Alþýðublaðið - 03.07.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.07.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐÖBLAÐÍ© S@ x SS S2xtg*s& HD. x S - " við um verð ápess- um dekkum ið mun- tjm bjóða allirsfi lægsta verð.- Péröar Fétsapssom & Go. Ljósmyndir af Haraldi Níels- syni og H. Hafstein. Veggmyndir og sporöskjuratnmair í fjöl- breyttu úrvaii. fslenzk málverk. Mynda- og Bamma-verzlunin, Freyjugötu 11. Sími 2105. íatiö standa á purru með full- fermi yfir fleiri stórsíraumsfjömr eins og nefnt skip var látið gera, og þa'ð einnig með miklum pil- farsfarmi, og svo ef tii viil hreppa vont veður og stórsjói. Petta ætti hinn skipabyggingar- fródi ritstjóri Alpýðubiaðsins að athuga, og hvetja skipstjöra og sjómenn að fara með skip sín eins og góðum og gætnum sjó- mönnum ber. Ól. T. Sveinsson. Ath.: Háðsyrði Ólafs Sveins- sonar um rilstjóra Aipýðubiaðs- ins takast honum álíika vel og skipaskoðunin. Það parf ekki skipabyggingafróða menn til þess að sjá í hveris konar lagi sikipa- skoðunin er, pegar skipin sökkva í logninu. Gísli Áxnason, Mýrargötu 1. Vinning'anma sé vitjað tií Silla & Valda. Ípróttaféíag verkamaima hefir nýl'éga verið stofnað á Sig'iufirði. Sig'ufJÓK Ólafssou listamaður, er fékk verðilaunin í Kaupmannahöfn í fyrra haust, ætlar iað vsýna listaverk sín í sýningarskálanum við Kirkju- stræti. Meðal Siistaverkanna er hin fræga standmynd hans, „Verka- miaðurinn“, sem mentamálaráðið hiefir ikeypt. Sýningin verður jo|)K;uð á siunnudaginn, og verður 'áneiðanlega fjölment á þessari á- gætu sýningu, Vér héldum heim, eftir þýzka rithöfundinn Erich Mariia Remarque, er nú komin út í íslenzkri pýðingu eftir Björn Franzson. Er bókin hin prýði- legasta aö öllum frágangi. Dagsbrúu. Funcíur verður annaö kvöid kl. 8 í verkamannafélaginu „Daigs- brún“. Fundarefni: Atoinnuleys- fsmáíið. Fundiurinn ve^ður í templariasalnum við Bröttugötu. Sýitishom. Nú er litla íhaldið byrjað að spara, eða svo mun jrað heita á Framsióknarinnar mælikvarða. Þorkieil Jóhannesson, fyrv. skóla- stjóri j Samvinnusikólans, hefir, eftir pví siemð sagt er, sótl um kiennarastarf við Kennarasfcólann frá 14. maí s. 1., en ríkisstjórn- inni imun hafa þótt Þorkell sækja of seint u:m starfið, pvi að nú hefir hún veitt honum pað frá 1 maí. ■i.iína Lóð gagnfræðaskóians. Þegar rætt var á bæjarstjórn- arfundinum í gær uni lóð handa gagnfræðasikóia Reykjaýfkur benti Stéfán Jóh, Stefánsison á, að lóðin þarf að vera stærri en 4 púsund fermetrar, svo að þar geti verið leikvöllur og til pesis yfirleitt, að prengsli á lóðinni ’komi ekkjí að sök. Það væri bænurn sómi að búa sem bezt að gagnfræðaskóla sínum. Það kom í Ijós, að óráðstöfuð lóð jer í friamhaldi af þeirri, sem fasit- eignanefndin hafði bent á, svo að bæta má viö Sikólalóðina, og var iskóianum ákveðinn staðiur suðvestan við nýja barnaskólann, svo sem nefndin hafði stungið upp á. Happdrætti í. R. í gær var drngið hjá lögmanni, og komu upp þessi númer: 3923 (kr. 500), 35 (kr. 200), og 1106 (kr. 100). 500 krónurnar vann (Vœtiuiœknir ’ er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavagi 49, sími 2234. Ferðúfélag íslamls f-er austur 1 Laugardai næstkomandi siunnu- ‘dag um Hellisheiöi að Grýtu, og verður par beðið eftir gosi, ef tími vinst til. — Frá Grýtu verð- ur farið austur með Ingólfsfjalli og yfir Sogsibrú og þaðian sem leið liggur að Laugarvatni. Að Laugarvmtni verður staðnæmst í þrjár stúndir. Síðan verður farið s-em leið liggur um Beitivelli og Lyngdalsheiði á Þingvöll. — Laugardaíurinn er einhver prúð- ■asta sveit Suðurlands, svo að imenn ættu -að nota petta tækifæri vei. — Farseölar kosita 12,50 fyrir félaga, en aðrir gmði 2 kr. meira. Útmrpið í d-ag: KI. 19,30: Veö- urfregnir. Kl. 20,30: Hljómleik- ar (E. Th.). Kl. -20,40: Erindi' Óvinir nytjafiskanna (Árni Frið- riksson náttÚTufræðingur). Kl. 21: Veðurspár og fréttir. Kl. 21,30: Söngvélarhfjómleikar. Flugstöðin í Málmey breimur. Fimtudaginn 11. júní brauzt út leldur í flugsitöðinni í Málrney. Vélamaður nokkur, sem var að aðgæta Junker-flugvél eina, var með Lampa í hendinni og misti íiann of-an í „tvist“, sem var renn- blautur af olíu og b-enzíni. Eld- urinn varð fl-jótt mjög miagnaður, og rétt imieð naumindum var hægt að bjarga benzíngeymum, sem parna eru, en hefði eldiur- inn náð peim-, hefði orðið ógurleg sprenging. Ein stór Junker-far- pegaflugvél -eyðilagðiist alveg, en nokkrar aðrar flugvélar sfeemd- ust nokkuð. Skaðinn e:r metinn 400 pús. kxónur. 'SOjnannsdmkknar. Nýiega féilu ógurleg regnský til jarðar í An- -gora í TyrkLandi og nágrenni borgarinnar. 30manns drukkniuðu, m-argir sJasuðust og fjöldi húsa og mannvirkja eyðilögðust. Meishammót I. S. I. verður háð í Vesitmannaeyjum dagana 6. oig 7. ágúsit í sambandi við hina áriegu þjóðhátið Vestmanneyinga, sieim v-erður 8. ágú-s-t. Sú nýlunda verður í sambandi við mieiistara- únótið, að þreytt verður fjiaUganga upp á Blátind. (FB.) , Úr Simur-Þuigeyjarsýsiu er FB. skrifaö 18. júní: Tí'ðarfarið hefir veirið ákafl-ega kalt og purt hér iiyrðra í vor. Mjög oft hafa verið frost á nóttum, s-em hamlað liafa jurtagróðri að miklum mun. Hefir jörðin verið grá og gróðurLaus alt að pessiu og lítur ískyggil-ega út mieð sprettu í sumar. — Mikill snjór á afréttum enn og mann- gengur ís á vötnuim upp til heiða. Verzliinnr.búdum er lokað kl. 4 á laugardögum í júlí og ágúst- mán. Ekki trúlofuð. Rangt er það,, 'siem isitóð í blaðiinu í igær, að Sól- veig Eggertsdóttir og Ægir Ól- afsson séu trúlofuö. Veðri.o. KI. 8 í m-orgun var 9 stiga hiti í Reykjavik. Útlit héi á Suðvesturlandi: Allhvöss norð- ausitanátt. Úrkomulaust og létt- skýjað. iU. M. F. „Velaakandi“. Munið grasaferðina annað kvökl ki. 9. A síldvsiðar fóxu í gær togar- ornir „Arinbjörn hersir“, „Snorri goðió“ og „Þórólfur" o-g línuvéið- arinn „Sigríður". Líf og dctiiði. Mári einn frá Túnis., að nafni Múhaimieð ben S-a- lah, siem var hermaður í liði Frakka, var um daginn í borg- inni Ain í Suður-Frakklandi á- kærður fyrir að h-afa ætlað a? myröa m-ann einn. En rétturinn sýknaði Múhamieð, og var hanin þegar látinn l,aus. Bn er hann kom út úr réttarsalnum mætti hann manninum, sem hann hafði veriö kærður fyrir að hafa ætlað að myrðia, og var þá svo reíður, að hann :hótað-i manmnum ;að drepa hann við tældfæri. En maðurinn heið ekki boðanna, heidur drö upp hjá sér skamm- byssu og skaut Múhameð. BapisafateweimlaiiiiH JLaiigtawegi 23 (áður á Kiapparstíg 37), Barnakápur i fallegu úrvali Hviíar legghlífabuxur í öll- um stærðum o. m. fl, SimS 2035. Alls konar málning nýkomin. Klapparstíg 2S. Síml 24. 715 Sími 716. Ödýr matur. Nokkuð 8Í reyktn hrossakjöti og bjúgum verður selt næstu daga. Sér- lega ódýrt gegn greiðslu við móttöku, ef keypt eru 10 kg. í senn. Þetta er matur, sem gefur við sér, og ódýrari matarkaup gerast pvi ekki, Sími 249 (3 línur). Spariðpeuinga. Foiðistöpæg- indi. Munið pví eftir að vanti ykkur rúðar í glegga, hringið í síma 1738, og verða pær strax íáfeiar í. Sanugjarnt verð. ALÞÝÐUPRENTSMIÐ J AN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls koo ar taekifærisprentun svo sem erfiljóö, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu veröi. fe- ' ■ 1 1 ■ - ; Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ÖMur Friöriksson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.