Morgunblaðið - 01.03.1980, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR L MARZ 1980
Rakarastofulög með látbragði...
Arftaki
M.A. —
kvartettsins
ÞESSIR ungu sönKmenn, sem
eru meðlimir í Hamrahlíðar-
kórnum, hafa myndað með sér
kvartett og hafa þeir komið
fram nokkrum sinnum opin-
berlega. Myndin hér að ofan er
tekin af þeim á skemmtun í
Garðinum nýverið og vöktu
þeir þar feikna athygli. A
dagskrá hjá þeim eru vinsæl
karlakvartettlög og einnig
hafa þeir sungið svokölluð
Rakarastofulög með látbragði
við góðar undirtektir.
Fjórmenningarnir heita,
talið frá vinstri: Guðjón Guð-
Eru hér hugsanlega á ferðinni söngkvartett, sem ná mun svipaðri
frægð og M.A.-kvartettinn á sinum tíma? U»sm. Mbi.: Ariwir RaKnarssun.
mundsson, Jón Yngvi Ólafs-
son, Þorsteinn Þorsteinsson og
Birgir Guðmundsson. Ekki er
vitað til að þeir fjórmenningar
séu með sérstakt nafn á kvart-
ettinum, en okkur datt í hug
M.H.-kvartettinn, og mætti
hugsa sér, að þarna sé e.t.v.
upprennandi arftaki hins
landsfræga M.A.-kvartetts.
HLAÐVARPINN
Ráðherrar fyrirsætur...
Aukavinna eða Á þessari heilsíðuauglýsingu. sem birtist í sænska blaðinu
„Dagens Nyheter" 1G. febr. 1980 tróna íorsætisráðherrar Norðurlandanna sem tákn um
norræna samvinnu í farþega- og farmflutningum á sjó. Reyndar var Benedikt Gröndal ekki
lengur forsætisráðherra þegar auglýsingin birtist, en sú spurning vaknar, hvort forsætisráð-
herrarnir hafi einnig með sér norræna samvinnu um auglýsingafyrirsætustörf — og þá hvort
það sé aukavinna hjá þeim, — e.t.v. er þetta aðeins áhugamcnnska ...
Hrossakjötsát landlægt
Sérhæf ð belgísk
sláturhús — sést
ekki á borðum Ira
Með kristnitóku á íslandi var lagt
blátt bann við hrossakjötsáti. Enn er
það rikt i mörgum Islendingum að
leggja sér ekki slíka fæðu til munns.
Þó bjóða flestar hérlendar kjötvöru-
verzlanir upp á hrossa- og folaldakjöt
og finnst mörgum varan afbragðs-
fæða.
Við rákumst á eftirfarandi grein-
arstúf í „EF-avisen“ nýlega en blaðið,
sem er danskt, er útgcfið af stjórnar-
nefnd EBE. Greinin er undir heitinu
Þeir sem eru hrifnastir af hrossa-
kjötinu segja, að ekkert sé ljúffengara
en blóðug steik af unghesti — þrátt
fyrir að það sé á hreinu, að það geti
verið erfiðleikum bundið að framreiða
gamla húðarjálka.
Línurit sýna, að þetta er ekki fæði
allra: Aðeins eitt prósent af öllu því
kjöti, sem framleitt er í EBE-löndun-
um, er hrossakjöt, en það er innflutt í
stórum mæli, því framleiðendur hafa
ekki undan eftirspurninni. Þrír fjórðu
i'NoraisKt samaroere
ar en realitet
íor Silja Line.
Det pratas sá mycket i vár várlil Om bra
saker som samarbete mellan naöonema,
om samförstánd och fritt tankeutbyte över
gransema. Om manskors rátt att resa fritt,
och behovet av att rasera hinder för intema-
öonell handeL
Men orden skulle förbli hara ord, om
det inte ocksá fanns praköska förutsatt-
ningar för fri kommunikaöon. Teori förblev
teori utan företag som Silja Line.
Silja Line har under 70-taIet ombord
pá de vita bátama transporterat 550XXX3
lángtradare, 1,2 miljoner personbilar och
5A miljoner lastton. Samödigt har 14A mil-
joner passagerare rest med oss.
Detta ár samarbete meDan naöonema.
Ingenstans i váriden har man vál kommit sá
lángt pá det hár omrádet som i Norden.
För oss ár det nordiska samarbetet en
prakösk realitet Vaije dag, áret runt
S/l/A L/NE.
n
„Hestar á margan máta — en Danir
og Bretar eru ekki miklir unnendur
hrossakjöts“:
„Margir eru mjög á móti hrossa-
kjötsáti — og þeir eru tilbúnir til að
lýsa andstöðu sinni gegn þessari vöru,
án þess að hafa sjálfir nokkru sinni
smakkað á hrossasteik.
Hesturinn er samt sem áður mjög
hátt metinn til áts í sumum EBE-
löndunum, t.a.m. Belgíu og Luxemburg.
Nokkur belgísk sláturhús hafa sérhæft
sig í hrossakjöti og þar eru fyrir hendi
ljúffengar hrossakjötsuppskriftir, með
hundruðum tilbrigða í framreiðslu.
hlutar af hrossakjöti sem etið er í
EBE-löndunum er innflutt. Neyzlan fer
vaxandi — 1975 var heildarneyzlan
228.000 tonn. 1978 hafði hún vaxið upp í
247.000 tonn, af þeirri tölu voru 184.000
tonn innflutt.
Þrátt fyrir að Belgar og Luxemburg-
arar séu aðeins 26. hluti íbúa EBE-
landanna, eiga þeir sjötta hlutann af
öllu hrossakjötsátinu.
Danmörk er næstneðst í skalanum
yfir hrossakjötsætur í EBE, Stóra-
Bretland er neðst, og línuritið sýnir
einnig að á Irlandi er alls ekki borðað
hrossakjöt.
íleiöinni
Spádómar refsiverðir...
Spákona nokkur í Hasselt í Belgíu, 43 ára að aldri, var nýlega
dæmd fyrir svindl og dómurinn hljóðaði upp á tveggja mánaða
fangelsi og sektargreiðslu að upphæð um 50 þús. kr. ísl.
Spákonan tók frá 9—25 þús. kr. fyrir hverja spá — og þegar
spáin var slæm fór hún fram á, að viðskiptavinirnir gæfu henni
skartgripi sína, svo hún gæti farið með þá til kraftaverkabæjar-
ins Lourdes í Frakklandi til að freista þess að bæta framtíðarsp-
ár þeirra.
Eyður tillagnanna
MIKIÐ stríð geisaði á vinstri væng stjórnmálanna vegna forseta-
og nefndakjörs á Alþingi. Strið þetta barst inn í stjórnarmyndun-
arumræðurnar, þar sem Framsókn og kratar biðu tillagna
alþýðubandalagsmanna í eftirvæntingu.
Mitt í öllu þessu stríði varpaði einn þingmanna Alþýðuflokks-
ins fram þeirri hugmynd, að kratar gæfu kommum eftir öll
nefndaembætti, sem hugsast gæti og að eftirgjöfinni fylgdi
eftirfarandi stefnuskrá:
Orður og titlar úrelt þing
eins og dæmin sanna
Notast oft sem uppfylling
í eyður tillagnanna.
Of margir lögfræðingar?
lögfrœðingur 6skas11 til oð
iogofromvarp. Túboð merk
Trúnaðörmðl" send.st ou<
Síðomúla 8, sunnud°!
Svo eru menn að tala um að of margir lögfræðingar séu á
alþingi...