Morgunblaðið - 10.04.1984, Page 19

Morgunblaðið - 10.04.1984, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1984 19 Kennarar Seljaskóla mót- mæla lagningu Arnarnesvegar KENNARAFUNDUR, sem hald- inn var í Seljaskóla 29. mars sl., mótmælir harðlega fyrirhuguðu vegarstæði Arnarnesvegar um Vatnsendahvarf, þar sem vegur- inn myndi liggja um mest notaða útvistarsvæði borgarinnar, sem þar að auki er friðlýst. Fundurinn leggur til að vegur- inn verði færður þannig að hann skerði útivistarsvæðið sem minnst. TRQ4ÍLU- /MOIOR4R Mjög nákvæmir og hljóölátir. Sterkbyggöir og sjálfsmyrjandi, - engin olíuskipti. Innbyggöur hitanemi. Þetta eru þær gæðakröfur sem INTERROLL tromlumótorar uppfylla skilyröislaust. Mjög hagstætt verð. Tromlumótorar ejm rétta lausnin í færibönd. LÁGMULI5, 105 REYKJA VÍK SÍMI: 97 - 85222 *» u‘ *<>“ “VMSTHÓLF: 887. 121V**to)hBlttt\tHÚ) ýnóu.) Þjóðdansar í Broadway ÁRLEG nemendasýning Þjóðdansafélagsins var hald- in í veitingahúsinu Broad- way sl. laugardag. Þar voru sýndir íslenskir og erlendir þjóðdansar, en í sýningunni tóku þátt bæði börn og full- orðnir, alls um 100 manns, undir stjórn Kolfinnu Sigur- vinsdóttur. Ljósm. Mbl./ KEE. Einmitt það sem •// mi£ vantaði CJNGA FÓLKIÐ VEIT HVAÐ ÞAÐ VILL. Þess vegna er gjafakort kærkomin gjöf - sérstaklega, gildi það í stórri verslun með fjölbreytta vöru í mörgum vöruflokkum. Við bjóðum allar fáanlegar íslenskar bækur, mikið úrval erlendra bóka, ritföng og gjafavörur. nefna má orðabækgr USTAVERKABÆKCIR —ATLASA—MYNDAALBÚM—REIKNITÖLVGR PENNA—HNATTLÍKÖN—SKRIFBORÐ óllv K'I'IV ftlU: jlisvluimuóöi -w Nánari upplýsingar í sima 1313S | EYMUNDSSON * Austurstræti 18 .HniganitlifiBulóit ,rti>aua gttobA mn<M muát-iinggiI'UiJeilnðl mujln

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.