Morgunblaðið - 05.03.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.03.1982, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1982 ISLENSKAl ÓPERANI SÍGAUNABARÓNINN 25. sýn. föstudag 5. 3. kl. 20 uppselt 26. sýn. sunnudag 7.3. kl. 20 uppselt Aðgöngumiöasalan er opin daglega frá kl. 16 til 20. Sími 11475. Ósóttar pantanir verða seldar daginn fyrir sýningardag. Athugiö aö óhorfendasal verð- ur lokað um leið og sýning hefst. GAMLA BIO Sími 1 1475 Engin sýning í dag. Tarzan Næsta sýning mánudag. TÓNABÍÓ Sími31182 Aðeins fyrir þín augu No one comes close to JAMES B0NDQ07*" Enginn er jafnoki James Bond. Titil- lagiö i myndinni hlaut Grammy- verölaun áriö 1981. Leikstjóri: John Glen. Aðalhlutverk: Roger Moore. Titillagið syngur Sheena Easton. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 éra. Ath.: Hækkaö verö. Myndin er tekin upp i Ooiby. Sýnd I 4ra rása Starscope-stereo. Sími 50249 Ást og alvara Bráösmellin gamanmynd. Roger Moore og Gene Wilder. Sýnd kl. 9. sæjarbkP h~ Simi 50184 Umskiptingurinn Ný magnþrungin og spennandi úr- vals mynd um mann sem er truflaóur i nútiöinni af fortíöinni. Aóalhlutverk: George Scott og Melvin Douglas. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. CA ALÞÝÐU- LEIKHÚSIO í Hafnarbíói Elskaöu mig laugardag kl. 20.30. Súrmjólk með sultu Ævintýri í alvöru 19. sýning sunnudag kl. 15.00. Illur fengur sunnudag kl. 20.30. Ath. siðasta sýning Miöasala opin alla daga frá kl. 14.00, sunnudaga frá kl. 13.00. Sala afsláttarkorta daglega. Símí16444. Wholy Moses fstsnskur texti. Sprenghlægileg ný amerisk gam- anmynd í litum meö hinum óviöjafn- anlega Dudley Moore í aöalhlutverki. Leikstjóri: Gary Wies. Aöalhlutverk: Dudley Moore. Laraine Newman. James Coco og Paul Sand. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Auragræðgi Sprenghlægileg og fjörug ný Pana- vision-litmynd meö tveimur frábær- um nýjum skopleikurum: Richard NG og Ricky Hui. Leikstjóri: John Woo. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Með dauðann á hælunum Hörkuspenn- | andi Panavision litmynd um æsi- legan eltingaleik með Charles Bronson, Rod Steiger. Bönnuö innan 16 ára. íslenskur texti. . , . Endursynd so,4jr 3.05, 5.05, 7.0 9.05, 11.05. Eyja Dr. Moreau Sérstæö og spennandi lit- mynd um dular- fullan vísinda- mann meö Burt Lancaster, Michael York. Bönnuö innan 16 ára. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. Hnefa leikarinn Spennandi og viöburöahröö ný bandarísk hnefaleikamynd í litum, meö Leon Isaac Kennedy. Jayne Kennedy og hinum eina sanna meistara Muhammad Ali. íslanskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Hækkaö verö. ia sanna Kg| salur ] ■/PJ Heitt kúlutyggjó (Hot Bubblegum) -Sprenghlægileg og skemmtlleg mynd um unglinga og þegar náttúr- an fer aö segja til sín. Leikstjóri: Boaz Davidson. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 14 ára. Btfrl HOU Sími 78900 Fram í sviðsljósið (Being There) Isl.texti Grínmynd i algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i, enda fékk hún tvenn Oskarsverólaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLaine. Melvin Douglas, Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.30. Endless Love ísl. texti Enginn vafi er á því aó Ðrooke I Shields er táningastjarna ungl- inganna í dag. Þiö munió eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frá- j bær mynd. Lagió Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag í kvikmynd i mars nk. Aöalhlutv.: Ðrooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. | Leikstj.: Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 3.05, 5.20, 7.20, 9.20 og 11.20. Á föstu (Going Steady) ísl. texti Frábær mynd umkringd Ijóman- : um af rokkinu sem geysaói um 1950, Party grin og gleöi ásamt öllum gömlu góöu rokklögunum. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Halloween ísl. texti Halloween ruddi brautina i gerö hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáöi leikstjóri John Carpen- ter (Þokan). Þessi er frábær. Aðalhlutv.: Donald Pleasence, Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Trukkastríðið (Breaker Breaker) Isl. texti I Heljarmikil hasarmynd þar sem . trukkar og slagsmál eru höfö i ! fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem karate-meistarinn Chuck Norris | leikur í. Aðalhlutv.: Chuck Norris, George Murdock, Terry O'Connor. Bönnuö börnum innan 14 ára Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Dauðaskipið (Deathship) Isl texti Þeir sem lifa þaö af aö bjargast úr draugaskipinu, eru betur staddir aö vera dauóir. Frábær I hrollvekja. Aöahlutv.: George Kennedy, Hichard Crenna, Sally Ann How- es. Leikstj. Alvin Rafott Bö"°;'^ börnum innan 16 ára Syndkl.SMs 09 11.15. Hin heimsfræga kvikmynd Stanley Kubricks Höfum fengiö attur þessa kyngimögnuöu og frægu stór- mynd. Fram- leiöandi og leik- stjóri snillingur- inn Stanley Ku- brick. Aöalhlut- verk: Malcolm McDowell Ein frægasta kvikmynd allra tima. fsl. texti. Stranglega bönnuö innan Sýnd kl. 7 og 16 ára. •-15. islenzkur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Stórislagur (Battle Creek Brawl) ífýÞJÓflLEIKHÚSIS HÚS SKÁLDSINS í kvöld kl. 20. GOSI laugardag kl. 14 sunnudag kl. 14. AMADEUS laugardag kl. 20. uppsalt. miövikudag kl. 20. SÖGUR ÚR VÍNARSKÖGI 5. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviöið: KISULEIKUR miðvikudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 11200 Kópavogs- leikhúsiö - GAMANLEIKRITIÐ „LEYNIMELUR 13“ sýning laugardag kl. 20.30. . . .. Þetta er snotur sýning og á köflum búin leikrænum kostum. Jóhann Hjálmarsson Mbl. . . . og sýningunni tekst vissulega þaó sem til er stofnaö: aö veita græskulausa skemmtun án einnar eöa neinnar tiiætiunarsemi annar- ar en þeirrar aö vekja hlátur og kátinu. Ólafur Jónsson DV. . . . Þaö er mikiö fjör i þessari sýn- ingu i Kópavogi og ieikstjóranum hefur tekist aö halda vel utan um sitt fólk og leikurinn gengur aiian tímann jafnt og vel. Siguröur Svavarsson, Helgarpósturinn. . .,. Sýningin er fjörlega sviösett af Guörúnu Asmundsdóttur, sem nýtir reviureynsiu sína af hagleik og Leikfélag Kópavogs á aö skipa mörgum prýöilegum leikurum sem tókst aö skapa hinar kostulegustu persónur á sviðinu. Sverrir Hólmarss. Þjóóv. Ath. Áhorfendasal verður lokað um leiö og sýning hefst. mmm m eftir Andrés Indriðason. Sýning sunnudag kl. 15.00. Fáar sýningar eftir. Miðapantanir í síma 41985 all- an sólarhringinn, en miöasai- an er opin kl. 17.—20.30 virka daga og sunnudaga kl. 13—15. Sími 41985 Á elleftu stundu Paul\ Jacquelinex William Newman . Bisset HoWen Hörkuspennandi ný bandarisk ævintýramynd gerð af sama fram- leiöanda og geröi Posedonslysiö og The Towering Interno (Vitisloga) Irwin Allen. Meö aöalhlutverkin fara Paul Newman, Jacqueline Bisset og William Holden. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuó börnum innan 12 ára. lauqabas I :II»I/77BI Endursýningar á 2 stórmyndum í nokkra daga: Reykur og bófi 2 Bráöljörug og skemmtileg gaman- mynd meö Burt Reynolds og Jacky Gleason. Sýnd kl. 5 og 7. Eyjan Æsispennandi og vlöburöarrík mynd meö Michael Caine og David Warn- er. Sýnd kl. 9. Bönnuó börnum Innan 16 ára. Gleðikonur í Hollywood LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR SÍM116620 ROMMÍ í kvöld uppselt miövikudag kl. 20.30 örfáar sýningar eftir JÖI laugardag uppselt OFVITINN sunnudag kl. 20.30 næst síöasta sinn. SALKA VALKA þriöjudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30. Miöasalan i lönó kl. 14—20.30. REVÍAN SKORNIR SKAMMTAR Miönætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30 Fáar sýningar eftir Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16—23.30. Sími 11384. Al U.YSINLASIMINN KR: JW«T0untlntitt) 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.