Alþýðublaðið - 23.10.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.10.1931, Blaðsíða 3
AfcÞYÐUBLAÐIÐ 3 50 anra. 50 anra. Elepliant - cigaretfur LjúffesifgaE* og kaldar. Fást alls staðar, í hesldsol hjá Tibaksverzlun Islands h. í. Fermiisgarskyk ter, fflbbar,| slaufor, sobk»r o. m. fl. o ' fiEðSKM hentagt”og ‘ édýr\.uj^férmi * arinnai*. ___ SSaáMISlÉlls_'é 'Jj o« / ItTr’ llf Æ. Aðvörun Gjalddagi brunabótagjalda í Hafnarfirði er 15. okt. og eru menn ámyntir að greiða gjöldni eigi siðar enn 28. oktöber, annars eiga menn tvent á hættu, fjártjón ef brennur, og uppsögn veðlána á hús- um, sem eigi eru trygð vegna vanskila. — Tekið ’er á móti gjöld- um frá kl. 6—9 eftir hádegi á Austurgötu 47. Hafnarfirðí, 18. október 1931, 'i Bavíð Kristjánsson, umboðsmaður. Slðasti dagnr ð inorgan er að gera verulega göð kaup á útsölunni í Klöpp á ýmsum fatnað- arvörum. Allar restir seljast með gjafverði. Kventöskur ættuð pér að íta á hjá okkur nu strax, ef yður vantar. Munið, að nú fáið pér mikið fyrir litla peninga. Kiöpp, Laugavegi 28. Slysavarnasveit Abureyrar og nágnennis hennar var stofn- uð á sunnudaginn var fyrir for- göngu Steingríms læknis Matthí- assonar. Var hann kosinn for- maður hennar. Stofnendur voru 120. Gengi erlendra mynta hér í dag: Sterlingspund kr. 22,15 Dollar — 5,63 </-» 100 sænskar krónnr — 132,15 — mörk þýzk —131,84 Gengi dan:k ar og norskrar krónu óbreytt frá í gær. Ný bainabók. „Rófnagægir", æfintýri með myndum, er nýútkomin barnabók. Ölafur Þ. Kristjánsson kennari pýddi. Málið á bókinni gott og frágangur vandaður. Nauð?yn útflutnings ánýjum fiski Frá Gunnólfsvík er FB. skrifað 1. p. m.: Héðan var að eins einn lítill skipsfarmur af kældri ýsu isendur út í sumar. Var pað fær- eysk skúta, siem keypti ýsuna. Annars voru sjómenn hér gramir yfir að geta ekki selt fiskinn, pannig, að hann væri sendur út nýr, vegna þess, hve nú er lágt verð á saltfiski. ípröttafélag vetkamanna. Fimléikaæfing verður í kvöld ikl. 9 í Jeikfimisal nýja barnaskól- ans. Ungir alþýðumenn, sem ekki hafa enn gengiÖ í ípróttafélag verkamianna, geta látið innrita sig á æfingunni. Konimgur betlaranna látinn. Nýlega er látinn í Englandi Knutsford lávarður, sem kallaður hefir verið konungur betlaranna. Nafnið hlaut hann af því að hann betlaði ógrynni fjár hangda Lun- dúnaspitala, sem rekinn er fyrir tómt gjafafé. Lagði Knutsford fullkomið starf í betl sitt, enda tókst honum samtals á langri æfi að ná handa spítalanum milli 130 Og 140 millj. króna. Sjálfur var Knutsford efnaður maður og lét eftir sig um 11/2 millj. króna, pó hann gæfi alt af spítalanum ehrtt- hvað sjálfur, pegar honum pótti söfnunin ganga treglega. HvaA er að frétta? Nœturlœknir er í nótt Karl Jónsson, Grundarstig 11, sími 2020. Frá Gnnnólfsvík er FB. skrifað, að par hafi heyfengur bænda yf- irleitt orðið mikill og nýting góð. Fiskafli við Langanes var frem- ur tregur framan af sumrinu, en allgóður síðari hluta pess. Veiiðar voru stundaðar frá Gunnólfsvík á einum opnum vélbáti innlendum, en 7 færeyskum. Fékk sá afla- hæsti um 80 skpd. af fiski. Af Bakkafirði var útgerðin líka mest stunduð af Færeyingum. Hæsti bátur frá Skálum á Langanesi fékk um 90 skpd. í sumar. Bruni á Þórshöfn. (Or bréfi til FB.) 19. sept brann svo kallað Fúsahús á Þórshöfn. Eldurinn kom upp í hlöðu, sem var áföst við húsið. Nokkru af innanstokks- munum var bjargað, en mikið brann inni. Einnig brunnu um 130 baggar af töðu og útheyi, én um 20 böggum var bjirgað. Þorpsbúar gengu ágætlega fram við björgunina, en prátt fyrir pað reyndist ógerlegt að slökkva eld- inn. Nokkur hluti hússins var vá- trygður, en lágt. AUir innan- stokksmunir voru óvátrygðir. Drcignótaveiðar. Dragnótabátar víðs vegar að voru að veiðum við Langanes í septembermánuði. Fiskuðu peir ágætlega framan af, alt að 140 körfur af kola á sól- arhring á bát og töluverðan porsk. Um mánaðamótin var afl- inn farinn mjög að minka par. Iðnskölinn heldur fyrstu danz- skemtun sína á morgun (fyrsta vetrardag) í K. R.-húsinu kl. 9 e. h. Iðnnemar sæki að- göngumiða sína ekki seinna en á morgun kl. 3—8 e. h. í Iðn- skólann. Iðnnemar, fjölmennið! Z. Stóra hlutavdtu heldur fri- kirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði sunnudaginn 25. þ. m. Margir góðir munir. Engin núll, ekkert happdrætti. Nefndin. Skipafréttir. „Lyra“ fór utan í gærkveldi. „Esja“ kom í nótt austan um land úr hringferð. „Fylla“ kom hingð í morgun. „Gullfoss" kom í dag frá Vest- fjörðum. — 1 gær kom hingað fisktökuskip til „Ailiance“. Dragnótaveici. Dragnótabátar, sem fiska hér á Faxaflóa, hafa aflað ágætlega, sérstaklega bát- urinn „Leó“. Togararnir. „Hilmir“ kom af veiðum í morgun. Enskur togari kom hingað í gærkveldi til við- gerðar. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 1 stigs frost í Reykjavík. Otlit: Norðaustangola. Bjartviðri. Atvinnuleysið í Þýzkalandi. Tala atvinnuleysingja í Þýzka- landi er nú 4 448 000. Aukning siöan 1. okt. 129 pús. (FB., 22. okt.) Guðspekifélagið. Funduríkvöld kl. 8V2 í „Septímu" í Guðspeki- félagshúsinu. Fundarefni: For- maður talar nokkur orð. Sigurður Thorlacíus skólastjóri flytur er- indi um uppeldismál. Kjördæmi Mac Donalds Talið er, að hvergi verði eins harður bardagi í kosningunum á Englandi nú eins og í hinu gamla kjördæmi MacDonalds, Seaham. MacDonald er par í kjöri SEL: Akraneskartöflur 0,14 J/í kg Rúgmjöl 0,15---- Smjöilíki 0,85---- Kaff pokann 0 —,90 — Sendi alt heim. Páll Hallbjörns, Laugave(/i 62, sími 858. Allir eiga erindi i FELL. Kex, sætt, frá 0,75 pr. V* kg- Do. ósætt, — 1,00 — kg. Kaffibætir, — 0,50 — stöngin. Kaffi, — 0.50 — pakkinn. Allir fara ánægðir úr FELLS, Njálsgötu 43, simi 2285. Barnafataverzlanio Laufgavegf 23 (áður á Klapparstíg 37). • Tilbúinn uugbarnafatnaður fyr- irliggjandi og saumaður eftir pöntunum. Flúnel, léreft og bródermgar, meira úrval en annarsstaðar. Sfmi 2035. xx>x<xxxxxxx Boltar, rær og skrúfur. v ald Poulsen, Klapparstíg 28. Síml 2%. XXX>X*Q<XXXXX ALFREÐ DREYFUS. Ljósmyndastofa, Klapparstíg 37.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.