Alþýðublaðið - 03.06.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.06.1931, Blaðsíða 3
s Bezta Oiparettan i 20 stk. pðkknm, sem ksta 1 krðnn, @r: 0 ander j$jí Westmlnsíe?, CigarettiBi?. Virginia, Fást i ðilum verzlunum. E hveFfm pakka er yinlsfialleg fslenzh mynd, on íær hver sá, «p safnað hefip 5® rasf mdiæt, eina stækhaða mpd. tim bæði beint og óbeint. Er það mála sannast um isum af hinum virðulegu kaupfélögum hins ís- lenzka Co-operations-hrings, að pau era verkalýönum engu parf- ari en eyrarburgeisinn fyrrum, nema síður sé, par sem pau eru fJesit tækjalaus af vesöld. Aðfierð- in, sem beitt er, virðist venjuilega sú, að koma pví inn hjá fólki, að af pví að verzlunarholan heitir kaupfélag, pá sé hún nokkurs konar pjóðnýtt starfsemd, sem verkalýðurinn megi engar kröfur gera tO. Á Flateyri fékk ég ti) dcemis að heyria pann nýstárlega sannleika, að þar væri enginn atvinnurekandi og engir atvinnu- rekenda-hagsmunir. Þetta er dá- lítið kynlegt í bæ, þar sem iera hundruð vexkamanna, enda er petta kjarninn í félagsmála- speki kaú pfélagsstjö rans par. Við ölliun kröfum verkalýðsins er sama svarið: atvinnureksturinn Ieggisit niður, ef nokkuð sé hæyft hagsmunamálum verkalýðsins, auk pesis, sem pað sé stórhættu- legt innbyrðis friði og einingu manna á meðal í héraðinu! Það iætur óneitanlega dálítið ótrúlega í eyrum, að verkamenn og sjómenn nú ‘á timum láti blekkjast af slíku. Eigi að síður eru allmikil brögð að pví. Vinnst það meðal annars með látlausri agitation og skipulagðri rang- færslustarfsemi í allri fræðslu og umræðum um stjórnmál. Vott- ar fyrir því í sýslunni eins og annars istaðar á landinu, að „Framsóknar“-menn leitast við að korna sínum mönnum í for- manns- og trúnaðar-stöður í fé- lögum verkamanna. Er peim pá ætlað eitt af tvennu: annaðhvort að teygja pau út af eðlilegum starfsgrundvelli sínum og weikja trúna á pau með pví að reka starfið slælega eða neita aðstöðu sinnar til pess að svæfa pau með öliu. Til era í sýslúnni fyrv. formenn verklýðsfélaga, sem hafa brjóstheilindi til pess að mæla hálfvegis gegn endurreisn verk- iýð.s.samtaka á þeim stað, par siem peir skyldu veita forustu. Það, sem einkum skortir, er fræðsla um stjörnmál, — bar- áttu og viðfangsefni og markmið alpýðusamtakanna. Með pví einu móti er unt að rækta með mönn- um glöggvan skilning pess, er unnist hefir í peirri baráttu, fá þá til að taka á þeirn viðfangs- efnum,, er bíða úrlausna. Og með pví eina mióti lærist 'peim !að skijja hvar vegi skilur milli sín og hinna borgaralegu flokka og öðlast pá skapgöfgi að skipa sér í sveit sinnar eigin stéttar, hve- nær sem reynir á. III. Framsöknarmenn leggja afar- mikla vinnu í það að halda kjör- dæminlí, og er ekki trútt um, að sumum finnist það persónuleg móðgun, að aðrir flokkar hafi þar menn í kjöri. Eiga þeir fieiri A » P "5 3 ?T og ötulli srnala par en víðast hvar annars staðar. Ein af aðal- brellum peirra gegn kosningu minni er sú, að telja verkamönn- um trú um pað, að ég eigi svo yfirgnæfandi mikið fylgi í öðr- um bæjum í sýslunni, að verka- mienn megi ýera við pví búnir að íhaldið sigri, ef ég fái eitt ein- asta atkvæði á staðnum. Undir- skriftaliistar tii handa frambjóð- anda Framsóknarflokksins hafa verið á ferð um alla sýslu, og einn prestur lét sér sæma að halda að mönnum einu slíku plaggi eftir guðspjónustu. Er pað í fyrsta sinn, sem ménn víta til að kirkjan hafi verið notuð fyrir kosningaskrifstofu, og gæti jafn- vel frú Guðrún í Ási iært hér af. En alt bera menn petta þar vestra með stakasta jafnaðargeði, þótt vitanlega brosi menn að pví sín á anilli eins og öðrum af- káraskap. Annars væri pað vel farið, að frambjóðendur Alpýðuflofcksins héldi til haga því, sem helzt ein- kennir hið pólitíska trúboð stjörnarflokksins á hverjum stað. Gæti það orðið allgott til yfirlits um pann þroska kjósendanna í sveitum, sem nú á að gera að helzta ásteytingarsteini gegn sjálfsagðri próun í stjórnarfaii landsins, p. e. fullkomnu réttlæti í kjördæmaskipun og kosninga- aðferð. Er búið við að pá kæmi í Ijós, að form,ælendur hins hund- rað ára gamla ranglætis byggja von sína um sigur engu síður á fáfræði og hLeypidómum en hin- um marglofaða proska. » IV. En bærinn á eyrinni — hin vestfirzka sjávarsíða — er pjóð- félagslegt viðfangsefni í miklu ríkara mæli en ráða m,ætti af kosningahjali „Framsóknar“- manna, enda par um stærri verð- mæti ,að tefla heldur en pað, hvort núverandi stjórn tekst að ná meiri hluta við kosningarnar. Það er ákaflega mikið undir því komið fyrir heill allrar pjó'ðar- innar, að pessi landshluti beri giftu til að ráða svo fram úr atvinnumálum sínum, að pau fái skapað varanlegt öryggi alþýð- unnar. Eins og nú standa sakir verður engan veginn sagt að svo sé. Rústir einstak’lingsafglapa og einstaklingshyggju blasa þar víða við augum, syndir, sem safnað er yfir höfuð alpýðunnar meðan félagshyggja hennar sefur í á- lagahami fornrar og úreltrar venju. Sums staðar hefir nálega öllum framleiðslutækjum verið sópað á burt í útfiri gjaldpxot- anna og brasksins. Annars ’ stað- ar er lóðabraskið að gera fram- tíðina uggvæna á stöðum með úrvals náttúruskilyrði. Lendur og Xóðir eru einkaeign, veðsettar eft- ir glæfralegu handahófsmati, og afborganir greiddar með því að bæta nýju giæframati ofan á hin eldri. Bolmagn ti! verulegra á- taka í umbótaáttina er lítið, og enn pá minna stuðlað að sam- hug manna og skilningi á hinum stórkostlegu hagsbótum, sem fé- lagsleg samtök fólksins á pess- um stöðum mættu skapa. Og pað er svo langt frá pví að pað sé gert, að engu er líkara en að pað sé beinlínis að því miðað, að hagnýta á skipulegan hátt við- námsleysi hinna dreyfðu og ó- samtaka alpýðumanna til póli- tískrar fylgispektar og andvara- leysis um eigin hag. Stórt á litáö er pað samspii hinna starfandi afla og !gagn- kvæm hagnýting náttúmskilyrð- anna til lands og sjávar, isem mest skortir á. Ræktarsvæðin í pessum landshluta munu sakir legu sinnar og aðstöðu jafnan eága erfitt um að hagnýta sér hina beztu markaði. JafnveX vegaleysið innan héraðs er isums staðar allmikil hindrun þesis, að full not verði að sjálfum heims- markaðinum. En par sem svo illa og ótryggilega er um búið framleiðslu og efnalega afkomu aimennings i sjávarhæjunum, er kaupgeta lítil hjá pví, sem verið gæti. Þessir . tveir samherjar, verkamaðurinn á jörðinni og verkamaðurinn við sjóinn, eiga pess engan kost að skiftast á verðmætum til hagsmuna fyrix báða. Þeir búa við skipuXag, sem knýr pá til þess að skoða sig sem fjendur, þar sem annar lcrefst rneira kaups en hinn getur goldið, ef pað væri siður að krefja. Og petta getur stundum tekið á sig hina sorglegustu mynd. Ég hefi á þessum slöðum séb verkamenn ikaupa útienda dósamjólk til heimaneyzlu, en í næsta nágrenni er böndi, sem berst í bökkum, en getur ekki hagnýtt sér mjólkurpörf bæjar- ins sakir vegaleysis. Bæirnir vestfirzku verða að eignast landið, sem þeir standa á. Þetta er fyrstá krafan. Al- pýðan verður að láta sér skiljast, að pað eru engin lög tii, sem knýja hana til pess að lifa eymd- aríifi meðan gras grær og sjór- inn ekki bregst, né vera óviðbúin og varnarlaus, ef svo tekst tiL Hún verður sjálf að mynda sín framleiðslufélög og leita par full- tingis og ásjár, sem stefnt er að pví að láta veltufé pjóðarinnar verða arðskapandi til handa fólk- inu sjálfu. Hún verður að efla til áhrifa þann þingflokkinn, sem miðar ÞjóðmáXastarfsemi sína við pað, að skapa börnum landsins slíkan réttargrundvöll. Alt annað eru vanefndir og undansláttur við sjálfan sig, stétt sína og pjóð. Og aðgerðir borgaraflokk- anna í hagsmunamáXum sjávar- bæjanna, tilraunum með sölu á kældum fiski og ti'yggingu síld- arframleiðslunnar sýna, að par er engum að treysta nema Al- pýðuflokknum. Héruð eins og Vestur-ísafjarðarsýsla mega sízt af öllu við pví að eiga pingfull- trúa, sem telja pað skyldu sína að róa undir einkahagsmunum spiltasta hlutans af kaupsýslu- stétt landsins, eða menn, 1 sem hika ekki við að leggja byrðarnar af sukki peirr’a og afglöpum yfir á herðar almiennings um kom- andi ár, í stað þess að láta þá dauðu grafa sína dauðu, en rétta þar hjálparhönd, sem vaxtar- brodidar þjóðlífsins teygja sig í ljósið, þar sem verkamaðurinn skapar verðmætin, sem við lif- um á, í glímu sinni við toninna náttúru. Rvik, 26. maí. Sigurdur Einarsson. TollmáL Stórþingið norsika hefir nú sampykt fyrir sitt Xeyti, að 'ekki verði auknir tollar á vörum fra Danmörku, Svípjóð, Hollandi’ éða Belgíu, með pví skilyrði, að þau ríki leggi heldur ekki aukna tolla á norskar vörur. Þetta er sam- kvæmt áður gerðu samkomulagi, er gildi fyrst u:m sinn, en ef éitt- hvert ríkið vilji gera breytingii þar á, pá verði málið fyrst rætt af báðum aðiljum áður en breytí er.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.