Morgunblaðið - 01.03.1980, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 01.03.1980, Qupperneq 33
IQa?'! KHíx I MORGÚNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MARZ 1980 33 Þessir hringdu . . . • Frábært framtak 6410—8344 hringdi, og bað fyrir eftirfarandi: „Öllum sem þátt tóku í föstu- dags-Morgunpósti útvarpsins sendum við okkar beztu þakkir. Mjög ánægðir Krists-konungs- safnaðarmeðlimir.“ SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Ungverjalandi í vetur kom þessi staða upp í skák þirra Honfi og dr. Eperjesi, sem hafði svart og átti leik. 17. ... Bxh3! 18. gxh3 - Dg3+. 19. Khl - Dxh3+, 20. Rh2 - Rg4, 21. f3 — Rf2+, 22. Kgl - Hxe4! (Hvítur hefði getað varist lengur ef svartur hefði leikið strax 22.... Rxe4+ með 23. Be3). • Austureða vestur „Gunnar Gunnarsson kenn- ari. Beztu þakkir fyrir ábending- una 28. febrúar sl. Tölum hér aðeins um Austur- og Vestur- Þýzkaland — ekki alþýðulýðveldi. Tvær frá Vestur-Prússlandi. • Látið ekki hafa ykkur að fíflum Seltirningur hringdi: „Ég vil vara fólk við að gleypa við öllu, sem því er sagt á dyraþrepum þeirra. Sl. laugardag hringdi á dyrabjölluna hjá mér mjög vel klæddur ungur, ljós- hærður maður sem sagðist vera Svíi og væri hann einn úr hópi ungs kristilegs fólks, sem færi á sjúkrahús og spilaði á gítar og syngi fyrir sjúklinga og gamalt fólk og x væri hann að safna peningum til þessarar starfsemi. Hann sýndi mér nokkrar myndir, sem áttu að sanna mál hans. Einnig afhenti hann mér fjóra bæklinga og ég gleypti við þessu, dáðist að kristilegu hugarfari þeirra og gaf honum pening. En viti menn, þegar ég fór að blaða í bæklingana kom í ljós að einn þeirra hafði inni að halda óþverralegasta Bandaríkjamanna- hatursáróður sem ég hefi nokkru sinni augum litið. Aðalinntakið er að nú skuli dollarinn eyðilagður og Bandaríkjamönnum komið á kald- an klaka. Kristilegur hugsunar- háttur það, eða hvað finnst ykkur, að útbreiða hatur á þennan hátt. — Látið ekki hafa ykkur að fífli og féþúfu." SUIMNUDAGSHÁDEGI FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Vegna 15 ára afmælis Hótel Holts bjóðum við svínakjöt á kynningarverði SUNNUDAGUR 2/3 H am bo rgarh ryggu r að okkar hætti, og efti rréttur Kr. 3.980.- Hálft gjald fyrir börn 12 ára og yngri BERGSTAÐASTR/f Tl 37 SIMI 21011 í ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARANUM SUNNUDAGINN 2. MARZ, KL. 19 Ljúffengur kvöldveröur framreiddur kl. 20. Feröakynning — Kvikmyndasýning Skemmtiatriöi: Danssýning: Sæmi og Didda. Töfrabrögö: Baldur Brjánsson. Ómar Ragnarsson Feröabingó: Stjórnandi Júlíus Brjánsson. Dans. Boröapantanir laugardag og sunnudag í síma 19636. Ferðamiðstöðin hf. Aðalstræti 9 — Stmar 11255 - 12940

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.