Morgunblaðið - 01.03.1980, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MARZ 1980
*0\
jHtóáur
á morgun
GUÐSPJALL DAGSINS
Matt. 15.:
Kanveraka konan.
LITUR DAGSINS
Grænn. Litur vaxtar og
þroska.
Æskulýðsdagur
Þj óðkirkj unnar
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa, sr.
Hjalti Guðmundsson. Kl. 2. fjöl-
skylduguösþjónusta á æskulýös-
degi. Sr. Þórir Stephensen predik-
ar og þjónar fyrir altari, ásamt sr.
Hjalta Guömundssyni. Sérstaklega
er vænst þátttöku fermingarbarna
og foreldra þeirra. Sr. Þórir Steph-
ensen. Dómkórinn syngur, organ-
leikari Marteinn H. Friöriksson.
ÁRBÆJARPREST AKALL:
Barnasamkoma í safnaöarheimili
Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd.
Fjölskylduguösþjónusta í safnaö-
arheimilinu kl. 2. Ungt fólk aöstoö-
ar. Helgileikur. Sr. Guömundur
Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Æskulýösdagur.
Foreldrar og börn, fjölskyldumessa
kl. 2 aö Noröurbrún 1. Sr. Grímur
Grímsson.
BREIÐHOLTSPREST AK ALL:
Barnastarf í Ölduselsskóla og
Breiöholtsskóla kl. 10.30. Fjöl-
skylduguösþjónusta í Breiöholts-
skóla kl. 14. Foreldrar fermingar-
barna eru hvattir til aö koma með
börnum sínum til guösþjón-
ustunnar. Kvenfélag Breiðholts hef-
ur kaffisölu í anddyri Breiöholts-
skóla aö lokinni messu til styrktar
Breiöholtskirkju. Sr. Jón Bjarman.
BÚST AÐAKIRK JA: Barnasam-
koma kl. 11. Barnakór Fossvogs-
skóla syngur. Leikræn tjáning og
einleikur á flautu. Fjölskylduguös-
þjónusta kl. 2. Fjölbreytt dagskrá
með hljómlist, helgileik o.fl. Guöjón
St. Garðarsson æskulýösfulltrúi
Bústaöasóknar predikar. Formaður
Æskulýösfélags Bústaöakirkju Val-
geröur Guðmundsdóttir flytur
ávarp. Fjölskyldukaffi Kvenfélags-
ins eftir messu. Fjölskyldusam-
koma um kvöldiö kl. 20.30. Æsku-
lýðskór K.F.U.M. og K., og hljóm-
sveitin Exodus. Ræðumaöur Þórir
S. Guöbergsson, félagsráögjafi. Sr.
Ólafur Skúlason.
DIGR ANE SPREST AK ALL:
Barnasamkoma í safnaöarheimilinu
við Bjarnhólastíg kl. 11. Fjölskyldu-
guösþjónusta í Kópavogskirkju kl.
11. Jón Ragnarsson, guðfræöinemi
predikar. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL:
Laugardagur: Barnasamkoma í
Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu-
dagur: Barnasamkoma í Fellaskóla
kl. 11 f.h. Æskulýösguösþjónusta í
Fellaskóla kl. 2 e.h. Kristinn Ágúst
Friöfinnsson, guöfræöinemi predik-
ar. Ungt fólk aðstoðar við mess-
una. Sr. Hreinn Hjartarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fjölskyldu-
guösþjónusta kl. 11. Siguröur Páls-
son, námsstjóri predikar. Jóhanna
Möller les upp, Elsa Waage syngur
einsöng. Unglingar aöstoöa. Sr.
Karl Sigurbjörnsson. Engin messa
kl. 2. Þriöjudagur: Fyrirbænamessa
kl. 10.30 árd. Miðvikudagur: Föstu-
messa kl. 20.30. Kvöldbænir alla
virka daga nema miövikudaga og
laugardaga kl. 18.15. Muniö kirkju-
skóla barnanna ki. 2 á laugardög-
um.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
GRENSÁSKIRKJA Barnasamkoma
kl. 11 árd. Æskulýðsguðsþjónusta
kl. 14. Sóknarprestur.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson.
Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 Flosi
Karlsson menntaskólanemi predik-
ar, organleikari dr. Orthulf Prunner.
Æskulýössamkoma á mánudags-
kvöld kl. 8.30. Prestarnir. Föstu-
guösþjónusta n.k. fimmtudags-
kvöld 6. marz kl. 8.30. Sr. Tómas
Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í Kársnesskóla kl. 11
árd. Fjölskylduguösþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 2 síöd. Reynir
G. Karlsson æskulýösfulltrúi pre-
dikar. Unglingar lesa texta og þrjár
ungar stúldur syngja. Séra Árni
Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL:
Barnasamkoma kl. 11. Jón Stef-
ánsson, Jenna og Hreiöar, Kristján
og sóknarpresturinn sjá um stund-
ina. Guösþjónusta kl. 2. Notaö
veröur hiö nýja form Helgisiöa-
nefndar þjóökirkjunnar. Organisti
Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig.
Haukur Guöjónsson. Sóknarnefnd-
in.
LAUGARNESKIRKJA: Barnaguös-
þjónusta kl. 11. Æskulýös- og
fjölskylduguösþjónusta kl. 2.
Æskulýöskór K.F.U.M. og K. syng-
ur. Guölaugur Gunnarsson, guö-
fræðinemi predikar. Ástríður Har-
aldsdóttir flytur ávarp. Fermingar-
börn aöstoöa. Mánud. 3. marz:
Kvenfélagsfundur kl. 20.30.
Þriðjud. 4 marz: Bænaguösþjón-
usta á föstu kl. 18 og æskulýös-
fundur kl. 20.30. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
10.30 árd. Fjölskylduguösþjónusta
kl. 2 í umsjá æskulýösfélags Nes-
kirkju. Stjórnendur Gísli Gunnars-
son og Pétur Þorsteinsson. Sr.
Guöm. Óskar Ólafsson, Kirkjukaffi.
SELTJARNARNESSÓKN: Fjöl-
skylduguösþjónusta kl. 11 árd.
Gísli Gunnarsson guöfræðinemi
predikar. Félagar úr æskulýösstarfi
Neskirkju flytja helgileik undir
stjórn Péturs Þorsteinssonar guö-
fræöinema. Sr. Frank M. Halldórs-
son.
PRESTAR í REYKJAVÍKURPRÓF-
ASTSDÆMI: halda hádegisfund í
Norræna húsinu mánudaginn 3.
marz.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa
kl. 2 síöd. Miðvikud. 5 marz:
Föstumessa kl. 8.30 síðd. Föstud.
7. marz: Bænaguösþjónusta kl. 5
síöd. safnaðarprestur.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaöar-
guösþjónusta kl. 2 síöd. Almenn
guösþjónusta kl. 8 síöd. Organisti
Arni Arinbjarnarson. Einar J.
Gíslason.
DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS
LANDAKOTI: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30 árd. — Lág-
messa kl. 2 síöd. Alla virka daga er
lágmessa kl. 6 síöd., nema á
laugardögum, þá kl. 2 síöd.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl.
11 árd.
GRUND ELLI- OG HJÚKRUNAR-
HEIMILI: Messa kl. 10 árd. Séra
Jón Kr. ísfeld messar.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 10 árd. —
Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Bæn
kl. 20 og fagnaðarsamkoma fyrir
Daniel Óskarsson og fjölskyldu kl.
20.30.
KIRKJA JESU KRISTS hinnar
síöari daga heilögu. — Mormónar:
Samkomur aö Höfðabakka 9 kl. 14
og 15.
NÝJA POSTULAKIRKJAN Hóaleit-
isbr. 58: Messa kl. 11 árd og kl. 5
síöd.
MOSFELLSPRESTAKALL: Fjöl-
skylduguösþjónusta í Lágafells-
kirkju kl. 14. Sigurbjörg Nilsdóttir
formaður Æskulýösfélagsins flytur
hugvekju. — Fermingarbörn að-
stoða við guösþjónustuna. Sókn-
arprestur.
GARDAKIRKJA: Guösþjónusta kl.
11 árd. Skólakór Garðabæjar
syngur, Guöfinna Dóra Ólafsdóttir
stjórnar. Félagar úr Æskulýðsfélag-
inu sýna helgiieik og flytja hugleið-
ingu. Sóknarprestur.
BESSASTAÐAKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 2 síöd. Barnakór Breiöa-
geröisskóla syngur undir stjórn
Þorvaldar Björnssonar. — Félagar
úr Æskulýösfélaginu sýna helgileik
og flytja hugleiöingu. Sóknarprest-
ur.
VÍÐISTAOASÓKN: Barnaguös-
þjónusta kl. 11 árd. — Fjölskyldu-
guösþjónusta kl. 14,— Þórarinn
Björnsson predikar. Séra Sigurður
H. Guömundsson.
HAFNARFJARDARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 10.30 árd.
Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 síöd.
Gunnlaugur Stefánsson guöfræöi-
nemi talar og ungmenni sýna helgi-
leik. Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI:
Barnastarf kl. 10.30 árd.
Fjölskyldumessa kl. 14. Unglingar
leiöa bæn, söngur og boðun. Safn-
aöarstjórn.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl.
8.30 árd. Virka daga er messa kl. 8-
árd.
KAPELLA St. JÓSEFSSPÍTALA:
Messa kl. 10 árd.
KEFLAVÍKURPREST AKALL OG
N J ARO VÍKURPREST AK ALL:
Sunnudagakóli í Keflavíkurkirkju kl.
11 árd. Munið skólabílinn. Æsku-
lýös- og fjölskylduguðsþjónusta kl.
14. Ragnar Snær Karlsson prédik-
ar, helgileikur. Barnakór Keflavíkur
syngur. Fjölskyldusamkoma í Ytri-
Njarövíkurkirkju kl. 20.30 meö fjöl-
breyttri dagskrá. Vænst er þátttöku
fermingarbarna og foreldra þeirra.
Prestarnir.
GRINDAVÍKURKIRKJA:
Fjölskylduguösþjónusta kl. 2 síðd.
Gunnlaugur Dan Ólafsson skól-
astjóri flytur ávarp. Sóknarprestur.
HVALSNESKIRKJA: Æskulýös-
messa kl. 11 árd. Sóknarprestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Æskulýðs-
messa kl. 13.30. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA:Barna-
guösþjónusta kl. 10.30 árd. Sókn-
arprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Fjöl-
skylduguösþjónusta kl. 2 síöd.
Séra Ingólfur Guömundsson æsku-
lýösfulltrúi predikar. Sóknarprest-
ur.
REYNIVALLAKIRKJA: Æsku-
lýösmessa kl. 14. Séra Gunnar
Kristjánsson.
AKRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 10.30 árd. Æskulýðsguös-
þjónusta kl. 2 síöd. Bragi Skúlason
guðfræðinemi prédikar. Kvöldvaka
„Æskulýösdagsins" verður kl. 8.30
síöd. Fjölbreytt dagskrá. Aðal-
ræöumaöur veröur Auöunn Bragi
Sveinsson kennari. Helgileikur
veröur sýndur, mikil tónlist og
almennur söngur. Séra Björn
Jónsson.
Morgunblaðið
óskar eftir
blaðburðarfólki
Uppl. í síma 35408
Vesturbær:
Hávallagata
fHef^tutbliibtb
Skattframtalið
1980
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur efnir til
fræöslufundar fyrir félagsmenn sína um skatta-
lögin, þar sem jafnframt veröa látnar í té
leiöbeiningar um gerö framtalsins.
Fundurinn veröur að Hótel Heklu, Rauöar-
árstíg 18, mánudaginn 3. marz nk. kl. 20.30
og er eingöngu ætlaður einstaklingum.
Framsögu og leiöbeiningar annast:
Atli Hauksson, löggiltur endurskoðandi og
Sigfinnur Sigurösson, hagfræöingur.
Félagsmenn eru hvattir til aö hagnýta sér
leiöbeiningarnar.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
Ný kennslubók í
kristnum fræðum
ÚT ER komin hjá Ríkisútgáfu náms-
bóka, í samvinnu við Menntamálaráðu-
neytið, skólarannsóknadeild, fyrsta
bókin í nýjum kennslubókaflokki um
kristin fræði handa grunnskólum. Bók-
in ber nafnið Lífið og er ætluð yngstu
nemendum grunnskólans.
Höfundar eru norskir, Liv Södal
Alfsen og Per K. Bakken, en bókin er
valin til útgáfu af starfshópi um
námsefni í kristnum fræðum á vegum
Menntamálaráðuneytisins og þýdd og
staðfærð af Sigurði Pálssyni náms-
stjóra.
Bókin byggist að mestu á myndefni
sem ætlað er til að vera grundvöllur
umræðna og frásagnar kennarans.
Helstu efnisatriði eru: Lífið, sköpun,
Guð — faðir og skapari. Gætum þess
sem Guð hefur skapað, Fæðing Jesú,
Jesú sem barn (lífshættir í Gyðinga-
landi fortíðar), Þættir úr lífi og starfi
Jesú, Kirkjan (heimsókn í kirkju), Ég
og hinir.
Bókin er litprentuð og er 80 bls. að
stærð.
Bryddað hefur verið á þeirri nýjung
að gefa út foreldrahefti með kennslu-
bókinni. Tilgangurinn með þeirri út-
gáfu er að kynna fyrir foreldrum
tilgang og markmið kennslunnar,
námsefnið og meðferð þess, auk þess
sem stutt ritgerð er um réttindi og
skyldu foreldra að því er varðar
uppeidi og viðhorfamótun barna þeirra.
Hefti þetta er fáanlegt í Skólavörðu-
búðinni, almennum bókaverslunum og í
grunnskólum landsins. Astæða er til að
hvetja foreldra til að kaupa heftið og
kynna sér efni þess og taka með þeim
hætti þátt í skólastarfinu og fylgjast
með hinni trúarlegu uppfræðslu barna
sinna. (Frá Ríkisútgáfu námsbóka).
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480 kjÍJ
JRvrpnnbtníiib