Alþýðublaðið - 21.05.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.05.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ S Nýkomið SmBiatssp og srraBsfnKsIofipar íyrir börn og fullorðna. Golftreyjtir, ails konar. Peyssifiatafrakkgir* PppfelBtsskyrtnr, svartar og hvítar, 'iCsssenalrsjöi, svöít og misiit. Mvesa.-' og barn&''Sokkar, mikið útvai afar-ódýrir. Ödýr fejóla- og hápa-tan, WW Verzlnniu Eglll Jacobsen. kjörstjórnarinnar þar, sem þeir eiga hieima, fyrir kjördag. Allar nánari upplýsingar gefur skrif- .s;tofa AJþý&uflokksins í Edin- borgarhúsinu, sími 1262. f Héðinn Valdlmarsson kom hingað að vestan í gær ;með „Esju“. Segir hann, að fund- irnir vestra hafi verið ágæti'r. Jön Baldvinsson er siem stendur í Vestmanna- eyjum. Hallsteinn og Döra, hinn ágæti sjónleikur Einars H. Kvarans, verður leikinn í kvöld. Hjónaband. Nýlega voru gefin sanian í hjónaband af séra Árna Sigurðs- syni ungfrú Sigríður Guðmunds- dóttir, Þórsgötu 2, og Bjarni Bjarnason bifreiðarstjóri. Heiimili þeirra er að Þórsgötu 2. - Alpýðuflokksfundur verður annað kvöld kl. 8 í al- þýðuhúsinu Iðnó. Þar tala allir frambjóðendur Alþýðuflokksins, sem staddir eru hér í bænum. Eigendaskifti eru orðin að nýlenduvöruverzl- un Jes Zimsensi. Marteinn Stein- dórsson og Sigurgísli Guðnason, sem báðir hafa starfað við verzl- unina, eru hinir nýju dgenidur. IvaH ©s? md ficétta? Nœturlœknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Skjáldbreið, sími 272. Ungbarnavernd „Líknar“, Báru- götu 2, er opin hvern föstudag kL 2—4. Sigurdur Straumfjörd er fluttur á Lokastíg 9. Togararnir. „,Gylfi“ kom af veiðumi í morgun vel fiskaður. Skipafréttir. „Esja“ kom. í gær- kveldi vestan um land úr hring- ferð. „Lyra“ fer í kvöld áleiðis til Noregs. Húsbyggingar. Síðasta hálfan luánuð hiefir verið fengið leyfi byggingarnefndar til byggingar þriggja ibúðarhúsa hér í bænum og nokkurra viðbóta á áður byg'ðum húsum. Útoarpid i dag; KI. 19,25: Hljómleikar (söngvél). KL 19,30; Veðurfregnir. Kl. 19,35: Upplestur (Jón Ófeigsson). Kl. 19,55: Hljóm- leikar (söngvél).. Kl. 20: Þýzku- kensJa (Jón óf.). Kl. ,20,20: illjómleikar (söngvél). Kl. 20,30: Erindi: Um dýraverndunarmál. Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20: Hljóm- leikar (söngvél). Innflutningurinn i. apríl. Fjár- málaráðuneytið tilkynnir, að í aprílmánuði hafi verið flutt inn fyrir ’ 3156143 kr„ þar af til • Reykjavikur fyrir 1 690 347 kr. (FB.) Frá Búna oarsa m ba nd i V est- fjarða er FB. skrifað:SI. ár voru hér unnin 69 468 jarðabótadags- ýerk í 33 búnaðarfélögum. Jaröa- bótamenn voru 599. Dagsverk að meðaltali 2105 á félag, á hvern jarðabótamann 116. Túnbætur á árinu námu 20,3 ha., túnauki (að- allega sáðsl.) 80,8 ha., óbylt ný- rækt 43,8 ha., girðingar alls kon- ar 105 km„ túnbætur meiri en árið áður 23 ha. Túnauki 2 s. I. ár 212 ha. Á því má fóðra a. m. k. 210—220 mjólkurkýr. Túnauki alls á þessiu ári 124,7 ha. — Fjór- ar dráttarvélar hafa verið keypt- ar á árinu, í Reykhqlahnepp, Grunnavíkurhrepp, Bæjarhrepp og Hólshrepp (Bolurigavík). Til fríkirkjunnar í Reykjavík. Áheit og gjafir: Frá hjónuni 10 kr„ afmælisgjöf frá I. Þ. 10 kr„ frá M. P. 25 kr„ frá Á. J. 30 kr„ frá K. S. 6 kr. og frá Kr. E- 10 kr. Samtals 91 kr. Þökk sé gef* endum. Ásm. Gestsson. Bónordi svarad med hœdnishlátri. Frá því var skýrt hér í blað- inu, að sá atburður hafði gersi nýlega á Sjálandi, að ungur mað- ur hefði skotið stúlku til bana fyrir það, að hún vísaði honum á bug, er hann bað hennar. Nú eru nákvæmari fregnir komnar af þessu máli. Maðurinn og sitúlk- an höfðu setið inni í skrifstofu húsbónda síns og hlustað á út- varpið. Að eins þau og ungur piltur voru heima. Pilturinn brá sér rétt sem snöggvast út, en eftir skamma stund kom maður- inn hlaupandi út til hans og bað hann um að lána sér hjólhest, 50 aira. 50 anra. liláffiesagar ©g kaldar. Fást alls staðar. \ t itelMsiilss ii|á fétebæala Islands k. f. POKABUXURNAR komnar. Allar stærðir, smekklegt úr- val og mjög ódýrar. SokkaMðíii, Laugavegi 42. því hann ætlaði að fara til for- eldra sinna og kveðja þau, því nú rnyndi hann fara í hegningar- húsið. Kvaðst hann hafa myrt stúlkuna. — Pilturinn þauí inn í skri fstofima og fann stúlkuna Til bökunar fyrir hvitasunnuna. fer héðan í hdngferð vest- ur og norðiir um land þíiðjudaginn 26. þ. m. Fylgibréfum fyrir vörur sé skiiað á morgun, en I síð- asta lagi fyiir hádegi á iatrgardag. >oooooooooo<x xx>ooooooooo< Aðalfundur Jarðræktarfélags Reykjavíkur verð- ur haldinn á annan i hvítasunnu kl. U/a e. h. í K.R.-húsinu uppi. Dagskrá samkvæmt félagslögúm. Stiórnm. Fyrir hvítasunnudag: Karlm.föt frá kr. 45,00 Ungl.föt , — — 29,00 Hattar — — 6,00 Bindi — — it50 Manchettsskyrtur — — 6,75 Stafir — — 1,50 Pokabuxur — — 13,00 Reiðbuxur — — 800 Mjög ódýrar sporíbiússur með rennilás fyrir fullorðna og börn. Brauns-Verzlun. !!!l!i!II!IIII!lIl!l!!l!l!!III!l!!llll[!!ili!![I Bláu vinnufötin komin aftur, allar stærðir. Sokkabáðin, Laugavegi 42, Góð matarkanp! Reykt brossakföt — . hiossabiöp. Ennfremur frosið dilkakiöt og allar aðrar kjötbúðarvðrw. Kjötbið Slátnrféiaaslns, Týsgötú 1. Sími 1685. með brotinn bnakka og með steot í brjósitinu. — Við rannsókn teom í Ijós, að stúlkan hafði svarað bónorði mannsins með hæðnis- hlátri. Hafði hann þá gripið byssu í augnábliksæði og skotið hana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.