- trúaráðið ekki mótað neina sérstaka afstööu í þessu máli. Þó má geta þess, að á aðalfundinum kom fram mjög eindregin afstaða með samþykkt- um meiri hluta þing- flokks og flokkráðs varð- andi myndun núvörandi ríkisstjórnar. Ég hef þá trú, að þótt Sjálfstæðisflokkurinn eigi við mikinn vanda aö glíma, þá mun finnast farsæl lausn og að Sjálf- stæðisflokkurinn mun koma út úr þessu sterkari og heilsteyptari en áður“.“ Kaffihlaðborð Glæsilegt kaffihlaöborö veröur í félagsheimili Fáks, sunnudaginn 2. mars. Hlaöboröiö svignar undan kaffimeölætinu. Húsiö opnaö kl. 15.00. Fáksfélagar og aörir hestaunnendur nú drekkum viö öll eftirmiö- degiskaffiö hjá Fákskonunum. Kvennanefnd Fáks. p. Opnum í dag T' hársnyrtistofu á Laugavegi 24. 2. hæð. Á stofunni er alhliða þjónusta fyrir dömur og herra. Einnig eru á boðstólum hártoppar frá Herzig ogþjónusta í sambandi við þá, svo sem litun og liðun. Starfsfólk okkar er: Heiðdís Þorbjarnardóttir, hárgreiðslusveinn, Ragnar Harðarson, hárskera- og hárgreiðslusveinn, Dóróthea Magnúsdóttir, Hárskera- og hárgreiðslumeistari og Torfi Geirmundsson, hárskerameistari. Hársnyrtistofa, Laugavegi 24. sími 17144 CS Kaupendur notaóra bíla athugió! ^oo° : f mÚ ... □ ' W- * Allir notaðir MAZDA bílar hjá okkur eru seldir með 6 mánaða ábyrgð. Takið ekki óþarfa áhættu, kaupið notaðan MAZDA díí / >r með 6 mánaða tS/LAUUHU HF. ábyrgð Smiöshöföa 23, sími 81299. VANTAR ÞIG VINNi: VANTAR ÞIG FÓLK 0 9 Þl AUCLVSIR l M ALI.T LAND ÞEGAR Þl; ALG- I.YSIIÍ l MORGl NBLADIM OPNUM ANY eftir gagngerar breytingar Við bjóðum alla gömlu rót- grónu viðskiptavinina og nýja velkomna. Efnalaugin Glæsir Laufásvegi 17—19, sími 18160. ACÆ»cinéi > i I - % C11 s ii# ■ 83033

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.