Morgunblaðið - 15.02.1981, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1981
I DAG er sunnudagur 15.
febrúar, NÍUVIKNAFASTA,
46. dagur ársins 1981.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
03.41 og síðdegisflóð kl.
16.17. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 09.23 og sól-
arlag kl. 18.02. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.42 og tunglið í suöri kl.
23.15 (Almanak Háskól-
ans).
Þér börnin mín, heyrið
Guöi til og hafiö sigraö
þé, því aö sé er meiri,
sem í yöur er en sé sem
er í heiminum. (1. Jóh.
«,4.)
I KROSSGÁTA ~|
: 3 1. 1
■ ■
6 7 8 ! .. J
9 ftHio Pta i
11
13 j taj
1 i" ■ ta
LÁRÉTT: — 1 djofull. 5 osam
stæðir. 6 gamlinKja, 9 sefa. 10
tvihljóði, 11 samhljóðar, 12 skelf-
ing, 13 staur, 15 matur, 17
dropanum.
LÓÐRÉTT: — 1 dauðateygjur, 2
bylgja, 3 tala, 4 kvennafn, 7
tvinóna. 8 kropp, 12 hræðsla. 14
hæf. 16 icreinir.
LAIJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 saga. 5 öldu, 6
orma, 7 BA, 8 pylsa, 11 ul. 12
æða, 14 Njál, 16 gamni.
LÓÐRÉTT: — 1 snoppung, 2
Kómul. 3 ala. 4 Kufa, 7 bað. 9 ylja.
10 8æla, 13 ami, 15 ám.
| FRÉTTIR |
Niuviknafasta hefst i dag.
— Um það segir i Stjörnu-
fræði/Rimfræði: „Níu-
viknafasta, páskafasta,
sem hófst niu vikum fyrir
páska c»K fólst i tveggja
vikna viðbót við sjövikna-
föstuna. Aukafastan var
tekin upp sem sérstök yfir-
bót, ýmist af frjálsum vilja
eða skyiduð af kirkjunnar
mönnum.“
BIBLÍUDAGUR 1981
sunnudagur 22.febrúar
t Iðnaðarráðuneytinu. — í
Lögbirtingi er og tilk. frá
iðnaðarráðuneytinu þess efn-
is að þar hafi verið skipað í
fulltrúastöðu. Hinn nýi full-
trúi er Finnbogi Jónsson,
verkfræðingur, og er hann
skipaður frá síðustu áramót-
um að telja.
Hvitabandskonur halda af-
mælisfund í félagi sínu nk.
þriðjudagskvöld kl. 19.30 að
Hallveigarstöðum. — Sjávar-
réttir verða bornir á borð og
skemmtidagskrá flutt.
Kvenfélag Kópavogs heldur
fund nk. fimmtudagskvöld í
félagsheimilinu fyrir félags-
menn og gesti og verður m.a.
spilað bingó. Fundurinn hefst
kl. 20.30.
Klúbbur 44 (félag eigin-
kvenna pípulagningameist-
ara) heidur fund annað kvöld,
mánudag, kl. 20.30 að Skip-
holti 70. Kynntar verða
snyrtivörur frá Frakklandi.
Bylgjan, talstöðvarklúbbur,
heldur aðalfund sinn annað
kvöld, mánudag kl. 20.30 að
Hamraborg 11 í Kópavogi.
Kvenfélagið Seltjörn heldur
aðalfund sinn nk. þriðjudags-
kvöld í félagsheimilinu á
Seltjarnarnesi. Hefst fundur-
inn kl. 20.30.
Akraborg fer nú daglega
milli Akraness og Reykja-
víkur sem hér segir:
Frá Ak: Frá Rvík:
8.30-11.30 10-13
14.30-17.30 16-19
I FRÁ hOfninni I
í fyrrakvöld kom Goðinn til
Reykjavíkurhafnar og Litla-
fell fór þá í ferð. í gær fór
Fjallfoss á ströndina og Úða-
foss var væntanlegur af
ströndinni. í dag er Dettifoss i
væntanlegur frá útlöndum og
Ilekla er væntanleg úr
strandferð. Á morgun, mánu-
dag, er Skeiðsfoss væntan-
legur að utan svo og Selá. Af
ströndinni er Stapafell vænt-
anlegt og Coaster Emmy
kemur úr strandferð. Danska
eftirlitsskipið Fylla er vænt-
anlegt til að taka vistir.
Togarinn Snorri Sturluson er
og væntanlegur af veiðum á
morgun og mun hann landa
aflanum hér. Togarinn mun
siðan stöðvast vegna vél-
stjóraverkfallsins. í dag eða á
morgun er breskt oliuskip
væntanlegt til hafnar, með
farm til olíustöðvanna.
I IVllfMrjH\IGARSP'jOl-P |
Minningarkort Barnaspít-
alasjóðs Hringsins fást á
eftirtöldum stöðum: Bóka-
verzl. Snæbjarnar, Hafn-
arstr. 4 og 9, Bókabúð Glæsi-
bæjar, Bókabúð Olivers
Steins, Hafnarfirði, Bókaút-
gáfunni Iðunni, Bræðraborg-
arstíg 16, Verzl. Geysi, Aðal-
stræti, Verzl. Jóh. Norðfjörð
hf., Laugavegi og Hverfisg.,
Verzl. Ó. Ellingsen, Granda-
garði, Lyfjabúð Breiðholts,
Háaleitisapóteki, Garðs-
apóteki, Vesturbæjarapóteki,
Apóteki Kópavogs, Landspít-
alanum hjá forstöðukonu og
Geðdeild Barnaspítala
Hringsins v/Dalbraut.
Arnao heilla
Afmæli. — Á morgun, mánu-
daginn 16. febrúar, verður 85
ára frú Una Pétursdóttir,
Kambsvegi 3 hér í Rvík. —
Eiginmaður hennar er Ingþór
Sigurbjörnsson málarameist-
ari.
Afmæli. — 85 ára er á
morgun, 16. febrúar, Eyjólfur
Magnússon frá Svefneyjum á
Breiðafirði, fyrrverandi bóndi
Múla, Gufudalssveit. Hann
tekur á móti gestum síðdegis
í dag á heimili dóttur sinnar
og tengdasonar, að Hjarðar-
haga 28, Reykjavík.
<5hfi!!!l!lllHi' '..ijll'll/l'/••'■" Y'
Beint í æð.
Kvöld-, n»tur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja-
vík, dagana 13.—19. febrúar, aö báöum dögum meötöld-
um, veröur sem hér segir: í Háaleitia Apótaki. — En auk
þess er Vaaturbaajar Apótak opiö til kl. 22 alla daga
vaktvlkunnar, nema sunnudag.
Slyaavaröatofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónaamiaaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Hailauvarndaratöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Laaknaatofur eru iokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudaild
Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeíld er lokuö á
helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö lækni í síma Læknafélaga Raykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá ktukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Nayóar-
vakt Tannlæknafél íslands er í Hailtuvarndarstöóinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 16.
febrúar til 22. febrúar, aö báöum dögum meötöidum er í
AKUREYRAR APÓTEKI. Uppl. um laekna- og apóteks-
vakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
vlrka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Keflavfkur Apótek er opiö vlrka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
SeHoee: Seffoee Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranee: Uppl um vakthafandí lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.iLÁ. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Forekfreréógjófin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sfma 11795.
Hjálperetóó dýra (Dýraspftalanum) f Vföidal, opinn
mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu-
daga kl. 18—19. Síminn er 76620.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sfmi 10000.
Akureyri sfmí 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landepítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaepítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsepítali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudógum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grenaáedeild: Mánudaga tH föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
vernderstóöin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjevfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. —
Kópevogshæfió: Eftir umtaJi og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vrfilaataóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sótvangur Hafnarfiröi:
Mánudaga tíl laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
8t. Jóeefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartfmi alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn íeiande Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opln sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlbú: Upplýsingar
um opnunartfma þeirra veittar f aöalsafni, sfmi 25086.
bjóóminjæafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgerbókasafn Reykjevíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrætl 29a, síml
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími
aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Helmsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sfmi 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Bókeeefn Seltjarnarnees: Opiö mánudögum og miöviku-
dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Amerfeke bókaeefnió, Neshaga 16: Opiö mánudag Jil
föstudags kl. 1.t80-r 17.30.
býzke bókeeefnió, MávahlfÖ 23: Opiö þriöjudaga og
föstudaga kl. 16—19.
Árbæjereefn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar f sfma
84412 milli kl. 9—10 árdegis.
Áegrimeeefn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypis.
Sædýraaafmö er opiö alla daga kl. 10—19.
Tæknibókeeefnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndeeefn Ásmundar Sveinssonar viö Slgtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Lieteeefn Einert Jónseoner: Lokaö í desember og
janúar.
SUNDSTAOIR
Ljugtrdiltlwgin er opln mánudag — föstudag kl. 7.20
tll kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá ki. 8 tll kl. 13.30.
Sundhötlin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 tll
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 tll
17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 tll kl. 13.30. —
Kvennatfminn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööln alla daga frá opnun tll
lokunartima. Vesturbtejarlaugín er opin alla vlrka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaölö ( Vesturbælarlauglnni: Opnun-
artfma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. I slma 15004.
Sundlaugin I Breiöholti er opin vlrka daga: mánudaga tll
föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—19.30. Laugardaga
oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Varmárlaug I Mostellssveit er opln mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfml á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö oplö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar oplö kl.
10—12 (saunabaöiö almennur tíml). Slml er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tlma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Símlnn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og trá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er
41299.
Sundlaug Halnartjaröarer opln mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heltukerin opln alla
vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar Opln mánudaga—föstudaga ki.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Slml 23260.
BILANAVAKT
Vaktþfónuela borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá
kl. 17 siödegis tll kl. 8 árdegls og á helgtdögum er svaraö
allan sólarhrlnglnn. Sfmlnn er 27311. Teklö er vlö
tllkynningum um bllanir á vettukerfi borgarlnnar og á
þeim tllfellum öörum sem borgarbúar telja slg þurfa aö tá
aöstoö borgarstarfsmanna.