Morgunblaðið - 15.02.1981, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 15.02.1981, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1981 19 Ættarmót Reykjahlíð- arættar á sunnudag 1 UNDIRBÚNINGI er nú mót, sem niðjar sr. Jóns Þorsteinsson- ar, ættföður Reykjahlíðarættar- € «5 innar, efna til næstkomandi sunnudag. 22. febrúar, á tveggja alda afmæli hans. Mótið hefst kl. 15 í veitingahús- inu Sigtúni við Suðurlandsbraut með dagskrá og kaffidrykkju. Er þess vænzt að þangað komi ungir og gamlir, ættmenn og tengdafólk. Um kvöldið kl. 20 verður síðan sameiginlegt borðhald og eru þeir, sem vilja taka þátt í því, beðnir að gera viðvart á skrifstofu Sigtúns síðdegis á mánudag, þriðjudag eða miðvikudag. Undirbúningsnefnd ættarmótsins á fundi nýlega. í henni eru 13 fulltrúar, einn fyrir hvert hinna 13 barna sr. Jóns er niðja eignuðust. Log - ný ljóðabók eftir Steingerði Guðmundsdóttur ÚT ER komin hjá ísafoldar- prentsmiðju ný ljóðabók eftir Steingerði Guðmundsdóttur. LOG heitir þessi fjórða ljóðabók skáldkonunnar, en áður eru komnar Strá, Blær og Kvika. Auk ljóðabókanna hafa komið út eftir Steingerði tvö leikrit, Rondo og Nocturne, auk ejnleiks- þáttanna Börn á flótta. í hinni nýju ljóðabók eru 37 ljóð. Þröstur J. Karlsson Gamlárskvöld í sveitinni ÚT ER komin barnabókin „Gaml- árskvöld í sveitinni" og er hún níunda bókin í bókaflokknum „Þættir úr æfisögu Snata gamla" eftir Þröst J. Karlsson. Er bókin fjórtánda bók höfundar. Teikn- ingar gerði Harpa Karlsdóttir. Bókin er 32 blaðsíður á lengd og gefur Letur hf. hana út. „Það eru pnar hlíðará hverju máli Það er oítast betur heima setið ef fjár- hagslegar ákvarðanir hafa í för með sér óvæntar afleiðingar. Því er gott að viðra hug- myndir um sparnað og/eða aðrar ráðstafanir í peningamálunum við fólk sem þekkir þann vettvang til hlítar áður en af stað er haldið. Þar erum við einmitt komin að einu aðal hlutverki Hagdeildar heimilisins, neínilega ráðgjafaþjónustunni. Þangað geta viðskiptavinir bankans, ein- staklingar sem fjölskyldur, leitað til þess að fá upplýsingar og ráðgjöf um flest það sem að peninga- og bankamálum lýturs. s. um: • Ávöxtunarmöguleika og kjör • Skattalega meðferð sparifjár og vaxta • Inn- og útlánstegundir og kjör • Gerð greiðsluáætlunar o. fl. o. fl. í Verzlunarbankanum liggja einnig frammi upplýsingamöppur og eyðublöð til færslu á greiðsluáætlunum semþú tekurmeð þérheim. „Þrjárhliðará hverju rnálT Hver veit nema sú persónulega ráðgjöf sem þér stendur til boða í Verzlunarbankan- um leiddi í Ijós að til væru fleiri en tvær hliðará málinu, t.d. þrjár. Kynntu þérþessa nýju þjónustu Verzlun- arbankans . . þúert alltaf velkominn. AUGLYSINGASTOFA KRISTINAR 43.35

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.