Morgunblaðið - 27.08.1980, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1980
21
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi óskast
3ja herb. íbúö
óskast til leigu í nokkra mánuöi fyrir fámenna
reglusama fjölskyldu utan af landi.
Eignaval s/f,
sími 29226, heimasími 20134.
Til sölu
Einbýlishús á Selfossi til sölu ásamt stórum
bílskúr. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt:
„Selfoss — 4073.“
Til sölu
Vélskipiö Votberg SU 14 er til sölu. Skipiö er
134 brúttó lestir að staerð, smíðað 1973 á
ísafiröi og vel búið taekjum. Semja ber við
undirritaöan sem gefur allar nánari upplýs-
ingar.
Jóhann H. Níelsson hrl.
Lágmúla 5, Reykjavík.
Sími 82566.
Egg — egg
Eggjaframleiðandi vill komast í samband við
bakarí eða annan eggjavinnsluaöila, með
sölu á 100 kg. á viku.
Upplýsingar í síma 66180.
Frá Grunnskólum
Kópavogs
Skráning nemenda sem flytjast milli skóla
eða skólahverfa fer fram í skólanum í
Kópavogi í dag miðvikudaginn 27. ágúst.
Skólafulltrúi.
Öskjuhlíöarskóli
Öskjuhlíðarskóli óskar eftir dvalar.heimilum
fyrir nemendur næsta skólaár. Upplýsingar
um greiðslur og annað fyrirkomulag í síma
23040 alla virka daga.
Grunnskólar
Hafnarfjarðar
Skólastarf hefst mánudaginn 1. september
kl. 14.00 með kennarafundum.
2. og 3. september fer fram skipulagning
námsefnis og skólastarfs.
5. september verður fundur kennara með
námsstjórum. Fundurinn verður í Víðistaða-
skóla.
Nemendur mætið sem hér segir, 4. sept-
ember 8. bekkur kl. 9.00. 7. bekkur kl. 10.00.
5. og 6. bekkur kl. 11.00. 3. og 4. bekkur kl.
13.00. 1. og 2. bekkur kl. 14.00.
8. september 9. bekkur kl. 13.00.
15. september 6 ára börn kl. 15.00.
Áriöandi er að nýir nemendur innriti sig í
skólunum frá og með 27. ágúst kl. 9—12.
Einnig skal tilkynntur flutningur milli skóla í
Hafnarfirði.
Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar.
Rauöi kross íslands
Námskeiö í
sjúkraflutningum
Dagana 1.—8. nóvember 1980 verður haldið
námskeið í sjúkraflutningum á vegum Borg-
arspítalans í Reykjavík og Rauða kross
íslands. Kennsla fer að mestu fram í
Borgarspítalanum. Meðal kennsluefnis verð-
ur endurlífgun, flutningur sjúkra og slasaðra,
björgun slasaðra úr bílflökum, helstu atriöi í
líffærafræði. Kennarar verða úr starfsliði
Borgarspítalans, frá lögreglu og slökkiliði.
Skilyrði fyrir þátttöku er að hafa áður tekið
þátt í skyndihjálparnámskeiði.
Þátttökugjald er kr. 50.000.-. Þátttakendur
eiga kost á hádegismat við vægu verði en
þurfa sjálfir að sjá um gistingu.
Umsóknir skulu berast fyrir 10. september til
skrifstofu Rauða kross íslands, Nóatúni 21,
Reykjavík, merkt Námskeið í sjúkraflutning-
um eða Margréti Magnúsdóttur, skrifstofu
Borgarspítalans í Reykjavík, merkt Námskeið
í sjúkraflutningum.
Umsóknareyðublöð fást hjá Rauða kross
deildum um allt land og á skrifstofu Borg-
arspítalans, sími 81200 — 366. Nánari
upplýsingar er einnig að fá á sama stað.
Flensborgarskóli
verður settur mánudaginn 1. september kl.
10 árdegis.
Nemendatöflur verða afhentar að skólasetn-
ingu lokinni og tekið við greiðslu nemenda-
gjalda kr. 15.000.
Kennarafundur veröur í skólanum síödegis.
Nemendur í 9. bekk eiga að koma í skólann
mánudaginn 8. sept. kl. 1.00.
Skólameistari.
Stöðvum landflóttann
Æskulýös- og fjölskyldumál — frístunda-
störf og samskiptamöguleikar. Stjórnandi
Sveinn Guöjónsson.
1. Fundur starfshópsins veröur haldinn í
Valhöll. Háaleitisbraut 1. miövikudaginn
27. ágúst kl. 17.30.
Allir velkomnir.
Stjórn S.U.S.
Stöðvum landflóttann
Umhverfisvernd — búseta og byggöa-
stefna. Stjórnandi Árni Sigfússon.
1. Fundur starfshópsins veröur haldinn í
Valhöll. Háaleitisbraut 1. miövikudaginn
27. ágúst kl. 17.30.
Allir velkomnir.
Stjórn S.U.S.
Stöðvum landflóttann
Skattamál og réttindi einstakllngsins.
Stjórnandi Hreinn Loftsson.
1. Fundur starfshópsins veröur haldinn í
Valhöll, Háaleitisbraut 1, miövikudaginn
27. ágúst kl. 17.30.
Allir velkomnir.
Stjórn S.U.S.
Stöðvum landflóttann
Kjördæmaskipan og kosningarróttur.
Stjórnandi Kjartan Rafnsson.
1. Fundur starfshópsins veröur haldinn f
Valhöll. Háaleitisbraut 1, miövikudaginn
27. ágúst kl. 18.00.
Allir velkomnir.
Stjórn S.U.S.
EFÞAÐERFRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
\l GLYSINGA-
SIMINN F,R:
22480
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Herbergi
VII leigja herbergi, helst nálægt
mlöbænum eöa í vesturbænum.
Tllboöum sé skilaö á augl.d.
Mbl. merkt: nH — 4137".
4 árs læknanemi
óskar eftir 2ja herb. íb. nálægt
Landspftalanum eöa í mlöbæn-
um. Uppl. í s: 33466 á kvöldin
(Geröur).
3 skólastúlkur
utan af landi óska eftir 2ja—3ja
herb. (búö f Reykjavfk. Uppl. í
síma 99-6523.
Rafeindavirki
óskar eftlr atvinnu. Hefur tals-
veröa reynslu. Tilboö sendlst
Mbl. fyrir 1. sept. merkt: _Raf-
elndavirkl — 4071".
Verðbréf
Fyrirgreiösluskrifstofan, Vestur-
götu 17, sími 16223.
Hörgshlíó 12
Samkoma í kvöld kl. 8.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖ1U3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferðir
29.—31. ágúst:
1. Þórsmörk — Gist í húsi.
2. Landmannalaugar — Eldgjá.
Gist í húsi.
3. Hveravellir — Gist í húsi.
4. Alftavatn — Gist í húsi.
5. Veiöivötn — Jökulheimar —
Kerlingar.
Allar nánari upplýsingar og far-
miöasala á skrifstofunni. Öldu-
I götu 3.
Feröafélag íslands
m
Föstud. kl. 20 '
Þórsmörk, gist í tjöldum í Bás-
um.
Þórsmörk, einsdagsferö á
sunnudagsmorgun kl. 8.
Berjaferö á Baröaströnd á
föstud. kl. 16. Gist í Króksfjarö-
arnesi. Farseölar á skrifst.
Lækjarg. 6a, sími 14505.
Útivist
U T iVIS IARf I RUiR
Félag Kaþólskra
leikmanna
heldur myndakvöld í Stigahlíö 63
annaö kvöld fimmtudaginn 28.
ágúst kl. 8.30 síðdegis. Olafur H.
Torfason sýnir litskyggnur frá
sumarnámskeiöinu í Osnabrúck
f sumar og fleiri myndir.
Allir velkomnir
Stjórn FKL.
.ASIMIN'N KR: £7^.
» 22410 QáJ
m«reunt.labi&