Morgunblaðið - 30.09.1981, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.09.1981, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30, SEPTEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lagerstarf Óskum eftir ungum manni til lagerstarfa nú þegar. B.B. byggingavörur, Suöurlandsbraut 4. Sími 33331. Afgreiðslustúlkur óskast á kassa allan daginn fyrir og eftir há- degi. Upplýsingar veittar hjá verslunarstjóra á Laugavegi 59, Kjörgaröi, milli kl. 16.00—18.00 ídag. HAGKAUP Skeifunni 15, Reykjavík. Starfskrafta vantar í eftirtalin störf Salernisvörslu kvenna, og smurbrauö. Upplýsingar í síma 23333, föstudag og laugar- dag milli kl. 16.00—18.00. Sölufólk óskast Húsgagnahöllin, Bíldshöfða 20, Reykjavík. Framlenging á um- sóknarfresti um stöður hjá Orku- stofnun Ákveðiö hefur verið að framlengja til 20. októ- ber 1981 umsóknarfrest um neðantaldar tvær stöður hjá Orkustofnun, sem áður hafa verið auglýstar lausar til umsóknar. Þegar sendar umsóknir gilda áfram og þarf ekki að endurnýja þær. 1. Staöa forstjóra Stjórnsýsludeildar. Háskólamenntun áskilin. Menntun á sviði stjórnunarfræða og reynsla í stjórnun æskileg. 2. Staöa starfsmannastjóra. Lögfræðimenntun æskileg og reynsla í starfs- mannastjórn. Laun samkvæmt launakerfi oþinberra starfs- manna. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf sendist fyrir 20. október nk. til orkumálastjóra, Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík, sem veitir nánari upplýsingar. Orkustofnun. Ólafsvík Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6243 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Fiskvinnslustörf Starfsfólk vantar nú þegar. Uppl. hjá verkstjóra í síma 96-61710. Eftir vinnu í símum 96-61728 og 96-61775. Fiskvinnslustöö KEA, Hrisey. Frá Þjóðleikhúsinu Starf dyravaröar er laust til umsóknar. Um- sóknir ásamt uppl. sendist skrifstofu Þjóðleik- hússins fyrir 12. okt. nk. Nánari uppl. veitir skipulagsstjóri. Vanur afgreiðslumaöur óskast nú þegar í varahlutaverzlun okkar. Stundvísi og reglusemi áskilin. Uppl. hjá verzlunarstjóra, ekki í síma. BHaborg hf. Smiöshöföa 23. Framkvæmdastjóra vantar Lítið fyrirtæki í miðbænum (6—8 manns) óskar eftir aö ráða framkvæmdastjóra. Menntun og/eða reynsla áskilin. Þarf aö geta hafið störf strax. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir föstudag merkt: „Miðbær — 7651“. Skrifstofustarf laun 8500 kr. Einkafyrirtæki óskar að ráða hæfan starfs- kraft til almennra skrifstofustarfa. Leikni í meðferð reikni- og ritvéla nauðsyn- leg. Verzlunarskólamenntun æskileg. Þarf að hafa bíl. Laun á bilinu 7500 til 9200 kr. eftir starfsreynslu. Bílastyrkur. Fyrirspurnum, sem verður öllum svarað ber að senda Mbl. ásamt greinagóðum uppl. um menntun, aldur og starfsreynslu fyrir kl. 10.00 á föstudagsmorgun merkt: „Starfs- reynsla — 7674“. Ráðningarþjónusta Hagvangs hf., óskar eftir að ráða: Kerfisfræðing til að annast hönnun, upp- setningu og viðhald kerfa fyrir viðskiptavini tölvuinnflutningsfyrirtækis í Reykjavík. Starfsreynsla í kerfissetningu og forritun nauðsynleg. Ritara til að sjá um toll- og verðútreikning, almenn skrifstofustörf og símavörslu hjá virtu fyrirtæki í Reykjavík. Verslunarskóla eða Samvinnuskólamenntun æskileg. Nauðsyn- legt aö viðkomandi hafi bíl til umráða. Ritara í verslun til að sjá um frágang samn- inga, vaxtaútreikning og afgreiðslu. Nauð- synlegt að viökomandi hafi góöa framkomu, reynslu í skrifstofu- og afgreiðslustörfum og geti hafiö störf strax. Lagerstjóra til aö annast afgreiðslu af lager, frágang á vörusendingum og fleira hjá iðnfyr- irtæki í Garðabæ. Æskilegt aö viðkomandi hafi starfsreynslu í svipuöum störfum, hafi lipra framkomu og eigi gott meö að umgang- ast fólk. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. Ráðningarþjónuita c/o Haukur Haraldsson forstm. Grensásvegi 13 Reykjavík. Símar 83472 & 83483 Rekslra- og tœkniþjónusta, markaös- og söluráögjöf, þlóöhagfræöiþjónusta, tölvuþjónusta, skoöana- og markaöskannanir, némskeiöahald. 2 vanir menn óskast á netabát frá Ólafsvík. Uppl. í síma 93-6124. Starfsfólk óskast Óskum aö ráða starfsfólk strax. Lágmarks- aldur 18 ára. Uppl. í dag og á morgun milli kl. 4 og 6. Óskum að ráða lagtæka menn í verksmiöju vora. Mötuneyti á staðnum. Uppl. gefur verkstjóri í járnsmiðju á staðnum. stAlhúsgagnagerð STEINARS HF. Skeifan 6, Reykjavík. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Til sölu Ónotuð KUPER spónlímingarvél. 80 cm vinnslubreidd. Uppl. í síma 86940, á kvöldin 71118. Hænsna- og kjúklingabændur Til sölu er ný fiöur reytingavél innflutt af M.R. frá Englandi. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn, og síma- númer til Morgunblaðsins merkt: „Reytinga- vél — 7673“ fyrir föstudagskvöld. húsnæöi óskast íbúð óskast til leigu í Keflavík eða nágrenni í nokkrar vikur fyrir lögreglumann. Uppl. í síma 92-1097 og 3917. Bæjarfógetinn í Keflavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.