Morgunblaðið - 15.02.1981, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1981
13
Allir þurfa híbýli
★ Seltjarnarnes
Byggingaframkvæmdir aö par-
húsi. Mjög falleg teiknlng.
★ Ný 2ja herb. íb.
— Vesturborgin
Falleg ca 70 ferm. 2ja herb.
íbúö á 4. hæö viö Álagranda.
Fallegar innréttingar.
★ Hamraborg, Kóp.
Falleg 3ja herb. íbúö. Ein stofa,
2 svefnherb. Btlskýli.
★ Breiöhoit
2ja herb. íbúð á 3. hæö. Falleg
íbúö.
★ Höfum fjársterkan
kaupanda aö
sérhæð eöa raöhúsi.
★ Höfum fjársterkan
kaupanda
aö 3ja herb. íbúö í Álfheima-
hverfi eöa Kleppsholti.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38. Sími 26277.
Sölustjóri Gísli Ólafsson, heimasími 20178. Lögm. Jón Ólafsson.
LAUFAS
SÍM! 8?744
| Opiö í dag 1—4.
Húsafell — Sumarbústaðir
Höfum fengiö til sölumeðferðar nokkur hús Kristleifs Þor-
steinssonar í Húsafellsskógi. Húsin eru af ýmsum stæröum og
fylgir þeim byggingarréttur á allt að 45 ferm. heildarstærö húss
á hverri lóö. Húsunum fylgir allur búnaöur sem í þeim er, s.s.
húsgögn, rúmstæöi, eldunartæki, búsáhöld o.s.frv.
Húsin eru öll tengd meö rafmagni og rafmagn er til eldunar og
ijósa. Hverju húsi fylgir leigusamningur um lóöarréttindi til 20
ára. Grunnverö húsanna er frá 63 þús. upp í 175 þús.
Húsin og sú aöstaða sem boöiö er uppá er tilvalín fyrir
félagasamtök og starfshópa.
Viö höfum einnig fengiö til leigumeöferöar land í næsta
nágrenni þjónustumiöstöövarinnar í Húsafellsskógi ætlaö undir
bústaöi, en leyft veröur aö hafa hjólhýsi á þessum ióöum til aö
byrja meö.
Þetta er mjög gott tækifæri fyrir einstaklinga.
Þessi þjónusta er nú þegar fyrir hendi á staönum: Sundlaug,
Ijósaböö, sauna, verzlun, benzínsala, flugvöllur, hestaleiga,
veiöileyfi á Arnarvatnsheiöi, merktar gönguleiöir, varöelda-
svæöi, eftirlit meö sumarbústööunum o.fl. o.fl.
Á framkvæmdaáætlun er: Heilsuhæli, ráöstefnuaöstaöa, mótel,
bætt íþróttaaöstaöa, golfvöllur, skíöalyfta o.fl. o.fl.
Þar sem fjölmargar pantanir liggja fyrir um dvöl í húsunum
næsta sumar er áskilinn réttur til aö afgreiöa pantanir ef sala
hefur ekki fariö fram fyrir febrúarlok og þá yröi afhending
húsanna til kaupanda ekki fyrr en í sept. nk.
Uppdrættir og nánari uppl. á skrifstofunni.
Þeir aöilar sem þegar hafa skráö sig hjá okkur eru beðnír aö
skila inn tilboöum í síöasta lagi næstkomandi föstudag.
Guömundur Reykjalín, viösk fr
[fasteígnasaÍlÁ'
! KÓPAVOGS
| HAMRABORG 5
^ Guðmundur Þorðarson hdl.
Guömundur Jónsson lögfr
Vogatunga
_ Glæsllegt raöhús á einni hæö
meö bflskúr. Vönduö fullgerö
I eign.
■ Engihjalli
Fullbúin 5 herb. íbúð á 1. hæð.
Verö 500 þús.
Reynigrund
_ Viölagasjóöshús á tveimur
haBöum. Verö 700 þús.
Reynihvammur
1 Einbýlishús meö tvíbýlisaö-
stöðu. Efri hæð rúmgóö 5 herb.
íbúö. Neöri hæö 2ja herb. íbúö
og stór, innbyggöur bflskúr.
Holtageröi
■ Ca. 90 fm. efri hæö í tvíbýlishúsi
2 ásamt bflskúr.
Efstihjalli
| Vönduö 4ra herb. íbúö ásamt
herb. í kjaliara í sexbýlishúsi.
■ Hófgeröi
t» Rúmgóö 4ra herb. risíbúö. Verö
® 400 þús.
Lundarbrekka
Rúmgóö 3ja herb. vönduö íbúö
í stigahúsi.
Nesvegur
Ódýr, ósamþykkt 2ja herb. íbúö
í kjallara Verö 200 þús.
Holtsbúö
2x85 fm. fullbúiö raöhús meö
innbyggðum bflskúr. Verö 820
þús. Skipti möguleg á sér hæö í
Kópavogi meö bflskúr.
Seljahverfi
Ca. 300 fm. fokhelt einbýlishús
til afhendingar nú þegar.
Skemmtileg staösetning. Verö
720 þús.
Furugrund
3ja herb. íbúð í skiptum fyrir 2ja
herb. íbúö í Kópavogi.
Kaplahraun
Trönuhraun
Skemmuvegur
lönaðarhúsnæöi á ýms-
um byggingarstigum.
Opiö í dag 1—3.
Opiö virka daga 1—
7.
6 herb. íbúð á góðum
stað í Hafnarfirði
Nýkomin til sölu mjög falleg og vönduö 6 herb. íbúö
viö Hraunkamb. Á aöalhæö um 90 fm eru:
Samliggjandi stofur, svefnherbergi, baö, eldhús og
forstofuherbergi. Á efri hæö, sem er nýbygging um
50 fm, eru 3 herbergi og skáli. Ný eldhúsinnrétting.
Mjög vandaöur og stór bílskúr fylgir. Góð lóö.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, Hafnarfiröi,
sími 50764.
81066
LeitiÖ ekki langt yfir skammt
Reykjavíkurvegur
— Hafnarfirði
Vorum aö fá í einkasölu hús viö Reykjavíkurveg.
Húsiö er á þremur hæöum, samtals um 520 ferm. aö
stærð. Tvær neöstu hæöirnar eru verslunar- og
iönaöarhúsnæöi, en á 3. hæö er glæsileg 160 ferm;
sérhæö. Húsiö er allt sérstaklega vandaö og vel viö
haldiö.
Upplýsingar á skrifstofunni
Húsafell
FASrBONASALALanghoitsvegim Adalstemn Petursson
(Bœiartetbahúsmu) simrBI066 BoryurGuónason hdl
31800 - 31801
FASTEIGNAMWLUN
Sverrir Kristjánsson heimasími 42822.
HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ
Opiö 2—4 í dag.
Einbýlishús á sjávarlóð í Arnaresi
Til sölu er vandaö stílhreint einbýlishús sem stendur viö
sjóinn á Arnarnesi. Á efri hæð er 150 fm. meö frábæru
útsýni. Á jarðhæö ca. 200 fm. verkstæði. 3ja fasa raflögn.
Stór bílskúrshurö. Lofthæö 2,70 m. Auðvelt er aö stækka
íbúðina á kostnað verkstæðisins eöa hafa sjálfstæöa íbúð á
jarðhæðinni ef óskað er. Fyrir framan húsiö götumegin er
steypt plata fyrir ca. 40 fm. garöhús eöa tvöfaldan bflskúr.
Einbýlishús á sjávarlóð í Kópavogi
Til sölu gott einbýlishús sem er 163 fm. hæö. Jaröhæð ca.
30,4 fm. Bflskúr 28,7 fm. Húsið stendur ofanvert við götu en
ekki verður byggt fyrir framan þaö. Gróin og fallegur
garöur. Mikiö útsýni.
Raðhús við Vogatungu í Kópavogi
Til sölu ca. 250 fm. vandaö raöhús á tveim hæöum ásamt
ca. 30 fm. bflskúr. Á efri hæð er forstofa, forstofuherb.,
gestasnyrting, skáli með arin, eldhús, borðstofa og góö
stofa. Á sér gangi út frá skála eru 2 svefnherb. og baö.
Hringstigi er úr skála niður á jaröhæðina þar eru 4
svefnherb., stór skáli, baö, geymsla, þvottaherb. og fl. sér
inngangur og einnig á jarðhæðina sem gefur möguleika á
lítilli íbúð. Til greina koma skipti á góöu einbýli eöa raöhúsi
/V FASl EIGNASALAhO
^Skálafell
29922
Opið í dag
Blikahólar
2ja herb. 70 ferm. íbúö á 2. hœö tll
afhendingar 1. júní. Verð 320 þús.
Hraunbær
3ja herb. 90 ferm rúmgóö íbúö á 2.
haBÖ. Þvottahús innaf eldhúsi. Suöur-
svalir. Verö tilboö.
Laufvangur Hafnarf.
3ja herb. 90 ferm íbúö á hæö meö
suöur svötum. Til afhendingar eftir
samkomulagi. Verö tilboö.
Hofteigur
3ja herb. rúml. 80 ferm einstaklega
snyrtileg og vel um gengin kjallaraíbúö
meö sér inng. Verö 350 þús. Útb. 260
þús.
Melabraut Seltj.
3ja herb. ca. 80 ferm jaröhæö meö sér
inng. Rúmgóö eign. Verö 340 þús. Útb.
250 þús.
Vesturberg
3ja herb. 80 ferm endurnýjuö íbúö á 2.
hæö. Búr innaf eldhúsi. Verö 370 þús.
Útb. 270 þús.
Miðbraut Seltjarnarn.
3ja herb. 100 ferm efri hæö í þríbýli
ásamt 35 ferm bflskúr. Laus 1. ágúst.
Verö tilboö.
Njálsgata
3ja herb. 85 ferm íbúö á 2. hæö.
Rúmgóö og endurnýjuö eign. Verö 350
þús. Útb. 240 þús.
Asparfell
4ra herb. 105 ferm íbúö á 2. haaö.
Suöur svalir. Vandaöar innréttingar.
Mikil sameign. Verö 400 þús.
Krummahólar
4ra herb. 115 ferm endaíbúö á 4. haBÖ.
Suöur svalir. Vönduö eign. Þvottahús á
hæöinni. Verö tilboö.
Stórageröi
4ra herb. 114 fm endaíbúö meö suöur
svölum. Nýr bflskúr. Verö 520 þús. Útb.
380 þús.
Miöbraut Seltjarnarn.
140 ferm efri sérhæö. Suöur svalir.
Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Rúm-
góö eign. Verö 650 þús. Útb. tilboö.
Lindarbraut
Seltjarnarnesi
150 ferm. sérhæö ásamt bflskúr. Verö
700 þús., útb. 500 þús.
Norðurtún
Bessastaðahreppi
130 ferm. einbýlishús á elnni hæö
ásamt tvöföldum bflskúr. Fullfrágengiö
aö utan, en fokhelt aö innan. Til
afhendingar nú þegar. VerÖ ca. 600
þús.
Blesugróf
100 ferm. nýlegt einbýlishús á einni
hæö ásamt kjallara. Byggingafram-
kvæmdir aö 60 ferm. bflskúr og 60
ferm. stækkun á húsi fylgir. Verö 850
þús. Möguleikí á aö taka minni eign
uppí.
Háteigsvegur
4ra herb. 118 ferm efri hæö í þríbýlis-
húsl. Tvennar svallr. Nýtt tvöfalt gler.
Nýjar hitalagnir Verö 580 þús. Utb.
tllboö.
Dalsel
Endaraötiús sem er tvær hæöir og
kjallari ásamt fullbúnu bflskýll. Verö 700
þús.
Reynigrund Kóp.
140 ferm endaráðhús á tveimur haBÖ-
um. Qóöar innréttingar. Til afhendingar
fljótlega. Verö tilboö.
Hofgaröar
140 ferm 2|a ára gamalt einbýlishús á
einni hæð ásamt 60 ferm bllskúr. Qóðar
Innréttlngar. Verö 1.100-t>ús. Útb. 800
þús.
Raufarsel
210 ferm rúmlega fokhelt raöhús tll
afhendingar nú þegar. Verö tilboö
Nesbali
Byggingarframkvæmdir aö parhúsi.
Timbur og járn fylgir. Sérstæöar teikn-
ingar. Verö tilboö
Búðageröi
2ja—3ja fbúöa hús aö grunnfleti 110
ferm., nú sem tvær íbúöur auk verslun-
araöstööu. Möguleiki á aö taka góöa
3ja herb. íbúö uppí. Verö ca. 1300 þús.
Laugavegur
Einbýlishús ásamt bflskúr meö tveimur
íbúöum. Ailt nýstandsett og endurnýj-
aö. Eign í sórflokki. Verö ca. 700 þús.
FASTEIGNASALAN
^Skálafell
MJÓUHLÍO 2 (VIO MIKLATORG)
Sölustj. Valur Magnússon.
Viöskiptafr. Brynjólfur Bjarkan.
ca. 140 til 150 fm.
Tómasarhagi sér hæö
Tll sölu 120 fm. hæö meö sér
inngangi. Bftskúrsréttur. Laus
fljótt.
Hraunbær
Til sölu 3ja herb. íbúöir á
jaröhæö og á 2. hæö.
Dunhagi
Til sölu stór 3ja herb. íbúð á 1.
hæö.
Nesvegur
Til sölu 110 fm. sér hæð
(rishæö ásamt góöu geymslu-
risi).
Drápuhlíö
Til sölu 63 fm. ósamþykkt íbúö í
risi.
Langholtsvegur
Til sölu lítil 2ja herb. ósamþykkt
risíbúö.
Takið eftir
Hef fjársterkan kaupanda aö
verzlunar- eða skrifstofuhús-
næöi sem má kosta allt aö kr. 7
til 8 millj. nýkr. eða gkr. 700 til
800 millj.
Takiö eftir
Hef kaupendur að góöum 4ra til
8 herb. hæöum og sér hæöum,
raöhúsum og einbýlishúsum f
Reykjavík, Kópavogi, Garöabæ
og Hafnarfirði.
Takiö eftir
Hef kaupanda aö 3ja herb. íbúö
í gamla bænum.
MÁLFLUTNINGSSTOFA:
SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl.
HAFSTEINN BALDVINSSON hrl.