Alþýðublaðið - 22.07.1931, Blaðsíða 2
2
AlbÞSÐUB&AÐlÐ
ASnám skatts af Iðgtekjum
og lœkknn skatts af miðl~
ungsÉekjnm. Btfilll
MæfekssiE toátekBiía®featts og eagiaasfeatts.
Framfærslulagabætur.
Enginn réttindamissir vegna framfærslnstyrks, sem velttur er
soknm ómegðar, slysa eða heilsuleysis.
Engir fátækrafutningar.
Landið eitt framfærsluhérað.
Fulltrúar Alþýðuflokksins í
neðri deild alpingis, Haraldur,
Héðinn og Vilmundur, flytja
frumvörp þau !um tekju- og
eigna-skatt og um fasteignas,katt,
er Haraldur flutti á tveimur síð-
ustu þingum.
. Með tekju- og eigna-sikatts-
frumvarpinu er stefnt að því
tvennu, að afnema skatt af lág-
tekjum og lækka skatt af mi.ðl-'
ungstekjum og að hækka skatt
af hátekjum og eignum, svo að
hægt sé að létta tollaþunganum
af alþýðunni, en ríkissjóður fái
tekjur isínar á réttlátari hátt.
Tiekjurnar á áð taka þar, sem
féð er til, en ekki af þurftar-
laun'um fátækra fjölskyldumamia.
Vegna hækkunar á persónufrá-
drætti verða t. d. 4 þús. kr. árs-
tekjur manns í Reykjavík, sem
hefir fyrir konu og þremur börn-
um að ,sjá, skattfrjálsar með öltu.
Om 36°/o þeirra, sem samkvæmt
gildandi lögum ber að greiða
tekjusikatt, eða um 9 þúsundir
lágtekjuinanna, verða leystar
undan sRattinium, ef frumvarþið.
verður ,að Iögum,. Hins vegar er
gert ráð fyrir, að skattur af há-
tekjum og einkum af ’ stóreignum
hækki að mun, svo að tekjur rik-
issjóðs af skattinum í heiid sinni
hækki um 70—75 'Vo eða um a.
m. k. liðlega milljón krónia á
ári. '
Tekjuaúki rikisisjóðs af fast-
eignaskattsfrumvarpinu er var-
lega áætlaður 600 þús. kr. á ári.
Samkvæmt frumvarpinu hækkar
skatturinn yfirleitt af lóðuim og
löndum, en aftur á móti lœkkar
húsia,skatturinn talsvert þar, sem
hann, er hæstur nú. Er /þar í
gert ráð fyrir; að sveitar- og bæj-
ar-félög noti heiináld, sem þeim
er veitt í frv., til að leggja á
fasteignaskatt, og ef hún' er full-
notuð, imyndi tekju-auki þeirra
af frumvarpinu nema samtal.s um
700 þús. kr. á ári. 1 tekju- og
eigna-skattsfrumvarpinu er einn-
ig ákvæð-i um, að á m-eðan al-
þingi hefir ekki s.ett lög um al-
mannatryggingar eða á annan
hátt létt að verulegum mun af
héruðunum kostnaði -við fátækra-
framfærslu, sé sveitar- og bæj-
ar-stjórnum heimilt að hækka
tekjuskattinn í umdæmum sín-
um um .50o/o, og renni sú hækkun
í sveitar- eða bæjar-sjóð, og þar,
sem heimildin er notuð, renni
þriðjungur eignaskattsins einnig
í hreppssjóð eða bæjarsjóð- Á-
ætlar H. G., að ef allar bæjar-
og sveitarsjórnir á landinu not-
uðu þá heimilcí, myndu tekjur
sveita- og bæjar-sjóðanna ;af
Irenni neroa 1100—1150 þús. kr.
á ári. Ef þessum upphæðum, er
héruðin fá samkyæmt báðiun
frumvörpunum, væri varið til að
lækka útsvörin, mætti að öðru
óbreyttu lækka þau unr nálægt
•þriðjung.
Otkonian fyrir fasteignaskatts-
gjaldendum yrði sú, að t. d. hjá
öllum þorra almennings, sem á
hús hér 1 Reykjavík á ódýrari
lóðumum, myndi skatfurinn til
ríkis og bæjar siamtals lœkkct frá
því, siöm nú er. Aftur á móti
hækkaði hann töluvert þar, sem
l'óðirnar eru dýrastar vegna legu
þeifra og aðgerða bæjarfélagsins
og ríkisins, og er það í ,alla staði
réttlátt. Af lóðum hér í Reykja-
vík, siern haldið er óbygðum til
að bíða eftir verðhækkun, myndi
iskatturinn rúmlega þrefaldast.
Auk þess að afla ríkinu tekna
er meö fasteignaskattinum stefnt
að því aö draga úr fasteigna-
braáki.
Bæoi þessi frumvörp hafa nú
verið afgreidd til 2. unxræðu og
f j árha gsnefndar.
Stefna Alþýðuflokksms í
skattamálum er að afnema tolla
af nauðsynjavörum, en afla rík-
inu tekna með hátekna- og stór-
eigna-skatti.
„Óðni“ hlekkist á
á Húnaflóa.
________
Kl. 2 í fyrri nótt kom varð-
skipið Óðinn hingað mikið lask-
að. Hafði það kent grunns, á
Húnaflóa undan Bjarnarfirði á
Leið, sem er tíðfarin. Afturstefn-
ið á skipinu brotnaði. Mun það
fara til Kaupmannahafnar rnjög
bráðl'ega í flotkví til viðgerðar.
Kemur það í Jjös nú eins’og oft-
ar áður, hve það er bagalegt fyr-
ir okkur, að eiga ekki sjálfir flot-
kví.
Frá sjöveldafsmdimim.
Lundúmxm, 21. júlL U. P. FB.
Surnir fuiltrúanna á sjövelda-
stefnunni hafa sagt í viðtali við
United Presis, að á fundinum í
tlag hafi miðað vel áfram. Fund-
ur verðiur haldinn kl. 10 á irnið-
vikudag árdegis. Öllum fulltrúun-
um kemur saman um að fyrsta
skrefið isé að tryggja það, að
enginn þeirra, ,sem heitið hafi
stuðningi Þýzkaiandi til handa
nú, afturkalli lánstilboð eða dragi
/sig í hlé.
Á iSÍð'dsita þingi fluttiu fulltrúar
Alþýðuflokksins í efri 'deild al-
þingis, Jón Baldvinsson og Er-
lingur Friðjónsson, frumvarp til
fr-amfærslulaga, er koma skyldi í
stað hinna illræmdu fátækralaga.
Nú flytur Jön Baldv. frumvarpið
á ný, og er þ.að nú komiö gegn-
um 1. 'umræðu í efri deild.
Landið sé sanxeiginlegt fram-
færsluhérað og eigi hver rnaður
fraimfærslurétt í dvalarsveit sihni.
Þar með hætta af sjálfu sér allir
fátækraflutningar og hinir miiklu
hrakningar, sem fátækt fólk hefir
orðið aö þofa þeirra vegna bæði
fyrr og síðar. Þá hættir, lík-a alt
þrefið og þjarkið rnilli sveiitar-
st iórna út af sdeitarstyrkveitingum
og sveitfesti, og er að því einu út
af fyrir , sig ærin landhremsun.
Nú eru að eins sextugir mienn
trygðir gegn réttindamisisi vegna
framfærslustyrks, en samkvæmt
frumvarpinu telst sá styrkur ekki
framfærslustyrkur, þ. e. er ekki
endurkræfur og veldur ækki rétt-
indamissi. sem veittur er vegna
ómegðar, þegar karlmaður- hefir
fyrir fjórurn börnum eða fleirum
að sjá eða kona fyrir tveimiur.
Sama gildir um'styrk, sem veitt-
ur er vegna slysa eða heilsu-
Jeysis, þegar styrkþegi hefir verið
óvinnufær af þeiím sökum sam-
flieytt i ársfjórðung eða lengur.
Þá er og lögð áherzla á það í
frumvarpinu, að vinnandi mönn-
um, sem að þrengir um stund,
sé útveguð vinna við frarn-
kvæmdir hjá bæjar- eða sveitar-
félagi, og skal þeim greitt fult
kaup fyrir vinniuna, en ekki notuð
sér neyð þeirra til að færa niður
kaupið. Er það sjálfsogð aðferð,
bæði frá mannúðar- og hag-
kvEemnis-sjónarmiði, að láta
vinnu í té við gagnlegar fraim-
kvæmdir, í stað þess að neyða
rnenn til að fá framfærslustyrk,
þegar þeir geta komist af án
hans með því að fá vinnu.
Átvinnumálaráðuneytið á sam-
kvæmt frv. að jafna niður fram-
færslukostríaðinum á öllu land-
inu, þannig að það ákveði, hvað
hverjij sveitar- eða bæjar-félagi
um sig ber að greiða, og skal
þar að hálfu miðað við s,am-
anlagt skattmat allra fasteigna í
svieitinni samanborið við skatt-
mat allra fasteigna á landinu, en
að hálfu við samanlagða fjárhæð
skuldlau'sra ieigna og tekna af
eign og atvinnu í sveitinni, samr
anborið við tílsvarandii fjárhæðir
á öllu landinu. Síðan skal.ráðu"
neytið innheimta eftirstö'ðvar
íralmfærslukostnaðar hjá þeim
sveitum, sem greitt hafa, minna
en þeim ber samkvæmt þessarí
niðurjöfnun, og endurgreiða þeim
sveitum misnruninn, sem greitt
hafa meira en þeim ber sam-
kvæmt niðurjöfmununni. Þaninig
sé framleiðslukostnaðinum jafn-
að niður eftir gjaldgetu rnanna
jafnt hvar á landinu sem heimili
þeirra er, en hann ekki lagður á
þá að miklu leyti eftir því, hvar
þeir eiga heima, svo sem nú er.
Er þar einnig um mikla réttarbót
að ræða.
Krafa Alþýðuflokksins ium þær
réttarbætur, er frumvarpið flytur,
hefir nú rutt sér svo til rúms
roeðal jxjóðarinnar, að hún mun
ekki una því Lengi héðan af, að,-
þær nái ekki frám að ganga.
Hvenær verður stjórnm
myndnð?
Á fundii" í sameinuðu alþingi1, er'
haldinn var í gær, ntíntist Jörj
Baldvinsson á, að í vor lýstí
forsætisráðherra yfir því, að
stjórnin væri að eins bráða-
birgðastjórn. Væri bæði fróðlegt
og nauðsynlegt fyrir þingmenn
að fá að vita, hvort svo væri enn
og hvort stjórn yrði þá mynduð á
næstunni. Tr. Þ. isvaraði því einu,
að tilkynt yrði í þingrnu þegar
stjórn væri rnynduð. — Héðihn
spurði þá, hvort stjórnarmynd-
unar myndi aÖ vænta í þessari,
viku, og kvað óviðkunnanlegt, að
bráðabirgðastjórn sitji lengi eftir
kosningar. — Við því fékst ekkert
ákveðið svar.
UtanrikismáLanefnd var kosin í
gær í sameinuðu þingi. Kosnir
voru: Ásigeir, Bjarni Ásig., Magnús
Torfaison og Jónas Þorbergsson
af lista „Framsiókniar“-flO'kiksiin,s,
Jón Þorláksison, Ól. Thors og Ein-
ar Arnórsson af lista íhaldsflokks-
ins.
Arbeiter Zeitung heitir aðalblað
jafnaðanhanina í Austiurriki, og eor
Jjað gefið út í Víniaxborg. Ritstjóri
þessa bliaðs, Fr. Austerlitz, lézt
sunniudaginn 5. þ. m., 69 ára að
aldri. Hiafði hann þá verið rit-
stjóri blaðsins í 40 ár, eða frá
því að hann var 29 ára gamall,
Bærinn Dragör í DanmÖirku átti
500 ára afmæli um sí’ðustu mán-
aðamót, og héldu bæjarbúar af-
imælið hátíöltegt 5. þ. m.