Morgunblaðið - 23.08.1981, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.08.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 1981 5 Sjónvarp kl. 21.15 mánudag Líkast hvar breskt sjónvarpsleikrit Mánudagsleikrit sjónvarpsins fyrir skömmu aðlaður. Hann á allt að þessu sinni er breskt og heitir sem hugurinn girnist en líður ekki „Lfkast hvar“ og cr eftir John vel. Þjáist hann af einmanakennd Osborne. leikstjóri er Alan Brid- og þunglyndi. ges. Sýningartími myndarinnar er Sagan greinir frá iðnjöfri að um 85 mínútur. Þýðandi er Krist- nafni Jack Meelor sem hefur verið rún Þórðardóttir. Sjónvarp kl. 18.45 Hinn stærsti Fræðslumynd um fílinn Síöasti liður fyrir hle í kvöld er bresk mynd um stærsta landdýr jarðar- innar afríska fílinn, en hann héfur átt í vök að verjast fyrir ásókn veiði- manna undanfarna ára- tugi. Þýðandi myndarinnar er Oskar Ingimarsson og þulur Einar Gunnar Ein- arsson. Hljóðvarp kl. 10.25 sunnudagsmorgun Út og suður — frásagnir af ferðum íslendinga víða um heim í þessum þætti segir Tómas Einarsson hljóðfæraleikari segir frá ferð sinni til róm- önsku-Ameriku fyrir um fimm árum í fylgd með öðrum íslendingi. Ferðuðust þeir til all margra landa þar t.d. Argentínu. Brasilíu. Chile, Bólivíu og Colombíu. Ferð þeirra tók alls fjóra mánuði. Hann segir frá ferð þeirra og ævintýrum og eitt sinn er landamæraverðir ætluðu að handtaka þá fyrir að vera með einhvern lista með manna- nöfnum. Þeir héldu að þeir væru á vegum einhverra skæruliðasamtaka en þetta voru einungis nöfn íslenskra ræðismanna í Suður-Ameríku, sem greiddu götur þeirra. Að sögn Friðriks Páls Jónssonar umsjónarmanns þáttarins hófu þessir þættir göngu sína í nóvember í fyrra og hafa íslenskir ferðamenn sagt frá ferðum sínum um nær allan heim og reyndar hér a landi einnig. Þá sagði Friðrik Páll a eitt aðalatriði með þessum þáttum hefði verið að fá menn til að mæla beint af munni fram, ekki að lesa, þannig að heilleg frásögn yrði til. Al'(íLVSIN(..\- SÍMINN KK: fjórir dagar í 29.agúst-Aseotf Helgarferöimar til Irlands eru nú komnar á dagskrána á nýjan leik. Að þessu sinni bjóðum við fjögurra daga ferð og minnum sérstaklega á að írska pundið hefur aldrei verið hagstæðara og að sjálfsögðu eru vetrarfötin og skólafatnaðurinn kominn íallarverslanir Verð frá kr. 2.480 AðUdarfélagsafsláttur kr. 500 Innifalið í verði: Flug, gisting á Royal Marine eða Burlington, írskurmorgunverður og íslenskfararstjórn. 18. og 27. september-3 vikur Verdið aldrei hagstæðara kr. 7.903 Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.