Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.04.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1983 9 Búnaðarfélag Dyrhólahrepps: Vilja bætta vegagerð í Mýrdal MORGUNBLAÐINU hefur borizt ályktun frá Búnaðarfélagi Dyrhóla- hrepps, sem samþykkt var á fundi með samhljóða atkvæðum. Hún er svo- hljóðandi: Aðalfundur Búnaðarfélags Dyr- hólahrepps, haldinn í Ketilsstaða- skóla 30. mars 1983, skorar á sam- gönguráðuneytið að hlutast til um að aukin verði fjárveiting til upp- byggingar vega i Mýrdal. Telur fundurinn núverandi ástand vega algjörlega óviðunandi, þegar tekið er tillit til þess að þetta er eina sam- gönguleið íbúa á Suðausturlandi og einnig mikið notuð af Austfirðing- um m.a. við þungaflutninga. Raðhús — Einbýli — Leiga Raöhús eöa einbýlishús óskast til leigu, helst í Fossvogi. Langtímaleigusamningur kæmi til greina ef hentaöi. Þarf ekki aö vera laust fyrr en í lok 1983. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir kl. 4 þriöjudaginn 26/4 merkt: „Áreiöanleiki — 195“. Opið frá 10—18 Neöri-Flatir — Garöabæ Sérlega glæsilegt 200 fm einbýli á einni hæö. 4 svefnherb., 2 stofur, arinherb. og bókaherb. Mjög falleg ræktuö lóö. Tvöfaldur btlskúr. Verö 3,6—3,7 millj. Uppl. eingöngu gefnar á skrifstofu. Einbýli — Kópavogur Fallegt einbýli viö Fögrubrekku á 2 hæöum. Stofa meö arin, stórt eldhús, hjónaherb., 2 barnaherb. og baöherb. Kjallari ófullgerö 2ja herb. íbúö. Bílskúr fylgir. Verö 2,4—2,6 millj. Engjasel — raöhús 210 fm endaraöhús á 3 hæðum. 4 svefnherb., stór stofa, baöherb., gestasnyrting, húsbóndaherb., sjónvarpsherb., þvottahús og geymsla. Tvennar svalir. Mjög gott útsýni. Verð 2,3 millj. Fjaröarsel — raöhús 192 fm endaraöhús á 2 hæöum. 1. hæö: Stór stofa, svalir, 1 svefnherb., gott eldhús, þvottahús, búr og snyrting. 2. hæð: 4 svefnherb., stórt hol og baðherb. Verö 2,2—2,3 millj. Framnesvegur — raöhús Ca. 100 fm endaraöhús á 3 hæöum ásamt bílskúr. Nýjar hitalagnir. Verö 1,5 millj. Skipti koma tll greina á 2ja—3ja herb. íbúö. Miöbærinn — skrifstofuhúsnæöi — íbúöarhúsnæöi 173 fm nýuppgerö hæö, sem skiptist í 133 fm íbúö og 40 fm skrifstofuhúsnæöi sem einnlg má breyta í íbúöarhúsnæöi. Ný hita- lögn. Tvöfalt gler. Verö tilboö. Skipti koma til greina á 2ja—3ja herb. íbúö. Álfaskeiö — 4ra herb. Góð 100 fm íbúö ásamt 25 fm bílskúr. 3 svefnherb., stór stofa, rúmgott eldhús og baö. Þvottahús á hæöinni. Verö 1250 þús. Hraunbær — 4ra herb. Ca. 116 fm íbúö á 2. hæö. 3 svefnherb., stofa og hol. Rúmgott eldhús. Lítiö áhvílandi. Verö 1350—1400 þús. Kleppsvegur — 4ra herb. Ca. 100 fm íb. Stofa og 3 svefnherb. Sörlaskjól — 3ja herb. 70 fm íbúö á 1. hæð. 2 saml. stofur og 1 svefnherb. Ný teppi. Tvöfalt gler. Kleifarsel — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúö tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign veröur fullfrágengin. Þvottahús í íbúöinni. Gengið veröur frá húsinu aö utan og bílastæöi malbikuö. Verð 1,1—1,2 millj. Jörfabakki — 3ja herb. Ca. 87 fm íbúð á 1. hæð. Verö 1,1—1,2 mlllj. Hraunbær — 3ja herb. 70 fm íbúð á jaröhæö. Verð 1050 þús. Laugavegur — 2ja—3ja herb. Ca. 50 fm íbúö á jaröhæö. 1 svefnherb., 2 saml. stofur. Verö 800 þús. Miklabraut — 2ja herb. + herb. í kjallara Góö íbúö á 1. hæö, miösvæðis viö Miklubraut. Kjallaraherbergi fylgir. Verð 1 millj. Laufásvegur — 2ja herb. 55 fm íb. á 2. hæö. Stór stofa og svefnherb. Sumarbústaöur — Grímsnesi Ca. 37 fm finnskt bjálkahús. Sumarbústaöir — Grímsnesi Gott 58 fm sumarhús í Hraunborgum. Verö 500 þús. Myndir á skrifstofu. Höfum kaupanda aö einbýli á Reykjavíkursvæöinu ca. 200 fm á einni hæö. Vegna aukinnar eftirspurnar undanfariö vantar all- ar stæröir og geröir af fasteignum á skrá. ~Ol HUSEIGNIN Svarað í síma 30483 1—4 í dag Raöhús var Kjarrmóa Höfum til sölu um 110 fm vandaö raö- hús viö Kjarrmóa, Garöabæ. 1. hæö: Stofa, 2 herb., eldhús, baö og fl. 2. haBÖ: Stórt fjölskylduherb. Bílskúrsrótt- ur. Verð 2,0 millj. Einbýlishús í Seljahverfi Til sölu um 200 fm mjög vandaö einbýl- ishús á eftirsóttum staö í Seljahverfi. Verö 3,4 millj. Viö Hofgaröa 180 fm einbýlishús ásamt 50 fm bílskúr. Húsiö er fokhelt. Verð 2 millj. Parhús viö Hlíöarveg Kóp. 140 fm parhús á 2. hæö auk kjallara og 40 fm bílskúr. í húsinu er m.a. gesta- snyrting, rúmgott eldhús, hol og stofa á 1. hæö. Á 2. hæö er baöherb. og 3—4 herb. Ákveöin sala. Verð 2—2,1 millj. Viö Frostaskjól Fokhelt 232 fm einbýlishús á 2 hæöum. Teikningar á skrifstofunni. Raðhús v. Hvassaleiti Höfum fengiö til sölu mjög vandaö raöhús á tveimur hæöum. 1. hæö: Stofa, boröstofa, eldhús, snyrting og þvottahús. Efri hæö: 5 herb. og geymsla. Svalir. Bílskúr. Góöur garöur. Fokhelt raöhús viö Heiönaberg. Stærö um 140 fm auk bílskúrs. Verö 1450 þús. Teiknlngar á skrífst. Viö Eyjabakka Góö 4ra herb. 100 fm íbúö á 3. hæö (efstu). ibúöin er m.a. 3 herb., stofa, þvottaherb., og fl. Verð 1400 þús. Laus 1. júlí. Viö Maríubakka 4ra herb. 110 fm vönduö íbúö á 1. haðö. Sér þvottahús. Suöursvalir. Verð 1400 þú«. Viö Boöagranda m. bílskýli — skipti 4ra herb. 120 fm stórglæsileg íbúð á 3. hæö i lyftuhúsi. Góö samelgn m.a. gufu- baö o.fl. Suöur svalir. Stæöi i bílhýsl. Fsast i skiptum fyrlr 2|a—3)a herb. góða ibúö á 1. eöa 2. hæö. Viö Skipholt 5 herb. 130 fm íbúö á 3. hæö. Bílskúrs- réttur. Verð 1650 þút. Laus strax. Viö Álftahóla m. bílskúr 3ja herb. 90 fm vönduö ibúö á 7. hæö í lyftuhúsl. Góö samelgn. Bilskúr. Verö 1250 þús. Viö Stórageröi 3ja—4ra herb. góö íbúö á 2. hæö. Suö- ur svalir. Bilskúrsréttur. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Verö 1450 þúé. Viö Seljaveg 3ja herb. 70 fm ibúð ó 3. hæö. Varð 800 þú«. Viö Kjarrhólma 3ja herb. góö íbúö á 1. hæö. Rólert hverfi. Gott útivlstarsvæöi. Akveöln sala Verð 1150 þús. Viö Hjaröarhaga — skipti 3ja herb. góð íbúð á 1. hæö. Fæst í skiptum fyrir 2ja herb. ibúö á sama svæöi. Viö Vesturberg 4ra herb. góö ibúö é 3. hæö. Ákveöln sala Verð 1300 þús. Skiptl é 2ja—3ja herb. íbúö kæmi vel til greina. Viö Vitastíg 3ja herb. íbúö á 1. hæö f nýju húsi. Veró 1000—1050 þús. Viö Hraunbæ 3ja herb. 85 fm snotur jaröhæö. Verð 1100—1050 þút. Viö Gaukshóla 2ja herb. mjög snyrtileg íbúö á 6. hæö í lyftuhúsl. 60 fm. Veró 900 þús. Lftlö áhvilandi. Lækjarkinn — Hafnarf. Góö nýleg 2ja herb. ibúð á jaröhæö. Sér inng. Svalir. Verð 000 þút. Einbýlishús í Borgarnesi 120 fm 5 herb. einlyft einbýlishús. Bíl- skúr. Húsiö er fullbúiö í góöu ástandi. Verö 1700 þús. Skipti á íbúö ó Reykja- vikursvæóinu koma vel tii greina. Byggingarlóö fyrir 12—18 íbúðir Höfum til sölu byggingarlóö fyrir 3 stigahús, Ártúnsholti Möguleiki ó 12—18 ibúöum. Lóöin er byggingarhæf nú þegar. Uppdráttur og frekari upplýs. á skrifst. Lóö í Arnarnesi 1700 fm eignarlóö á sunnanveröu Arn- arnesinu. Nánari upplýs. á skrifstofunni. iGnnmiÐLunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Valtýr Sigurösson hdl. Þorlelfur Guömundsson sölumaöur Unnsteinn Bech hrl. Sími 12320 Kvöldaimi sölum. 30483. ound FASTEIGNASALA 2ja herb. BJARNARSTÍGUR, 70 fm elnbýll meö blslagi. Skúr útl ( garöi. Eignarlóö. Verö 1 mlllj. 3ja herb. FRAMNESVEGUR, 3ja herb. (búö á 1. hæð. Verö 900—1.050 þús. eftir útb. SÉRHÆÐ I GARÐABÆ, 140 fm meö bílskúr. LAUGAVEGUR, 50 fm sér jnng. Suöur hliö. Verö 700—800 þús. 3JA HERB, ÍBÚO MED BÍLSKÚR, I Noröurmýri falleg íbúö. Verö 1.500 þús. 4ra herb. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR, stórglæsileg íbúö á efstu hæö í gamla Kronhúsinu. Allt ný endurnýjaö. Stórar svalir. Verö 1,8 millj. DALTÚN, fokhelt 223 fm parhús. Verö 1,7 millj. LJÓSHEIMAR, mjög skemmtileg 105 fm íbúö meö stóru eldhúsi á 3. hæö í lyftublokk. Verö 1,4 millj. KJARRHOLMI, önnur hæö 110 fm. Skemmtileg íbúö snýr I austur. Verð 1300—1350 þús. LAUFÁS GARÐABÆ, góö efri hæð I tvíbýli 100 fm. Verö 1,4 millj. Vantar eldra timburhús erum meö ákv. kaup. eða einbýli eöa 4ra til 5 herb. hæö. Má vera minna ef góöur skúr fylgir eða aukaherb. annarstaöar í húseignlnni. Ólafur Geirsson viöskiptafræöingur. Guöni Stefánsson. r; 29766 I_J HVERFISGÖTU 49 Ármúli 7 Til sölu eöa leigu er hluti fasteignarinnar Ármúli 7, nánar tiltekiö iðnaðar- og verzlunarhúsnæöi, 810 fm, 2850 rúmm. Húsnæöiö er laust 1. júní nk. Upplýsingar í síma 37462 kl. 1 til 3 á daginn. Allir þurfa híbýli 26277 26277 Uppl. í síma 20178 laugard. og sunnud. Sérhæð — Hamrahlíö 4ra herb. 120 fm íbúö á 1. hæö. Ibúöin er 2 stofur, 2 svefnherb., skáll, baö, eldhús. Suöur svalir. Sér inng. Sér hiti. Bílskúrsréttur. fbúðin er öll ný standsett, basöi utan sem innan, þar meö nýir gluggar og þak. Falleg eign. Ákv. sala. Hólahverfi — Breiðholt 4ra herb. íbúö 110 fm í háhýsi. Ein stofa, 3 svetnherb., eldhús, baö. Bílskúr. Suöur svalir. Falleg íbúö. Glæsilegt útsýni. Akv. sala. Raðhús — Garöabæ Raöhús á einni hæö 200 + 55 fm bílskúr. Möguleiki á 2ja herb. íbúö á hæðinni, 60 fm. Innigaröur, sem hægt er aö gera aö sólskála. Falleg eign. Ákv. sala. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir óskast Hef fjársterka kaupendur aö 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum. Laugarneshverfi Nýleg 5 herb. sér íbúö á jarö- hæö. Allt sér. Falleg eign. Ákv. sala. í smíðum Einbýlishús og raöhús í Reykja- vík og Seltjarnarnesi. Hafnarfjörður Raöhús á tveimur hæðum meö bílskúr. Ákv. sala. Stórageröi 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Nýtt eldhús, baö og teppi. Suöur svalir. Ákv. sala. Gamli bærinn 3ja herb. íbúö á 2. hæð í stein- húsi. íbúðin er laus. Seljahverfi Gott einbýlishús, kjallari og ris meö innbyggöum bílskúr. Húsiö er aö mestu fullbúiö. Skipti á raöhúsi kemur tii greina. Kópavogur — raðhús Raöhús viö Stórahjalla á tveim- ur hæöum meö innbyggöum bílskúr. Heimasími HÍBÝU & SKIP sölumanns: Garöastræti 38. Sími 26277. Jón Ólafaion 20178 Gisli Ólafsson. lögmaöur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.