Morgunblaðið - 15.02.1981, Side 10

Morgunblaðið - 15.02.1981, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1981 Eignaval 29271 n Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson (20134) Skeifan — versiunar- og iðnaöarhúsnæöi Höfum til sölu um 700 ferm. verslunar- og/eöa iönaðarhúsnæöi í Skeifunni. Húsnæöi þetta er í úrvals ástandi. Allar nánari upplýsingar gefur Grétar Haraldsson hrl. Sauöárkrókur — Parhús Höfum til sölu mjög skemmtilegt parhús viö Hólaveg á Sauöárkróki. Húsiö er hæö og ris og stendur á fallegri vel ræktaöri lóö. Myndir, teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Grindavík — Einbýlishús Nýtt svo til fullbúiö 130 ferm. einbýlishús viö Efstahraun Grindavík, ásamt plötu fyrir tvöfaldan bílskúr. Húsiö er til afhendingar strax. Bein sala eöa skipti á íbúö á stór-Reykjavíkursvæöinu. Verö 420 þús. Opið í dag kl. 1—3. Sæviðarsund 2ja herb. sérlega góö og rúm- góö íbúð á 1. hæö í fjórbýlis- húsi. Suöur svalir. Fossvogur Mjög góð 2ja herb. íbúö á jarðhæö við Hörðaland. Sér garöur. Laus í maí. Hraunbær 2ja herb. íbúö á 3. hæö rúmgóð íbúö í góöu ástandi. Laus eftir samkomulagi. Einstaklingsíbúöir nýstandsettar íbúöir á jarðhæö viö Njálsgötu. Leirubakki 3ja herb. íbúö meö sér þvotta- húsi á hæöinni. Herbergi og geymsla í kjallara. Sigluvogur 3ja herb. íbúð á jaröhæö. Rólegur staöur. Hlíðar — ris mjög snotur risíbúö. Nýtt þak. Gler og lagnir. Samþykkt íbúö um 75 fm. Hverfísgata Ágæt 3ja herb. íbúö í góöu steinhúsi. Verö aöeins 280— 300 þús. Asparfell 3ja herb. ágæt íbúö á 4. hæö. Suöur svalir. Mikil sameign. Hraunbær 3ja herb. sérstaklega rúmgóö og vel skipulögö ibúö á 2. hæö. Suöur svalir. Vantar — vantar iðnaðarhúsnæði um 100—200 fm helzt í Túnun- um. Þarf aö vera jaröhæö. Leiga kæmi til greina. Melabraut Efri hæö í tvíbýlishúsi, 100 ferm., talsvert endurnýjuö eign. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu viö Skipholt, rétt hjá Hlemmi stærö 170—250 fm. 5 ára leigusamningur. Dvergabakki Góö 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Hagstætt verö. Efstasund 4ra herb. góö íbúö á jaröhæö. Sér inngangur. Tvíbýli. Engjasel Sérstaklega vel skipulögö 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Rúmgóö herbergi, sér þvottahús. Full-- gerö eign. Skipholt 4ra—5 herb. íbúð á efstu hæð á frábærum staö. Mjög stórar svalir. íbúöin er í sérstaklega góöu ástandi, eldhúsinnrétting og baöherb. nýlegt. Gott fyrir- komulag. Rúmgóður bílskúr. Laus 1. maí. Krummahólar Mjög falleg 4ra herb. íbúö á 5. hæö í enda. Rúmgóðar suöur svalir, útsýni, rúmgóö herb. Asparfell 4ra herb. snotur íbúö. Suöur svalir. Mikiö tréverk. Bárugata 4ra herb. íbúö í þríbýlishúsi. íbúöin er lítillega undir súö. Snotur íbúö á hagstæöu verði. Útsýni. Ásbraut 4ra herb. falleg íbúö á jaröhæö. Sér þvottahús. Skipti á stærri eign í Kópavogi. Við Snæland 4ra herb. mjög glæsileg íbúö. Miðbraut Efsta hæö í þríbýlishúsi. Sér inngangur og hiti. íbúöin er í góöu ástandi. Sér þvottahús og búr innaf eldhúsi. Stórkostlegt útsýni í allar áttir. Sólarsvalir. Bílskúrsréttur. Sanngjarnt verð. Raðhús Kópavogur Hús á tveimur hæöum við Reynigrund. Vandaö endahús. Innréttaö ris, hóflegt verö. Tjarnarstígur Efsta hæöin í þríbýlishúsi, sér inngangur, gott ástand á íbúö- inni, stórar stofur, rólegur staö- ur, rúmgóöur bílskúr. Arnartangi Raöhús á einni hæö um 110 ferm. Bflskúrsréttur. Skipti á íbúö möguleg. Kópavogur — sér hæð 4ra herb. 116 ferm. íbúö á neöri hæö í tvíbýlishúsi. Inngangur og hiti sér. Bflskúrsréttur. Laus. Garðabær — raöhús Raóhús við Ásbúð. Skipti æski- leg á 4ra herb. íbúö í Noröurbæ Hafnarfiröi. Hlíöar Neöri sér hæö um 120 ferm. Bflskúrsréttur. Laus. Furugrund Stórglæsileg íbúö á besta staö í Kópavogi. Allar innréttingar sérstaklega vandaðar. Einstakl- ingsherb. í kjallara fylgir. Staöarbakkí Endaraöhús á besta staö í Bökkunum. Innbyggður bflskúr. Vel skipulagt hús. Allt utanhúss frágengiö aö fullu. Birkiteigur Einbýlishús á tveimur hæöum. Húsiö er ekki frágengiö en vel íbúöarhæft. Innbyggöur bflskúr. Í smíöum einbýlishús og raóhús í Selási og Breiðholti Kjöreignr Ármúli 21, R. Dan V.S. Wilum lögfr 85988 • 85009 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU -Lúxus eign- Eigum nokkrar 2ja og 4ra herb. íbúöir eftir í nýbyggingu í eldri borgarhlutanum. í húsinu veröa 15 íbúöir. í kjallara verða sér geymslur fyrir hverja íbúð, sameiginlegt þvotta- herb., sameiginlegt saunabað o.fl. Bílageymsla fylgir hverri íbúð. Leitast verður við að hanna húsið þannig að sem minnst viðhald veröi á sameign í framtíðinni, t.d. veröur húsiö allt múrhraunaö utan (ekki málaö). Öll skilrúm í sameign veröa múruð. Húsið afh. tilbúiö undir trverk og málningu næsta sumar. Lóö afh. aö mestu fullgerö, t.d. veröa bílastæöi steypt. Nokkrar íbúöanna eru á tveimur hæöum, þ.e. á efstu hæö og í risi (háalofti) sem gefur möguleika til innréttinga. Kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja komast yfir nýja eign í eidri borgarhlutanum og þá sem vinna í nálægö miöbæjarins og vilja spara tíma, benzín o.fl. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Fast verð. Verð á 2ja herb. íbúö m. bílageymslu 348 þús. Verö á 4ra herb. íbúö m. bílageymslu frá 538 þús.—640 þús. Útb. viö samn. 50 þús. Beöiö eftir hluta Húsn.m.stj.láns. Eftirstöðvar á 16 mánuðum. Afhending nk. sumar. Opið kl. 1—3 í dag Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, Sími 26600. Ragnar Tómasson lögmaður. Austurstræti fasteignasala Austurstræti 9 Sími 15920 —17266. Opið í dag kl. 1—4 Einbýlishús — Garðabæ Stórt og glæsilegt einbýlishús á 2 hæöum. Sér íbúö á neöri hæö og tvöfaldur bflskúr. Húsiö er fullkláraö aö utan meö úti- og bflskúrshuröum, en aö innan er það rúmlega fokhelt, pípulögn ofl. Eignaskipti möguleg. Einbýlishús — Garðabæ 150 ferm. ásamt 80 ferm. bílskúr. Húsiö skiptist í stórar stofur, stórt hol, 4 svefnherb., baö, þvottahús og salerni. Ræktuö lóö. Einbýlishús, Arnarnes 290 ferm. einbýlishús í smíöum, neöri hæö 140 ferm., efri hæö er 150 ferm. Neöri hæö og plata er þegar uppsteypt. Einbýlishús í Mosfellssveit Rúmlega fokhelt timburhús 159 ferm ásamt bflskúrssökkli. 1300 ferm eignarlóö á mjög góöum staö. Litaö gler, arinn. Verö: tilboö. Skipti möguleg. Einbýlishús í Mosfellssveit 137 ferm ásamt 40 ferm bilskúr, stór ræktuö lóö. Skipti möguleg á eign í Reykjavík. Raöhús viö Laugalæk Stórglæsilegt raöhús á 3 hæöum ca. 260 ferm. Á efri hæö er hjónaherbergi, meö snyrtiherbergi innaf, 2 barnaherbergi, baöher- bergi og hol. Á miöhæö er forstofa, gestasnyrting, eldhús, stofa og boröstofa. í kjallara eru 2 geymslur, stórt hobbýherbergi, þvottaherbergi og gufubaö meö sturtu. Húsiö er ekki fullgert, skipti möguleg á góöri eign, jafnvel verslunar- eöa skrifstofuhúsnæði. Raöhús — Seláshverfi Húsið er ca. 160 ferm á tveimur hæðum ásamt bflskúr. Húsiö er fullgert að utan, en fokhelt aö innan. Verö 600 þús. Eignaskipti möguleg. Raöhús í Mosfellssveit 98 ferm timburhús ásamt bílskúrsrétti. Húsiö skiptist Í3 svefnherb., stofu, eldhús meö kæli, baö og gufubaö. Hitaveita. Verö 490—500 þús. 3ja—4ra herb. (búö viö Fífusel Mjög falleg íbúö á tveimur hæöum, 94 ferm sem skiptist í 1—2 herb. á efri hæö og á neöri hæö stofa, svefnherb., eldhús og bað. Panelklætt loft. Verð 400 þús. 3. hæö, suður svalir. 7 íbúöir í husinu. 2ja herb. íbúö viö Þangbakka Ný íbúö, miklar og vandaöar innréttingar. Video er í húsinu. Mikll sameign. lönaðar- og skrifstofuhúsnæöi óskast Eitt af eldri fyrirtækjum hér í borg hefur beöið okkur aö útvega verzlunar- og skrifstofuhúsnæöi viö Skipholt eða í Múlahverfi. Stór sérhæð óskast Óskum eftir stórri sérhæð í Reykjavík. Fjársterkur kaupandi. Einbýlishús eöa raöhús óskast í Garðabæ eöa Seltjarnarnesi. Stærð 145—170 ferm má vera á hvaöa byggingarstigi sem er. 4ra—5 herb. íbúð óskast í Fossvogi, Kópavogi, Hraunbæ eöa Seljahverfi. Stærö 110—120 ferm. Gunnar Guömundsson hdl. Fasteignasalan Hátúni Nóatúni 17, s: 21870, 20998. Opiö í dag 2—4 Vió Hraunbæ 2ja herb. 65 ferm. íbúð á 3. hæö. Við Hverfisgötu 2ja—3ja herb. 65 ferm. íbúö á 1. hæö. Laus nú þegar. Vió Laugaveg Nýstandsett 2ja herb. íbúö í kjallara. Viö Bergþórugötu 2ja herb. 65 ferm. íbúö á 1. hæö. Viö írabakka 3ja herb. 85 ferm. íbúð á 1. hæö. Tvennar svalir. Vesturbær Hf. Hæö og ris í timburhúsi. Vió Bergþórugötu 3ja herb. 75 ferm. íbúö á 2. hæö. Viö Sólvallagötu 3ja herb. 112 ferm. íbúð á 2. hæð. Viö Ásbraut 4ra herb. 100 ferm. íbúö á jaröhæö. Viö Bárugötu 4ra herb. 110 ferm. íbúö á efstu hæö í þríbýlishúsi. Viö Æsufell Glæsileg 5 herb. 120 ferm. íbúð á 5. hæð. Laus fljótlega. Viö Fellsmúla Glæsileg 4ra—5 herb. 120 ferm. endaíbúö á 2. hæö, ásamt bflskúr. Viö Hverfisgötu Hf. Einbýlishús (timburhús) kjallari, hæö og ris, 70 ferm. grunnflöt- ur. Á hæöinni eru stofur og eldhús, í risi 4 svefnherb. og snyrting. í kjallara þvottahús og geymslur. Krummahólar — Penthouse 140 ferm. íbúð á 2. hæöum. Við Dalsel Glæsilegt raöhús, 2 hæöir og kjallari samtals 240 ferm. Bfl- skýli. Viö Brekkusel Raöhús í sérflokki, húsiö er á 3 hæöum. Á 1. hæö er séríbúö. Á 2. hæð eru stofur og eldhús. Á 3. hæð eru 3 svefnherb., sjón- varpshol og baöherb. Til greina kemur aö taka 3ja—4ra herb. íbúö uppí kaup. Viö Dugguvog lönaöarhúsnæði á jaröhæö 305 ferm. Lofthæö ca. 4 metrar. í smíðum Viö Bauganes Sérhæöir í tvíbýlishúsi 170 ferm. grunnflötur. Seljast fok- heldar, en húsiö frágengið aö utan. Viö Lækjarsel Fokhelt einbýlishús á 2 hæðum með innbyggöum bftskúr. Sam- tals 270 ferm. Skemmtileg teíkning Bílasala Höfum til sölumeöferöar bfla- sölu meö góöa veltu. Hilmar Valdimarsson. Fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hrl. Brynjar Fransson sölustj. Heimasími 53803.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.