Morgunblaðið - 27.08.1980, Side 4

Morgunblaðið - 27.08.1980, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1980 WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir. -L \L SQtuiirílatuigjiuiir Vesturgötu 16, sími 13280 SÍKfí Hitamælar SQMFDatuigKuiif1 Vesturgötu 16, sími 13280. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Skeggrætt um bjórinn. Frá vinstri: Karl Helgason, Bjarni P. Magnússon, Hrafn Gunnlaugsson og ólafur Jóhannsson. (Kr. ól.) ..Ilvað er aó frótta?" kl. 20.00 Eigum drekka Á DAGSKRÁ hljóðvarps í kvöld kl. 20.00 er þátturinn Hvað er að frétta? í umsjá Bjarna P. Magn- ússonar og Olafs Jóhannssonar. Þetta er frétta- og forvitniþáttur fyrir ungt fólk og verður að þessu við að bjór? sinni rætt um eitt af eilífðar- þrætueplum okkar Islendinga, bjórinn. Þeir Bjarni og Ólafur fá til liðs við sig þá Karl Helgason áfengisvarnaráðunaut og Hrafn Gunnlaugsson rithöfund, sem eru á öndverðum meiði í þessu máli. 1 kvöld kl. 21.15 sýnir sjónvarpið fjórða og siðasta þátt myndaflokksins „Kristur nam staðar í Eboli“. Þýðandi texta er Þuriður Magnúsdóttir. Milli himins og jarðar kl. 22.35 Pláneturnar heimsottar - staldrað við á Mars Á dagskrá hljóðvarps i kvöld kl. 22.35 er þátturinn „Milli himins og jarðar“. i umsjá Ara Trausta Guðmundssonar. Annar þáttur. Fjallað um sólina, sólkerfið og þá sérstaklega um reikistjörnuna Mars. — Ég ræddi um alheimsbygg- inguna í fyrsta þættinum, sagði Ari, — en í kvöld komum við utan úr geimnum inn í sólkerfi okkar og heimsækjum pláneturnar hverja af annarri, stöldrum lengst við Mars, sem mest er vitað um, en endum við sólina. Ég fékk Ágúst Guðmundsson jarðfræðing til að spjalla við mig um Mars, en hann er hér manna fróðastur um þessa reikistjörnu. Ari Trausti Guðmundsson. Hljóðvarp kl. 21.10 Fuglar í skáldskap Á DAGSKRÁ hljóðvarps í kvöld kl. 21.10 er þátturinn „Fuglinn í fjörunni“ í umsjá Hávars Sigurjónssonar, þar sem fjallað verður um fugla í skáldskap. — Það verður lesið úr Ijóðum, þar sem fuglar eru aöalþemáð, sagði Hávar, m.a. eftir Hannes Pétursson og Jóhannes úr Kötl- um, og enn fremur verða stuttir þættir eða glefsur úr skáldskap þar sem fuglar koma við sögu. Lesari ásamt mér verður Anna S. Einarsdóttir. Og inn á milli þátta er skotið örstuttu spjalli og tónlist. I.josm. Mbl. RAX. Útvarp Reykjavík V AHÐMIKUDKGUR 27. ágúst MORGUNINN 7. Veðurfrcgnir. Fréttir. Tón- leikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: „Kolur og Kolskeggur“ eftir Barboru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (12). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- íregnir. 10.25 Kirkjutónlist a. Orgelkonsert í g-moll op. 4 nr. 3 eftir Georg Friedrich Hándel. Janos Sebestyen leikur með Ungversku ríkis- hljómsveitinni; Sandor Margittay stj. b. Missa Brevis í C-dúr (K220) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Josef Traxel, Karl Kohn og Heiðveigar- kórinn syngja með Sinfóníu- hljómsveit Berlínar; Karl Forster stj. 11.00 Morguntónleikar. Dezsö Ranki leikur Píanósónötu eftir Béia Bartok / Juilli- ard-kvartettinn lcikur Strengjakvartett nr. 2 eftir Béla Bartok / Fílharmoníu- sveit Lundúna leikur Sin- fóníu í þremur þáttum eftir Igor Stravinsky; Constantin Sylvestri stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum, þ. á m. létt- klassísk. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan um ástina og dauðann“ eftir Knut Ilauge, Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sina (21). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sin- fóníuhljómsveitin i Lundún- um leikur Slavneska dansa op. 46 eftir Antonin Dvorák; Willi Boskovsky stj. / Lynn Harrell og Sinfóniu- hljómsveitin i Lundúnum leika Sellókonsert í h-moll op. 104 eftir Antonin Dvor- ák; James Levine stj. 17.20 Litli barnatíminn. Á leið i skólann. Stjórnandinn, Oddfríður Steindórsdóttir, ræðir við krakkana um það, að hverju eigi að huga i umferðinni á leið í skólann. Einnig verður lesin sagan „Þegar mamma fór i skóla“ eftir Ilannes J. Magnússon. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur í útvarpssal: Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Jón Þórarinsson, Inga T. Lárusson, Helga S. Eyj- ólfsson, Maríu Brynjólfsdótt- ur og Ingólf Sveinsson; ólaf- ur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.00 Hvað er að frétta? Bjarni P. Magnússon og Ólafur Jó- hannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.30 „Misræmur“, tónlistar- þáttur í umsjá Þorvarðs Árnasonar og Ástráðs Har- aldssonar. 11.10 „Fuglinn i fjörunni“ Háv- ar Sigurjónsson fjallar um fugla i skáldskap. 21.35 Pablo Casals leikur á selló lög eftir Bach, Rubin- stein og Schubcrt. Nicolai Mednikoff leikur með á pianó. 21.45 Útvarpssagan: „Sigmars- hús“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Ilöfundur les (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Milli himins og jarðar“ Umsjónarmaður: Ari Trausti Guðmundsson. Annar þátt- ur. Fjallað um sólina. sól- kcrfið og þá sérstaklega reikistjörnuna Mars. 23.10 Frá tónlistarhátiðinni í Dubrovnik 1979 Rudolf Firk- usny leikur á pianó. a. Sónatína eftir Maurice Ravel. b. Sónata nr. 21 i C-dúr op. 53 eftir Ludwig van Beet- hoven. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 27. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kalevala Sjötti þáttur. Þýðandi Kristin Mántylá. Sögumaður Jón Gunnars- son. 20.45 Nýjasta tækni og vís- indi Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.15 Kristur nam staðar i Eboli Fjórði og siðasti þáttur. Efni þriðja þáttar: Carlo Levi kynnist viðhorf- um italskra Amerikufara, sem sneru aftur til föður- landsins vegna kreppunn- ar. Levi reynir að skilgreina ástandið á Suður-ítaliu i bréfum sinum. en þau eru ritskoðuð af fógeta. Þýðandi Þuriður Magnús- dóttir. 22.15 Boðskapur heiðlóunnar Dönsk mynd um íslenska listmálarann Mariu Ólafs- dóttur. Maria fluttist ung til Kaupmannahafnar og starfaði þar lengst af ævi sinnar. Listakonan andaðist 24. júlí 1979, hálfu ári eftir að þessi þáttur var gerður. Þýðandi Hrafnhildur Schram. (Nordvision — Danska sjónvarpið) Áður á dagskrá 11. nóvember 1979. 22.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.