Morgunblaðið - 15.02.1981, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1981
Peninga-
markadurinn
r -i
GENGISSKRANING
Nr. 31 — 13. febrúar 1981
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 6,547 6,565
1 Starlmgapund 15,071 15,113
1 Kanadadollar 5,457 5,472
1 Dönak króna 0,9723 0,9749
1 Nortk króna 1,1938 1,1971
1 Sianak kr&na 1,4094 1,4133
1 Finnakt mark 1,5945 1,5989
1 Franakur franki 1,2936 1,2971
1 Balg franki 0,1857 0,1862
1 Sviaan. franki 3,2657 3,2747
1 Hol'anak florina 2,7465 2,7541
1 V.-þýzkt marfc 2,9804 3,9886
1 ífölak líra 0,00631 0,00633
1 Auaturr. 8ch. 0,4212 0,4223
1 Portug. Eacudo 0,1150 0,1153
1 Spénakur paaati 0,0752 0,0754
1 Japanaktyon 0,03183 0,03192
1 irakt pund 11,115 11,146
SOR (aérafök
dréttarr.) 12/2 8,0106 8,0327
v J
f \
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
13. febrúar 1981
Nýkr. Ný kr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarlkjadollar 7,202 7,222
1 Starlingapund 16,578 16,624
1 Kanadadollar 6,003 6,019
1 Dónak króna 1,0695 1,0724
1 Norak króna 1,3132 1,3168
1 Saonak króna 1,5503 1,5546
1 Finnakt mark 1,7540 1,7588
1 Franakur frankí 1,4230 1,4268
1 Balg. franki 0,2043 0,2048
1 Sviaan. franki 3,5923 3,6022
1 Hollanak florina 3,1212 3,0295
1 V.-þýzkt mark 3,2784 3,2875
1 itölak lira 0,00694 0,00696
1 Auaturr. Sch. 0,4633 0,4645
1 Portug. Eacudo 0,1265 0,1268
1 Spénakur poaati 0,0827 0,0829
1 Japanakt yan 0,03501 0,03511
1 írakt pund 12,227 12,261
V
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almernar sparisjóðsbækur.......35,0%
2.6 mán. sparisjóðsbækur ..........38,0%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóósb...37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.......40,5%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.....48,0%
6. Ávfeana- og hlaupareikningur.....19,0%
7. Vfeitötubundnir sparifjárreikn... 1,0%
ÚTLÁNSVEXTIR:
(ársvextir)
1. Víxlar, forvextir ..............34,0%
2. Hlaupareikningar................36,0%
3. Lán vegna útflutningsafuróa.... 8,5%
4. Önnurendurseljanlegafuröalán ... 29,0%
5. Lán meó rikisábyrgö.............37,0%
6. Almenn skuldabréf................38,0%
7. Vaxtaaukalán....................45,0%
8. Vísitölubundin skuldabréf ........ 2£%
9. Vanskilavextir á mán............4,75%
Þess ber að geta, að lán vegna
útflutningsafurða eru verötryggö
miðaö viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis-
ins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund
nýkrónur og er lánið vísitölubundiö
meö lánskjaravísitölu, en ársvextir
eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en
getur verið skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veö er í
er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt
lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild
aö lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur,
en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3
ár bætast við lániö 4 þúsund ný-
krónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5
ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við
höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 2
þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö-
ungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 120.000 nýkrón-
ur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt
þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórö-
ung sem líður. Því er í raun ekkert
hámarkslán í sjóðnum. Fimm ár
veröa aö líða milli lána.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin
ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til
25 ár að vali lántakanda.
Lónskjaravísitala fyrir febrúar-
mánuö 1981 er 215 stig og er þá
miöaö við 100 1. júní ’79.
Byggingavísitala var hinn 1. janú-
ar síöastliöinn 626 stig og er þá
miöaö viö 100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
Útvarp Reykjavík
SUNNUH4GUR
15. febrúar
MORGUNINN
8.00 Morgunandakt
Séra Sigurður Pálsson
vígslubiskup flytur ritning-
arorð og bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veðurfregnir. Forystugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög
Uljómsveit Mantovanis leik-
ur.
9.00 a. Sinfónia nr. 4 í g-moll
eftir Karl Philipp Emanuel
Bach. Enska kammersveitin
leikur; Raymond Leppard
stj.
b. Sónata í A-dúr eftir Anton
Diabelli. Julian Bream leik-
ur á gítar.
c. Sónata í As-dúr op. 115
eftir Louis Spohr. Ilelga og
Klaus Storck leika á hörpu
og selló.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Ct og suður: Skýlaferð
við Eyjafjörð 1972. Hannes
Þ. Hafstein segir frá. Um-
sjón: Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa i Norðfjarðar-
kirkju. (hljóðrituð 1. þ.m.).
Prestur: Séra Svavar Stef-
ánsson. Organleikari: Hösk-
uldur Stefánsson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
SÍDDEGID
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.20 Um málvöndun. Dr. Hall-
dór Ilalldórsson, fyrrum
prófessor, flytur hádegiser-
indi.
14.00 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar íslands i Há-
skólabfói 12 þ.m. Stjórnandi:
Jean-Pierre Jacquillat.
óperan Fidelio eftir Ludwig
van Beethoven. Flytjendur
auk Sinfóniuhljómsveitar-
innar: Söngsveitin Fílharm-
ónía, Karkakór Reykjavikur
og einsöngvararnir Astrid
Schirmer, Elín Sigurvins-
dóttir, Ludovico Spiess, Bent
Norup, Manfred Schenk,
Kristinn Hallsson og Sigurð-
ur Björnsson. — Kynnir:
Þorsteinn Hannesson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Um suður-ameriskar bók-
menntir; sjöundi þáttur.
Guðbergur Bergsson les þýð-
ingu sina á sögunni „Á reki“
eftir Horacino Quiroga og
flytur formálsorð.
16.40 Dagskrárstjóri i klukku-
stund. Anna Snorradóttir
ræður dagskránni.
17.40 Jascha Heifetz leikur
fiðlulög, Brooks Smith leik-
ur á pianó.
18.00 Hljómsveit Dieters Reith
leikur létt lög.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÓLDID
19.25 Veistu svarið?
Jónas Jónasson stjórnar
spurningaþætti, sem fram
fer samtímis í Reykjavfk og
á Akureyri.
Dómari: Ilaraldur Ólafsson
dósent. Samstarfsmaður:
Margrét Lúðvíksdóttir.
Samstarfsmaður nyrðra:
Guðmundur Heiðar Frí-
mannsson.
19.55 Harmonikuþáttur. Högni
Jónsson kynnir.
20.30 I.andsleikur i hand-
knattleik: ísland — Austur-
Þýskaland.
Hermann Gunnarsson lýsir
sfðari hálfleik i Laugardals-
höll.
21.15 Innan stokks og utan
Endurtekinn þáttur, sem
Sigurveig Jónsdóttir og
Kjartan Stefánsson stjórn-
uðu 13 þ.m.
21.50 Að tafli. Guðmundur
Arnlaugsson flytur skák-
þátt.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sumarferð
á íslandi 1929“
AlhNUCMGUR
16. febrúar
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. Séra Árni Bergur
Sigurbjörnsson flytur
(a.v.d.v.).
7.15 Leikfimi. Umsjónar-
Sunnudagur
15. febrúar
16.00 Sunnudagshugvekja
Séra Valgeir Ástráðsson,
prestur í Seijasókn, flytur
hugvekjuna.
16.10 Húsið á sléttunni.
Vorferð — sfðari hluti.
Þýðandi Óskar Ingimars-
son.
17.05 ósýnilegur andstæðing-
ur
Leikinn heimildamynda-
flokkur i sex þáttum um
menn, sem á siðustu öld
grundvölluðu nútímalækn-
isfræði með uppgötvunum
sinum.
Þriðji þáttur fjallar um
baráttu Pasteurs og Kocks
við miltisbrandinn og upp-
götvun bóluefnis gegn hon-
um.
Þýðandl Jón O. Edwald.
18.00 Stundin okkar
Farið er i heimsókn i álver-
ið i Straumsvik, flutt atriðt
úr sýningu Brúðubflsins i
Reykjavík sl. sumar og
talað við Sigríði Hannes-
dóttur og Pétur páfagauk.
Krakkar úr Árbæjarskóla
flytja leikþátt um bónorð
fyrr og nú. Fluttur verður
seinni hluti teiknisögunnar
um Tomma og snæálfana
eftir Jónu Axfjörð. Herra
Latur og Binni láta lika
Ijós sin skina.
Umsjónarmaður Bryndis
Schram.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
18.50 Skiðaæfingar
Sjötti þáttur cndursýndur.
Þýðandi Eirikur Haralds-
son.
19.20 Hié.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 Sjónvarp naistu viku
20.45 Leiftur úr ’istasögu
Myndfræðsluþáttur.
Umsjónarmaður Björn Th.
Björnsson.
21.05 TónlisUrmemi
Egill Friðleifsson ræðir við
Jón Ásgeirsson tónskáld.
Auk þeirra koma fram i
þættinum. Hamrahliðar-
kórinn, stjórnandi Þor-
gerður Ingólfsdóttir, Helga
Ingólfsdóttir, íslenski
Blásarakvintettinn, Sigrfð-
ur Ella Magnúsdóttir, Ölaf-
ur Vignir Albertsson, Kór
Langholtskirkju, stjórn-
andi Jón Stefánsson.
Stjórn upptöku Tage Amm-
endrup.
21.45 Broddborgarar
Nýr hreskur framhalds-
myndaflokkur i átta þátt-
menn: Valdimar Örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjón: Páll Heiðar Jónsson og
Birgir Sigurðsson.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.).
Dagskrá.
Morgunorð. Séra Karl Sigur-
björnsson talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Heiðdís Norðfjörð les fyrri
hluta ævintýrsins „Röddin
úr þúfunni“ eftir Eivind
Kolstad í þýðingu Eyjólfs
Guðmundssonar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Um-
sjónarmaður: Óttar Geirv
son. Rætt við ritstióra Hand-
bókar bænda, Olaf Dýr-
mundsson.
um, byggður á sögum eftir
Nancy Mltford.
Fyrsti þáttur.
Sagan gerist á árunum
1924 — 1941, og lýsir
breskri aðalsfjölskyldu,
iifsstil hennar og viðhorf-
um.
Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir.
22.40 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
16. febrúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.35 Sponni og Sparði
Tékknesk teiknimynd.
Þýðandi og sögumaður
Guðni Kolbeinsson.
20.40 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarnl
Felixson.
21.15 Hýenunni stekkur ekki
bros
Sænskt sjónvarpsleikrit.
Höfundur handrits og leik-
stjóri Carlos Lemos.
Aðalhlutverk Thomas Ilell-
berg, Lars Wlberg og Pia
Garde.
Nokkrlr suður-ameriskir
útlagar leggja undir sig
sendiráð lands sins i Stokk-
hólmi og taka sendiherr-
ann i gislingu.
Þýðandi Hallveig Thorlaci-
us.
(Nordvision — Sænska
sjónvarpið)
23.15 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
17. febrúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.35 Sponni og Sparði
Tékknesk teiknimynd.
Þýðandi og sögumaður
Guðni Kolheinsson.
20.40 Styrjöldin á austur-
vigstöðvunum
Þriðji og siöasti hluti
Þýðandi og þulur Gylíi
Pálsson.
21.35 Óvænt endalok
Busaraunir
Aðalhlutverk John Mllls.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
22.00 Persónunjósnir
Umræðuþáttur undir
stjórn Magnúsar Bjarn-
freðssonar.
Þátttakendur Björn Þ.
Guðmundsson prófessor,
Uelgi Sigvaldason verk-
fræðingur, ólafur Ólafsson
landlæknir og Þórður B.
Sigurðsson forstjóri.
22.50 Dagskrárlok
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Islenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 íslenskt mál. Jón Aðal-
steinn Jónsson cand.mag.
talar (endurt. frá laugar-
degi).
11.20 Morguntónleikar. „Stud-
io“-hljómsveitin í Berlin leik-
ur „Aladdin-forleik“ op. 44
eftir Kurt Atterberg; Stig
Rybrant stj./ Hallé-hljóm-
sveitin leikur þætti úr „Pétri
Gaut“ eftir Edvard Grieg;
Sir John Barbirolli stj./
Tékkneska fílharmoníusveit-
in leikur „Gullrokkinn“, sin-
fóniskt Ijóð op. 109 eftir
Antonin Dvorak; Zdenék
Chalabala stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Þorgeir
Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson.
15.20 Miðdegissagan: „Dans-
mærin frá Laos“ eftir Louis
Charles Royer. Gissur Ó.
Erlingsson les þýðingu sína
(5).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Alfred
Brendel leikur Píanósónötu
nr. 23 i f-moll op. 57 „App-
assionata” eftir Ludwig van
Beethoven/ Dietrich Fisch-
er-Dieskau syngur Ljóða-
söngva eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart; Daniel Baren-
boim leikur með á píanó/
Budapest-kvartettinn og
vióluleikarinn Walter
Trampler leika Strengja-
kvintett nr. 1 i F-dúr op. 88
eftir Johannes Brahms.
17.20 Skólabókasöfn. Bama-
timi i umsjá Kristínar Unn-
steinsdóttur og Ragnhildar
Helgadóttur. Fjallað um
markmið skólabókasafna og
starfsemi þeirra. Farið í
skólabókasafnið í Laugar-
nesskóla og rætt við nemend-
ur og kennara þar. (Áð. útv.
1974).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDID_______________________
19.35 Daglegt mál. Böðvar
Guðmundsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn.
Jón Á. Glssurarson, fyrrver-
andi skólastjóri talar.
20.00 Súpa. Elín Vilhelmsdóttir
og Hafþór Guðjónsson
stjórna þætti fyrir ungt fólk.
Aðstoðarmaður: Þórunn
Óskarsdóttir.
20.40 Lög unga fólksins. Hild-
ur Eiriksdóttir kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Rósin
rjóð“ eftir Ragnheiði Jóns-
dóttur. Sigrún Guðjónsdóttir
les (5).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma hefst.
Lesari: Ingibjörg Stephen-
sen.
22.40 Austan um haf. Jóhannes
Benjaminsson les þýðingar
sínar á norrænum Ijóðum.
22.55 Kvöldtónlcikar. Frá
Georges Enescu-tónlistarhá-
tiðinni í Búkarest 1979. Vict-
or Tretjakoff og Semhailja
Rochim leika saman á fiðlu
og pianó.
a. Fantasía i C-dúr eftir
Franz Schubert.
b. Adante og Scherzó eftir
Pjotr Tsjaikovský.
c. „Tzigane“ eftir Maurice
Ravel.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJANUM