Morgunblaðið - 23.04.1983, Page 24

Morgunblaðið - 23.04.1983, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1983 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Hjúkrunarfræðingur óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hiúkrunarforstjóri í síma 29133 milli kl. 8—4. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Laus staða forstöðumanns við dag- vistarheimili í Keflavík Starf forstööumanns viö dagheimili og leikskólann Garöasel, er laus til umsóknar. Nauösynlegt er aö umsækjendur hafi fóstru- menntun. Upplýsingar um starfið eru veittar hjá félagsmálafulltrúa, Hafnargötu 32, sími 1555 frá kl. 9—12 alla virka daga. Skriflegar umsóknir þurfa að berast félagsmálafulltrúa fyrir 5. maí nk. Félagsmálaráð Keflavíkur Keflavík blaöberar óskar. Uppl. í síma 1164. JRffglSllIlIflfetfe Matreiðslumaður Reyndur matsveinn óskast til þess aö stjórna eldhúsi. Tilboö óskast send augld. Mbl. merkt: „M—418“ sem fyrst. Hafnarfjörður — sumarstörf Eins og undanfarin sumur mun Hafnar- fjaröarbær ráöa fólk til sumarvinnu viö garö- yrkju og hreinsun (blómaflokkur). Lágmarks- aldur er 16 ár. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu minni, Strandgötu 6. Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. Bæjarverkfræöingur Kaupmannasamtök íslands Afgreiðslustúlka óskast í kjörbúö í Austurbænum. Umsóknar- eyöublöð liggja frammi hjá Kaupmannasam- tökum íslands í Húsi verslunarinnar 6. hæð. Dreifingarstjóri — bílstjóri Óskum eftir að ráöa röskan og áhugasaman mann til aö annast dreifingu á þjónustu okkar. Reglusemi og stundvísi áskilin. Tilboö merkt: „Framtíöarstarf —192“, sendist augld. Mbl. fyrir nk. fimmtudag 28. apríl. Fönn h.f., Langholtsvegi 113. j raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast nauöungaruppboö fundir — mannfagnaöir íbúö óskast til leigu 3ja til 4ra herb. íbúö miðsvæðis í borginni óskast fyrir góðan viöskiptavin okkar. Leiga greidd fyrirfram og í gjaldeyri ef vill. Markaðsþjónustan, simi 26911. Kí Herbergi ^7 óskast strax Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir aö taka á leigu herbergi fyrir reglusaman mann sem fyrst. Uppl. eru veittar á Félagsmála- stofnun í síma 41570. til sölu Troll til sölu frá Netageröinni Ingólfi ásamt bobbingum, hlerum og vírum. Uppl. í síma 71526, Siglufiröi. Notaðar vinnuvélar til sölu: Traktorgrafa CASE 580 F Traktorgrafa CASE 580 F 4x4 Beltagrafa ATLAS 1902 Beltagrafa ATLAS 1602 Traktorgrafa M.D. 50B Beltagrafa O.K. RH9 Mokstursvél Michigan 125 C Jaröýta TD 8.B. Beltagrafa JCB 806 Jarðýta CAT D6C P.S. m/ripper Traktorgrafa Schaeff SKB 800 A, ný, ónotuö. Vélar & þjónusta hf., Járnhálsi 2, Sími: 83266. Nauðungaruppboð Annað og síöasta, (framhald) á fasteigninni nr. 6 viö Merkigerði, efri hæö, á Akranesi, þinglesinni eign Guömundar Guöjónssonar, fer fram, aö kröfu Jóns Magnússonar hdl. og fleiri, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. apríl 1983 kl. 11.10. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboö annað og síöasta á fasteigninni nr. 6 viö Merkigeröi, neöri hæö, á Akranesi, eign Guö- mundar Smára Guöbjörnssonar skv. kaup- samningi, fer fram, aö kröfu Landsbanka ís- lands og fleiri, á eigninni sjálfri miövikudag- inn 27. apríl 1983 kl. 11.40. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á fasteigninni Garðholt, Akranesi, þinglesinni eign Guömundar Sveinssonar, fer fram aö kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miövikudaginn 27. apríl 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akranesi. þjónusta Reykjavíkurdeild Hjúkrunarfræöingar: Félagsfundur veröur haldinn 25. apríl kl. 20.00 í húsi BSRB, Grett- isgötu 89, 4. hæö. Fundarefni: Kynntar tillögur til fulltrúa fund- ar. Stjórnin Aðalfundur Alþýðubankans h.f. áriö 1983, veröur haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, Reykjavík, laugardag- inn 30. apríl 1983 og hefst kl. 14.00. Dagskrá: a) Venjuleg aöalfundarstörf í samræmi viö ákvæöi 18. gr. samþykkta bankans. b) Samþykktir og reglugerðir bankans. c) Tillaga bankaráðs um nýtt hlutafjárútboö. Aögöngumiöar aö fundinum og atvkæöaseölar veröa afhentir í aðalbankan- um, Laugavegi 31, dagana 27., 28. og 29. apríl nk. Fh. bankaráðs Alþýðubankans hf. Benedikt Davíösson, form. Þórunn Valdimarsdóttir, ritari. Bifreiðavarahlutir — Ferðaþjónusta Get útvegaö varahluti í flestar geröir af jap- önskum og evrópskum bílum og einnig í þungavinnuvélar. Upplýsingar í síma 01-472353, Kaupmanna- höfn. Aöstoöum einnig feröamenn ef óskaö er. Upplýsingar á sama staö. Garðskagi hf. Garði Óskum eftir góöum humarbátum í viðskipti í sumar. Uppl. í símum 92-7266 og 91-50650.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.