Alþýðublaðið - 20.06.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.06.1931, Blaðsíða 2
2 ALÞtÐUBbAÐIÐ HLtvismiiIeysið Og alþiiigL Nú um langan tíma befir mjög lítil vinna verið hér við höfnána, og hvað eiga verkamenn svo að gera Jjegar togararnir hætta? Um uppskipunarvinnu úr fluitn- ingaskipum er varla að ræða. Áætlunarskipin koma hálftóm; það var ekki mikið í Lyru síöast Byggingavinna er engiln í bæn- um eins og menn vita, þó nógu marga vanti samt húsnæðið. Pað er ekkert bygt af því veðdeild Landsbankans er stopp. Peir Framsókniarhöfðingjarnir hafa þar verið að smá-reyra að Reykjavík, og hafa enga pen- inga látið ganga til veðdeildar- innar, svo nú lágu fyrir þar í vor og liggja enn beiðnir um lán, er námu samtals 41/2 milj. krón- um. Og fyr en úr því verður bætt verður ekki hægt að byggja neitt að ráði. En er nokkur von til þess, að Framsióknarflokkur- inn, sem nú er kominn í algerð- an meiri hluta, fáiist nú frekar en áður til þesis að bæta úr þésisu ? Á einu furðar mig mesit i þeSsu siambandi. Pað er að Jón Por- láksson, sem auk þesis að vera umboðsmaður danskra auð- manna á íslandi (sbr. íslands- bankamálið) er einn stærsti sem- entssalinn hér, skyldi ekki hafa veití því eftirtekt fyr en í óefni var komið. að byggingar hlytu að gerstanzá og, sementssala hans þar m,eð líka. En ég sný mér afltir að mál- inu, hvert eiga verkamenn að fara ti! þess að fá vinnu? Eitnn af þingmönrfum Frámsóknar, Jón í Stóradal, sagði á fundum fyr- ir norðan, að atvinnuleysi verka- lýðsins í kaupstöðunum kæmi ekki sveitamönnunum við. Pað væri ekkert atvinnuleysi í sveit- unura og verkamenn gætu farið uþp í sveit, þar. væri nóg að gera handa þeim. En þetta er því miður Fram- sóknarsannleikur. í sveitunum er engin. atvinua... t.i.1... f.yrir. verka- menn.' Einstaka 1 maður getur komist að sem kaupamaður, og einstaka stúlka sem kaupakoua yfir tvo þrjá sumarmánuði, en hinn timann sækja sveitamenn hingað í hundraðatali (eða jafn- vel þúsundatali), .ef hér er um nokkra vinnu að ræða. Síldarútvegur mun verða mjög litill í sumar, bæði til saltsíldar. og ■bræðslusíldar, svo þar er hvergi nú eftirspurn eftir vinnu. ÞaÖ var forsömaö að reyna að selja Rússum síld. Einar Olgeirsr son hafði ekki nema 12 þús- króna árslaun og fríar ferðir, en það hefði borgað sig aö láta hann hafa nokkrum þúsundum króna meira og að hann hefði þá gefið sig allan við starfinu. En svo slitu þeir Hriflu-Jónas, Tryggvi og Ásgeir í Laufási líka þinginu á milli sín og eyðilögðu þar með að ábyrgðin á nýjum Rússavíxlum yrði samþykt. En líklegast hefði það ekki stoðað neitt, því Einar Olgeirsson gat ekkert selt Rússum. Margir á- líta líka að hann hafi meira ver- ið að hugsa um að kaupa af þeim en að selja þeim. Við verðum nú að krefjast þess, vinnulýður Reykjavíkur, að þingið komi tafarlaust saman og geri einhverjar ráðstafanir til þess að bæt,a úr atvinnuleysinu. Verkamadur. Kauptaxíl SJómanDafélags AkD eyraF. KaUptaxti Sjómannaféiags Ak- ureyrar á herpinó:taveiðum í sum- ar: 1) Línugufubátar yfir 100 smá- lestir: 310/0 af tneiöi, skiftist í 15 staði. 2) Línugufubátar undir 100 nið- 'ur í 60 smálastfr: 33V2% af veiði, ekiftist í 15 staði. 3) Gufubátar undir 60 smálest- um og mótorskip undir Oig yfir 60 smálestum, sem takia upp báta: 35<>/o af veiði, skiftist í 15 staði. 4) Skip undir 60 smálestum og stærri, er draga báta: 37 «/o. af veiði, skiftist í 15 staði. 5) Hásetar fæði s-ig sjálfir, en fái ókeypis eldsneyti, hreinlætis- og matar-áhöld. Hásetar eiga fisk þann, er þeir draga, og fá ókeyp- ás nýtt salt í hann, Einnig fá hásetar borgaða vinnu við kolun eftir gildandii kauptaxta á þeim stað, sem verki-ð fer fram. 6) Matsveinar fái 365 króna kaup á mánuði og 10 aura auka- þóknun (premíu) af hverri tunnu síldar, sem söltuð er, eða máii í bræðslu, en fæði sig sjálfir. (Akureyri, 18. jan. FB.) Raimsóknir á Norðnrís- hafsiöndnnam. Notegi, NRP. 18.—19. júni. FB. Hasselberg forstjóri er komihn frá ráðsitefnu í H-amborg, en á henni voru ráðagerðir um ;rann'sóknir í lönídutm í norðurhöf- úim : 1932—1933. Rannsóknarnar verða framkvæmdar af leiðang- ursmönnum, sem dvelja árstíma á Svalbarða, frá sumrinu 1932 fr-am á sumar 1933. Þátttaka Norð'manna í rannsóknunum verður starfrækslia tveggja stöðva við Adventfjörðinn. Khöfn, 19. júní. UP.—FB. 44 þjóðir hafa lýst yfir því, að þær ætli að taka þátt í at- hugunum óg rannsökmim vís- indal-egs eðlis í löndum norður- hafa, frá L. ágúsit 1932 til 31. ágúst 1933. Ráðgert er að stofna 42 athuganasitöðvar fyrir norð- an 45. þverbaug. Markús Kristjánssoii tónskáld. í dag er borinn tii griafar Mark- ús Kristjánsson tómskáld. Hann varð að eins 29 ára að aldri, en þó vann hann sér aðdáun í hug allra íslendinga. Markús var listamaður af guðs náð, djarfur, heitur og glæsilegur. List hans sigraði á einu ári — á einu ári b-arst hróður hans um alt land, og var hann talinn eitt efnileg- asita tón-skáld okkar au-k þess, sem h-ann var afbragðis pianó- snillingur. — Ég kymtist Markúsi haustið 1929, unr það leyti er hann var að vinna sigur. Lag hans við kvæðið „Bikarinn“ hreif hvern einasta inann, er hieyrði það, er það var siungið h-ér. Og sj-aldan eða aldrei hefi ég orðið v-ar við eins s-anna hrifn-i eins og ein-mitt er þetta lag hans var flutt fyrs-t-a s-inni hér. Það tal-aði til hvers manns, snart hvert hjart-a og hvern hug, enda mun þaö alt af verða talið með okkar hugn-æim-ustu tón-s-miðum. Markús Kristjánss-on bar þunga byrði. Hún setti sín mörk á list hans. Hann var sjúkur, og lagið við „Gott -er sjúkuim að siof,a“ samdi hann á beði hvíta dauöans að Vífilsstöðum. Markús var góður vinur. Hann var alt af jglaöur í kunningj-ahóp, enda var hann fullur af lífsþrá og starfs- löngun. Markús Kristjánsson er horf- inn okkur, en verk hans lifa. Hann gaf þjóð sinni arf — glæsi- legan arf. V. S. V. Miðstöðvarofnar. ' Vill ekki Alþýðublaðið fræð-a lesendur sína á því, hvað mörg rif eiga að vera í miðstöðv-ar- ofnum í hlutfalli við stærð h-er- bergisins ? Ég h-efi sem sé orðið var við það, að húseigendur halda út- boð á miðstöðvartækjum og taka lægsta boði, en ég er hræddur um, -að þeir leg-gi enga áherzlu á ;að miðstöðv-arofnarnir séu nógu stórir. Og víst er a ð í fjölda íbúðum er sár-akalt af því ofn-arnir eru of litlir. Þori ég að fullyrða, að margur hafi orðið heilsulaus af því að sitj-a í illa hituðum herbergjum, sem miö- stöÖvar-ofnarnir voru of litlir í. Áskrifandi. Bl-aðið getur því miður ekki að svo komnu upplýst um þett-a, en máske einhver af lesendum bl-aðsins vildi g-era það, því hér er um töluvert þýðingarmikið at- riði ,að ræða. Lúdrasveit leikur undir d,anz- inum á íþró-ttavellinum í kvöld. Ókeypis aðgangur er frá kl. 9 á völlinn. Danir nm kosninianiar. Khöfn, 18. júní. (Frá fréttaritara FB.) Dönsku blöðin h-aldia áfram að birta ritstjórnargreinar af tilefni kosningaúrslitanna á Islandi. — „Natiomaltidende“ segja: Stjórnin hefir sigr-að og kjósendameirihlut- inn þannig f-allist á bæð-i stjórn- málastefnu stjórnarinnar yfirleitt og þingrofið. Blaðið bendir á, -að innanliandsimál, ekki sambamds- málið, hafi verið aðalmálin í kosningabaráttiunini; kosningarnar hafi verið aflraun milli sveitan-nia og bæjanna, en Danir væmti góðr- -ar samvinnu milli beggja ríkjanna fr-amvegis- „Berlingske Tidende“ s-egja: Velgengni stjórnarflokksins hefir ekki stöðvast, þótt andstæðingar stjórnarinn-ar hafi reynt að kasta inn í kosningaharáttuna kröfumi um -endurskoöun sambandslag- anna. Það er ekki hægt lengur að heyj-a stjórnmálabaráttuna á þann hátt, sem tíðkaðist fyrir 1918. Vitnar blaðið í það í þessu siamb-andi, iað Sigurður Eggerz v>ar jekki endurkosinn á þing, Blaðið Öendir á, að kosningatil- högunin haíi verið stjórnarflokkn- um hagstæð. BannsölmarsMp fiskveiða á rtjápmíðoDi. Árið 1929 skipaði brezka stjórn- in niefnd, sem meðal -annars hafði það hlutverk með höndum að afia upplýsinga og gera athuganir viðvíkjandi fis-kveiðum á djúp- miðum. Nefndin lagði það til, að' smíðað væri skip ti! slíkra haf- rannsókna, og var skipið „Gal- lenger" smíðað í þeim tilgangi. Er sérstaklega gert ráð fyrir, ao skipið verði n-otaö til rannsó-kna í norðurhöfum. Nefndin lagði það til, að skip þett-a væri smíðað, eftir að hafa f-engið upplýsingar frá útgerð-armönnum um hina miklu fis-kau'ðlegö norðurhafanna. „The Chall-enger“ er svip-að að gerð og „The Ende-avour“, skip vatniafræ'ðideilidar fl-otamáiia'í-tjórn-- arinmar. Skipið er 1400 smálestir og bnennir olíu. Getur það runnið 10 000 mílur vegar án þess að bæta á sig oliuforða. Pað er út- búið öflugum ioftS'keytatækjum og sérstaklega útbúnum veiðar- færum og getur því gert margs konar J fiskveið-atilraunir -og at- huganir og s-kýrt frá árangrinum jafnóðum. Gert er ráð fyrir því, -að -s-kipið verði fulibúið í ágúst og leggi þá e'ða nokkru síðar í fyrstu jrannsóknarferð sína. Á- höfnin verður úr hers-kipafloitan- um og vaiið lið, en yfirmaðurinn verður tekinn úr vatnafr-æðideild fl-otans. Skipið fer fyrst stutta ferð, til þess að þjálfa skips- höfnina við hafrannisó-kn.astörf, en því næst verður skipið við fram- angreindar ranns-óknir og til-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.