Morgunblaðið - 15.02.1981, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1981
11
1
I
I
I
I
27750
r 27150
1
IngAlfsatrati 18. Sölustjóri Bsnedikt Halldórsson
Uppl. kl. 1—3 í dag í síma 71336
í Bökkunum Eignarlóð
Vorum aö fá í sölu glæsilega
3ja herb. íbúð 93 fm á 3.
hæð (efstu) í Neðra-Breið-
holti. Laus í vor. Góð út-
borgun nauðsynleg.
Viö Sörlaskjól
Ca. 80 fm 3ja herb. risíbúð.
Sér hiti. Samþykkt íbúð.
Engin veðbönd. Útborgun
220 þús.
Við Asparfell
Vönduð 3ja herb. íbúöar-
hæð, 85,90 fm. Þvottahús á
hæðinni. Barnagæzla —
hellsugæzla í húsinu
Lítið einbýlishús
3ja herb. við Hverfisgötu.
Eignarlóö. Timburhús.
á útsýnisstað í Mosfells-
sveit.
Við Hraunbæ
Sérlega góð 4ra herb. kjall-
araíbúð. ca. 100 fm. Hag-
stætt verð.
Höfum fjársterkan
kaupanda að góðri séreign í
Kópavogi eöa Garöabæ.
Góðar greiðslur. Rúmur af-
hendingartími.
Höfum fjársterkan
kaupanda aö góöri 4ra
herb. íbúð í Fossvogi.
Eignaskipti
Höfum úrval eigna, sem
seljast eingöngu í skiptum.
í Selási
Skemmtilegt fokhelt raöhús.
Hjfriti Steinþ^rsson hdi. GúsUf Þór Tryggvason hdi.
I
■
a
I
a
I
I
s
I
I
I
I
I
82744
Opiö í dag 1—4
HÖRGATÚN GARÐABÆ
Ágætt 163 fm steinhús. Byggt
1960. Mjög velumgengið og
velviöhaldið. Góöur garður.
Teikningar á skrifstofunni.
DÚFNAHÓLAR 130 FM
Mjög góö 5 herbergja íbúö í
lyftuhúsi. Verö tilboö.
KLEPPSVEGUR 119 FM
Rúmgóð 4ra herb. íbúð ásamt
aukaherbergi í risi. Gæti losnað
fljótl. Verð 430—440 þús.
ÞÓRSGATA
Skemmtlleg 4ra—5 herb. á 2.
hæð og í risi. Nýtt gler. Fallegt
útsýni. Æskileg skipti á 3ja
herb. íbúö í Reykjavík. Verð 450
þús.
GRETTISGATA
HÆÐ OG RIS
5 herbergja íbúö í járnklæddu
timburhúsi. Tvennar svalir.
Laus 1. apríl.
LAUGAVEGUR
Ca 83 fm skrifstofuhúsnæði til
sölu. Má greiðast meö 49—
50% útborgun og eftirstöðvar á
skuldabréfi meö hæstu fast-
eignaveölánsvöxtum. Verö 340
þús.
FREYJUGATA 5 HERB.
Efri hæö í þríbýlishúsi 117 fm.
Þarfnast standsetningar. Laus
strax. Verö 380 þús.
NESBALI
Fokhelt raðhús á einni hæð
innbyggður bílskúr. Húsiö er
tilbúið að utan. Teikningar á
skrifstofunni. Verð 570 þús.
RAUÐALÆKUR 95 FM
3ja—4ra herb. kjallaraíbúö (
fjórbýlishúsi. Ágætar innrétt-
ingar, sér inngangur, sér hiti.
Nýtt gler. Verð 400 þús.
SUMARBÚSTAÐUR
ELLIÐAVATN
Góöur eldri bústaöur á stórri
lóö meö miklum trjágróðri. Til-
valinn áningarstaöur fyrir
hestamenn.
LAUFÁS
1
l GRENSASVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) ^
82744
Opið í dag 1—4
SELTJARNARNES
Til sölu er parhús á bygg-
ingarstigi. Búiö er að slá upp
fyrir kjallara. Timbur fylgir með,
svo og allar teiknlngar. Mögu-
leiki á aö láta þessa eign upp i
góða sér hæö í skiptum auk
milligjafar.
BRAGAGATA
Lítiö og vinalegt einbýlishús úr
timbri. Húsið er mikiö endurnýj-
aö og býður upp á möguleika til
stækkunar. Gæti losnaö fjót-
lega. Verð 370 þús.
LAUGAVEGUR 50 FM
2ja herb. íbúð í járnklæddu
timburhúsi á baklóð við Lauga-
veg. Allmikið endurnýjuð.
Verð 220—230 þús.
ASPARFELL 105 FM
Falleg 4ra herb. íbúð með
vönduðum innréttingum. Stórar
s-svalir. Verð 420 þús.
ASPARFELL 90 FM
Rúmgóð 3ja herb. íbúð. Góöar
innréttingar. Suöur svalir. Verð
370—380 þús.
ORRAHOLAR
2ja herb. íbúð á 6. hæð. l'búðin
er rúmlega tilbúin undir tréverk,
en íbúðarhæf. Verö 260 þús.
TANGARHÖFÐI 300 FM
Atvinnuhúsnæöi á 2. hæð. Full-
frágengið og innréttað. Gluggar
á 3 vegu. Ekki með innkeyrslu-
dyrum. Möguleg skipti á íbúð.
Verð 750 þús.
HVERAGERÐI EINBÝLI
Til sölu er einbýlishúsiö viö
Heiðmörk 87. Húsiö er 136 fm 5
herb. og ca. 60 fm bílskúr. Allt
fullfrágengiö.
DYNSKÓGAR
HVERAGERÐI
Mjög gott steypt einbýlishús á
besta staö. Gott útsýni. Stór og
ræktuö lóö. Sundlaug, hesthús
og gróöurhús. Innbyggöur
bílskúr. Verð 800 þús.
SAUÐARKRÓKUR
Ca 150 fm parhús á tveim
hæöum á Sauöárkróki er til sölu
í skiptum fyrir 3—4ra herb.
íbúð á stór Reykjavfkursvæð-
inu. Verð 340—350 þús.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆD) A
Guómundur Reykjalín, viósk fr
k
Opiö i dag 1—3.
% Fannborg
& 2ja herbergja íbúð á 3ju hæö &
& ca. 66 fm. Stórar svalir. Verð A
320.000.
Flyðrugrandi
2ja herbergja íbúð á 3ju hæð.
g efstu. Falleg íbúð. Stórar £
A suðursvalir. Skipti á 3ja her- A
A bergja æskileg.
* Gaukshólar
G 2ja herbergja ca. 65 fm íbúð $
* á 2. hæð í háhýsi. Góðar &
§ innréttingar. Verð 310.000.
Krummahólar
^ 2ja herbergja íbúð ca. 70 fm
& á 5. hæð. Sér þvottahús.
& Suðursvalir. Verö 320.000.
* Hraunbær
A 2ja herbergja ca. 76 fm íbúð
v á 1. hæö í góðri blokk. Falleg
* íbúö. Verð 340.000.
* Hafnarfjörður
* 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í
& blokk ca. 90 fm auk bílskúrs.
| Hraunbær
& 3ja herbergja ca. 90 fm ibúð
& á 3ju hæð, efstu í blokk.
g Ágæt íbúð. Verð 380.000.
* Vesturbær
*
^ 3ja herbergja ca. 95 fm íbúö
j 12. hæð í blokk. Suðursvalir.
A Góð íbúð. Verð 400.000.
þykkt
340.000.
kjallaraíbúð.
Stóragerði
a Fossvogur
& 3ja herbergja ca. 90 fm íbúð
fi á1. hæö í blokk. Suöursvalir.
& Góð eign.
| Miötún
Á 3ja herbergja ca. 90 fm sam-
j-i? 3ja—4ra herbergja ca. 95 fm J
íbúð á efstu hæð. Bílskúr. ,
& Suöursvalir. Verö 500.000.
| Hafnarfjöröur
& 3ja herbergja ca. 90 fm góð ,
& risíbúð í miðbæ. Verð '
* 350.000.
| Hraunbær
$ 4ra herbergja ca. 108 fm íbúö
j? á 3ju hæð. Suðursvalir. Verð
A 440.000.
a Hvassaleiti
A
& 4ra herbergja íbúð á 3ju
A hæð. Falleg nýstandsett
** íbúð.
* N-Breiöholt
$ 4ra herbergja ca. 100 fm íbúð
á 1. hæð. Sér þvottaherbergi.
A Ágæt íbúð. Verð 440.000.
| Ljósheimar
& 4ra herbergja ca. 104 fm íbúö
& í háhýsi. Góö íbúð. Verð
g 440.000.
S Vesturberg
$ 4ra herbergja ca. 110 fm íbúð
* í fjögurra hæöa blokk. Verð
* 420.000.
w Kópavogur
130 fm hæð í þríbýlishúsi, 4
svefnherbergi. Bílskúrsrétt-
>* ur. Verð 650.000.
§ Teigar
S 260 fm efri hæð og ris í
fg þríbýlishúsi auk bílskúrs.
V Góð eign. Verð 1.100,000.
% Háaleitishverfi
Sérhæð ca. 135 fm, 3—4
m svefnherbergi, gesta wc auk
V bílskúrs. Hæðin er öll ný-
S standsett. Falleg eign. Verö
y 850.000.
? Fossvogur
<v»
Glæsilegt einbýlishus ca. 190
í* fm á einni hæð auk bílskúrs.
Einbýli
Stórageröissvæöiö
Vorum aö fá til sölu stórglæsilegt einbýlishús á tveimur
hæöum. Nýtt vandað hús. Hugsanleg skipti á ódýrara
einb.húsi eða raðhúsi. Uppl. á skrifstofunni. Verö 2,2 millj.
Einbýlishús í Vesturbæ
Steinhús, sem er kjallari, tvær hæðir og háaloft um 85 fm
að gr.fl. Á hæðinni eru stofur með arni, nýtt eldhús, hol og
ytri forstofa. Á efri hæð eru 3 svefnherb. (gætu verið 4),
sjónvarpshol og nýtt bað. í kjallara getur veriö 2ja herb.
íbúð, þvottaherb., geymslur o.fl. Bílskúr. Húsið er allt
nýendurnýjað m.a. tvöf. verksm.gler, nýtt þak, ný einangr-
að, nýtt rafmagn, ný teppi, nýjar innr. o.fl. Verð
1500—1600 þús.
Opið í dag kl. 1—3
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, 3. hæð.
Sími26600.
Ragnar Tómasson, hdl.
ÍWhíis'
■ti
iiiVGIJR
FASTEIGNASALA LAUGAVEG 24
SÍ/Vf/ 21919 — 22940.
Opiö kl. 1—5 í dag.
ASGARÐUR — RAÐHUS
Ca. 131 fm fallegt raöhús á 3 hæðum. Nýjar innréttingar. Skipti á
3ja—4ra herb. íbúö meö bílskúr. Verð 570 þús., útb. 420 þús.
RAÐHUS SELJAHVERFI
Ca. 215 fm raöhús rúmlega fokhelt á 2. hæöum. Innbyggöur bílskúr á
neöri hæö. Verö: tilboö.
HRAUNBERG — EINBÝLISHÚS
— IÐNADARHUSNÆÐI
Ca. 200 fm rúml. fokhelt. Elgnin skiptist í 110 fm neðri hæð, 90 fm efri
hæö. Iðn.húsn. og bílskúr samt. 90 fm. Verö 800 þús.
RAÖHUS — MOSFELLSSVEIT
CA. 155 Fm stórglæsilegt endaraöhús með bílskúr. húsiö er á
tveimur hæöum. Lóö frágengin. Skipti á íbúð á Reykjavíkurs-
væðinu kemur til greina. Verö 750 þús., útb. 550 þús.
SELJALAND 4RA HERB. (FOSSVOGSHV.)
Ca. 110 ferm. íbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stórar suöur svallr. Verö 550
þús., útb. 450 þús.
HRAUNBÆR 4RA HERB.
Ca. 110 ferm. íbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Verö 450 þús.,
útb. 330 þús.
KLEPPSVEGUR — 4RA HERB. (VIÐ SUNDIN)
Ca. 117 fm endaíbúö á 7. hæð í lyftuhúsi. Stórar suðursvalir,
fallegt útsýni. Verö 450 þús., útb. 350 þús.
KLEPPSVEGUR — 4RA HERB. LAUS FLJÓTLEGA
Ca. 105 fm falleg íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Svalir í suöur. Frystiklefi í
sameign. Verö 420 þús., útb. 300 þús.
SELJABRAUT 4RA — 5 HERB.
Ca. 120 ferm. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Verö 470 þús.,
útb. 350 þús.
AUSTURBERG — 4RA HERB. M/BÍLSKÚR
Ca. 100 fm íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Þvottaaöstaöa í
íbúöinni. Verö 430 þús., útb. 310—330 þús.
FLÚÐASEL 2JA—3JA HERB.
Ca. 85 ferm falleg jaröhæö í fjölbýlishúsi. Bílskýli. Verö 330 þús., útb.
250 þús.
VÍÐIMELUR 3JA HERB.
Ca. 90 ferm íbúð á miöhæö í þríbýlishúsi. Verö tilboö.
HRAUNBÆR — 3JA HERB.
Ca. 98 fm glæsileg íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Verö 400 þús.,
útb. 300 þús.
aðurinn t
Guömundur Reykjalín. viösk fr
llafnarstra'ti 20, Sími 20933.
Knútur Hruun hrl.
LAUGARNESVEGUR — 3JA HERB. M/BILSKUR
Ca. 90 fm íbúö á miöhæð í þríbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Verð 370 þús„
útb. 270 þús.
HJALLAVEGUR 3JA HERB.
Ca. 80 ferm. lítiö niöurgr. kjallaraíbúö. Sér inng. Sér hiti. Verö 330 þús.,
útb. 240 þús.
BÓLSTAÐARHLÍÐ — 3JA HERB.
Ca. 85 fm risíbúö í fjórbýlishúsi. Sér þvottaherb. í íbúöinni. Svalir í
suður. Verö 370 þús., útb. 270 þús.
LAUFVANGUR 3JA HERB. HAFNARF.
Ca. 100 fm falleg íbúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Verö 400 •
þús., útb. 300 þús.
ÞVERBREKKA — 2JA HERB. KÓPAVOGI
Ca. 60 fm falleg íbúö á 7. hæö í lyftublokk, fallegt útsýni. Verö 300 þús.,
útb. 220 þús.
HRÍSATEIGUR — 2JA HERB.
Ca. 55 fm falleg kjallaraíbúö. Verö 250 þús., útb. 180 þús.
LANGHOLTSVEGUR — 2JA HERB.
Ca. 65—70 fm falleg íbúö á 1. hasö. Verð 300 þús., útb. 185 þús.
Einnig fjöldi annarra eigna á söluskrá
Kvöld- og helgarsimar:
Guömundur Tómasson sölustjóri. heimasími 20941 —
Vióar Böóvarsson viósk.fræóingur, heimasimi 29818.