Morgunblaðið - 27.08.1980, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR Zí. ÁGÚST 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kona óskast
til starfa nú þegar.
Uppl. í síma 36737.
Múlakaffi.
Skrifstofustörf
Starfskraftur óskast til afgreiðslu- og bók-
haldsstarfa hálfan og/eða allan daginn.
Verslunarpróf eða sambærileg menntun
æskileg.
Frekari uppl. gefur skrifstofustjóri embættis-
ins í síma 14859.
Tollstjórinn í Reykjavík,
Tollhúsinu, Tryggvagötu 19.
Hveragerði
Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Hvera-
gerði.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4389 og hjá
afgr. í Reykjavík sími 83033.
Mosfellssveit
Blaðberar óskast í Holtahverfi frá 1. sept-
ember.
Uppl. í síma 66293.
Skartgripaverslun
Viljum ráöa röska og snyrtilega stúlku til
afgreiöslustarfa, hálfan eöa allan daginn.
Aldur 25—35.
Uppl. um menntun og fyrri störf sendist
blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt: „Skart-
gripir — 4120“.
Ung stúlka
óskast nú þegar til sendistarfa allan daginn.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni
milli 1—3 í dag.
G. Þorsteinsson & Johnson h/f,
Ármúla 1.
Skrifstofustarf
Óskum aö ráöa starfskraft, sem allra fyrst í
almenn skrifstofustörf, s.s. vélritun, skjala-
vörslu, símavörslu o.fl.
Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar á
skrifstofu okkar í Borgartúni 29, fyrir 1.
september n.k. Farið verður með allar
umsóknir sem algjört trúnaðarmál.
^eykví-ik Snduriryggúig l/f.
Rafvirki
Dagheimilið
Vesturborg
óskar aö ráöa fóstru til starfa nú þegar.
Uppl. hjá forstöðukonu í síma 22438.
Akstur —
lagerstarf
Óskum eftir að ráða nú þegar ungan
reglusaman mann til aksturs og lagerstarfa.
Uppl. ekki gefnar í síma.
Orka h.f.
Síöumúla 32.
Utkeyrslustarf
Óskum að ráða mann til útkeyrslu og
lagerstarfa.
Tilboð merkt: „Ú — 4473“ sendist Morgun-
blaðinu fyrir 1.9. ’80.
Aðstoðarmaður
í sælgætisgerð óskast, reglusemi og stund-
vísi áskilin.
Sælgætisgerðin Opal h.f.
Skipholti 29.
30 ára rafvirki óskar eftir starfi við sölu-
mennsku eða lagerhald.
Tilboö leggist inn á blaðiö merkt: „R —
4474“.
PÓST- OG
SlMAMÁLASTOFNUNIK
óskar að ráöa sendil, til starfa allan daginn,
sem fyrst.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs-
mannadeild.
Járniðnaðarmenn
Iðnfyrirtæki
óskar eftir að ráða bílstjóra á sendibíl.
Upplýsingar um fyrri störf óskast send augld.
Mbl. merkt: „Bílstjóri — 4072“ fyrir 31. ágúst.
Fiskiðnaðarstörf
Okkur vantar strax starfskrafta í vinnu. Mikil
bónusvinna.
Fæði og húsnæöi á staðnum.
Fiskiöjan Freyja h.f.
Suðureyri,
dagsími 94-6105, kvöldsími 94-6182.
óskum eftir að ráða vélvirkja, rennismiöi og
aðstoðarmenn. Mötuneyti á staðnum.
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf.,
Arnarvogi Garðabæ.
Sími 52850.
Verslunarstjóri
Viljum ráða verslunarstjóra við útibú okkar
að Laugarvatni frá og meö 1. október nk.
Upplýsingar gefur Guðni B. Guðnason, sími
99-1000 og 99-1207.
Kaupfélag Árnesinga.
Selfossi.
Aðstoð
óskast á tannlæknastofu í miðbænum. Um
heilsdagsstarf er að ræða.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast
sendar augld. Mbl. merkt. „A — 4136“ fyrir
30. ágúst nk.
Barnagæsla
Hraunbær
Barngóð manneskja óskast til að annast
heimili og 2ja ára dreng fyrri hluta dags í
vetur.
Hentugt starf fyrir kvöldskólanema.
Uppl. í síma 73311 eftir kl. 7 á kvöldin.
Fóstrur
Fórstrur óskast til starfa sem fyrst, að
leikskólanum við Fögrubrekku sími 42560 og
Dagheimilinu við Hábraut sími 41565,
Félagsmálastofnun Kópavogs.
Óskum að ráða stúlku til almennra skrifstofu-
starfa, hálfan daginn.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
Nánari uppl. veitir.
Högun fasteignamiðlun,
Templarasundi 3.
Sími 25099 og 12920.
VANTAR ÞIG VINNU (n)
VANTAR ÞIG FÓLK %
Þl ALGI.VSIR LM ALLT
L.AND ÞEGAR Þl AIG-
LYSIR I MORGINBLADIM