Alþýðublaðið - 05.08.1931, Blaðsíða 4
4
ALPÝÐUBLAÐIÐ
Bifreiðaskatíuriam
enn.
, Stóra Ijóta 8run*varpið“
komið fram á ný.
Frumvarpið um biíreiðaskattinn
illræmda, nsem Magnús Guð-
mundsison samdi fyrir „Fram-
sóknar'-stjórnina ásamt Halldóri
Stefánssyni og hún flutti síðan á
siðasta pingi, er komið frarn á
ný. í stað hestorkugjialdsins, sem
nú er, og Ólafi Thors og fleiri
einkabifreiðaeigendum er meinilla
'við, á nú samkvæmt [lessu í-
halds-„Framsóknar“-frv. að velta
skattinum að langmesiu leyti af
skiemtibifreiðum einstakra eigna-
smanna yfir á vöruflutningsbif-
reiðar og pær miannflutningsbif-
reiðar, sem. almenningur notar, p.
e. yfir á vörurnar og fargjöldin,
og maxgfalda skattinn um leið.
Það var Ólafur Thors, sem fyrst-
ur kom með frumvarp um ben-
zínskatt af bifrieiðum, og er pað
líklega eina frumvarpið, sem
hann hefir flutt af sjálfsdáðum.
Þá kallaði „Timinn“ pað að mak-
legleikum „litla ljóta frumvarp-
ið“. En tímiarnir breytast, og fá™
um árum seinna flutti Ól. Th.
pví líkt frumvarp 'aftur fijrir
„Fmmsóknar“-stjórnina og pá
enn magniaðra en fyrr. Svo tók
Magnú»s Guðmundsson við, og pá
varð frumvarpið að stjórnar-
frumvarpi „Framsóknar".
Nú flytja peir pað Jón í Stóra-
dal og Einar fyrrv. ráðherra. Jón
hefir áður látið svo um mælt á
alpingi, að hann flytti jafnan að
eins eitt frumvarp á hverju pingi,
en pað væru líka alt pjóðgagnleg
mál, sem hann bæri fram. Og nú
er pað bifreiðaskatturinn, — nýr
skattur á nauðsynjavöruflutn-
inga iog alla, sem. ferðast með
bifreiðum, — sem er frumvarpið
hans á pessu pingi(l).
Við 1. umr. í efri deild talaði
Jón Baldvinsson gegn frumvarp-
inu og benti á, áð í framkvæmid-
inni verður sJíkiur bifreiðaskattur
eins konar nefskattur. Jafnframt
minti hann „Framsóknar“-flokks-
mennina á hringl flokks peirra í
pessu máli, sem „Framsióknar“-
menn andmiæltu fyrir nokkrum
árum, en bera nú fram og fá
borið fram hvað eftir annað.
Útflntningur á mm fiski.
Sjávarútvegsnefnd neðri deild-
ar alpingis hefir skilað frá sér
frumvarpi Haraldis Guðmunds-
sonar um .stuðning ríkisins við
útflutning á nýjum fiski, og hefir
frumvarpið verið sampykt við 2.
umræðu eins og nefndin gekk frá
pví. En hún hefir dregið mjög
úr ákvæðum pess, Sérstaklega • er
pað hlálegt, að nefnd, sem að
meiri hluta er iskipuð mönnum,
sem kalla sig samvinnumenn
(Sveir.i, ÁSigeiri og Bjarna Ásg.),
hiefir í stað ákvæðis frumvarps-
ins um, að hraðferðunum með
fiskinn verði haldið uppi frá
peim stöðum á iandinu, „par
siem sjómenn og útvegsmenn
hafa með sér félagsskap med
samvinnusnidi um útflutning og
sölu“ á fiskimum, sett: „par sem
útvegsmenn og sjómenn hafa
með sér félagsskap um fisksölu",
án pess ud neitt sé um pad ú-
Iwedió, lwort sá félagsskapur sé
samvinnufélag eða hlutafélag.
Með pví að binda aðstoð ríkisins
við samvinnufélagsskap er pað
trygt, að engjnn miaður á félags-
svæðinu, sem getur og vill ver?,
með, sé útilokaður. Á petta benti
Haraldur Guðmundsson við um-
ræðurnar; en nógu margir
„Framsóknar“flokksmenn greiddu
atkv.æði ásarnt íhaldsmöunum
mieð breytingu nefndarinnar til
pess. að hún var sampykt. Hvort
lagfæring verður aftur gerð par
á síðar á pinginu eða ekki, kem-
u.r seinna í ljós. — Ekki fékst
nefndin tii að mæla með pví,
að veitt yrðu lán úr ríkissjóði til
veiðarfærakaupa, svo að sjómenn
geti fljótt og greiðlega komið sér
upp dragnó'tum, en hins \ egar
félsit hún á, að slík lán verði
veitt í ár til kaupa á fis.kum,-
búðum og öðrum tækjum, er
nota parf við útflutninginn.
Til pess að bátafiskimenn hvar-
vetna á Landinu hafi gagn af út-
flutningsferðunum, purfa að vera
mörg skip í fö:rum. Nefndin lagði
til, að leigð verði prjú skip eða
fieiri. Voru tillögur hennar aliar
sampyktar. En skipin purfa á-
reiðanlega að verða fleiri en
prjú, ef koma á að fullum not-
uni', — og pað mun fleiri,
Haraldur Guðmundsson spurði
forsætisráðherra á ný við 2. umr.,
hvort stjórnin ætii að nota h-eim-
ildina, ef frumvarpið verði sam-
pykt, og kvað Tr. Þ. svo vera.
Usti dafjlaif' ©g TOgfmB.
Skákmótið.
I gærkveldi tefldi skákheims-
meistarinn, dr. Aljechin, við 40
bieztu taflmenn Reykjavíkur, par
af tvær blindskákir við pá Bryn.j-
ólf Stefánsson og Eggert Gilfer.
Skákirnar hófusit kl. 8 og var iok-
ib um kl. 514 í morgun. Skákun-
úm lauk pannig, að dr. Aljechin
vann 32 skákir, par með báðar
blindskáki'rnar, fjórum :skákum
tapaði hann, en 4 urðu jafntefli.
Sá, sem fyrstur varð mát, var
taflkóngur ísiands, Ásmundur
Ásgeirsson. Þei'r, sem mátuðu dr.
Aljechin, voru: Frímann Óiafsr
son, Kristínus Arndal bifreiðar-
st.stjóri, Árni Knudsen 0g Einar
Þorvaldsson. Þeir, sem gerðu
jafntefli við doktorinn, voru: Er-
lendur Guðmundsson, gjaidkeri
tollstjóra, Guðmundur Bergsson
póstmeistari, Hannes Hafstein
og GarðaT Þorsteinsson lögfræö-
ingur. Mikill fjöldi manna horfði
á bardagann og skemtu menn sér
vel.
Bókaverzlun ísafoldar
er að hætta og heldur bóka-
útsöiu pessa daga.
Hannes á Hvammstanga
falaði fyrir hönd fjárveitinga-
nefndar við 3. umræðu fjárlaga
og hvatti pingmenn mjög til „að
sýna pá ábyrgðartilfinningu“ að
spara nú sem mest og 'skera
niður, svo að ekki yrði tekju-
halli á fjárlögum. Haraldur Guð-
mundssion minti hann pá á, að
síðastliðið ár 'varð miiljónar
króna tekjuhalli hjá stjórninni,
prátt fyrir pað, að tekjur'ríkisins
fóru 5 millj. kr. fram úr áætlun.
Hannes hafi ckkert talaö um
skort á ábyrgðartilfinningu, pótt
stj-órnin hafi gert sig seka í pví
að eyða 6 milljónum króna án
fjárlagahieimildar -og mynda
pannig tekjuhalia prátt fyrir allar
umframtiekjurnar, en nú komi
pessi stuðnángsmaður .peirrar
sömu stjórnar og brýni fyrir
pingmönnum að sýna ábyrgðar-
tilfinningu í pví að spara fjár-
veftingar til verklegra fram-
kvæmda, pegar atvinnuskortu'rmu
steðjar að alpýðunni. Slíkt hátta-
lag sé imeira en litil ósvífni.
Frá Þingeyri.
er Fréttastofunni skrifað 1. á-
gúst: „Á Brekku hér í hreppi
hefir undanfarin ár verið unnið
að stórfeldum framkvæmdum.
Búa par prír bændur, dugnaðar-
menn hinir mestu. Hafa peir reist
tvö íbúðarhús, hin myndarleg-
usitu, á staðnum, siéttað miestalt
túnið og fært pað mjög út með
sáðsléttum, girt ’stór svæði utan-
túns tii ræktunar og grasnytja.
I vor reistu peir fjós með haiug-
húsi og hlöðu af nýjustu gerð.
Synir bændanna eru á sjó á vetr-
um og leggja fé pað, sem peir
jsfla, í pessar pörfu framkvæmd-
ir heiima fyrir. Er pessum ungu
mönnum mjög til sónia pessi
ráðabreytni og mjög til fyrir-
myndar öðrum æskumönnum."
/ sundlauginni ao Laugarvdini.
Fór um Þingvelli austur í
'Laugardal. Ætlaði ekki að stanza
á Laugaravtni, en Böðvar hrepp-
stj. sat fyrir imér, togaði ,mig
heirn og sýndi mér allar fram-
farirnar, bæði utan húss og.inn-
an. Ég fór í sundlaugina, ó-
hræddur við dylgjur doctorsins,
enda hefir Oddur iitli ekki pjáðst
af barnasjúkdómum um. æfina.
Þarna barðist ég um og skrubb-
aði mig langa stund og íloks
fann ég alveg heilar brækur, sem.
ég hafði tapað fyrir löngu, eða
pegar ég var á útvegnum hans
Geirs gamla. Ég skoðaði laug-
ina, sem var hlaðin 'upp eftir að
lík peirra Jóns Arasonar og sona
hans voru pvegin parna upp.
0. S.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,.
Hverfisgötu 8, sími 1294,
tekur að ser alls kon
ar tækifærisprentun
svo sem erfiljóð, að-
göngumiða, kvittanir,
reikninga, bréf o. s.
£rv., og afgreiðk
vinnuna fljótt og viB
réttu verði.
x>ooooooooooc
Alls konar
málning
nýkomin.
Vald. Fouisen,
Klapparstíg 20. Sími 24,
>OOOOÖCOOOO<X
Ef pig vantar, vinur, bjór,
og vonir til að rætast,
bregstn við og biddu um ,Þór‘
brátt mun lundin kætast.
Spariðpeniuga. Foiðistópæg-
indi. Munið pví eftir að vanti
ykkur rúður i glugga, hringið
í síma 1738, og verða pær strax
látnar í. Sanngjarnt verð.
Jarðræktarvinna.
Tilboð óskast í skurðgröft og til-
flutning. Hentug igripavinna. Frekari
vitneskja í síma 1445, næstu daga.
Herrar minir og frúr! Ef pið
hafið ekki enn fenglð föt yðar
kemiskt hreinsuð og gert við
pau hja V. Schram klæðskera,
pá prófið pað nú og'pið munuð
haida viðskiftum áfram. —
Frakkastíg 16, simi 2256. Mót-
tökustaðir eru á Laugavegi 6
hjá Guðm, Benjaminssyni klæð-
skera á Framnesvegi 2 hjá
Andrési Pálssyni kaupm. og
Laugavegi 21 hjá Einari &
Hannesi klæðskerum.
Morpnkjólar
í miklu úrvali.
Samarkjólaefni
miög ódýr.
Verzlun
Matthildar
Björnsdóttur,
Laugavegi 34.
!
Ritstjóii og ábyrgðarmaður:
úiafur Friíðrikisson.
Alpýðuprentsmiðjan.