Morgunblaðið - 09.11.1983, Page 23

Morgunblaðið - 09.11.1983, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1983 71 fclk í fréttum Enginn frið- ur til að lesa lexíurnar + Leikkonan Brooke Shields, sem tók sér frí frá kvikmyndun- um til aó Ijúka námi vió Prince- ton-háskólann, fær lítið næöi til aö lesa lexíurnar sínar. Blaöa- menn og Ijósmyndarar frá hin- um og þessum blöðum eru alltaf á höttunum eftir henni, bæöi í skólanum og annars staóar. Skólayfírvöldin draga enga dul á aö helst af öllu vildu þau aö hún kæmi sér burt úr skólanum. Sum blaóanna hafa dreift miö- um meöal nemendanna þar sem þeim eru boönar stórar fúlgur fyrir myndir af Brooke Shields, allt að 450.000 ísl. kr„ en þá veröa þaö líka aö vera nektar- myndir. Vegna þessa eru sumir nem- endanna, ekki síst kynsystur Brooke, alltaf meó litla Ijós- myndavél á sér og bíöa eftir hentugu tækifæri til myndatöku. Brooke leióist þetta aö sjálf- sögóu og ekki bætti úr skák þegar hún reyndi aö komast í skólakórinn en var hafnað þar sem hún þótti ekki syngja nógu vel. Brooke segir aó ástandiö sé aó veróa óþolandi fyrir hana og ekki sé útilokaö að hún finni sér einhvern annan skóla þar sem hún getur fengiö frið til aö vera hún sjálf og Ijúka námi. Brigitte Bardot. Þessi mynd var tekin at henni árió 1977 þegar hún gerói stuttan stans á Reykjavfkurflugvelli. Lífið brosir aftur við Brigitte Bardot + Brigitte Bardot hefur nú tekiö gleöi sína á ný en hún hef- ur verið ákaflega óhamingjusöm um nokkurt skeiö og oftar en einu sinni reynt að fyrirfara sér. Sem betur fer hafa sjálfsmoróstilraun- irnar mistekist. Nú síöast reyndi hún aö drekkja sér í sjónum fyrir framan viíluna sína. Þá kom George Boeri til skjalanna og lét sér svo annt um Bardot, aö nú eru þau orðin algjörlega óaðskiljanleg og leiðast hönd í hönd þegar þau þræöa dýrustu verslanirnar í St. Tropez í Suöur- Frakklandi. Boeri er tæplega fimmtugur aö aldri, fyrrverandi hermaöur í útlend- ingahersveitinni, góöur kokkur og fer helst feröa sinna á mótorhjóii. síðasta námskeiö fyrir jól Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. 5 vikna námskeiö 14. nóv.—15. des. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Fyrir þær sem eru í megrun: 3ja vikna kúrar. Tímar 4 sinnum í viku. Nýir og spennandi matarkúrar. Viktun — Mæling — Sér- flokkar. Lausir tímar fyrir vaktavinnufólk Þú finnur örugglega flokka viö hæfi hjá okkur. Viö erum meö tíma alla morgna — allan daginn og allt kvöldið. ★ Sturtur — Sauna — Tæki — Ljós Ath.: Samlokubekkirnir eru í Bolholti. Afsláttur á( 10 tíma kortum fyrir allar sem eru í skólanum. Ljósin í Suöurveri eru innifalin. 50 mín. kerfi J.S.B. með músík. Kennarar Suðurveri: Bára — Margrét — Sigríður. Kennarar Bolholti: Bára — Anna. Samningatækni á erlendum mörkuðum MARKMIÐ: Tilgangur námskeiðsins er að auka hæfni þeirra sem í starfi sínu eiga 1 samningaviðræðum við erlenda viðskiptaaðila. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að ná betri árangri ( samningaviðræðum og geta beitt skipulegum vinnubrögðum við samningaborðið. EFNI: Á námskeiðinu verður stuðst við noktun myndbanda, og munu þátttak- endur fá tækifæri til að sjá sjálfan sig við samningaborðið. ÞÁTTTAKENDUR: Námskeið þetta er einkum ætlað sölu- og innkaupastjórum og þeim aðilum sem ábyrgð bera á framkvæmd markaðsmála í fyrirtækjum. Allir sem þurfa að ná árangri við samningaborðið á erlendum vettvangi eiga erindi á námskeiðið. LEIÐBEINANDI: Charles H. Haukatsala, en bann starfar sem markaðsráð- gjafi í Finnlandi fyrir fyrir- tækið A/B Förhandlingskon- sult. Hann hefur stjórnað þessu námskeiði bæði í Finn- landi og Bretlandi og hefur haldið þetta námskeið einu sinni hér á landi áður. Nám- skeiðið fer fram á ensku. TÍMI OG STAÐUR: 91.—22. nóvember 1983. Hótel Esja. TILKYNNIÐ ÞÁTTTOKU í SÍMA 82930 STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS t!!S«23 Metsölubladá hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.