Morgunblaðið - 27.08.1980, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1980
7
r
Tíminn hefur
oröiö
Úr leiðara Tímans {
gœr: „Því hefur marg-
ainnis verið lýat yfir af
hélfu ríkisstjórnarinnar
og stutt yfirlýsingum
Þjóóhagsstofnunar og at-
vinnuveganna aó þaó eru
ekki forsendur fyrir al-
mennum launahækkun-
um é þessu éri. Almenn-
ar grunnkaupshækkanir
hljóta, í stöðunni eins og
hún er, aó leiöa til meiri
veróbólgu en ella heföi
oröiö".
Hér hefói leiðarahöf-
undur métt fjalla um
BSRB-samninga og
væntanleg éhrif þeirra é
samninga é almennum
vinnumarkaöi — í tengsl-
um vió kaupgjalds- og
verólagsþróun { landinu
síóustu fjóra ménuói érs-
ins. Þetta lastur hann
ógert, en vitnar í þess
staó til „veröbólguspé1*,
sem mióió er vió óbreytt
grunnkaup í landinu,
enda dssmiö hagstæóara,
ef horft er fram hjé
óþægilegum staóreynd-
um er skekkja éróóurs-
myndina.
Staöa atvinnu-
veganna og
kaupgiidi
krónunnar
í tilvitnuóum leiðara
Tímans segir svo um
undirstöóuatvinnuveg
Ólafur Ragnar: Blaöriö í
Steingrími vandamál.
okkar, sjévarútveginn
(ummæli höfð eftir sjév-
arútvegsréóherra): „Þaó
vantar a.m.k. 6—7% upp
é rekstrargrundvöll
frystihúsanna og reyndar
meira ef nióurstaóa Sölu-
mióstöóvar frystihúsanna
reynist vera sú rétta. Ég
vek athygli é því að þessi
6—7% eru fyrir utan þá
hmkkun á launum sem
kann aó veróa ( þeim
samningum sem nú er
unniö aó é vinnumarkað-
inum. Ég er þv( sjélfur
sannfæróur um að leiö-
rétta veróur rekstrar-
grundvöll frystihúsanna.
Þaó veróur þjóóin aó taka
é sig. Ef það kemur inn (
vísitölu þýöir það aóeins
meiri veróbólgu og aó
öllum líkindum hærri
vexti og vió verðum i
sömu, ef ekki verri stöóu
eftir nokkra ménuói."
Hvaó þýóa þessi oró:
„Leiórétta veröur rekstr-
argrundvöll frystihús-
anna“? Eitthvaó annaó en
gengislækkun? Hvaó
þýóir þaó aó þjóóin verói
aó taka „leiöréttinguna“
é sig, þvf „ef þaó kemur
Steingrímur: Margur
heldur mig sig.
inn ( vísitölu þýöir þaó
aóeins meiri verðbólgu“?
Méske að væntanleg
„kauphækkun" auki réó-
geróa gengisfellingu? Að
hún veröi strax tekin aft-
ur meó smækkun kaup-
krónanna?
Gagnstæö
sjónarmiö
Þv( veróur ekki é móti
mælt aó Tíminn fjallar
um efnahagsvanda þjóó-
arbúskaparins af meira
raunsæi en Þjóóviljinn,
en til þess þarf raunar
ekki mikió raunsæi. Engu
að síóur freistast Tíminn
til aó horfa fram hjé þeirri
launaþróun sem er (
deiglu líðandi stundar,
þegar horft er é nióur-
talningaútsýnió. Mergur-
inn mélsins er þó sé, aó
yfirlýsingar Alþýöu-
bandalags og Framsókn-
arflokks varðandi hugs-
anlegar stjórnaraógeróir í
efnahagsmélum é kom-
andi vikum stangast é.
Formaóur þingflokks Al-
þýóubandalagsins, Ólaf-
ur Ragnar Grímsson, sem
sjélfur er ekki tiltakan-
lega þögull né stiróméll
við fjölmiólafólk, segir
„blaörió í Steingrími" um
stöðu atvinnuvega é
góóri leió meó að veröa
„efnahagsvandamál“.
Svavar Gestsson, félags-
mélaréðherra, segir, aó
Kfdagar ríkisstjórnarinn-
ar velti m.a. é því aö
menn „fari hóflega í yfir-
lýsingar“ og er þé enn
höfóaó til tilvitnaðra oróa
sjévarútvegsréóherra hér
aó framan.
Steingrímur heldur
hinsvegar fast við sín
sjónarmið: Ef gengió yröi
létið siga én þesa að
skeröa éhrif „sigsins“ é
vísitölu, sé að vísu hægt
að fleyta skútunni fram
um þrjé ménuói „en þé
veróum vió hér meó
veróbólgu sem er 60% til
70% og veröur stöóugt
verra vandamél vió aó
eiga“. Aó vonum líst sjév-
arútvegsréóherra ekki é
sl(ka „nióurtalningu“.
Innilegar þakkir til ykkar allra sem glöddu mig d afmœlisdegi
mínum 21. ágúst með heimsóknum, gjöfum, blómum og
skeytum.
Lifið heíL
Ásdís Magnúsdóttir,
Staðarbakka, V-Hún.
Útsala
Kjólar frá 12.000,- Nýtt og fjölbreytt úrval af
kvöldkjólum í öllum stæröum, hagstætt verö. Trimm-
gallar frá kr. 12.000- Dömupeysur frá kr. 2.000-
Urval af ódýrum skólapeysum. Mussur frá kr. 8.000.-
Jakkapeysur og vesti í úrvali.
Verksmiöjusalan Brautarholti 22,
inngangur frá Nóatúni.
Snurpuvír
ýmisir sverleikar fyrirliggjandi.
Jónsson & Júlíusson.
Ægisgötu 10. — Sími 25430.
Frá Menntaskólanum
viö Hamrahlíð
Skólinn veröur settur mánudaginn 1. september kl.
9.30. Aö lokinni skólasetningu veröa stundatöflur
nemenda afhentar gegn greiöslu skólagjalda.
Kennsla hefst í öldungadeild skv. stundaskrá 1.
septemberen í dagskóla 2. september.
Rektor
Leyndarmálið við
betra I jósrit
Leyndarmálið við hin framúrskarandi • í stjómbordinu er örtölva sem getur
gæði M i nolta EP 310 Ijósritunar-
vélarinnar sem tekur á venjulegan
pappír er hið nýja Micro-Toning
System sem tryggir eftirfarandi:
Ljósritið verður greinilegra.
Gráir skuggar koma betur fram.
Svartir fletir verða dekkri.
Mjóar línur verða ennþá mjórri.
Hin flata pappírsfærsla á EP 310
minnkar hættuna á að blað festist I
vélinni og hin einstæða smíði á
tviskiptum kassa vélarinnar eykur .
hraðann, fyrir utan það að Ijósritunin
verðurmikluöruggari.
Vissulega er hin nýja Minolta EP 310
mikil tæknileg framför. Fyrst og fremst
veldur hún byltingu i Ijósritunargæðum
... Betri Ijósrit, minni kostnaður.
greinileg merki: Bættu dufti á vélina,
bættu pappír i, losaðu pappírinn, hringdu
í viðgerðarmanninn.
• Teku r stanslaust upp í 99 af rit með fjölda
möguleika á að breyta Ijósrituninni.
Tekur pappírsstærðir allt að 257 mm x
364 mm (10" x 14") eða B4
pappirsstærð.
Hægt er að setja pappirirm í gegnum
vélina með höndunum.
12 Ijósrit á minútu (stærð A4).
MINOLTA EP310
,,mikil gæði, falleg smíði og lítil fyrirferðar“
ivar
Skipholti 21
Simar: 23188 og 27799
Útsala
Kjörgaröi
Otsaia veröur á öllum vörum verzlunarinnar þessa
viku.
Geriö góö kaup.
Póstsendum. HÚSJ|ðgn ^ B,|mun|r
Kjörgaröi — sími 16975.
Hinar vinsælu Rockwell
Sambyggö 9“ og 4“ afréttari, 10“ sagir og rennibekk-
ir.
G. Þorsteinsson & Johnson h.f.
Armúla 1. — Sími 8 55 33