Alþýðublaðið - 03.10.1931, Blaðsíða 2
w
ALRYÐUBEAÐIÐ
Hvamstanga* deilan.
Forstjóri Eimskipafélagsins hef-
ir tjáö ,,Morgunb! aoinu“, að hann
skoði deiluna á Hvammstanga
sem óviðkomandi félaginu. Al-
þýðusambandið lítur aftur á móti
öðrum augum á það m'ál, þar eð
hér er um afgreiðslumann fé-
lagsins að ræða, og fær „Brúar-
foss“ pví enga afgreidslu á upp-
skipun né framskipun á þessum
höfnum: Siglufirdi, Akuregri,
Brezki veikamannaflokknrimi
og McDonald.
Lundúnum, 2. okt. U. P. FB,
Frá Horden Durham er simað:
Fulltrúar Verkamannaflokksms í
Seaham-kjördæmi hafa endur-
staðfest fyrri ákvörðun um að
hafa MacDonald ekki í kjöri sem
frambjóðanda Verkamannaf 1 okks-
ihs. Áikvörðun þessi var tekin á
fundi, sem MacD'onald sótti til
þess að géra grein fyrir tildrög-
unum að myndun stjórnarinnar.
Hlýddu fulltrúar verkamanna á
ræðu hans þegjandi.
Við komu sína til bæjarins var
MacDonald misjafnlega tekið af
niannfjölda, sem safnast hafði
saman á stöðinni. Fögnuðu hon-
um sumir, en aðrir æptu að hon-
um.
Ga-tndhf.
Hann er nú í Englandi á ráð-
stefnu, sem enska stjórnin hefir
boðað til, og á ráðstefnia þessi
að reyna að finna lausn á deá'lu
Indverja og Englendinga um
sjálfstæðismál Indlands.
Tómas Lipton iátinn.
FB. hefir bo'rist símskeyti um
að Tomas Lipton sé látinn. Tóm-
as Lipton var þektur af tei því,
er hann seldi (Liptons te), og
fyrir kappsiglingaskip sín, Hann
átti te- og gummitrjáa-ekrur á
Ceylon. Hann varð 81 árs að
aldri.
: Helen Heller i Evrópn.
Helen Keller, rithöfundinum
blinda og málliausa, var boðið
að ferðast um Evrópu, og var
það féliag í Jugoslaviu, sem bauð
henni það. Helen flutti fyrirlestra
viðs vegar og þar á meðal í
ýmsum borgum Jugoslaviu.
Drengjaskátar. Þið eruð beðn-
ir að mæta allir á morgun; kl.
D;4—2ýg hjá Berinhöftsbakaríi við
Bankastræti í tilefni af merkja-
deginum.
Seydisfirdi og Nordfirdi, nema
•samið verði áður við verkamanna-
félagið á Hvammstanga. Þetta
hefir forstjóranum verið tilkynt,
svo og það, að Eimskipafélagið
geti komið sér hjá deilunni með
því að fela verkamanmafélaginu
á Hvammstanga eða manni, seim
það bendir á og vill semja við
það, skipaafgreiðsluna.
Bókasöfn í skipum.
(Frh.)
,.Léttar frœdibœkur“. Já; ég
vildi, að helmingurinn gæti verið
léttar fræðibækur. Þær eru sumar
lesnar mikið, ef þær eru á ís-
lemzku. I síðastia safninu, siem
búið var út, eru viðlíka margar
af báðum sortum — fræði- og
skemti-bókum —í næsta safni
þar á undan eru 19 fræðibækur
af 40, og svipað hefir hlutfalliið
áður verið, ef tímarit eins og Ið-
unn og Eimreiðin eru talin með
fræðibókum. En hvað höfum við
annars af léttum fræðibókum á
okkar fátæklega bókamarkaði ?
Ætli þær séu ekki flestar í skiipia-
skápunum ?
Það væri hægt að hafa mörg
eintök af sömu bók, sitt í hverj-
um skáp. Við höfum sett í skáp-
ana 2—3 eintök af ísliendimgasög-
unum, þeim helztu, og nokkrum
bókum öðrum. Það hefir líka ver-
ið reynt að sietja 5—10 eintök af
sömu bók, sitt í hvern skáp, þeg-
ar einstakir menn hafa gefið
safninu svo rnörg eintök með
þeirn tilmælum, að þær væru sett-
ar í skipim. En það viirðist ekki
hafa mikla þýðingu að setja
sömu liökina í marga skápa. Það
fer um þá bóik eins og bibliuna,
til er því nær á hverju heimiM.
Þetta má ©nginn tiaka sem van-
þakklæti. Ég vildi miklu fremur
nota tækifærið til að þakka þeim,
sem styrikt hafia þessa starfsemi
með bókagjöfum. Þær hafa yfir-
leitt komið í góðar þarfiir, og
mætti vel verða meiira um slíkt.
Höf. nefnir bækur á erlendum
málum. Við höfum nú á síðkastið
sett 5—6 bækur á dönskuí hvern
skáp og oftast 1—2 á ensku. Áður
var meira um síikt. Við höfum
meyðst til að minka skamtinn af
erlendu bókunium í bili, vegna
þess, hve lítið þær voru notaðar.
Ef til vill verða þær meira not-
aðar síðiar. Ég geri ráð fyrir, að
þeim sjómönnum fj'ölgi, sem liesa
ej'lend tungumál. Af erlendium
bókum eru það náttúrlega skáld-
sögur á dönsku, sem helzt eru
lesnar. Við höfum neynt með
fræðibækur á dönsku og jafn-
vel á ensku og gerum ef til vill
meira að því síðar. Þieir eru mjög
fáir, sem nota þær enn þá, en
þeim fjölgar líklegast.
Ef Alþýðublaðið samþykkir, vil
ég Jeyfa mér að birta hér skrána
yfir það skipsbókasiafniiið, sem síð-
ast var búið út. Það var í júlí í
sumar, og hefir það því að eins
verið í tveim skipum enn þá.
Þessi skrá á líka að vera auglýs-
ing um starfsemi okkar, án þess
þó að hægt sé að bjóða borgun
fyrir að biirta hana. Hún er sýn-
■ishorn af því, hverniig reynt er
að velja í skipiaskápana eiins og
nú standa sakir, og ég skal taka
það fram, að ég á ekki von á
neinni veruliegni umbót á því, fyr
en íslienzk. bókaútgáfa auðgast og
batinar til muna.
Skipabókasafn nr. 36:
1. H. K. Laxness: Þú vínviður
hreini.
2. E. H. Kvaran: Hallsteinn og
Dóra.
3. Sigurður Binarsson: Hamar og
sigð.
4. Jónas Rafnar: Staksteinar.
5. —10. Saga, missirisrit, 1.—6. ár.
11. Sig. Kr. Pétursson: Gnei'star.
12. Orvalssögur (Isafoíd).*
13. Barclay F. L.: Bænabandið.
14. Sögusafn Þjóðviljans unga VI.
15. Ásigeir Magnússion : Vetrar-
hraut.
16. P. E. Úlason: Menn og ment-
ir, II.
17. Þorv. Guðmundsson: Nokkrir
fyrirlestrar.
18. Fornsöguþættir I. Goða og
forneskjusögur.
19. P'ornsöguþættir III. Islend-
ingasögur.
20. Snorri Sturluson: Saga Ólafs
Tryggvasionar.
21. Einar Olgeirsson: Roussieiau.
22. Bj. R. Stefánsson (útg.): Sex
þjóðsögur.
23. Wilde, Oscar: Or djúpunum.
24. Hendersion, Fred Rök jal'nað-
arstefnunnar.
25. Alþingismannatal 1845—1900.
26. Brem, A.: Dynenes Liv II.
27. Östergaard V.: Saga Jósefs
Geribalda.
28. Ólafur ísleifssion: Upp til
fjalla.
29. Iðunn, 10. ár.
30. Eimreiðin, 30. ár.
31. Ólafur Friðrikssoni: Verndun.
32. Ritsafn Lögréttu I.
23. G. Sigurðsis.: Rímur af Jó-
hanni Blakk.
34. Steingr. Matth.: Fre^jukettir.
35. Drachmainn, H.: TaHnhauser.
36. —37. Dickens, Ch.: Dombey &
Son (d.).
38.—39. Dickens, Ch.: Pickwick
Klubben (d.).
40. Bourget, P.: André Cornélis (e)
Þessi sjcrá sýnir meðal annars,
að. við fyrirlítum hvorkd' leikrit
né ljóðabækur.
1 nr. 37 verða meðial annars:
Remarquie, E. M.: Vér héldum
heim.
Fr. Friðriksson: Keppiinautar.
Janson, Kristofer: Ægileg leikslok.
Guðm. Kamban: Skálholt II.
Merimœ, Prosper: Carmen (ísl.j.
Baronesse Orcsy: Dóttir keáisar-
anna.
Auðæfi og ást.
Örlagaskjalið.
Sögusafn Tímans.. Sigurður Gunn-
arsson þýddi.
Franskar smásögur, úrvalissafn.
Jón Thoroddsen: Maður og kona.
Piltur og Stúlika (ný
eintök, voru áður í skipum).
Davíð Stefánsson: Ný kvæði.
■ —j— Munikarnir á Möðruvöll-
urn.
Páll E. Ólason: Jón Sigurðsson
III.
Gísli Koinráðsson: Söguþættir.
Þjóðsögur Jóns Árnasionar, ísa-
f'Oldarútgáfiani í 9 bindum.
Eimreiðin, 8 síðustu ái’gangarnir.
Svo verður þar eitthvað af
gjafabókum og eitthvað af er-
lendum bókum eins og venjuliega.
(Nl.)
Sigurgeii• Fridriksson.
Velðl- ö0 loðdf ra-félag fslands
hélt fund síðastl. miðvikudag,
eins og auglýst var hér í blað-
inu. Formaður félagsins, Gunnar
Sigurðsson, skýrðii frá för sinni
til Noregs. Kynti hann sér loð-
dýrarækt þar og hafði frá mörgu
mierkilegu að segja. Nú á síðustu
tímum hafa menn lagt mikla á-
berzlu á að draga úr kostnaðin-
um. t. d. við refaeldi, og hefir
þeim tekist það ótrúlega vel.
Meðan gróðinn var margfaldur
var minna hugsað um það. Girð-
ingar gera menn nú ódýrari og
þó jafnframt heilnæmari en' áð-
ur. Menn hafa til þessa varla
þorað annað en að hafa einkvæni
hjá refum — hafa að eiims eina
grenlægju með hverjum ref. Nú
er talið óhætt iað hafa 4—5. Menn
nota nú einnig meira af ódýrum
fæðutegundum heldur en áður,
t. d. fiski. Sagði ræðumaður, að
Norðmenn hefðu gefið í skyn, að
við yrðum hættulegir keppinaut-
ar þeirra, er hann sagði frá á-
stæðum hér heima: hrossiaket
fyllilega helmingi ódýrara hér en
þar,. fiskur og fiskúrgangur víða
sama sem ókeypis o. s. frv.
Mikið lét ræðumaður yfir vi*ð-
tökum þeim, er hann hefði hvar-
vetna fengið. T. d. h,afði forstöðu-
maður hinnar opinberu tilrauna-
stöðvar hjá Osló lofað að gefa
honum eða félaginu allar hinar
sömu upplýsingar og h.ann gæfi
Norðmönnum.
Arsæll Árnason gat um það,
sem gerst hafði í héramálinu.
Hann hafði í vor skrifað for-
manni „Arktisk næringsdri!ft“,
þess, er aðiallega gerir út veiði-
mennina á Austur-Grænlandi, og
falast eftir hérum þaðan. I sum-
ar, þegar leiðangursskipið var
lagt af stað frá Grænlandi, kom
skeyti' hingað um að það hefði.
héra innanborðs og bað um verð-
tilboð. Því hefði verið svarað svo,.
að verðið ætti seljandinn að taka
til. Skipið mun, þá hafa símað
heim, en ekkert varð útkljáð Uro
málið. Frá útgerðarstjóranum
hafði Ársæll síðar fengið þær