Morgunblaðið - 09.11.1983, Síða 30

Morgunblaðið - 09.11.1983, Síða 30
78 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1983 Stórskyttan í handknattleik Jerzy Klempel er illstöðvandi í vestur- þýsku „Bundesligunni". AD FIMM umferðum loknum í vestur-þýsku „Bundesligunni í hand- knattleik hét forystuliöiö Fisch auf Göppingen. Félagiö á þaö aöeins einum manni aö þakka: Jerzy Klempel, stórskyttunni frá Póllandi. Þó að Klempel sé í dag oröinn 32 éra gamall virðist hann vera í betri æfingu en nokkru sinni fyrr. Til marks um þaö skoraði Klempel hvorki meira né minna en 57 mörk í fyrstu fimm umferöum deildarinnar og þar af eru aöeins 15 vítaköst. Klempel hefur því skorað meira en 11 mörk aö meóaltali í leik og oft hefur hann þó veriö tekinn úr umferö. í leik gegn Huttenberg skoraði hann 16 mörk. Ekki er hér þó um markamet að ræöa hjá Klempel því að í fyrra skoraöi hann 19 mörk í einum leik í deildinni. Flestir sór- fræöingar eru þeirrar skoðunar aö Klempel sé mikilvægari fyrir Göpp- ingen nú en Wunderlich var fyrir Gummersbach á síöustu árum. Þess má geta aö Klempel skoraöi 176 mörk fyrir Göppingen í deild- arkeppninni í fyrra. Ekki dugöi þaö Göppingen nema til 5. sætis í deildinni, en í ár er Klempel enn iðnari við markaskorunina og hver veit nema þaö dugi til aö Göpping- en endurheimti vestur-þýska meistaratitilinn eftir mörg herrans ár. Klempel er dýrasti leikmaðurinn í „Bundesligunni“ Enginn leikmaöur er talinn vera dýrari í vestur-þýsku „Bundeslig- unni“ í handknattleik er einmitt Klempel. Frisch auf Göppingen veröur aö greiöa 20.000 dollara (50 þúsund mörk) til aöalíþrótta- nefndar í Póllandi fyrir að fá aö fara úr landi. Félag hans í Póllandi, Slask Breslau, fær 60 keppnistreyjur, 60 stuttbuxur, 20 pör af handknatt- leiksskóm, 6 æfingagalla fyrir markveröi, 30 handbolta, 20 æf- ingabúnina, 20 íþróttatöskur, 40 pör af sokkum. Aöalíþróttanefnd Póllands fær aö auki 200 handbolta til umráða. Varahluti í skeiöklukkur. Boö og skipulagningu fyrir félag Klempels, Slask Breslau, til Vest- ur-Þýskalands, dagpeninga og uppihald fyrir 20 persónur í eina viku. Einnig fyrir pólska landsliöiö í handknattleik í 12 daga og aö auki 25.000 mörk í dagpeninga. Að auki myndband og sjónvarp með 25 kassettum. Ef allur kostnaöur er er reiknaö- ur saman kemur í Ijós aö Fisch auf Göppingen veröur aö greiða um 200.000 mörk. Taka veröur meö í reikninginn aö Klempel fær sjálfur um 70.000 mörk á ári nettó. Skatta af tekjum hans greiöir einnig Frisch auf Göppingen. Aö auki veröur Kempel frá og meö 1.7. ’84 reiknaður til eignar Mer- cedes 230 Diesel og öll þau hús- gögn sem félagiö lét hann hafa til umráða, og auövitaö greiöir félag- iö einnig leigu íbúöar hans. Kostn- aöur af Klempel er því um 400.000 mörk fyrir tveggja ára samning sem hann hefur gert viö félagiö. Þaö er því ekki aö furöa þó aö Jerzy Klempel líki veMífiö í Vestur- Þýskalandi. Hann vill dvelja sem lengst þar og hann veit aö eina tryggingin fyrir því er aö skora sem allra flest mörk fyrir Göppingen. Enn slapp ÍS fyrir horn óvænt úrslit 12. deild MARGIR leikir voru í blaki um helgina bæði hér sunnanlands og einnig fyrir noröan og austan. Úr- slit í 1. deild karla uróu þau aó ÍS sigraði Fram 3—2 og Þróttur sigr- aöi Víking 3—1. Leikur ÍS og Fram var nokkuð spennandi þó svo gæðin hafi ekki verið mikil. Stúdentar unnu fyrstu hrinuna 15—8, en Fram þá næstu 15—11, eftir aö hafa veriö yfir 14—7. ÍS vann þriöju hrinuna örugglega 15—5, en Fram sigraöi í fjórðu hrinu 15—10 og þurfti því að leika úrslitahrinu til að fá úr IFK Gautaborg varö sænskur meistari í knattspyrnu um helg- ina. Gautaborg sigraöi liö Vaxjo 3—0 í síðari úrslitaleik liöanna. Fyrri leiknum lauk meö jafntefli 1—1. IFK Gautaborg geröi út um leikinn í fyrri hálfleiknum en þá skoraði liðiö tvö mörk meó aö- eins tveggja mínútna millibili. Þaö fyrra skoraöi enski leikmað- urinn Steve Gardner á 24. mínútu. Hann skaut af 25 metra færi geysilega fallegu skoti sem fór í bláhornið. Sandberg skoraði svo á 26. mínútu. Þriðja mark IFK kom svo rétt fyrir leikslok, þaö því skoriö hvort liöið teldist sig- urvegari. ÍS hóf hrinuna af mikl- um krafti og komst { 7—0 og 10—2, en Frammarar gáfust ekki upp og þeim tókst aö jafna 12—12, en þaö dugöi ekki því ÍS skoraði næstu þrjú stig og vann 15—12. Erfitt er aö gera upp á milli leikmanna í þessum leik, en þó tel ég aö Sveinn Hreinsson hafi verið bestur Frammara, hann átti góöan leik í sókninni og ágætis smöss. Hjá ÍS ríkti talsvert kæruleysi og þar brugöust menn sem hafa veriö skoraði Tord Holmgren einn besti leikmaöur sænska landsliösins. Áhorfendur á leiknum voru 25.000. IFK Gautaborg sigraói í UEFA-keppninni 1981. Enski leik- maöurinn Steve Gardner sem leikur með liðinu skoraði sex mörk í úrslitakeppninni meó lið- inu. Hann hóf feril sinn hjá Ips- wich en fór síðan til Oxford og spilaöí 80 leiki í 2. deild. Síöan var hann seldur til IFK fyrir eina millj- ón íslenskra króna á síðastliönu sumri. Hann hefur þótt vera maö- urinn á bak við velgengni liðsins á keppnistímabilinu. traustir í vetur, en þeir sluppu fyrir horn aö þessu sinni. Þróttarar byrjuöu leikinn gegn Víkingum af miklum krafti og unnu fyrstu tvær hrinurnar 15—2 og 15—2, en Víkingar unnu þá næstu 15—6 og Þróttur þá fjóröu 15—5. Víkingar voru slakir í þessum leik og þurftu Þróttarar ekki aö sýna mikiö til aö sigra enda eins gott því í liö þeirra vantaöi tvo af fasta- mönnunum, þá Leif Haröarson og Valdemar Jónasson, sem báöir voru meiddir og eru allar líkur á því aö Valdemar leiki ekki meira meö í vetur. Þaö sem var aöall Þróttar í þessum leik voru góöar uppgjafir hjá öllum leikmönnum og gekk Víkingum erfiölega aö vinna eitt- hvaö úr þeim og náöu því aldrei aö sækja. Kvennalið Breiðabliks brá sér norður í land um helgina og lék þar tvo leiki, annan viö KA en hinn við Völsung. Þegar þetta er skrifað haföi ekki tekist aö fá úrslit í leik þeirra viö Völsung, en þær sigruöu KA örugglega 3—0, en ekki er okkur kunnugt um úrslit í einstök- um hrinum. Stúdínur sigruöu Víkinga örugg- lega 16—6, 15—5 og 15—9, þeg- ar liöin mættust í Hagaskólanum og er greinilegt aö ÍS-liöiö veröur sterkt í vetur, því hefur bæst nokk- ur liösauki og er ekki aö efa aö þessar nýju stúlkur munu styrkja liöiö mikiö á næstunni. í annarri deild karla uröu úrslit þau að Samhygö vann UBK 3—0 (15—10, 15—11 og 16—14) og Þróttur Nes. sigraði HK (b-lið) fyrir austan 3—2 í fyrri leiknum og 3—1 í þeim síöari. SUS IFK Gautaborg sænskur meistari Klempel gerði stóran samning við Göppingen • Pólska handknattleiksstjarnan Klempel, sem margoft hefur leikiö hér á landi, gerir þaó mjög gott í V-Þýskalandi. Hann leikur meö liöi Göppingen. En þar hafa þrír íslenskir handknattleiksmenn spilaö. Geir Hallsteinsson, Gunnar Einarsson og Ágúst Svavarsson. Eins og sjá má í greininní um Klempel hér aö ofan þá gerói hann góöan samning viö félagió. Á litlu myndinni er Klempel ásamt syni sínum og eiginkonu. Hljóp í kringum Ástralíu EFTIR 217 daga hlaup — og 14 pör af íþróttaskóm — kom Ron Grant skokkandi til Brisbane á mánudaginn og varö þar meö fyrsti maóurinn til að hlaupa kringum Ástralíu. „Ég geröi mér ekki grein fyrir því hve landið er stórt áöur en ég fór af staö,“ sagöi Grant er hann kom. Grant tók sér aldrei frídag meöan á hlaupinu stóö en hann haföi lagt 13.383 km. aö baki er hann kom til Brisbane. „Ég vildi veröa fyrsti maöurinn til aö hlaupa í kringum Ástralíu,“ var svariö er hann var spuröur um ástæöu hlaupsins. „Ég hef alltaf haft gaman af því aö hlaupa.“ Þess má geta aö hann veösetti húsiö sitt til aö fjármagna hlaupið. Urslit í körfuboltanum Eftirtaldir leikir fóru fram í íslandsmótinu í körfuknattleik um helgina og urðu úrslit sem hér segir: 1. ka. IS:UMFL 76:72 2. fl. ka. Reynir:Fram 53:74 Úrvalsd. ÍBK:Valur 76:108 2. ka. UBK:ÍA 60:47 Úrvalsd. KR:Haukar 68:60 1. ka. Fram:UMFG 79:59 2. ka. Esja:KFÍ 35:70 1. ka. Þór:UMFS 89:58 2. ka. Drangur:Reynir 36:101 2. ka. Drangur:KFI 40:100 1. ka. ÞórUMFS 85:56 Úrvalsd. ÍR:UMFN 75:74 1. kv. ÍR:KR 50:30 1. fl. ka. ValurUMFN 65:63 1. kv. UMFN:ÍS 54:50 2. fl. ka. UMFN:Haukar 0:2 Lá. ÍR:ÍS a 48:70 Skorar 11 mörk að meðaltali í leik en er þó tekinn úr umferð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.