Morgunblaðið - 09.11.1983, Síða 22

Morgunblaðið - 09.11.1983, Síða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1983 ípá X-9 ----- IIRÚTURINN |Vil 21. MARZ—19.APRIL l»ú ert mjög metnadargjarn og vilt gera mikid í vinnunni en þú átt í erfiðleikum með að fá aðra til samstarfs. Þú skalt því ein beita þér að því að afla þér menntunar og gera áætlanir fyrir framtíðina. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Iní ættir að taka þátt í trúarlegu starfi í dag. Deildu vandamál- um þínum með vini þínum, þér veitir ekki af andlegum stuðn ingi. Vertu sparsamur og hóf- ^3 TVÍBURARNIR WJS 21. MAl—20. JÚNl Fáðu vini þína í lið með þér í framkvæmdum sem þið getið grætt á seinna meir. Þú þarft að vera gætinn í mataræði, heilsan fer ekki að lagast fyrr en þú gætir hófs. 'jWmi KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl I>ú færA slæmar fréttir í dag, þú þarft líklega að hætta við skemmtun eða annað sem þú varst búinn að hlakka til að fara á. Þú getur þó skemmt þér ágætlega með fjölskyldunni heima. r®riLJÓNIÐ [23. JÍILf—22. ÁGÚST £ Þú þarft að hvíla þig vel og reyna að slaka á til þess að fá heilsuna góða. Þér tekst að Ijúka ýmsum smáverkefnum sem lengi hafa angrað þig. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú þarft að vinna að einhverju skapandi verkefni. Breyttu heima hjá þér. Þú skalt bjóða nokkrum vinum heim og njóta þess að vera glaður og öruggur. Qk\ VOGIN PTiSrf 23.SEPT.-22.OKT. l>etUi er góður dagur til þess að versla og vera með fjölskyld- unni. Þið getið skemmt ykkur vel saman þó það kosti ekki mikið. Gættu þess að vera ekki að ímynda þér eitthvað leiðin- legt um aðra. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Þú getur gert mjög góð kaup í dag. Þú færð góða hugmynd um hvernig þú getur grætt peninga. Þú skalt samt ekki eyða of miklu í skemmtanir. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt versla og kaupa það sem þig sjálfan vatnar. Leggðu til hliðar fyrir jólainnkaupin. Þú skalt ekki taka þátt í mann- mörgum mannamótum. Gættu þess að særa ekki tilfinningar annarra. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú færð einhverjar fréttir sem far* í taugarnar á þér og þú verður fyrir vonbrigðum með fé- lagslífið. Leitaðu til vinar þíns með áhyggjur þínar og vanda- glgl VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Það er nóg um að vera í kring- um þig. Vertu hófsamur og ekki eyða í vitleysu. Þú skalt alls ekki leyfa vinum þínum að blanda sér 1 fjármál þín. Þú verður beðinn um að taka for- ystuna 1 stjórnmálum 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vertu með í félagslífi sem teng- ist starfi þínu. Þú getur lært heilmikið um leið og þú skemmtir þér. Gættu þess að særa ekki þína nánustu. Vertu tilliLssamur. .. C/ff- oó - - C0RAI6AKI Bh k’andi ó/ossl - - A’i// - - /7/cfo myr/cc/r-... DÝRAGLENS 7 V þo Petta sé FVRiR ÖMMU-06-AíA STf^AK/MKJ þ^lKlSA- pETTA VEZPURSÍt ASTA MyNDiN! LJÓSKA m PA6UR, pESSI SKf?IFSTOEA VE R£>UZ AP VTRA &EK1N MEPALÖTÖXc UM HElp-r\CO 7 ARLElKA E ENGIWN SE MEP NEIW levnparmXl héi? Ihr"* —nEÍAJ& — lr BP t.J TOMMI OG JENNI 7* 1—7—;—V ^— £R pAP SATZ AP KETTlR NOTI WEIPIHAZIN TIL A& M/ELA reiTlf? FEiR ? !5TAOM) TIL ! SL/EIJ Eö VERP AP FAKA l" MEcSRUN/ E<3 Eie HÆTTUR AE> KOMASrj (SEcSNUM VyRhtA#- ' FERDINAND i k) 1963 United Featur® Syndicate, Inc ~ eaaár A a IF VOU HAVE A 6000 IMA6INATI0N, YOU CAN PLAVBALLALL BV V0UR5ELF JU5TBVB0UNCINé AG0LF BALL A6AINST THE STEP5... IT'STHE LA5T0FTHE NINTH, BA5E5 ARE L0APEP THE C0UNT I5THREE ANO TL)0,'ACE"BR0L)N PELIVER5.. ~T( Kf ímyndunaraflið er í lagi, getur maður verið einn í boltaleik með því að kasta bara golfkúlu í tröppurn- ar... Leikurinn er þrunginn spennu, allt er á suðupunkti og kaldi Kalli Bjarna kastar frá marki... Jafnvel ímyndunaraflið mitt er á móti mér ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Um síðustu helgi fór fram á Hótel Esju Evrópumót flugfé- laga í sveitakeppni, en slíkt mót hefur verið haldið árlega nú um nokkuð langt skeið. Átta sveitir mættu til leiks, frá Norðurlöndunum, Þýska- landi, Bretlandi, írlandi, Frakklandi, Ítalíu, Portúgal og íslandi. ftalir sigruðu nokkuð örugglega, þrátt fyrir að tapa 20—0 gegn Portúgal í fyrstu umferð. Portúgalir urðu í öðru sæti, en okkar menn urðu að láta sér lynda sjöunda sætið, urðu jafnir Bretum með 55 stig, en töpuðu innbyrðisleik og lentu því sæti neðar í töflu- röðinni. Spilið í dag er frá leik Þjóðverja og ítala, skemmti- legt dæmi um mikilvægi þess að nota Lavinthal-kall, jafnvel í útspili: Nordur ♦ ÁK1072 ¥ÁG4 ♦ G104 ♦ KD Vestur Austur ♦ G9643 ♦ - VK ♦ 85 ♦ D87 ♦ K6532 ♦ Á1087 ♦ G96543 Suöur ♦ D85 ♦ D1097632 ♦ Á9 ♦ 2 — 1 spaði Paas 2 hjörtu Paas 3 tíglar Pasa 3 spaðar Pass 4 hjörtu Paas 4 grönd Paaa 5 hjörtu Pasa Pass Pass Paas Þjóðverjarnir sátu N-S. Þeir spila einhvers konar Acol, fundu slemmulykt og þöndu spilið upp á fimmta sagnastig. Það hefði átt að reynast þeim dýrkeypt, en þeir sluppu með skrekkinn. ftalinn í vestursætinu spil- aði út spaðaþristi! Frábært út- spil, enda hafði hann fylgst vel með sögnum. Hann vissi að austur átti í mesta lagi einn spaða, þar sem norður hafði opnað á spaða og suður tekið undir litinn. Austur trompaði og Þjóðverjinn í suðursætinu bölvaði. En austur spilaði tígli til baka, Þjóðverjinn kættist aftur og brúnin seig á vestri. Auðvitað var spaðaþristurinn hliðarkall, bað makker um að spila laufi til baka. Með tígul- ásinn hefði vestur spilað út spaðaníunni. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson f fimm landa-keppni í bæn- um Lienz an der Drau í Aust- urríki, sem nú stendur yfir, kom þessi staða upp i skák þeirra Tassi, ftalíu, sem hafði hvítt og átti leik, og austur- ríska alþjóðameistarans Hölzl. 23. Bxh6! — Rh7 (Á þessa vörn hafði svartur lagt allt sitt traust, en hún dugir ekki til, því hvítur fórnar aftur:) 24. Bxg7+! — Kxg7, 25. f6+! — Bxf6, 26. Hxf6 — Db6+, 27. Khl - Dd8, 28. Dh6+ og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.